Þjóðviljinn - 22.04.1967, Síða 7
Laugardagur 22. apr£L 1363 —ÞJÓÐVHJINM — SlDtA 'J
Keppt í stórsvigi
og svigi á Húsavík
HÚSAVÍK. — Síðari hluti
skíðameistaramóts Húsavíkur
fór fram í Húsavíkurfjalli 9.
þ.m. Keppt var í stórsvigi og
svigi. — Úrslit urðu þessi:
Stórsvig karla: sek.
1. Gísli Vigfússon 66,3
2. Bjarni Aðalgeirsson 70,8
3. Aðalsteinn Karlsson 70,9
Stórsvig drengja 15 til
16 ára: sek.
1. Björn Haraldsson 61,8
2. Bjami Sveinsson 63,1
3. Þórhallur Bjarnason 64,6
Stórsvig drengja 13 til
14 ára: sek.
1. Haraldur Haraldsson 46,2
2. Kristján Ásgrímsson 46,6
3. Sigmundur Þorgrímsson 49,7
<------------------------------
Dýpkunartæki
Framhald af 10. síðu.
Við flot- og landleiðslur vinna
verkamenn á hverjum stað. —
Lengd prammans er 22 metrar,
breidd 8 metrar og mesta graf-
dýpt er nálægt 10 metrum. Dýpk-
unartækið kom hingað til lands
í desember síðastliðnum og var
keypt frá E.M.C í Baltimore,
Maryland, U.S.A.
Samsett með öllu tilheyrandi
kostar tækið 18.3 miljónir króna.
Svig stúlkna: samanl. tími sek.
1. Auður Dúadóttir 50,6
2. Björg Jónsdóttir 66,6
3. Dagný Ingólfsdóttir 85,4
Svig drengja, 15 til 16 ára:
Samanl. tími sek.
1. Bjöm Haraldsson 53,0
2. Sigurjón Pálsson 58,2
3. Bjami Sveinsson 58,6
Svig karla: samanl.timi sek.
1. Gísli Vigfússon 60,0
2. Bjarni Aðalgeirsson 64,9
3. Hreiðar Jósteinsson 67,4
Svig drengja 12 ára og yngri:
Samanl. tími sek.
1. Guðmundur Jónasson 44,8
2. Daði Halldórsson 47,0
3. Theodór Sigurðsson 49,6
Svig drenga, 13 til 14 ára:
Samanl. tími sek.
1. Kristján Ásgrímsson 63,0
2. Haraldur Haraldsson 63,3
3. Sigmundur Þorgrímsson 70,5
Stórsvigsbrautin fyrir karla
og drengi 15 til 16 ára var
1200 m. og fyrir drengi 13 til
14 ára 900 m. og stúlkur 600
m. Svigbraut karla og drengja
15 til 16 ára, var 270 m., fyrir
drengi 13 til 14 ára 220 og fyr-
ir stúlkur og drengi 12 ára og
yngri 180 m. — Veður var mjög
gott og áhorfendur allmargir.
— F.Bj.
Vinnuslys
Vinnusllys varð í gærmorgun
í Grænmetisverzlun landbúnað-
arins við Síðumúia 24. Atvik
slyssins voru þaiu að um kluikk-
an 9,30 lenti rafknúimn vörulyft-
ari á þrem konum sem vomvið
vinnu sína. Rannsófcnarlögregl-
unni og öryggiseftirlitinu var
gert viðvart og fluttu sjúkraliðs-
menn konumar þrjár á Slysa-
varðstofuna. Ein þeirra viðbeins-
brotnaði, önnur hlaut höfuðihögg
og þriðja marðist á fæti. Sú
konan sem viðbeinsbrotnaði sat
í stálstól við vinnu sína og telur
að hann hafi hlíft sér við frekari
meiðsllum.
Eltingarleikur
Rétt fyrir kl. 2 í fyrrinótt
varð vegaeftirlitsmaður lögregl-
unnar var við bíl á óleyfilegum
hraða á Reykjanesbraut við Silf-
urtún. Gaf eftirlitsmaðurinn
ökumanninum merki um að
stöðva sem ekki var sinnt og
hófst þá eltingaleikur sem end-
aði suður í Hafnarfirði þar sem
ökumaðurinn missti stjórn á bif-
reiðinni og lenti hún á stein-
vegg.
Ökumaðurinn reyndist vera
drukkinn piltur og var hann
fluttur i fangageymslu. Bílnum
hafði hann stolið úr bílskúr við
Laufásveg.
Innbrotið
Framhald af 1. síðu.
glugga, niður á skúrþak og út í
portið. Sáust þar í smjónum skó-
sólaför eftir tvo menn, að sögn
ranns ófcnarlögreglunnar.
Þess má geta að í skjaila-
geymslunni var annar skápur
með pemingum, voru það laun
verlcamanaanna, en siem betur
fer vannst þjófnum ekki tími til
að grípa meira. Ekki er enn vit-
að hverjir þjófamir eru, en mál-
ið er í rannsókn.
ísjkof
Framhald af 10- síðu.
sem sumir halda að ekkert sé
hægt að læra af smáJþjóð eins og
Islendingum, þið hafið nýtízku
véllar og útbúnað, svipað þeim er
gerast í öðrum löndum, en þið
notið þessa tækni með öðrum
hætti, hafið gert ýmislegt nýstár-
legt í vinnutilihögun. Og vísinda-
menn ykkar geta áreiðanlega sótt
ýmislegt til Sovétrífcjanna.
Ráðherrann þaklkaði frábæra
gestrisni sem honum og fylgd-
armönnum hans hefði veriðsýnd
og svaraði síðan fyrirspumum.
A. ísjkof sagði að reyndarværi
ekki hægt að nefna það ár þegar
Sovétmenn yrðu sjálfum sérfull-
komlega nógir um fisk. Vísinda-
menn teldu það eðlilegt að hver
maður neytti um '20 kg fisks á
ári, og því marki yrði náð í Sov-
étríkjunum um 1970. En við er-
um um leið sannfærðir um að
bá höfum við ekki fullnægt eft-
irspum, við þekkjum þjóðirsem
eta mikllu meira af fiski en þessu
nemur, auk þess ráðleggja lækn-
ar þeim sem komnir eru yfir
fertugt að taka fisk framyfir kjöt.
Hér við bætist að sovézkar hús-
mæður borga fjórum sinnum
minna fyrir kg af fiski en fyrir
kg af kjöti.
Ráðherrann sagði að nýtt tima-
bil væri að hefjast í sovézkri
fiskrækt og yrðu á næstu árum
byggðar margar fiskræktarstöðv-
ar sem ættu að tryggja fastan
stofn af fersfcvatnsfiski. Sovét-
menn hefðu áhuga á að hagnýta
sér betur sjávargróður, svo og
skelfisk og krafoba, en foaðværi
enn ekki búið að vinna smekk
neytenda fyrir slikri vöru.
Ráðherrann sagði, að Sovét-
menn veiddu aðeins sild á viss-
um tímum i námunda við Is-
land og foá einkum á meðalstór-
um togurum, sem væru að með-
altali 100—150 á foessum miðum.
Hann kvað ekki neinum erfið-
leikum bundið að manna stór
fiskiskip ti'l langra veiðiferða,
kaupið væri það hótt að ungt
fólk vildi gjama stunda sjó.
A. ísjkof hefur verið ráðherra
í 27 ár og var að lokum spurð-
ur hvemig hann hefði farið að
þrví. Hann sagði að það væri sér
hulin ráðgóta.
LögtaksárskurBur
Samkvæmt ósk bæjarritarans i Kópavogi úrskurð-
ast hér með lögtak fyrir ógreiddum fyrirfram-
greiðslum útsvara 1967 til Bæjars'jóðs Kópavogs,
sem fallin eru í gjalddaga samkvæmt ákvæðum
47. gr. laga nr. 51, 1964.
Fara lögtök fram að 8 dögum liðnum £ré lögbirt-
ingu þessa úrskurðar.
BæjarfQgetinn í Kópavogi.
10. apríl 1967.
Trésmiður
Trésmiður óskast til vinnu í sumar.
Upplýsingar í síma 3-43-83.
r
Aibania — Island
Stofnfundur menningartengsla Albaníu og íslands
verður haldinn kl. 14.30 sunnudaginn 23. apríl
1967 í félagsheimili Æskulýðsfylkingarinnar að
Tjarnargötu 20.
Nánar auglýst á morgun.
UNDIRBÚNIN GSNEFND.
Móðir mín
INGIBJÖRG FRIÐRIKSDÓTTIR
fyrrum húsfreyja í Gautdal Geiradalshreppi
andaðist að heirrili sinu Lindarflöt 43. Garðahreppi
föstudaginn 21. apríl.
Fyrir hönd vandamanna:
Ólafur Helgason.
TRYGGING
ER
IMAUÐSYN
FERDA-OG
FARANGURS
TRYGGING
eitt simtal
og pér eruð
tryggður
ALMENNAR
TRYGGINGAR P
PÓSTHÚSSTRÆTI 9
SlMI 17700
SMURST.ÖÐIN
Kópavogshálsi
Sími 41991
Opin írá kl. 8—18.
A föstudögum kl. 8—20.
☆ ☆ ☆
HEFIJR ALLAR
algengustu smurolíutcg-
undir fyrir diesel- og
benzínvélar.
Nýja
þvottahúsið
Sími: 22916.
Ránargötu 50.
20% afsláttur af öllu
taui — miðast við 30
stykki.
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
j Smurt brauð
Snittur
rauð bœr
við Óðinstorg
Síml 20-4-90.
dRlÐGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannargæðin.
B.R1DGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
Geríð við bílana
ykkar sjálf
- Við sköpum aðstöðuna
Bílaþjónustan
Auðbrel-'
Kópavogi.
53. Sími 40145
TR'JLOFUNAR' „ -
HRINGIB/g
Halldór Kristinsson
gullsmiður. Öðinsgötu 4
Siml 16979.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Sími 13036,
heima 17739.
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur -
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUB
★
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
búði*
Skólavörðustig 21.
m
S Æ N G U R
Endumýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld ver og gæsadúns-
sængur og kodda af ýms-
um stæEðum
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Sími 18740.
(örfá skref frá Laugavegi)
Viðgerðir
á skinn- og
rúskinnsfatnaði.
Góð þjónusta.
Leðurverkstæði
Úlfars Atlasonar.
Bröttugötu 3 B.
Síml 24-6-78.
*elfur
Laugavegi 38.
Skólavörðustíg 13.
HOLLENZKIR
SUNDBOLIR
OG
BIKINI
☆ ☆ ☆
Ný
sending.
V > 1-IaTÞoQ. ÓUPMUm^
SkólavorSmtíg 36
sfml 23970.
/MMMPfMM
Vd lR 'Vá\ru\Tetf, qez?