Þjóðviljinn - 31.12.1966, Síða 11

Þjóðviljinn - 31.12.1966, Síða 11
|ffrá morgni til minnis ★ Tekið er á móti til kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★- 1 dag er laugardagur 31- desember. Gamlársdagur. Ár- degisháflæði klukkan 7.49. Sólarupprás klukkan 10-21 — sólarlag klukkan 14-41. ★ Dpplýsingar um lækna- þ.iónustu í borginni gefnar f símsvara Læknafélags Rvíkur — Sími: 18888. *■ Næturvarzla i Reykjavík er að Stórholti 1. ★ Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur dagana 31- des- ember til 7. janúar er í Apó- teki Austurbæjar og Garðs Apóteki, Sogavegi 108. *• Kópavogsapótek er opið alla virka daga Klukkan 9—19, laugardaga klukkan 9—14 oa helgidaga kiukkan 13-15. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn. — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir I sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- biíreiðin. — Sími: 11-100. ★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði gamlársdag og næturvörzlu aðfaranótt 1. janúar annast Sigurður B. Þorsteinsson, læknir, Kirkjuvegi 4, sími 50745 og 50284. Helgidags- vörzlu nýársdag og nætur- vörzlu aðfaranótt 2- janúar annast Kristján Jóhannesson, læknir, Smyrlahrauni 18, sími 50056. skipin ★ Eimslsipaf élag íslands- Bakkafoss fór frá Eyjum í gær til Stöðvarfjarðar og Fá- skrúðsfjarðar- Brúarfoss fór frá N.Y. 23. til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Norðfirði í dag til Gdynia- FjallfosiS fór frá Seyðisfirði í gærkvöld til Lysekil og Aalborg- Goðafoss fór frá Eyjum 29. til Grims- by, Boulogne, Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss kom til Amsterda-m í gær frá Rvík og fer þaðan 2. janúar til Hamborgar og Leith. Lagar- foss fór frá Hull 29- til Ham- borgar, K-hafnar, Gautaborg- ar og Kristiansand. Mána- fpss fór frá Eskifirði í gær- kvöld til Leith, Antverpen og London. Reykjafoss fer frá Seyðisfirði í dag til Reykja- víkur. Selfoss er í Gamden og fer þaðan til N.Y. Skógafoss fór frá Hamborg 28- til Rvík- ur- Tungufoss kom til Rvíkur 29. frá Akranesi. Askja fer frá Akureyri í dag til Gufu- ness. Rannö fór frá Hafnar- firði í gær til Rostock. Agro- tai er í Shorehamn. Dux fór frá Seyðisfirði 29- til Brom- borough og Avonmouth. Cool- angatta er í Riga. Seeadler fór frá Rvík 29. til Rotter- dam, Antverpen, London og Hull. Marijetje Böhmer fer frá Hull í dag til Rvíkur. ★ Skipadeild SÍS- Arnarfell er á Akureyri fer þaðan id Austfjarða. Jökulfell er í Camden, fer þaðan 6. janúar til Rvíkur- Dísarfell losar á Austfjörðum. Litlafell' er í ol- íuflutningum á FaKaflóa.. Helgafell er í Aabo; fer það- an til Hull. Stapafell er á leið til Húsavíkut- til Rvíkur. Mælifell kemur til Antverp- en i dag- Hektor væntanlegt til Þorlákshafnar og Fáskrúðs- fjarðar 2- janúar. Unkas væntanlegt til Keflavíkur 1. janúar. Dina væn-tanlegt til Djúpavogs og Borgarfjarðar um 3. janúar- Kristian Frank væntanlegt til Fáskrúðsfjarð- um 3. janúar, Kristen Frank væntanlegt til Austfjarða um 10. janúar. Frito væntanlegt til Stöðvarfjarðar um 8- jan. messur ★ Laugarneskirkja. Nýárs- dagur, messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Svavarsson. ★ Kópavogskirkja. Gamlárs- dagur, aftansöngur kl. 6, ný- ársdagur, messa kl. 2. Séra Gunnar Árnason. ★ Áramótamessur í Háteigs- kirkju. Gamlársdagur, aftan- söngur kl. 6. Séra Jón Þor- varðarson. Nýársdagur, messa kl. 2. Séra Arngrímur Jónss. ★ Ásprestakall. Aftansöngur gamlárskvöld kl. 6 í Laugar- neskirkju. Séra Grímur Grímsson. ★ Kirkja Óháða safnaðarins. Gamlársdagur, áramótaguðs- þjónusta kl. 6 síðdegis. Safn- aðarprestur. ★ Neskirkja. Gamlársdagur, aftansöngur klukkan 6- Séra Frank M. Halldórsson. ★ Fríkirkjan í Reykjavík: Gamlársdagur, aftansöngur kl. 6. Nýársdagur, messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. ★ Langholtsprestakall: Gaml- árskvöld: aftansöngur kl. 6. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. Nýársdagur: hátíða- guðþjónusta kl. 2. Séra Árel- ] Níelsson. I ★ Strætlsvagnar Reykjavíkur Gamlársdag, síðasta ferð kl. 16,30. Nýársdagur, eki8 frá kl. 14,00. Akstur á nýársdag hefst kl. 11,00 á þeim leiðum, sem að undanförnu hefur ver- ið ekið á kl. 7,00 — 9,00 á sunnudagsmorgnum. Upplýs- ingar í síma 12-700. ★ Strætisvagnar Kópavogs Gamlársdagur, ekið eins og venjulega til kl. 17. Engar ferðir eftir það. Nýársdagur, akstur hefst kl. 14. Ekið eins og venjulega til kl. 0,30. ★ Strætisvagnar Hafnarfj- Gamlársdagur, ekið frá Kl. 7—17. Nýársdagur, ekið frá kl. 14,00—030. ★ Mjólkurbúðum er lokað kl. 13 á gamlársdag og alveg lokaðar á nýársdag. ★ Tannlæknavaktir um ára- mótin verður sem hér segir: Gamlársdag, Kjartan Ó. Þor- bergsson, Háaleitisbraut 58 — 60, kl. 9—11 sími 38950. Nýárs- dag, Gunnar Þormar, Lauga- vegi 20B, kl. 2—4, sími 19368. Athugið að einungis er tekið á móti fólki með tannpínu eða verk í munni. ★ Frá Kvenfélagasambandi Isl. Leiðbeiningarstöð hús- mæðra verður lokuð milli jóla og nýárs. brúðkaup ★ í dag verða gefin saman í hjónaband hjá séra Óskari Þorlákssyni Helga Pálsdóttir og Hjalti Gíslason skipstjóri, Skólavörðustíg 22 A. ýmislegt Laugardagur 31. desember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 1! ÞJÓÐLEIKHðSIÐ Aðalhlutv.: Mattiwilda Dobbs. Sýning mánudag kl. 20. UPPSELT. Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin í dag frá kl. 13,15 til 16. Lokuð ný- ársdag. Sími 1-1200. Gleðilegt nýár! Sími 32075 —38150 Sigurður Fáfnisbani (Völsungasaga, fyrri hluti) Þýzk stórmynd i litum og CinemaScope með íslenzkum texta, tekin að nokkru hér á landi s.l. sumar við Dyrhóla- ey, ó Sólheimasandi, við Skógafoss, á Þingvöllum, við Gullfoss og Geysi og í Surts- ey. — Aðalhlutverk: Sigurður Fáfnisbani Uwe Beyer Gunnar Gjúkason Rolf Henninger Brynhildur Buðladóttir Karin Dor Grímhildur Marisa Marlow Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Barnasýning kl. 2. Eltingaleikurinn mikli Skemmtileg litmynd. Spennandi aukamynd. Miðasala frá kl. 1. Gleðilegt nýár! Sími 50-1-84 Leðurblakan Spánný og íburðarmikil dönsk litkvikmynd. Ghita Nörby, Paul Reichardt. Hafnfirzki listdansarinn Jón Valgeir kemur fram í mynd- inni. Sýnd kl. 7 og 9. Eyja leyndardómanna Sýnd kl. 5. T eiknimyndasy rpa Sýnd kl. 3. Gleðilegt nýár! Sími 11-3-84 jKEYKJAVÍKURj Kubbur og stubbur Sýning nýársdag kl. 15. Sýning nýjársdag kl. 20,30* Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 1-31-91. HAFNARFJARÐARBK) Síml 50-2-49 Ein stúlka og 39 sjómenn Bráðskemmtileg ný dönsk lit- mynd um ævintýralegt ferða- lag til austurlanda. — Úrval danskra leikara. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Prinsessan á bauninni Gleðilegt nýár! Simi 22-1-40 Einn í hendi. Tveir á flugi. (Boeing, Boeing) í c my raiR n\m Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. T eiknimyndasaf n Gleðilegt nýár! Ein frægasta gamanmynd síð- ustu ára og fjallar um erfið- leika manns, sem elskar þrjár flugfreyjur í einu. — Mynd- in er í mjög fallegum litum. Aðalhlutverkin eru leikin af snillingunum Tony Curtis og Jerry Lewis. Samnefnt leikrit verður sýnt hjá Leikfélagi Kópavogs eftir áramót. Tónleikar kl. 3. Gleðilegt nýár! Síml 31-1-82 - ÍSLENZKUR TEXTI — Skot í myrkri (A Shot in the Dark) Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Panavision. Peter Sellers, Elke Sommer. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Jólasveinninn sigrar Marsbúa Gleðilegt nýár! 11-4-75 Molly Brown bin óbugandi (The Unsinkable Molly Brown) Bandarísk gamanmynd í lit- um og Panavision. — ÍSLENZKUR TEXTI ~ Debbie Reynolds, Harve Presnell. Sýnd á nýársdag kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Disney-teiknimyndir Gleðilegt nýár! NÝJA BIÓ Sími 11-5-44 Mennirnir mínir sex (What a Way To Go) Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd með glæsibrag. Shirley MacLaine, Paul Newman, Dean Martin, Dick Van Dyke o.fl. — ÍSLEZKIR TEXTAR — Sýnd á nýársdag kl. 3,6 og 9. Gleðilegt nýár! KOPAVOGSBIO Síml 41-9-85 Stúlkan og miljón- erinn Sprenghlægileg og afburðavel gerð, ný, dönsk gamanmynd í litum. Dirch Passer. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Syngjandi töfratréð Gleðilegt nýár! BRÁUÐHUSIÐ 9MACK BAR Laugavegi 126. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR ★ Sími: 24631 Auglýsið í Þjóðviljanum R jj íiíHa G Halldór Kristinsson gullsmiður, Óðinsgötu 4 Sími 16979. HÖGNI JÓNSSON Lögfræðl- og fasteignastofa Skólavörðustlg 16. siml 13036, heima 17739. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega .1 ..veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. HRÆÓDVR FRÍMERKl FRÁ AUSTDRRÍKI Tvö þúsund og átta hundruð úrvals frímerki og sérmerki handa söfnurum, að verðmæti samkvæmt Michel-katalóg um 320,— þýzk mörk, seljast í auglýsingaskyni fyrir aðeins 300,— ísl. kr. eftir póstkröfu. á meðan birgðir endast. Nægir að senda bréfspjald. MARKENZENTRALE. Dempschergasse 20, 1180 Wien Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags fslands Simi 18-9-36 Ormur rauði (The Long Ship) — ÍSLENZKUR TEXTI — Afar spennandi og viðburða- rík ný amerísk stórmynd í lit- um og CinemaScope um harð- fengar hetjur á víkingaöld. Sagan hefur komið út á ís- lenzku. Richard Widmark, Sidney Poitier, Russ Tamblyn. Sýnd kl. 5 og 9 Ferðir Gúllivers til Putalands og Risa- lands Sýnd kL 3. Gleðilegt nýár! Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Sími 40145. Kópavogi. Jón Finnson hæstaréttarlögmaðui Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) Símar: 233r"’ og 12343 KRYDDRASP® FÆST i NÆSTU BÚÐ

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.