Þjóðviljinn - 22.04.1967, Page 1

Þjóðviljinn - 22.04.1967, Page 1
Laugardagur 22. apríl ,1967 — 32. árgangur — 90. tölublað. StoliB 200 þúsund krónum úr peninguskáp Innbrot var framið hjá Eim- skipafélagi Islands við Tryggva- götu aðfaranótt fimmtudagsins og stolið rúmlega trvö hundruð þús- und krónum úr peningaskáp. Tal- ið er að þjófarnir sem þarna voru á ferð hafi verið tveirsam- an. Nánari atvik málsins eru þau að í fyrrinótt urðu lögreglumenn ------------------------------- varir við að brotin hafði verið hurð á fyrstu hseð hússins, í far- þegadeild Eimskipafélagsins. Fóru þeir að kanna máiið og sáiu að þar hafði verið brotizt inn og síðan haldið upp á aðra hseð þar sem smárúða var brotin, hurð opnuð og gengið inn á skrifstofu félagsins. Á skrifstofunni var brotin skúffa í skrifiborði og tekinn þaðan lykiil að eldtraustri skjala- geymslu. I skjallageymslunni var peningaskápur og stóðu lykl- amir í honum.. Þaðan var stodið kr. 213.700,00, mestmegnis í þúsundkrónuseðlum. Síðan hóldu þeir sem þama vonu að verki inn á salemd og fótru þar út um Framhald á 7. síðu. Valdarán konungs og hers í Grikklandi Konstantín konungur tók í gœr öll völd í sínar hendur með aðstoð íholdssamro hershöfðingja - Fjöldi manna handtekinn - Bann við allri stjórnmólastarfsemi AÞENU og BELGRAD 21/4 — í dögun í morgun tók Konstantín, konung- ur Grikklands, öll völd í landinu í sínar hendur með aðstoð foringja í hem- um. Lýst hefur verið umsátursástandi í landinu, starfsemi stjórnmála- flokka hefur verið bönnuð og foringjar þeirra handteknir. Augljós til- gangur valdaránsins er að koma í veg fyrir þingkosningamar sem áttu að fara fram í næsta mánuði og vitað var að vinstriöflin myndu sigra í. Banaslys varð í fyrrakvöld Í fyrrakvöld varð bana- slys nálægt Keflavíkurflug- velli er tvær bifreiðar rák- ust á. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli hefur skýrt Þjóðviljanum svo frá þessum hörmulega atburði: Kl. 22.45 í fyrrakvöld varð árekstur bifreiðanna Ö-5, sem er Volkswagen og Ö-885, sem er Ford Taunus, skammt frá vegamótum Reykjanesbrautar og Flug- vallarvegar á Njarðvíkur- fitjum. í Ö-885 voru bæj- arstjórahjónin í Keflavík en í hinum bílnum voru Adolf Sveinsson, Birkiteig 10 Keflavík og Árni Sig- urðsson, Innri-Njarðvík. Lögreglan kom að 3 mín- útum eftir að slysið hafði orðið og hafði Árni þá kastazt út úr bílnum en Adolf Iá meðvitundarlaus í bílnum. Ailt fólkið var flutt á sjúkrahús í Kefla- vik og þar lézt Adolf Sveinsson i gærmorgun. Hann komst aldrei til með- vitundar eftir slysið. Fleiri upplýsingar gat lögreglustjórinn ekki gefið að sinni, en málið er f rannsókn. Það var kl. 4,40 að íslenzkaim tíma í morgun sem skýrt var frá því í stuttri tiflkynningu í gríska útvarpinu að herinn hefði tekið völdin í samræmi við til- skipan frá Konstantín konungi. Strax eftir að sú tilkynning hafði verið birt rofnaði allt síma- og útvarpssamband við Griklcland, jafnframt því sem flugvöHum var lokað. 1 tilskipan konungs sem lesin var í útvarpi var sagt að hann hefði fialið hernum að taka völd- in í því skyni að vemda stjórn- arskrána, þar sem „vissir hlut- ar” hennar vænu í hættu. Bkki var gefin nánari skýring á því hver sú hætta væri, en augljóst þykir að þar hafi yerið átt við þá „hættu“ að vinstriöflin myndu sigra í þeim þmgkosningum sem fram áttu að fara 28. mai. Tilskipan konungs var einn’g undirrituð af KanelHopoulos leið- toga íbalds f 1 ok ks i ns EiRE og for- sætisráðiherra minnihlutastjómar þess flokks sem konungur skip- aði fyrir tæpum þrem vikum. Fyrsta verkefni þeirrar stjómar var að rjúfa þing og þingið kom aldrei saman til að staðfesta stjómarmyndunina, enda víst að það hefði samþykkt vantraust á stjómina, þar sem ERE hefur aðeins tæpan þriðjung þing- manna. Það að KaneiMopoulos undirrit- aði tiiskipunina með konungi vakti strax grun um að hægri- menn hefðu staðið að valdarán- inu, þótt reynt hefði verið að láta líta svo út sem þeir hefðu ekki komið þar nærri. Það hafði t.d. verið sagt að Kanellopoulos og aðrir ráðherrar hefðu verið handteknir, en þegar leið á dag- inn þóttá augljóst sam'kvæmt frétt frá Bellgrad, að valdarán Kon- stantíns konungs og hersins hefði átt sér stað með fullkomnu samlþykki Kanellopoulosar. Kom ekki á óvart. Valdaránið kom ekki á óvart. Vandræðaástand hefur ríkt í grískum stjórnmiáilum síðan Kon- Feðgamir Andreas og Georg Papandreou. stantín kanungur vék frá stjórn Papandreous, formanns Mið- bandalagsins, sumarið 1965. Kon- ungur þverbraut þá ákvæði stjómarskrérinnar, þar semPap- andreou hafði örugganþingimeiiri- hluta að baki. Hver minnihiluta- stjórnin af annarri var síðan skipuð, en þingið samþyikkti jafn- harðan vantraust á þaar, þar til nokkur hluti Miðbandalagsins gekk til samstarfs við íhalds- flokfcinn ERE um stjómarmynd- un. Sú saimsteypustjóm lafðisíð- an noktour misseri við völd með tveggja «t!krvæn» meirihlluta á þingi, en íéll í vetur leið þeg- ar tveir bingmenn hennar ssengu í lið með stjórnarandsöiðunni. Rétt fyrir jól tókst samikomu- lag um sinn miiWi Papandreous og Kanellopoulosar um að styðja utanþingsstjórn undir forsæti P-at - askevopouilosar þjóðbankastjóra og átti hún að fara rneð völd fram að þeim þingkosningum sem samkvæirit stjómarskránni áttu að fara fram 28. maí og urðu ek'ki lengur umfilúnar. Víst þótti að vinstriöflin myndu vinna mifcinn sigur í þeim kosninigum, gerræði Kon- stantíns konungs sumarið 1965 hafði mælzt illlia fyrir meðalaíls þorra Griikkja og bæjar- og sveitarstjómarkosningamar sem siðan höfðu farið fram höfðu sýnt mjög aukið fýlgi vinstri- floikkanna, ekiki sízt EDA-filokks- ins sem hinn bannaði gríski kommúnistafíokkur styður. Fyrir rúmum þremur vikum hætti ERE stuðningi sínum við utanþingsstjómina sem varð þá að biðjast lausnar. Það var haft að tiiefni að Papandreou hafði Talsmenn bandarísku herstjórn- arinnar í Saigon sögðu i dag að loftárásin á Haiphong faefði ver- Konstantín konnngur og drottn- ing hans: Anne-Marie, dóttir Friðriks Danakonungs. neitað að verða við kröfiu íhalds- manna að þingið svipti sonhans, Andreas Papandreou, þinghelgi svo að hægt yrði að höfða mál gegn honum fyrir landráð. Andr- easi Papandreou hafði verið gef- ið gerð í því skyni að stöðva sementsverksmiðjuna í borginni. Hún er sögð stærst aJlra silíkra samsæri .sem saigt var að vinstri- sinnaðir liðsforingjar í hemum hefðu gert með sér í þeim til- gangi að steypa konungi. Það meinta samsæri hafði konungur einnig haft að yfirskini þegar hann vék stjóm Miðbandalaigsins firá sumarið 1965. Þegar utanþingsstjórnin baðst lausnar fyrir rúmum þremur vikum, braut Konstantín erm í bága við allar meginregllur þing- ræðisins þegar hann fól Kanall- opouilosi stjómarmyndun, enekki formanni stærsta þingfiokksins, Georgi Papandreou. Þá þegar þótti víst að hlutverk fhalds- stjómorinnar myndi vera annað- hvort að sjá svo um að úrslit kosninganna yrðu kommgi og afturhaldsöflunum í vill eða að Framhald á 3. síðu. Alþýðubandalags- fólk á Akranesi Munið félagsvistina i Rein á sagði að ráðizt hefði verið á 2 raforkuver í úthverfum borgar- innar, en annað þeirra framleið- ir 10.000 kílóvatta orku og sár sementsverksmiðjunni fyrir raf- mogni. Árásin hefði verið gerð vegna þess að sement frá verk- smiðjunni væri notað til viðgerða á vegum sem skemmzt hefðu í loftárásum Bandaríkjamanna. sunnudagskvöld á sama tíma og ið að sök að hafa tékið þétt í venjulega. Lof tárás Bandaríkjamanna á íbúðarhverfi í Haiphongborg A annað hundrað manns biðu bana þegar varpað var sprengjum og skotið flugskeytum og úr vélbyssum HANOI og SAIGON 21/4 — Bandaríkjamenn gerðu í gær eina hðrðustu loftárós sína síðan lofthemaðurinn gegn Norður-Vietnam hófst fyrir rúmum tveimur árum. í þess- ari árás sem gerð var á hafnarborgina Haiphong létu lífið, að sögn fréttaritara AFP, á annað hundrað manna. iöjuvera i Asíu. Talsmaðurirtn Bjarmi fer til Rensburg: Þýzkt tilboð 2.2 miljónir—hér yfir 6 miljónir □ Næsta þriðjudag siglir Bjarmi EA út til viðgerðar í Rensburg í Vestur-Þýzkalandi, — en þessa daga fer fram þráðaþirgðaviðgerð á bátnum á vegum Landssmiðjunnar. □ Samvinnutryggingar tóku lægsta tilboði eða tæpar 2,2 miljónir íslenzkra króna frá þýzku skipasmiðastöðinni Werft Nobiskrug og er afgreiðslufrestur 5 vikur. □ Þrjú tilboð bárust frá íslenzkum vélsmiðjum, — voru þau öll yfir 6 miljónir króna með margra mánaða af- greiðslutíma. Hér er svo til eingöngu að kenna aðstöðumun í tækni og er greinilegt, að íslenzkur járn- smíðaiðnaður hefur dragnazt nið- ur í viðreisn og verðbólgu und- anfarin ár og hvergi fylgt eftir tækniþróun í nágrannalöndum. Alkunnugt er, að kaup járn- smiða er til muna lægra hér bor- ið saman við Norðurlönd og Þýzkaland. Þjóðviljinn hafði samband í gærdag við Jón Rafn Guðmunds- son, fulltrúa hjá Samvinnutrygg- ingum og innti hann eftir tilboð- um þeim, er borizt hafa í við- gerð á Bjarma. Við tókum lægsta tilboðinu, sagði Jón Rafn, esn það barst frá þýzka fyrirtældnu Werft No- biskrug í Rensburg, — rétt hjá Hamborg. Það hljóðaði upp á þýzk mörk 197.600,00 eða tæpar 2.2 milj- ir íslenzkra króna. Afgreiðslu- tíminn var líka Iangstytztur frá þessu fyrirtæki, eða fimm vik- ur. Annað tilboð kom líka erlend- is frá, — norskt skipasmíðafyr- irtæki, — þar hljóðaði tilboðið upp á kr. 538 þúsund norskar eða um 3.2 miljónir, — af- greiðslutími um sex mánuðir, — Mtum við varla á þetta tilboð. Öll tilboðin frá íslenzku vél- smiðjunum voru yfir 6 miljónir króna, sagði Jón Rafn, — einn- ig var afgreiðslutíminn allt of langur. Þannig var lægsta tilboðið frá Stálsmiðjunni, — hljóðaði það upp á kr. 6 miljónir og 150 þúsund krónur, — þá var tilboð frá Landssmiðjunni upp á 6 miljónir og kvart eða um 100 þús. krónum hærra, og svo til- boð frá Siippstöðinni á Akur- eyri upp á tæpar 7 miljónir. Jón Rafn sagðist álíta, að mismunurinn lægi aðallega í að- stöðunni hjá þessum vélsmiðj- um, — einnig væri verð á stáli lægra í Þýzkalandi. Þýzka skipasmíðastöðin ligg- ur við Kílarskurð og er flutn- ingskostnaður á efni og mönn- um enginn, — borið saman við aðstöðuna til dæmis í Reykja- víkurhöfn, — þar er flutnings- kostnaður stór liður. Þá hafði Þjóðviljinn samband við Þorvald Brynjólfsson, yfir- verkstjóra hjá Landssmiðjunni og kvað hann bráðabirgðaviðgerð fara nú fram á Bjarma á þeirra vegum. „Liggur báturinn í Slippnum og hófst viðgerð á mánudag og lýkur næsta mánudag, — eru þeir að setja tvo langbita í lest til styrktar plötu, er hafði ver- ið soðin á lekarifu á bátnum á strandstað, — þá þurfa þeir að rétta stýrið og stýrishæl og at- huga stýrisvélina, ■— siglir bát- urinn að svo búnu utan til við- gerðar í Rensburg“. Þess má geta, að forstjóri Landssmiðjunnar, — er annast þessa bráðabirgðaviðgerð, — er jafnframt formaður meistarafé- lags járnsmiða. A íbúðarhverfl. Fréttaritiari frönsllcu fréttastcÆ- unnar AFP í Norður-Vietneim. skýrir frá þvi að rúmlega hundr- að óbreyttir borgarar hafl látið lífið í þessari árás á Haiphong, enda hafi verið varpað sprengj- um, skotið flugskeytum og úr véHbyssum yflr íbúðarhverfi í borginni. Mun þetta vera eitt mesta manntjón sem orðið hefur í einni loftárás á Norður-Viet- nam þau rúm tvö ár sem loft- hemaðurinn hefiur staðið. Stjóm Norður-Vietnams segir að þessi loftárás sé enn eim stiigmögnun stríðsins f Vietnaim. Sparisjóður alþýðu opnar um aðra helgi Þessa dagana er verið að vinna að síðasta undirbúningi þess að Sparisjóður alþýðu taki til starfa, og verður hann opnaður annan laugardag. Sparisjóðurinn verð- ur til húsa að Skólavörðustíg ld. — Sparisjóðsstjóri er Jón Hallsson, sem áður starfaði í Iðnaðarbankanum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.