Þjóðviljinn - 08.03.1967, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 08.03.1967, Blaðsíða 7
í Miövikudagur 8. n>arz 1967 — ÞJCÐVILJINN — SlÐA J Viðtalið við Matthías Framhald af 5. síðu. um að sjálfsögöu ekki staðið á móti því að fólk kaupi lönd, en þó að það þafi keypt sér landspildu er með því móti á engan hátt tryggð heimild til að byggja þar og sveitafélag- ið því ekki skyldugt til að láta það fá vatn, rafmagn né aðra þjónustu. Auk þess sem skipulagið hef- ur vantað, hefur það einnig • dregið úr byggingaframkvæmd- um, að sveitafélagið hefur ekki ráðið yfir nægilega miklu af köldu vatni, t.d. hafa fbúar Markholtshverfis enn ekkert kalt vatn- Nú er verið að hefja virkjunarfrámkvæmdir fyrir kaldavatnsveitu. — En af heita vatninu hafið þið náttúrlega meira en nóg hér í Mosfellssveitinni? — Það er nú fullmikið sagt, en við höfum heitt vatn að á- kveðnu magni samkv. samn- ingi við Hitaveitu Reykjavíkur, sem tryggði sér á sínum tíma réttindin til heita vatnsins hér með því skilyrði, að sveitarfé- lagið fengi ákveðið vatnsmagn. — Þegar skipulagið er teikn- að og kalda vatnið er komið, ætlið þið þá að hleypa inn öll- um þessum Reykvíkingum, sem nú vilja ólmir flytjast upp í sveit? — Það er margt fleira sem hafa þarf í huga í sambandi við opnun fyrir innflutningi á fólki, t.d. skólarnir. Við erum að vísu með nýjan barnaskóla, en stöndum frammi fyrir þeirri staðreynd að okkur vantar nú þegar íþróttahús og er ákveðið að hefja byggingaframkvæmd- ir við það í vt>r ásamt stjórn- unarhúsi, þar sem verður að- setur skólastjóra, bókasafn og fleira. Lausleg kostnaðaráætlun við þessar framkvæmdir eru 17 miljónir króna, en jafnhliða' þessu er ljóst að mjög fljót- lega þarf á auknu húsrými að halda fyrir gagnfræðaskólann, sem nú er til húsa í gamla Brúarlandsskólanum. — En fást ekki meiri tekjur til slíkra framkvæmda með auknum fbúafjölda? — Jú, að yísu, en ekki strax. Hins vegar þurfa þeir sem hingað flytja strax á skólunum að halda, og reyndar á fleiru. Það þarf mjög nákvæmrar yfir- vegunar við hvort æskilegt sé að taka við öllum innflutningi með það í huga að þetta fólk þarf að fá fyrirgreiðslu rem nútíma þjóðfélag gerir kröfu til að sveitafélög láti af hönd- um. — Hver heldur þú að sé á- stæðan til að svo margir Reykvíkingar vilja . komast hingað? — Það er bæði það að þeir vilja komast út fyrir borgina og svo er það draumurinn um að eignast einbýlishús. öll hús- in í nýju hverfunum eru ein- býlishús. — Verða ekki byggð fjölbýl- ishús líka? <*>■ — Því get ég ekki svarað meðan skipulagið er ekki til, en um það hafa ekki komið neinar ákveðnar tillögur- Auðvitað er það ódýrast fyrir sveitarfélagið ef byggð eru fjölbýlis'hús, þá má spara bæði í gatnakerfi, holræsakerfi, vatnsveitum, raf- línukerfi og fleiru. — Eru farin að rísa upp nokkur þjónustufyrirtæki, verzl- anir og annað, kringum nýju þéttbýliskj árnana? — Ekki enn, en það hefur verið sótt um lóð fyrir slíkt. En atvinnulíf er hér annars mjög gott, stærstu fyrirtækin eru Álafoss h-f., Vefarinn, Ræktunarsambandið, Kaupfé- lagið og svo náttúrlega Reykja- lundur sem er með geysilega mikla framleiðslu þar sem sköpuð er aðstaða fyrir sjúkl- inga til að vinna það sem þeir geta. Enn nægja þær verzl- anir sem fyrir eru, hægt að velja milli kaupfélagsins og verzlúnarinnar Esju á Kjalar- nesi. Þá hefur Mjólkurfélag Reykjavíkur óskað eft.ir verzl- unarlóð við væntanlegan Vest- urlandsveg. En þetta verða sjálfsagt keðjuverkandi áhrif, þannig að farið verður að reisa fleiri fyrirtæki með aukinni i- búatölu og öfugt- — Er ekki dálítið gaman að glíma við öll þau nýju verk- efni sem þessar breytingar hafa í för með sér? — Það er að mörgu leyti for- vitnilegt þegar sveitin breyijst smátt og smátt úr sveit í bæ, en það eru ekki allir búnir að sætta sig við þetta hér ennþá og þetta getur oft verið við- kvæmt mál. Gaman? spyrðu. Þetta eru alltaf ný og ný verk- efni sem fást þárf við, mis- munandi skemmtileg. Gamanið er undir því komið, hvaða ár- angur starfið ber, hvort í Ijós kemur, að vel hafi tekizt- Æskilegt er, að þessi þróun, breytingin úr sveit í bæ, verði ekki hraðari en svo að hún verði f samrænji við gert skipu- lag og haldist í hendur við getu sveitafélagsins til að veita þá þjþnustu sem nauðsynleg er. — vh Híisméðirin Framhald af 5. síðu. Það sem mér hefur fundizt aðalgaliinn hér, fram að þessu, er að hafa ekkert kalt vatn. Við verðum að kæla heita vatnið í tank úti í bílskúr. Það er svo sem allt í lagi að nota þetta í mat og kaffi, en ég er alveg bú- in að venja mig af að drekka vatn, felli mig ekki við brenni- steinsbnagðið. Það er heldur ekki hægt að nota sjálfvirkar þvottavélar án kalda vatnsins og alls ekki hægt að skola ail- an þvott úr heitu vatni. Ég fer með stórþvottinn í bæinn og fæ að þvo hjá móður minni. Kuldajakkar, úlpur og terylene buxur í úrvali. é Ó. L Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðlcikhúsinu) Byggingasamvinnufé/ag harnakennara tilkynnir Eigendaskipti standa fyrir dyrum að tveggja her- bergja íbúð við Barónsstíg. Forkaupsréttaróskir félagsmanna verða að berast skrifstofu félagsins, Hjarðarhaga 26, fyrir 10. þ.m. Steinþór Guðmundsson — Sími 16871. — Var ekki vont að vera vatnslaus þegar þið voruð að byggja? — Jú, en við notuðum mikið rigningarvatn og eins frárennsl- ið frá húsunum fyrir ofan. — Þegar maðurinn er nú farinn á bílnum til vinnu í bænum og þú orðin ein hér uppfrá með bömin, finnst þér þá ekkert einmanalegt? — Nei, nei. Það eina sem ég vsakna er að hér hefur verið heldur lítið um gestakomur í vetur, veðrið hefur verið leið- inlegt og allir hræddir við færðina- Vegurinn hefur líka oft verið mjög slæmur, þó að einlægt sé verið að skafa hann, stundum tvisvar í viku, svo það er ekki von að fólk leggi í þetta. En það er svo sem ekki langt hingað. — Þú hefur náttúrlega sím- ann að—hugga þig við ef þér leiðist- — Símann! Já, þú segir nokkuð. Það er nú enn eitt sem maður þarf að ven.iast. Þetta er nefnilega sveitasími og ekki hægt að nota hann hvenær sem manni dettur í hug, heldur að- eins á vissum símatíma. — En þú ert ákveðin í því, þrátt fyrir allt, að þú saknar þess ekki að búa í bænum? — Nei, ég er svo ánægð hér, að és held að ég vilji vera hér alla ævina. — vli SKIPAUKitKB KlhlSINS M/S ESJA fer austur um land til Vopna- fjarðar 14. þ.m. Vörumóttaka á fimmtudag og föstudag til Fá- skrúðsfjarðar. Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð- isfjarðar og Vopnafjarðar. — Farseðlar seldir á mánudag. M/S BLIKUR fer austur um land til Siglu- fjarðar 15. þ.m. Vörumóttaka á fimmtudag og föstudag til Horna- fjarðar. Djúpavogs, Breiðdalsvík- ur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Bakkafjarðar, Þórsháfnar, Raufarhafnar, Kópa- skers, Húsavíkur, Akureyrar, Ól- afsfjarðar og Siglufjarðar. — Farseðlar seldir á þriðjudag. M/S HERÐUBREH) fer vestur um land til Ólafs- fjarðar 18. þ.m. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag til Bol- ungavíkur, Ingólfsfjarðar, Norð- urfjarðar, Djúpavíkur, Hólma- víkur, Hvammstanga, Blönduóss, Skagastrandar, Sauðárkróks, Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. — Farseðlar seldir 17. þ.m. M/S ESJA fer vestur um land til Akureyr- ar 22. þ.m. — Vöfumóttaka aug- lýst síðar. M/S BALDUR fer til Snæfellsneshafna og Flat- eyjar á fimmtudag. Vörumót- taka í dag til Rifshafnar, Ólafs- víkur, Grundarfjarðar, Stykkis- hólms og Flateyjar. Smurt brauð Snittur brauð bœr við Óðinstorg. Sími 20-4-90. CÓLFTEPM WILTON TEPPADREGLAR TEPPALAGNIR EFTIR MÁLI Laugavegi 31 - Simi 11822. S Æ N G U R Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af vms- um stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740 (örfá skref frá Laugavegi) Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands HÖGNI JÖNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Skólavörðustíg 16. Sim) 13036. heima 17739. Hamborgarar Franskar kartöflur Bacon og egg Smurt brauð og snittur SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMARAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrekk> 53. Sími 40145. Kópavogi. P SMURSTOÐIN Kópavogshálsi Sími 41991 Opin frá kl. 8—18. A föstudögum kl. 8—20. ☆ ☆ ☆ HEFUR ALLAR algengnstu smurolíuteg- undir fyrir diesel- og benzinvélar. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) símar 23338 og 12343 Skólavör&ustíg 36 gímí 23970. INNHBIMTA LöemaotarötiF Viðgerðir á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar. Bröttugötu 3 B. Sími 24-6-78. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. saa Halldór Kristinsson gullsmiður. Óðinsgötu 4 Sími 16979. SÍMASTÓLL Fallegur - vandaður Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Sími 10117 Auglýsið í Þjóðviljanum Sængurfatnaður — Hvitur og mislitur — ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ★ SÆNGURVER LÖK KODDAVER búðU Skólavörðustig 21. Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13 Snorrabraut 38. Þýzku kven- og unglingabuxurnar marg eftirspurðu ' eru komnar. * Stærðir 36—44 * Mjög vönduð og falleg vara. * BRl DGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar-gæðin. B.RIDGESTONE veiiir aukið öryggi í aksiri. BRIDGESTONE ávalli fyrirliggjandíi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brauiarholit 8 Sími 17-9-84 FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bíla. OTU R Hringbraut 121. Síml 10659. ^0LAÍ^ mmt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.