Þjóðviljinn - 12.04.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.04.1967, Blaðsíða 9
|frá morgni til minnis ^ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ 1 dag er miðvikudagur 12. april. Julíus. Árdegisháfl. kl. 6,43. Sólarupprás kl. 5,20 — sólarlag kl. 19,41. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn. — Aðeins móttaka slasaðra. Siminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir i sama síma. ★ Dpplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar 1 símsvara Læknafélags Rvíkur — Sími: 18888. ★ Næturvarzla að Stórholti 1 er lokuð vegna verkfalls lyf ja- fræðinga. ★ SlökkviliSið og sjúkra- bifreiðin. — Sími: 11-100. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt fimmtudagsins 13. apríl annast Jósef Ölafsson, læknir, Kviholti 8, sími 51820. ★ JKvöldvarzla í apótekum R- víkur, vikuna 8. april til 15. apríl er í Rvíkur Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Athugi'ð að kvöldvarzlan er til kl. 21, laugardagsvarzlan til kl. 18 og sunnudagsvarzlan og helgi- dagavarzlan kJ. 10—16. A ★ Kópavogsapótek ei opið alla virka daga Kiukkan 9—1». laugardaga klukkan 9—14 oa helgidaga klukkan 13-15. skipin ★ Eimskipafélag lslands. Bakkafoss fór frá Bremen 10. þm. til Zandvoorde og Rott- erdam. Brúarfoss fór frá Ak- ureyri í gær til ísafjarðar, Tálknafjarðar, Grundarfjarð- ar, Akraness, Keflavíkur, R- víkur og Vestmannaeyja. Dettifoss fór frá Keflavík f gærkvöld til Patreksfjarðar, Bíldudals, Flateyrar, Súganda- fjarðar, ísafjarðap og Akur- eyrar. Fjallfoss fór frá Akur- eyri í gærkvöld til Húsavík- ur, Raufarhafnar, Vopnafjarð- ar og Seyðisfjarðar. Goðafoss fór frá Grimsby í gær tilHull Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss kom til Rvíkur 10. þm. frá Leith og Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fer frá Tall- inn 13. þm. til Helsingborg, Kotka og Ventspils. Mánafoss hefur væntanlega farið frá London 10. þm. til Rvíkur. Reykjafoss fór væntanlega frá Seyðisfirði 10. þm. til Zand- voorde, Sas Van Gent og Gauta- borgar. Selfoss hefur væntan- lega farið frá Cambridge 10. þm. til Norfolk, fer þaðan til N.Y. Skógafoss fór frá Rot.t,- erdam í gær til Antwerpen, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Norfolk 8. bm. til Rvíkur. Askja fór frá Rvík í gærkvöld til Ólafsvík- ur og Siglufjarðar. Rannö fór frá Ólafsfirði í gær til Dal- vikur, Hríseyjar, Súgandafj., Isafjarðar og Tálknafjarðar. Marietje Böhmer fór frá Avon- mouth 10. þm. til London og Hull. Saggö fór frá Hamborg 8. þm. til Rvíkur. Vinland fór frá Gdynia í gærkvöld til R- víkur. Seeadler kom til R- víkur 10. þm. frá Hull. Frijs- enborg fór frá Gdansk í gær- morgun til Kaupmannahafn- ar og Rvíkur. Norstad fórfrá Kristiansand í gær til Gauta- borgar og Rvíkur. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell fór 9. apríl frá Reyðarfirði tJl Aabo. Jökulfell er væntanlegt til Rvíkur 16. apríl. Dísarfell er á Akranesi. Litlafell los- ar á Austfjörðum. Helgafell er í Rotterdam. Stapafell er væntanlegt til Rotterdam 13. aprfl. Mælifell fór 10. apríl frá Antwerpen til Heroya. Atlantic er í Gufunesi. Bacc- arat losar á Austfjörðum. Ruth Lindingen er væntanleg til Rvíkur í dag. flugið ★ Flugfélag íslands. MILLT- LANDAFLUG: Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23,40 í kvöld. Flugvélin fer ti! Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08:00 á morgun. Snar- faxi kemur frá Vagar, Bergen og Kaupmannahöfn kl. 21:10 í kvöld. INNANLANDSFLUG- I dag er áætlað að fliúga t.ii Akureyrar (2 ferðir). Fagur- hólsmýrar, Homafjarðar, fsa- fjarðar. Vestmannaeyja og Eg- ilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyrar C3 ferðir). Patreksfj., Egilsstaða, Húsa- vfkur, Isafjarðar og Sauðár- króks. gengið Kaup Sala 1 Sterlingsp. 119,88 120,18 1 USA dollar 42,95 43,06 1 Kanadadóll. 39,70 39,81 100 D. kr. 621,55 623,15 100 N. kr. 601,32 602,86 100 S. kr. 830,45 832,60 100 F. mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frank. 867,74 869,98 100 Belg. fr. 85,93 86,15 100 Svissn. fr.* 994,10 996,65 100 Gyllini 1.186,44 1.189.50 100 Tékkn. kr. 596,40 598.00 100 V-Þ. m. 1.080,15 1.082.91 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71.80 100 Reikningskrónur minningarspjöld •4r Minningarspjöld Rauða Kross Islands eru afgreidd í Reykjavíkur Apóteki og á skrifstofu RKl, öldugötu 4., sími 14658 |til kvaids ® Úilwð Tilboð óskast í sölu á vatnsmælum fyrir Vatnsveitu Vestmannaeyja. — Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Miðvikudagur 12. apríl 1967 —• ÞJÓÐVILJINN — SÍDA 11' <i» ÞJÓDLEIKHÚSID Tónlist — Listdans Sýning í Lindarbæ í kvöld kl. 20.30. Síðasta sinn. c 0FTSTEINNINN Sýning fimmtudag kl. 20. Lukkuriddarinn Sýning föstudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 — Sími 1-1200. Simi 11-4-75 Butterfield 8 Hin fræg^ verðlaunamynd með Elizabeth Taylor. Endursýnd kl 5 og 9. IVNAPIU TÓNABlO Simi 31-1-82 - ISLENZKUR TEXTl — Að kála konu sinni (How to Murder Your Wife) Heimsfræg og snilldai vei gerð. ný amerísk gamanmynd í litum Sagan hefur verið framhaidssaga í Vísi. Jack Lemmon. Virna Lisi Sýrnl U1 ' '> Sýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Sýning sunnudag kl. 20.30. Síðustu sýningar. Fjalla-Eyvindup Sýning fimmtudag kl. 20.30. UPPSELT. Sýning föstudag kl. 20.30. UPPSELT. Næsta sýning þriðjudag. tangó Sýning laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin frá kl 14 Sími 1-31-91 H AFNARFJ ARDARBÍÓ Sími 50-2-49 Sumarið með Moniku Ein af beztu myndum Ingmars Bergman. Harriet Andersson. Lars Ekborg. Sýnd kl 9 Simi 32075 38150 BÆJARBIO , Sím) 50-1-84 Darling Margföld verðlaunamynd með Julie Christie og Dirk Bogarde. - ISLEN7.KUR TEXTI — Sýnd kl. 9. Sími 11-5-44 Heimsóknin (The Visit) Amerisk CinemaScope úrvals- mynd gerð i samvinnu við þýzk, frönsk og ítölsk kvik- myndafélög — Leikstj.: Bern- hard Wicki. Anthony Quinn. Ingrld Bergman. Irma Demick. Paolo Stoppa. - ISLENZKUR TEXTl — Bönnuð börnum yngri en 12 Sýnd kl. 5 og 9. Ástarlíf með árangri (De l’amour) Gamansöm og djörf frönsk kvikmynd um tilbrigði ástar- lífsins. Elsa Martinelli og Anna Karina. Sýnd kl. 5, 7 og 9 . Rönnuð börnum innan 16 ára. — Danskur texti. — Miðasala frá kl. 4. Frá Búrfellsvirkjun Óskum eftir að ráða: Lærðan matreiðslumann. Lærðan kjötiðnaðarmann. FOSSKRAFT Suðurlandsbraut 32 Sími 38830. Látið stilla bflinn fyrir vorið Önnumst hjóla-, ijósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti. platínur. Ijósasamlokur o.fl. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32, simi 13100. Simi 22-1-40 T atarastúlkan (Gypsy girl) Brezk kvikmynd með Hayley Mills í aðalhlutverki. Bönnuð börnum innan 12 ára. | STJORNUBIÓ~ Kaupum hreinar léreftstuskur Prentsmiðja Þjóðviljans Simi 18-9-3« Sigurvegararnir (The Victors) Stórfengleg ný ensk-amerísk stórmynd í CinemaScope. Frá heimsstyrjöldinni síðári. George Hamilton. Romy Schneider. Sýnd kl. 5 og 8.30. Bönnuð innan 14 ára. — Danskur texti. — AUSTURBÆJARBIÓ é6kf/n& Sími 11-3-84 , "9 KONGURINIM 3. Angelique-myndin: (Angelique et le Roy) Heimsfræg og ógleymanleg ný trönsk stórmynd i litum og CinemaScope með í sl'=— —■> ’—• texta. Micliele Mercier. Robert Hossein. Bónnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) símar 23338 og 12343 Auglýsið í Þjóðviljanum Kaupið Minnittgarkort Slysavamafélags íslands Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMARAKAFFI Laugavegl 178. Sími 34780. FÆST i NÆSTU búð SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega ' veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. I ^GIJLLSM^ 5TÍIHP0R7!]S Sími 41-9-85 - tSLENZKUR TEXTl — O.S.S. 117 Snilldar vel gerð og hörku- spennandi ný frönsk saka- málamynd. — Mynd í stíl við Bond-myndirnar Kerwin Mathews, Nadia Sanders. Sýnd kl. 5. 7 og 9- Bönnuð börnum. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTI 6 Sími 18354. PÍANÓ FLYGLAR frá hinum heims- þekktu vestur-þýzku verksmiðjum Steinway & Sons, Grotrian-Steinweg, Ibach, Schimmel. ☆ ☆ ☆ Glæsilegt úrval. Margir verðflokkar. ☆ ☆ ☆ Pálmar Isólfsson & Pálsson Pósthólf 136. — Símar: 13214 og 30392. KAUPUM gamlai bækur og frímerki. Njálsgata 40 junisðaiitassim Fæst í Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.