Þjóðviljinn - 22.04.1967, Side 10

Þjóðviljinn - 22.04.1967, Side 10
Aukablað fyrir konuna * Glæsilegt 24 síðna auka- blað, sérstaklega helgað kvenþjóðinni, fylgir Þjóðviljanum á morgun. * í blaðinu er fjöldi við- tala, greina og mynda af ýmsu tagi, m.a. heil opna tízkumynda, íslenzkra og erlendra, þar sem einnig sjást svipmyndir tízk- unnar fyrr á öldum. * Viðtal er við Elsu E. Guðjónsson um íslenzka kvenbúninginn, þróun hans og framtíðarhorfur og um íslenzkt skart fyrr og nú er rætt við Asgeir Long sem vinnur að kvikmynd um það efni. * Óþolandi aðstæður, segja yfirlæknir og yfirljós- móðir Fæðingardeildar- innar, um ástandið þar og víðar í sjúkrahús- málunum, í viðtali um deildina. — Ólafur Jens- son læknir hvetur kon- ur til að hlýða kalli Krabbameinsleitarstöðv- arinnar í fróðlegu við- tali og kynnt er starf- semi Ráðleggingarstöðv- ar um hjúskaparmál í viðtali við séra Erlend Sigmundsson. * Kvenfólkið og tungan nefnist grein eftir Elías Mar og aðrar greinar um kvenfólkið eru: Nokkur orð um konuna frá leik- mannssjónarmiði og Þetta kvenfólk ... — hugleiðingar karlmanns um hugleiðingar kven- fólks. * Arnfríðui ísaksdóttir hárgreiðslukona talar um hirðingu hársins og Vilborg Bjömsdóttir um hollt og fjölbreytt mat- aræði, en Ragnar Mieh- elsen blómaskreytingar- maður segir hvernig á að umgangast blómin. * „Ef ég væri vietnömsk myndi ég beríast með skæruliðum" er fyrir- sögn á þýddu viðtaíi úr* Nouvel Observateur við frönsku blaðakonuna Michele Ray, sem marga mim fýsa að lesa, og þýdd grein eftir danska listfræðinginn og húmor- istann Broby Johansen nefnist: Fatnaður karl- manna er langt á eftir þrótm kvenfatnaðar. — Að lokum em í blaðinu matar- og kökuupp- skriftir og fleira smá- vegis auk auglýsinga frá mörgum fyrirtækjum. A. Ssjkof, sjávarútvegsmálaráðherra Sovétríkjanna: Laugardagur 22. apríl 1067 — 32. árgangur — 90. töiiuiblað. Nýtt dýpkunartæki komiB til iandsins □ Þessa daga er að komast í gagnið nýtt dýpkunartæki á vegum Vita- og hafnarmálaskrifstofunnar og hefur hlot- ið naf**ið Hákur. □ Dýpkunartækið er f jórtán þumlunga sanddæla á fk>t- pramma og lá fyrir festum í gærdag fyrir utan áhaldahús stofnunarinnar úti á Fossvogi, — áttu blaðamenn kost á því að s-koða þessa dælu undir leiðsögn Vitamálastjóra í skín- andi góðu veðri. 20 kg affiski á mann 1970 en þá verður enn mnrgt ágert □ Þrátt fyrir aukningu aílans og aukna fiskirækt er ómögulegt að segja til um það, hvenær Sovétmenn verða sjálfum sér nógir um fisk, og ástæðulaust er að setja dæm- ið þannig upp, að auknar veiðar Sovétmanna kippi grund- velli undan verzlun okkar við fslendinga. — Svo fórust A. ísjkof, s'jávarútvegsmálaráðherra Sovétríkjanna orð á blaða- mannafundi, en hann hélt heimleiðis með fylgdarmönnum sínum í gær. þegar tekið upp samvirmu ásviði fiskirannsókna og fiskveiðitækni og bíða fjölmörg verkefni á þeim vettvangi. Það er alrangt Framhald á 7. síðu. Dýpkunartækið mun hefja blástur hjá Bátalóni í Hafnar- firði og þaðan verður það dreg- ið upp á Akranes og síðan að Rifi, — er hér um að ræða af- kastamikið tæki, — er blæs á land upp um 250 rúmmetrum á klukkustund. Framan á prammanum er sog- leiðsla, sem tengd er við skera, sem tætir upp jarðveginn um leið og dælt er. Efnið flyzt í þrýstileiðslum frá prammanum og liggja þær á flotholtum og er venjulega beint á land upp eða á stað er vantar uppfylhngu. Þá er hægt að' sveifla pramm- anum áfram á þar til gerðum súlum. Tvær Caterpillar vélar eru á prammanum, — önnur vélin knýr dæluna, — 747 hestöfl, — hin vélin knýr spil, skera og fleira og er 237 hestöfl. Prammanum er stjórnað af einum manni frá stjórnborði, — en á prammanum vinna auk dælustjórans, — vélstjóri og að- stoðarmaður. Framhald á 7. síðu. Neitaði að fara úr húsi sem rífa skyldi Á fimmtudaginn hélt A. Isjkoí blaðamannafiumd og fórust þáorð á þessa leið: Okkur þykir þaö ekki undar- legt að hivar sem við komum á fslandi heyrðum við menn hafa áhyggjur af vemdun fiskistofna og verzlun með fiskafurðir. Við Sovétmenn höfum jafnan tekið með skillininigi aðgerðum fslend- inga í þvi skyni að vernda fiski- mið sín. f framtíðinni mun þörf á ýmiskanar ..ðgerðum til vernd- ar fiskimiða — verið gefcur um takmörkun veiða að ræða, frið- un áfcveðinna svæða, en mestu skiptir að hlutaðeigandi geri naeð sér traustan samning um þessi atriði, því einlhliða aðgerðir geta aldrei náð tilæfeluðum érangri. Aukning aflans. Afli Sovéfcmamna heÆúr aukizt veruiega á undanfiörnum árum og mun halda áfiram að aukast. f samfoandi við þetta hafa marg- ir látið í ljós áhyggjur afi því að íslendingar kunni að hætta að geta selt fisk til Sovétríkjanna, eða jafnvel mæti auknum erfið- leikum með sölu á heimsmarkaði yfirlleitt. Við höfiúm ekki íhyggju að leggja út á heimsmarkað, við höfum nóg að gera við að sjá dkkar fólki fyrir meiri fiski. Aukning afila mun að vísu hafa einihver á'hrif á innfilutning fisks og á vörutegundir. En það er samt alveg óþarfi að setja dæm- ið þannig upp að Sovétmenn muni hætta viðskiptum við Is- lendinga af þessum sökum, enda eru þau foyggð á beggja hag. Og í dag gætum við t.a.m. tekið við meiru afi frystum flökum en okikur er boðið, og sala saltsíld- ar til okkar hefur gengið treg- legar en samningiar gera ráðfyr- ir. Samvinna. Sovétmenn og ísflendingar hafa Frani vari íslandsmeistari, vann FH nei 16:12 í hörkuspennandi leik ■ Það xná að mörgu leyti segja að þessi leikur hafi ver- ið beint áframhald af fyrri leik þessara liða, hvað snerti spennu og tilþrif í listum leiksins, þó var hann nokkuð harðari en sá fyrri, og voru Framarar fremur þeir sem gáfu þann tón, og hefði ekki notið Karls Jóhannssonar með blístruna, er ebki gott að segja hvernig útlit leiksins hefði orðið, en Karl var myndu-gur, ákveðinn og dæmdi sér- lega vel. Leikxir liðanna úti á velimum var svipaður. þó voru FH-ingar Xíftegiri og ógnuðu meira allan tímann, eins þegar þeir voru yfir í mörfcum, en það sem gerðd út um lei’kinn var fyrst og fremst Þorsteinn í marki Fram, hann varði fnáJbærlega vel, og byrjaöi með því að verja vítakast frá Geir é fyrstu min. leiksins. Er efcki að efa að hefðu liðin skipt um markmenn hefði munur marka orðið meiri en þetta. Báð- ir markmenn FH áttu slafcan leik og þarf ekki að lýsa því hver áhrif það hefur á afflt Hðið og leik þess. Þó verður efcfei amnað sagten að það hafii verið veifcleikamer'ki hjá FH að sfcona efeki nema eitt marfc á 24 mínútum eða 14 síð- usitu í fyrri hálfileik og svo efcki fyrr en liðnar eru 10 mín. af síðari hálfileik. Hér er eitthvað að hjá svo góðu liði sem það er og slakir marlfcmenn geta ekki eingöngu verið afisökun fyrir þvi. Leifcur Framaranna var því aillan leikinn jafnari og aldrei veruleg eftirgjöf eða ofsa ákafii. Efitir gangi leiksins verður því efcki annað sagt en að Fraimhafii verið vel að sigrinum kocnið. Eigi að síður var leifcurinn ofsa- spennandi allan tfman og það var ekfci fýxr en á sfðusitu mín. sem Fram hafði örugglega tryggt sér sigurinn og fslandsmeistam- titilinn 1967. Gangur leiksins. Það lert ekibi vefli út fyrii'Fram þegar á fyrstu mín. leifcsins þeg- ar dæmt er vftaikast á þá, en þegar Geir bregzt bogaiistin og Þorsteinn í markinu ver vertkar þetta örfandi fyrir þá, en öfiugt fyrir FH. Það voru þó Hafilnfirð- ingar sem skora fyrst og var það Raignar sem það gerði á 3. min. en Sigurður Einarsson jafinar fiyrir Fram á 3. mín. og á næsbu mín. taka Framarar forustu með skoti frá Gunnlaugi sem fór í bláfoarnið. Geir jafinar fyrir FH með sfooti í gegn niðri semÞor- steinn átbar sig ekki á. Liðunú 3 mín. að ekkert mark er skoi- að en þá bætir Ingólfur við og enn taka Framarar forustuna. Rétt á eftir er Póli visað af leik- velili í tvær mín., en það eni samt Hafinfirðingar sem skora tSÍ var það Ragnar sem skoraði og örn bætir við litlu sáðar 4:3 fyr- ir FH. Sigurbergur jafnar með góðu skoti 4:4. Þá er Hinrik vís- að af leikvelli í 2 mfn, en ÉH tekst efeki að notfæra sér það. Á 15 mín. skorar BáDl úr vfti, og Geir bætir við með sfcoti niðri í gegn 6:4, og þótti efcki ósenni- legt að nú astlaði FH að taka leikinn í sínar hendur, en þáer það sem FiH-ingar gefia vertuflega eftir, og Fram jatfnar á 21. mín. Siigurður sfcorar annað af línu Framhald á 3. síðu. Blaðskák TR:TA SVART: TA: Jón Björgvinsson Þorgeir Steingrímsson. abcdel gh abcdet gh HVÍTT: TR: Arinbjöm Guðmundsson Guðjón Jóhannsson 29. Re2 í gærmorgun var húsið við Frakkastíg 25 jafnað við jörðu og sjást aðfarimar hér á myndmni. Hús þetta er gam- alt steinhús í eigu bæjarins, og stendur á lóð Iðnskólans. Átti að fjarlægja húsið fyrir nær 5 árum, og hefur það staðið autt síðan, að öðru leyti en því, að kona nokkur sem átti heima í risíbúð í húsinu neitaði að yfirgefa það og hefur hafzt þar við að ein- hverju leyti síðan, þótt ekk- ert rafmagn eða hiti hafi ver- ið á húsinu. Fyrir nokkrum dögum var búslóð konunnar fjarlægð og tekin í vörzlu borgarinnar, en konan kærði til rannsóknar- lögreglunnar yfir þjófnaði á eigum sínum. í gærmorgun er verkamenn komu að húsinu með stóran krana og heljarmikla kúlu til að brjóta húsið niður, var konan fyrir í húsinu og neit- aði hún enn að yfirgefa hús- ið og fór ekki fyrr en lög- reglan var kvödd á vettvang og leiddi hana burt. Segir konan að ýmsir munir henn- ar hafi verið eyðilagðir og hún orðið fyrir miklu tjóni. Að því er borgarverkfræðing- ur sagði í viðtali við Þjóð- viljann í gær varð ekki leng- ur hjá því komizt að fjar- lægja húsið, enda hefði öll- um þeim sem voru áður í hús- inu verið útvegað annað hús- næði og konunni einnig stað- ið hað til boða en hún hefði neítað.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.