Þjóðviljinn - 08.03.1967, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.03.1967, Blaðsíða 3
Miðtökudagor 8. msecz IQffl — ÞJÖDVIitJIIíN — 8R>A J Tugmiljánir króna frá CIA til banduriskra sósíaldemókrata Féð var m.a. nótað til að kenna stjórnmálamö.nnum úr öðrum löndum ,starfsaðferðir og skipulag lýðræðis' WESHINGTON 7/3 —- Stofnun sem eínn helzti forystu- maður bandarískra sósíaldemókrata, Norman Thomas, veit- ir forstöðu hefur þegið fé sem komið var frá leyniþjónust- unni CIA og numið hefur á aðra miljón dollara. segir Dan Kurzman í „Washington Post“. Á árunum 1961—1963 stóð J. M. Kaplan-sjóðurinn í New York undir nær öllum rekstri þessarar stofnunar, sem heitir „The Institute for Internationai Labor Research" (ILR) (Alþjóð- leg rannsóknarstofnun verklýðs- mála). Ein af nefndum Banda- ríkjaþings komst að þvi árið 1964 að stofnunin fengi fé frá CIA. Starfsmenn stofnunarinnar segja að þær fjárveitingar hafi haldið áfram allt fram á síðasta ár. Þessu fé var varið til þess að koma á laggimar og reka stjórn- málaskóla, „Institute of Political Education" í Costa Rica í Mið- Ameríku og fengu margir for- ustumenn frá rómönsku Amerfku leiðsögn í „lýðræðislegri vinstri- stefnu“ og „lýðræðislegum starfs- aðferðum og skipulagningu“. Var þessu fé einnig varið til þessað reka stofnunina „The Inter-Am- erican Genter of Economic and inikanska lýðveldinu en hún hóf starfsemi sína meðan Juan Bosch var þar enn forseti. Peningamir frá CIA voiu lfka notaðir til út- gáfustarfsemi í Mexíkó. „Heimskulegt“. Thomas sem verið hefur leið- togi bandarískra sósíaldemókrata ámm saman og frambjóðahdi þeirra í forsetakosningum oftar en einu sinni segir nú að sér hafi ekki verið ljóst að CIA hafi staðið undir reksturskostnaði stofnunar hans. „Það var heimskulegt af mér, ég hefði átt að vita þetta“, segir hann. ILR fékk i.048.940 döllara frá Kaplan-sjóðnum frá því í jan- úar 1961 fram í september 1963, nærri 98 prósent alls þess fjár sem starfsemi stofnunarinnar kostaði á þeim tíma. Kaplan- sjóðurinn var einn þeirra milli- liða sem CIA notaði til að koma fé sínu áleiðis til þeirra aðila Social Studies“ (IACESS) í Dóm- 1 sem leyniþjónustan taldi sér Ræða Gils Guðmundssftnar Framhald af 1. síðu. villa getur orðið h'tið betri en hin fyrri ef knýja 'á fram rót- taekar breytingar á skömmum tíma. Það er ekki alstaðar sem hægt er að koma við stórrekst.-i í þessari atvinn-ugrein. Nýtt skipulagt átak til að efla hrá- efnisöflun, byggja upp fiskiskipa- flotann og korha honum á rekstr- arhæfan grundvöll, er frumskil- yrði þess að fiskiðnaður get.i á ný orðið sá undirstöðuatvinnu- vegur, sem hann hefur vissulega verið og á að hafa öll skilyrði til að verða á komandi. tímum ef rétt er á haldið. Gils lagði áherzlu á að ekki væri nóg að einblína á sjálfan útveginn og fiskiðnaðinn ef taka ætti til höndunum í þessummál- um, og tók sem dæmi um sóun og skipulagsleysi kassagerðaræv- intýri Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna, hið þrefalda dreifing- arkerfi olíufélaganna og trygg- ingastarfsemina. ★ Stjórnarúrræðin hrökkva skammt. „Þær ráðstafanir sem ætlunin er að gera með þessu frumvarpi til að koma í veg fyrir algera stöðvun í sjévarútvegi og fisk- iðnaði hrökkva ákaflega skammt og koma að takmörkuðum nox- um“, sagði Gils m.a. „Þar er um að ræða hrein bráðabirgðaúrræði. en enga framtíðahlausn þess vanda, sem okkur er hér á hönd- um. Við Alþýðubandalagsmenn munum að sjálfsögðu taka það til athugunar, hvort þessar ráð- stafanir mega tel.iast óhjákvæmi- legar í bili. úr því sem komið er, til að forða útveginum frá al- geru hruni. Við munum einnlg við Þekari meðferð málsins taka afstöðu til beirra fjáröflunar- leiða. sem ætlunin er að fara samkvæmt frumvarpinu. Þar er enn beitt sömu aðferðum og þessi hæstv , ríkisstjórn er gjörn að grípa til, að skera niður ver.k- legar framkvæmdir hjá ríki og bæium — Eg f,æ ekki séðhvern- ig slíkt verður réttlætt. meðan öll fjárfesting einkaaðila er al- gerleea frjáls og skefjalaus. Það er ömurlegt tímanna tákn. og í rauninni gegnir það algerri furðu, að þannig skuli að sjáv- arútvegi ■ og fiskiðnaði búið i dag, sem raun' ber vitni. Maður heyrir Pétur og Pál, menn sem fást t.d. við verzlun eða þjön- ustustörf, tala um sjávarútveg, að síldveiðum einum undanskildum, eins og hvern annan þriðja flokks atvlnmuveg. ómaga á I þjóðarbúinu, sem lifi vesaldarlífi á ríkisframfæri. Og það væri ekki nema í samræmi við annað, þótt fram kæmu kröfur um það, að leggja þennan vandræðaat- vinnuveg að verulegu leyti nið- ur. Þannig er búið að þjarma að þessum atvinnurekstri, þannig er hann leikinn í íslenzku verð- bólguþjóðfélagi. Ætti þó ekki að þurfa að segja neinum hugsandi manni það, að sjávarútvegur hef- ur á mörgum undanfömum éra- tugum verið þróttmesti og gjöf- ulasti atvinnuvegur okkar. Það er hann, sem hefur að verulegu leyti staðið undir þeim efnahags- legu framförum og bættu lífs- kjörum, sem hér hafa orðið. Og þrátt fyrir öll áföll, gegnir sjáv- arútvegurinn þessu hlutverki enn í dag og mun gera á kom- andi tfmum, ef sæmilega verður á málum haldið. En bresti þessí burðarás, þá er vá fvrjr dyrurn Þá er hætt við að efnahagskerfi okkar hrynji eins og spilabore Víst er ánægjulegt að getá flu<< inn bíla fyrir 1000 milj. kr. á ári. Óneitanlega er enginn kot ungsbragur á því að geta keynf sjónvarpstæki fyrir hundruðmilj- óna, Og svo mætti lengi telja þau gæði og lífsþægindi sem margir hafa getað veitt sér að undanfömu. En hætt er við, að það segi fljótt til sín í breyttum og bráðversnandi lífskjörum, ef varanilegur samdráttur verður í sjávarútvegi. Við verðum að gera okkur það ljóst, á hverju vel- megunin byggist, og kosta kapps um að treysta þann atvinnu- rekstur, sem undir henni stend- ur. Með skipulegum og samstillt- um þjóðfélagslegum aðgerðum ber því að tryggja það að sjáv- arútvegurinn geti leyst afhendi það mikilvæga hlutverk, sem enginn annar íslenzkur atvinnu- rekstur er fær um að gera í ná- inni framtíð í rieitt svipuðum mæli“. hagkvæmt að styðja. ILR hætti starfsemi sinni í fyrra, enda hafði CIA þá hætt fjáraustri sfnum. Andkommúnisti Norman Thomas er eins og áð- ur segir einn helzti leiðtogi bandarískra sósíaldemókrata eða hægrisósíalista. Hann hefur iðu- lega verið andvígur stefnu og starfsaðferðum Bandarfkjanna og stofnun hans mótmælti þannig innrás Bandaríkjanna í Dómini- kanska lýðveldið. Hann hefur hins vegar verið gallharður and- kommúrfisti, — sagði þannig eitt sinn: —; Við súnum enn seyðið af því að Roosevelt hafði of mikla trú á Stalín — og bað mun hafa verið þess vegna að CIA taldi hann verðugan styrkþega. Fulbright rannsakar. Utanríkismálanefnd oldunga- deildar Bandaríkiaþings hefur nu hafið rannsókn á fjárveitingum CIA til bandarískra stúdentafé- laga og annarra stofnana og sam- taka. Nefndin hélt þriggjatíma langan fund í gær fyrir lukt- um dyrum og voru þá yfirheyrð- rí tveir starfsmenn stúdentasam- takanna NSA um samband þeirra við'CIA. Fulbright, formaður nefndar- innar, ákvað að hefja þessa rann; sókn, enda þótt leiðtogar flokk- anna í deildinni hefðu talið hana óþarfa, þar sem Johnson forseti hefði skipað sérstaka nefnd, b'l að rannsaka þetta mál. Iíennedyviðræður um fiskverzlun BRUSSEL 7/3 — Efnahagsbanda- lag Evrópu mun í næstu viku leggja fram nýtt og hagstæðara tilboð um innflutning á fiski fyrir fulltrúa í Kennedy-viðræð- unum í Genf. Legið hefur viðað samningar við Norðurlönd strönd- uðu á ósamkomulagi um inn- flutning á fiski til EBE-land- anna. Fulltrúar Ncrðurlanda hafa ekki viljað fallast á það tilboð um fiskinnflutninginn sem EBE hefur lagt fram, en í því var gert ráð fyrir aukingu innflutn- ingskvóta síldar og stjrrju, en nú mun boðið að fella niður tolla á síld og söltuðum þorski, en þetta eru mikilvœgustu sjávarafurðirn- ar sem, fluttar eru inn frá Norð- úrlöndum. Jafnvel skal ákveðið lágmarksverð á fiskinnflutningi. Atli Heimir Sveinsson: Svar vii athugasemd Lodge er sagður hafa sagt af sér NEW YORK 7/3 — „New York Times“ skýrir frá því áð Henry Cabot Lodge, sendiherra Banda- ríkjanna í Saigon, hafi beðizt lausnar . fyrir nokkru og muni hann brátt láta af þessu emb- ætti sem hann hefur gegnt árin 1963—64 og aftur 1965 til 'dags- ins í dag. Rusk utanríkisráðherra kvaðst í dag ekki hafa heyrt þetta áður og Fulbright, formað- ur utanríkismálanefndar öld- ungadeildarinnar, kvað fréttina einnig koma flatt upp á sig. „New York Times“ segir að til greina komi að við sendiherra- embættinu taki annaðhvort Gold- b'erg, fulltrúi Bandaríkjanna hjá SÞ, eða Scranton, einn af helztu leiðtogum Repúblikana. Við Leifur Þórarinsson buðum fram verk það sem við áttum hlut að „Ljóðastund með tón- listarivafi“ til flutnings í útvarp. Var dagskrárstjóra Haraldi Ól- afssyni falið að koma þessu til- boði á framfæri við rétta aðila þriðjudaginn 28. febrúar. Að sjálfsögðu buðum við dagskrár- stjóra allar upplýsingar, kvæðin öll og tónlistina til yfirlestrar, en hann taldi sig ekki þurfa á slíku að halda. Tjáði hann síðar Leifi miðvikudaginn 1. marz, að tilboð okkar hefði verið fellt á fundi hljóðvarpsnefndar Ríkisút- varpsins og staðfesti hann það í símtali við mig nokkrum dög- um síðar, föstudag 3. marz. Taldi hann sig ekki skyldugan að telja fram nokkrar ástæður fyrir sjmj- uninm sem vel má vera rétt. Guðmundur Jónsson fram- kvæmdastjóri hljóðvarpsdeildar birtir athugasemd í Þjóðviljan- um 7. marz og fullyrðir hann að hljóðvarpsdeild Ríkisútvarpsins hafi ekki fellt tilboð okkar held- ur hafi því aðeins verið frest- að. Hér ber framkvæmdastjóra hljóðvarpsdeildar ekki saman við dagskrárstjóra, kemur það okkur Leifi ekkert við, enda get- um við ekkert að því gert. Hvor þeirra fer með satt mál vitum við ekki. En upplýsingar fengum við allar frá dagskrárstjóra sem ætti að vera ábyrgur aðili. Frétt- in í Þjóðviljanum sunnudaginn 5. marz var því engin flugu- frétt. Atli Heimir Sveinsson. Frumvarp um listamannalaun í»ing-kosningarnar í Frakklandi Samfylking vinstrimanna í kosningunum á sunnadag PARÍS 7/3 — Leiðtogar komm- únista og Vinstribandalags sósí- alista og lýðræðissinna gengu í dag frá samkomulagi uiff sam- vinnu í síðari lotu kosninganna til franska þjóðþingsins á sunnu- Óeirðir í Jaipur 3ja daginn í röð NÝJU DELHI 7/3 — Enn í dag. þriðja daginn í röð, urðu blóð- ugar róstur i Jaipur, höfuðborg Rajasthan-fylkis i Indlandi. 1 þeim hafa nokkrir menn látið lífið, fleiri særzt og fjöldi manns verið handtekinn. Óeirðimar hófust þegar Þjóðþingsflokknum var falin stjómarmyndun í fylk- inu, enda þótt hann hefði misst meirihlutann á fylkisþinginu f nýafstöðnum kosningum, en hann fékk aðeins 88 þingmenn af 184. 700 hús brunnu í Saigon í gær SAIGON 7/3 —t Miklir eldar urðu í nágrenni við höfnina í Saigon í dag og brunnu 700 hús en um 6.000 manns misstu heim- ili sín Engan mann mun hafa sakað. Talið er að um íkveikju hafi verið að ræða. daginn kemur, en í þeirri lotu mun baráttan fyrst og fremst standa milli þeirrar samfylking- ar og gaullista. Kommúnistar munu styðja framþjóðendur Vinstribandalags- ins í 86 kjördæmum þar sem frambjóðendur þess fengu fleiri atkvæði en þeir í kosningunun- síðasta sunnudag, en bandalag ið styður kommúnista í 39 kjör- dæmum þar sem þeir fengu fleiri atkvæði en það. Kommúnistar munu draga frambjóðendur sína til baka í 15 öðrum kjördæmum þar sem þeir höfðu fleiri at- kvæði en Vinstribandalagið en frambjóðendur þess eru taldir líklegri til að ná kosningu. Allar líkur eru taldar á því að gaullistar muni halda meiri- hluta sínum á þingi. fá 17—44 atkvæða meirihluta. Framhald af 10. síðu. kvörðun um, hversu margir skuli hijóta laun í hvorum flokknum, og ræður í þvi sam- bandi afl atkvæða. Þegar á- kvörðun hefur verið tekin um það, skal gerður kjörseðill með nöfnum allra þeirra, sem til- laga hefur komið fram um, að hljóta skuli hærri launin. Skulu nefndarmenn leynilega merkja við nöfn jafnmargra lista- manna á kjörseðlinum og á- kveðið var, að hljóta skyldu hærri launin. Er kjörseðillinn ógildur, ef merkt er við fleiri nöfn eða færri. Skulu þeir listarhenn hljóta launin, sem flest atkvæði fá. Siðan skal gerður annar kjör- seðill með nöfnum þeirra, sem tillögur höfðu verið gerðar um, að hlytu lægri launin, oghinna, sem ekki hlutu hærri launin, og skal ákveðið meðsamahætti og áður, hverjir hljóta lægri launin. Hafi Alþingi ekki veitt til- teknum listamönnum laun, get- ur nefndin í upphafi starfs síns ákveðið að veita sérstök laun, er séu hærri en laun í þeim tveim launaflokkum, sem gert er ráð fyrir í grein þessari, og dregst þá heildarupphæð þeirra launa frá heildarfjárveitingu þeirri, sem nefndin úthlutar samkvæmt reglum þessarar greinar- 3. gr. Aðildarfélög Banda- lags íslenzkra listamanna skulu eiga rétt á að tilnefna hvert um sig tvo fulltrúa til sam- starfs við nefnd þá, sem Al- þingi kýs til þess að ákveða listamannalaun. Áður en at- kvæði eru greidd í nefndinni, skulu fulltrúar bandalagsfélag- anna eiga rétt á að láta í Ijós skoðun sína á tillögugerð um listamenn á því sviði, er hlut- aðeigandi bandalagfcfélag starf- ar á. Mgðan nefndiá starfar, skulu allar tillögur nefndar- manna og allar umsagnir full-. trúa bandalagsfélaganna skoð- aðar trúnaðarmál. En þegar störfum nefndarinnar er lokið, er bæði nefndarmönnum og fulltrúum bandalagsfélaganna heimilt að skýra opinberlega frá sínum eigin tillögum og um- sögnum, en ekki tillögum og umsögnum annarra. Kvikmyndavélar Framhald af 10. síðu. áfanga byggingar héraðsheimilis- ins séu komin í gang. öllura. frágangi innanhúss er lokið en eftir er að múrhúða húsið að ut- a og mála. VAl HINNA VANDLÁTU 1 SIMI 3-85-85 I Suðurlondsbrout 10 Igegnt lþd6ttghöH) sínii 3858S SKORRI H.F Kona óskast EConu vantar í eldhús Kópavogshælis. — Upplýs- ingar gefur matnáðskonan í síma 41502 milli kl. 9 og 14. Skrifstofa ríkisspítalanna. Blaö- dreifing Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi: SKIPHOLT. SAFAMYRI. LAUFÁSVEG. í HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLAKDS Á föstudag verður dregið í 3. flokki. — 2.000 vinningar að fjárhæð 5.500.000 krónur. — Á morgun eru sei nustu forvöð að endumýja. - \ Happdrætti Héskóla Íslands flokkur: 2 á ÖOO.OOft kr. á 100.009 kr. 10.00» kr. 5.000 kr. 2 50 á 242 á 1.700 á 1.500 kr. Ankavinningar: 4 á 10.000 kr. 2.000 1.000.000 kr. 200.000 kr 500.000 kr. 1.210.000 kr. 2.550.000 kr. 40.000 kr. 5.500.000 kr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.