Þjóðviljinn - 22.04.1967, Page 2

Þjóðviljinn - 22.04.1967, Page 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN Halldór Guðb/örnss. vann Víðavangshlaupið .. - , í. I norðanáttinni og kuldanum á sumardaginn fvi'sta fór 52. Víðavangshlaup ÍR fram. Keppendur voru aðcins 7 og var því ekki hægt að úthluta bikurum þeim, scm veittir eru fyrir 10 og 5 manna sveitir. Halldór Guðbjörnsson KR sigraði með yfirburðum í hlaupinu, annar varð Agnar Leví KR. þriðji varð Gunnar Kristinsson HSÞ. — Myndin var tekin I Hljómskálagarðinum, er hlaupararnir lögðu af stað. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Síðustu leikir körfuknatt- leiksmótsins háiir á morgun IR-ingar minntust i veglegu hófi 60 ára afmælis félagsins Stjórn ÍBH endurkjörin 22. ársþingi íþróttabandalags Hafnarfjarðar er nýlokið. Stjóm bandalagsins var öll endur- kjörin, en hana skipa: Yngvi Rafn Baldvinsson, for- maður, ögmundur Haukur Guð- mundsson, gjaldkeri, Jón Egils- son, ritari. Guðmundur Geir Jónsson og Anna Kristín Þórð- ardóttir, meðstjómendur. Innan Iþróttabandalags Hafn- arfjarðar em nú starfandi fjög- ur íþróttafélög og eru félags- menn þeirra samtals 1358. Fé- lögin eru Haukar (560 félags- menn), Fimleikafélag Hafnar- fjarðar (533), Sundfélag Hafn- arfjarðar (200) og Fimleikafé- lagið Björk (65). Litla biharkeppnin ÍA — Kónav. 2:2 ÍBK - IBH 4:0 Tveir leikir í Litlu bikar- keppninni fóru fram i fyrra- dag. I Hafnarfirði léku Hafn- firðingar og Akumasingar, og sigmðu Akumesingar með 2:1. Keflvíkingar sigruðu Breiðaiblik með 1:0, leikurinn fór fram i Kópavogi. Síðustu leikir í fyrri umferð keppninnar fara fram á morg- un. 1 Hafnarfirði keppa IBH og Breiðablik og á Akranesi keppa Keflvfkingar við heimamenn. Leikimir hefjast báðir kl. 9. Fjórðungsglíma í Stykkishólmi Sveinn Guðmundsson HSH varð glímukappi Vestfirðinga- fjórðungs. Hann sigraði áfjórð- ungsglímumóti sem fram fór, í Stykkishólmi þann 8. apríl. tJrslit: 1. Sveinn Guðmundsson HSH 7 vinninga. 2. Vilberg Guðjóns- son HSH 6 vinn. 3. Gunnar Kristjánsson HSH 5 vinninga. 4. Þórður Friðjónsson HSH 4 vinninga. 5. Lárus Sæmundsson HSH 3 vinninga. 6. Sigurður Jónsson HSH 2 vinninga. 7. Sigtryggur Ó. Jónsson 1 vinn. 8. Sigurður I. Geirsson 0 vinn. Á eftir var keppt í gesta- glímu með sex þátttakendum. Sigurvegarar urðu Már Sig- urðsson HSK og Sveánn Guð- mundsson HSH með 4,5 vinn- inga. Auk þeirra kepptu fjónr glímumenn frá Reykjavik. HSH sá um mótið, en formaður þess er Jónas Gestsson. Áhoríendur voru eins margir og húsrúm leyfðL Von- andi Mér ber að leiðrétta mis- sögn og biðjast afsökunar á henni. í síðustu viku stað- hæfði ég að Alþýðubandalag- ið myndi áfram njóta starfs- krafta Alfreðs Gíslasonar læknis þótt hann hyrfi af þingi. í fyrradag greindi Al- freð hinsvegar frá því í blöð- um ríkisstjórnarflokkanna, Morgunblaðinu og Alþýðu- blaðinu, að hann hefði sagt sig úr Alþýðubandalaginu sama daginn og þingi var slitið. Ástæðuna telur hann vera „yfirgang Sósíalistafé- lagsins", þess félags sem tryggði honum þingsæti 1956 og tvívegis síðan. Siðasti leikdagur íslands- meistaramótsins í körfuknatt- leik verður á morgun, sunnu- dag, 23. apríl. Hefst keppnin i Iþróttahöllinni í Laugardal kl 2 e.h. og verða þá leiknir f jór- ir Ieikir. Keppninni verður síð- an haldið áfram um kvöldið og þá leiknir tvelr síðustu leikir mótsins. Leikimir á morgun verða sem hér segir: Mfl. kvenna: IR—KR. 1. fl. karla: ÍR—ÍS. 1. fl. karla: A — KFR. 1. deild: ÍS—IKF. Um kvöldið hefet keppnin kl. 20,15 og þá verða leiknir eftir- taldir leikir: 1. deild: Á—KFR. 1. deild: ÍR — KR. Orslit f fílestum flokkum mótsins eru þegar kunn. Verður hér á eftir vikið nokkrum orð- um að keppninni í flokkunum, sem oft og tíðum var mjög skemmtileg, mikii barátta og lítið gefið eftir. 4. fl. karla: Sigurvegarar í þessum fílokki urðu Ármenningar. Keppnin i flokknum stóð milli Ármenn- Missögn mín stafaði af því „barnalega“ viðhoríi að sjálf- sagt væri að forustumenn Al- þýðubandalagsins störfuðu af áhuga á málefnum og hug- sjónum, án tillits til þess hverjum „virðingarstöðum" þeir kynnu að gegna. Viðhorf Alfreðs Gíslasonar reynast vera önnur. Hann gekk í Al- þýðubandalagið um leið og honum var tryggt þingsæti, en hvarf úr bandalaginu sama daginn og þingsetunni var lokið. Hann lítur greinilega ekki á stjórnmálasamtök sem baráttutæki almennings held- ur sem lyftistöng til persónu- legs frama. Vonandi hverfa þau viðhorf úr Alþýðubanda- laginu ásamt Alfreð Gísla- syni. — Austri. inga og IR, en bæði liðin hafa yfir að ráða skemmtilegum leikmönnum og þau eru nokk- uð jöfn að styrkleika. Höfðu þessi lið yfirburði yfir lið ann- arra félaga í þessum fílokki. Ef þessir piltar halda áfram æf- ingum, er körfuknattleikur á Islandi ekki á flæðiskeri stadd- ur. 3. flokkur karla. Keppnin stóð hér á mitli A og IR eins og í fjórða flokki. en hér blandaði KR sér nokk- uð í málin, þó flokkur sá sé nokkuð skemmra á veg kominn í listum leiksins, en tvö fyrr- nefndu liðin. Enn sem fyrr sigraði A IR í skemmtilegum úrsflitateik, sem var mjög jafn attan leikinn út og vart mátti á milli sjá fyrr en f tokin, hvort þessara liða var raun- verulega sterkana. Með þessum sigri og einkum þegar iitið er á tvo yngstu flokka mótsins, 3. og 4. flokk, virðast Ármenn- ingar eiga mjög góða unga leikmenn og virðist félagið sannarlega ekki á flæðiskerí statt varðandi framtfðina. Híð sama er og að segja um IR. sem eins og að framan getur. veitti Armenningum harða keppni í báðum flokkunum. 2. fl. karla. Hér stóð baráttan milli 2gia Reykjavfkurfélaga, IR og KR., svo og liðs ÍKF, sem sannar- lega kom á óvart með getu sinni, sem lofar mjög góðu varðandi meistaraflokk fram- tíðarinnar. Hér bar Iið KR nokkuð örugglega sigur úrbýt- um, enda lið þeirra líklega sterkasta liðið í þessum flokki, en lið ÍKF og ÍR nokkuð jöfn að styrkleilka, þótt leiknum miTli þeirra lyktaði með sigri IKF. 1. flokkur karla: Hér sigruðu KR-ingar einn- ig, eftir mi'kla baráttu við ÍR- en þeim leik lyktaði með naum- um sigri KR, í Ieik, sem leik- inn var í upphafi mótsins. Bæði liðin hafa yfir nokkuð góðurr. leikmönnum að ráða, m.a. leik- mönnum, sem leikið hafa í MPl félaganna. Mfl. karla, 1. deild. Baráttan í 1. deildinni stend- ur nú eins og otft áður mílJi KR og ÍR. IR hetfur forustu í keppninni, hefur ekki tapad leik til þessa og sigraði KR i fyrri umferðinni með sex stiga mun, 66:60. En ailir, sem með körfuknattleik fylgjast vita að KR-ingar eru ekkert á þvi að gefast upp og vafalaust verður leikurinn á morgun skemmti- legur og spennandi, en KR-ing- ar hafa undanfarin tvö ár ver- ið lslandsmeistarar, en ÍR-ing- ar hafa að sjálfsögðu fullan hug á, að krækja í bikarinn, en spumingin er, hvort það tekst á morgun, eða hvort leika þurfi aukaleik, sem yrði hreinn úrsditaleikur. (Sjá töflu yfir stöðuna í 1. deild, sem fylgir hér að neðan). IS fellur sð öllum líkindum niður í 2. deild, eftir skamma veru f deildinni, en liðið er vaxandi, og er til aíls líidegt í 2. deild næsta ár. Lið Ármanns hefur valdið nokkrum vonbrigðum, en KFR og IKF hafa staðið fyrir síntt, einkum hefur geta ÍKF komið á óvart. Mfl. karla, 2. deild: Til úrslita í deildinni léku Þór á Akureyri og Skarphéð- inn í Amessýslu. Lauk þeim leik með naumum sigri Þórs, 63:60, eftir að leikar höfðustað- ið jafnir eftir venjulegan leik- tima, 57:57, svo að framlengja þurfi. Lið Vestmannaeyja í þessari deild er mjög skemmti- legt og var eE til vill óheppið að vinna ekki deildina, en þeirra tfmd er áreiðamlega að koma. Mfl. kvenna. I þessum fllokki leika KR og IR til úrslita, en hvorugt liðið hefur tapað leik og liðin nokk- uð jöfn að styrkieika. 2. fl. kvenna: Þennan flokk sigruðu ungar stúlkur vestan frá Isafirði og komu þar með á óvart. Staðan í 1. deild karla: ÍR 9 9 0 0 599-449 18 KR 9 8 0 1 692-421 16 KFR 9 4 0 5 475-503 8 ÍKF 9 4 0 5 472-594 8 A 9207 444-493 4 1S 9108 375-690 2 Það var misrítun hér að of- an, að IS sé fallið f aðra deiTd. Vinni _ IS leikinn á sunnudag gegn ÍKF og tapi A gegm KFR em ÍS og Á jöfn að stigum og j verða að leika aukalMk. .1 IR-ingar héldu hátíðlegt 60 ára afmæli Iþróttafélags Rvíkur með hófi í Lidó föstudaginn 7. apríl Gunnar Sigurðsson, for- maður iR, bauð gesti velkomna með stuttu ávarpi, en veizlu- stjóri var Reynir Sigurðsson. Margar ræður vom fluttar, m.a. talaði menntamálaráðherra dr. Gylfi Þ. Gíslason. Hann árn- aði félaginu allra heilla og þakkaði því gott starf í 60 ár. Borgarstjórinn í Reykjavík. Geir Hallgrímsson las upp sam- þykkt, sem gerð hafði verið f borgarráði og hljóðar á þessa leið: „I tilefni 60 ára afmælis ÍR hefur borgarráð ákveðið samkvæmt tillögum skipulags- nefndar og íþróttaráðs, að út- hluta félaginu landi undir í- þróttasvæði í austurhluta Foss- vogsdals samkvæmt nánari skilmálum borgarverkfræðings" Þessum boðskap var fagnað mjög af hátíðagestum. Borgar- stjóri flutti ÍR einnig þaklrir og ámaðaróskir í tilefni almæl- isins. Gísli Halldórsson, forseti ISI flutti þakkir Iþróttasambands- ins og óskir um glæsilega fram- tíð. Hann afhenti félaginu að gjöf fagran vasa. Einar Sæ- mundsson, formaður KR flutti ÍR kveðjur allra íþróttafélag- anna í höfuðborginni, sem iR ó samskipti við, og afhenti gjöf. Þá steig í ræðustólinn Stefán Kristjánsson, formaður Skíða- sambands Islands og þakkaði ÍR gott samstarf í nafni sér- saimbanda ISl, sem ÍR á aðild að. Hann afhenti féöaginu gjöf. Jón Kaldal gaf fagran bikar, sem keppt verður um í 5000 m. hlaupi og Davfð Sigurðsson gaf einnig glæsilegan bikar, sem skal veita til eflingar fimleik- um innan IR. Loks flutti Sigur- páll Jónsson minni ÍR. Forseti Islands, herra Ásgeir Ásgeirsson, sem er gamall IR- ingur sendi félaginu heiflla- skeyti, sem lesið var upp í hóf- inu við mikinn fögnuð gesta. Margir ÍR-ingar voru heiðr- aðir í afmælishófiniu. Þeir Sig- urpáll Jónsson og Sigurður Steinsson hlutu stórriddarakross I dag, laugardaginn 22. apríl fara fram í íþrótta- og sýninga- höllinni í Laugardal, Rvík, Ieik- flmisýningar 9 flokka úr 8 skólum Reykjavíkur, bæði úr barna- og gagnfræðaskólum. Aldur þeirra, sem sýna er fr-í 8 ára til 17 ára. — Sýningarnar hefjast kl. 14. Sýndar verða leikfimiæfing- ar með og án hdjómlistar og stökk. Flokkamir sýna fyrstog fremst þá leikfimi sem iðkuö er daglega í skólunum en fram koma engir úrvalsflokkar. Alls koma fram á sýning- unni 560 nemendur. Skólar þeir, sem í ár koma fram á þessum leikfimisýning- um eru. Miðbæjarskólinn, — kennari: Kolfinna Sigurvinsdóttir. Mela- skólinn — kennari: Hannes Ingibergsson. Breiðagerðisskól- inn, kennarar Þórir Kjartans- son og Magnús Gunnlaugsson. Laugamesskólinn — kennari: Jónína Tryggvadóttir. Haga- skódinn, — kenmanar Olga Maign- úsdóttir og Viðar Símonarson. Gagnfrsk. við Lindargötu, — kennari: Erla Frederiksen. Gagnfrek. Vesturbæjar, kenn- ÍR fyrir frábær störf í þágu fé- lagsins i meira en 25 ár. Eftir- taldir menn hlutu riddarakross IR fyrir vel unnin störf í þágu félagsins í meira en 20 ár: Ragnar Þorsteinsson, Atli Steinarsson, Reynir Sigurðsson og Örn Eiðsson. Gullkross IR með olympíu- hringjunum áfestum, sem veitt- ur er þeim iR-ingum, sem þátt tafca f Qlympíuleikjum, hlutu þau Hrafnhildur Guðmunds- dóttir og Jón Þ. Ólafsson, fyr- ir þátttöku í Tokyoleikunum 1964. Guðmundur Gíslason sem einnig tók þátt í Olympíuleikj _ unum 1964 hafði hlotið þennan heiður fyrir þátttöku í Rómar- leikjunum 1960, en krossinn ér aðeins veittur einu sinni. Gullkross ÍR, sem veittur er fyrir gott starf f þágu félagsins í 15 ár hlutu: Gísli B. Kristj- ánsson, Rúnar Bjamason, Þor- leifiur Einarsson, Magnús E. Baldvinsson, Jakobína Jakobs- dóttir, Haraldur Pálsson, Guðni Sigfússon. Þorbergur Eysteinsson, Marteinn Guðjóns- son, Rúnar Steinþórsson, Her- mann Samúelsson og Þorsteinn Löve, en hann átti 25 ára keppn- isafmæli á sl. ári, sem eitt út af fyrir sig er einstakt afrek. Sigurkross ÍR, sem veittur er fyrir gott starf ( þágu IR í 10 ár hlutu: Karl Hólm, Gunn- ar Petersen, Ólafur Guðmunds- son, Sigurður Einarsson, Gestur Sigurgeirsson, Pétur Sigurðs- son, Jóna Kjartansdóttir, Þór- arinn Gunnarsson, Hörður B. Finnsson, Jón Ö. Þormóðsson Og Helgi Hólm. Eirkross ÍR hlutu: Kjartan Guðjónsson, Erlendur Valdi- mansson, Þórarinn Tyrfingsson, Agnar Friðriksson, Birgir Jak- obsson, Birgir Magnússon, Jón H. Magnússon, Sólveig Hann- am, Þórarinn Amórsson, Ólaf- ur Tómasson. Fríður Guð- mundsdóttir, Sigríður Sigurðar- dóttir, Ómar Ragnarsson, Gunn- ar Sigurgeirsson, Halldór Ingv- arsson, Linda Ríkharðsdóttir, Elísabet Brand, María Hauks- dóttir og Ólafur Unnsteinsson. (Frá ÍR). ari Jens Magnússon. Gagnfrsk. Austurbæjar, — kennari Vignir Andrésson. Vegna fráfalls Benedikts Jalc- obssonar, sem bafði forgöngu um bessar sýningar, hefur sýn- ingunum seinkað og því gátu tveir skólar, Kennaraskóli Is- lands (kennari hans LáraRagn- arsd.) og Menntaskólinn í R- vík (kennari Valdimar ömólfe- son) ekki verið með bar sem viðkomandi nemendur voru famir í upplestrarleyfi. Stjórnendur þessa kynningar- móts á leikfimi skólanna verða. íþróttafuiltrúamir Stefán Kristj- ánsson og Þorsteinn Einarsson. Nýr heimsmeist- ari í millivigt NEW YORK 18/4. ítalinn Nino Benvenuti tók í gær heimsmeist- aratitilinn í millivigt af banda- ríska hnefaleikamanninum Emile Griffith. Benvenuti var sleginn niður í fjórðu lotu, en náði sér fljótt aftur og vann á stigum i fimmtán lotum. 560skólonemendur á sýningum í dag!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.