Þjóðviljinn - 25.04.1967, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.04.1967, Blaðsíða 1
Hvaða iaun fær Geir borgarstjóri? MORGUNBLAÐIÐ birti í fyrra- dasr yfirlit yfir laun bæjar- stjóra í helztu kaupstöðum landsins, og þar er því haldið fram að bæjarstjórakaupið á Akureyri sé 51 þúsund krón- ur á mánuði þegar allt er meðtalið, bifreiðastyrkir, nefndastörf, ókeypis húsnæði, ljós og hiti. Einnig telur blað- ið að kaup bæjarstjóra í ýms- um kaupstöðum öðrum sé ekki ýkjamiklu lægra. Eru þessar tölur býsna fróðlegar, m.a. fyrir járniðnaðarmenn sem gera fyrsta skyndiverk- fall sitt í dag. HINS VEGAR vantar einn stað í upptalningu Morgunblaðsins, sjálfa höfuðborgina, Reykja- vík. Ættu þó að vera hægust heimatökin fyrir Morgunblað- ið að greina frá því dæmi, »g vonandi verður bætt úr van- rækslunni án tafar: Hvert er kaup Geirs Hallgrimssonar borgarstjóra, ef allt er með- talið. Eðlilegt væri að hafa skrána í tveimur liðum, og tilgreina sérstaklega tekjur Greirs af fyrirtækjum þeim sem hann tekur þátt í að starf- rækja, jafnhliða borgarstjóra- Sovézkur geimfari fórst í lendingunni Vladimir Komarof, fyrsti maðurinn sem tvívegis hafði farið út í geiminn frá Sovétríkjunum, beið bana þegar geimfar hans féll úr um 7 km hœð á jörðina MOSKVU 24/4 — Aðfaranótt snnnu- dagsins var skotið á loft frá Sovét- ríkjunum mönnuðu geimfari, því fyrsta af því tagi í rúm tvö ár. Geimfarið nefndist „Sojús (Bandalag) l.“ og var einn maður í því, Vladimir Komarof ofursti. Geimfarið lenti aftur síðdegis í dag, en svo illa tókst þá til samkv. frá- sögn Tassfréttastofunnar að fallhlífar þær sem draga áttu úr fallhraða geim- farsins flæktust saman og féll það á jörðina úr um sjö kílómetra hæð. I’ar splundraðist það og Komarof ofursti beið að sjálfsögðu bana samstundis. Þegar þessi tíðindi spurðust í Sovét- ríkjunum sló óhug á menn og frétta- ritari brezka útvarpsins í Moskvu sagði að síðan Stalín lézt hefði ekkert fengið jafn mikið á borgarbúa og þessi fregn. Þessi harmafi-egn mun hafa enortið fólk í Sovétríkjunum og viðar þeim mun dýpra sem mikl- ar vonir höfðu verið tengdar við geimferð Komarofs. „Sojús l.“ var fyrsta mannaða geimfarið sem sent var á loft frá Sovét- ríkjumim síðan í marz 1965, þeg- ar Leonof varð fyrstUr manna til Vladimir Komarof ofursti. næstu daga og þótt-i liklegast að tilgangurinn væri sá að reyna tengingu á braut. Sjálft nafn géimfarsins, „Sojús“, sem þýðir, „bandalag“ eða „samband“ þótti benda til þess að slíkar tilraomir væru í vændum. Sá grunur varð ekki minni af þvi að bæði var geimfarið sagt að fara út úr geimskipi á braut. Menn þóttust vissir um að eftir svo langt hlé myndu þeir sem stjórna sovézkum geimrannsókn- um hafa í hyggju nýstárlegar til- raunir. Altalað hafði verið í Moskvu að annað geimfar eða jafnvel fleiri myndu send á loft einhvern Miljónatión af bruna í Eyjum í gær: Tvær skemmur Fiskimjölsverk smiðjunnar eyðilögðust í eldi ■ Tvær skemmur Fiskimjölsverksmiðjunnar í Vest- mannaeyjum gjöreyðilögðust í eldi í fyrrinótt. Voru um 900 tonn mjöls í skemmunum og mun tjónið skipta miljónum. Eldsins varð vart um kl. hálf- fjögur um nóttina og fór slökkvi- lið Vestmannaeyja þá þegar á staðinn og vann sleitulaust að ■ í nótt kom varðskipið Þór til Reykjavíkur með brezkan togara sem staðinn Stúlka fyrir bíl Síðdegis á laugardaginn varð ung stúlka, Ingileif Daníelsdóttir kennari, fyrir bifreið á Austur- vegi á Selfossi. Var hún á leið norður yfir götuna þegar Vodks- wagen bíll kom vestan að og lenti stúlkan upp á hlífinni og kastaðist í götuna. Stúlkan marð- ist, fékk snert af heilahristing og Mggur nú á sjúknahúsi, en er efltíki talinn alvarlega sltösuð. slökkvistarfinu langt fram á dag í gær, en erfiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins, þar sem glæður leyndust lengi í mjölinu var að meintum ólöglegum veiðum innan landhelgi í gær. Það var fllugvéi Landhelgis- gæzlunnar sem stóð togarann, Brandiur G. Y. 111, að medntum ólöglegum veiðum um 3% sjó- mílu innan fiskiveiðimarkanna á Eldeyjarbanka um kl. 4 í gærdag. Togarinn sinnti ekki beiðni flugvólarinnar um að halda til hafnar og var fllugvél á sveimi yfir togaranum þar til um M. 22 í gærkvöid að varðskipið Þór kom að honum. Hélt hiann síðan tií Reykjavikur með togarann, þar sem mál hans verður telkið fyrác. sem staflað var á trépalla og örðugt um vik að komast að því. Voru notaðar jarðýtur og krana- bílar til að moka mjölinu til. Mjölskemmurnar voru sam- byggðar og var annað húsið úr steini 12—15 ára gamalt, en hitt grindahús með timbursperrum og jámi á þaki 5 til 6 ára gam- alt, að því er forstjóri Fiski- mjölsverksmiðjunnar, Þorsteinn Sigurðsson útgerðarmaður, sagði Þjóðviljanum í gær. Ekki kvaðst Þorsteinn treysta sér til að meta tjónið, en áreið- anlega skipti það miljónum, sagði hann og voru væntanlegir til Eyja í dag menn frá tryggingar- félögunum til að meta það ná- kvæmlega. — Skemmurnar eru gjöreyðilagðar, sagði Þorsteinn, en í þeim voru um 900 tonn af mjöli. Ókannað er hve miklar skemmdir hafa orðið á vélum og tækjum, en vonir standa til að margt af þeim hafi sloppið. Aðalverksmiðjuhúsið brann ekki, en þar voru menn við vinnu er eldurinn kviknaði. Ekkert er vitað um eldsupp- tök. Eigendur Fiskimjölsverksmiðj- unnar í Vestmannaeyjum eru ýmsír aðilar, þeir helztu ísfé- lagið, Fiskiðjan og Vinnslustöð- in. Brezkur togari tekinn inn- an fískveiðimarkanna í gær „mjög stórt“ og hinu að Komar- of ofursti var fyrsti maðurinn sem bvívegis hafði farið út í geiminn frá Sovétríkjunum. Hann stjómaði þriggja manna fari bví sem þaðan var sent á braut í október 1964. Sú reynsla sem hann hafði þá fengið var talin myndu koma honum að góðum notum ef ætl- unin væri að reyna að tengja tvö geimskip saman. Bilun í geimskipinu? Eins og áður segir skýrðu Tass- fréttastofan og Moskvuútvarpið svo frá að slysið hefði borið að með þeim hætti að fallhlífar þær sem notaðar voru til að draga úr hraða geimfarsins eftir að inn í gufuhvolfið var komið hefðu flækzt saman. Fallhraði geim- farsins hefði orðið svo miki'll að Komarof hefði ekki haft tíma til að komast úr því og bjarga sjálfum sér í sinni eigin fall- hlíf. Fyrri sovézkir geimfarar hafa flestir lent í geimfarinu sjálfu, en a.m.k. einn hefur skot- ið sér úr því og lent í eigin fall- hlíf. Geimfræðingar á vesturlöndum draga nokkuð í efa að hin opin- bera skýring á því hvemig slysið vildi til sé rétt- Það liðu rúmir tólf tómar frá þvi að útvarps- samband hafði verið haft við Komarof þar til tilkynningin um afdrif hans var lesin í Moskvu- útvarpið, sem þá rauf venjulega dagskrá sína til að segja hin hörmulegu tíðindi. Það þótti strax benda til þess að ekki væri allt með felldu. Það þykir sennilegast að einhver bilun hafi orðið í geimfarinu sjálfu sem hafi orðið til þess að Komarof hafi neyðzt til að reyna að lenda. Þar fyrir getur það vel verið rétt, er sagt, að geim- Framhald á 3. síðu. Utanríkisráðherrafundur Norðurlanda í Reykjavík: Fundurinn hefst kl. 10 árd. í dag / Átthagasaí Hótel Sögu ■ í dag kl. 10 f.h. hefst í Átthagasal Hótel Sögu utan- ríkisráðherrafundur Norðurlanda og sitja hann utanríkis- ráðherrar Finnlands, íslands, Noregs og Svíþ'jóðar en af hálfu Danmerkur situr Hans Sölvhöj ráðherra fundinn þar eð Jens Otto Kragh, forsætis- og utanríkisráðherra kemst ekki vegna útfarar dr. Konrad Adenauers. Fundur utanríkisráðlherranna stendur yfir í tvo daga og saigði Agnar Klemenz Jónsson ráðu- neytissitjóri í viðtalli við Þjóðviij- ann í gær að þar yrðu til um- fyrramálið og er gert ráð fyrir að fundarstörfum ljúki um há- degi. Hádegisverður verður snæddur að Hótel Borg í boði utanrflfcisiráðiherra en síðdegis verður farið með ges.tina í flug- ferð tiH Surtseyjar og Vesit- mannaieyja með Fokker Friend- shipvél FlugféLags íslands ef veður leyfir. KvöWverðar neyta gestimir annað kvöld í sendiráð- um landa sinna en annað kvöld verður haidinn deildarstjóra- fundur utanrflkisráðuneytanna. Heimlleiðis halda eriendu fluHtrú- amir á fimmtudagsmorgun. ræðu ýmis mál er liggja fyrir þingi Sameinuðu þjóðan,rra, enn- fremur nokkur málefni er varða Norðuriönd sérsta'kllega og loks alþjóðomál eins og t.d. afivopn- unarmálið. Hins vegar kvað hann það elkki venju að getfa blöðunum nánari upplýsingar um hvaða mál eru á dagskró utan- ríkisráðherrafundanna hverju sinni. Aðalfundur ÆFR ■ Aðalfundur Æskulýðsfylkingarinnar í Reykjavík verð- ur haldinn n.k. fimmtudagskvöld og hefst kl. 20.30 að Tjamargötu 20. Finnski utanríkisráðherrnn n, AJhti Karjalainen, lciom hingað til Reykjavíkrur seint í fyrrakvöld með flugvöl frá Plugfélagi !s- lands. Torsten Nilsson, utanrík- ■ Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. — 2. Önnur mál. — Endurskoðaðir reikningar og uppástung- ur um næstu stjóm og fulltrúaráð liggja frammi að Tjamargötu 20. — STJÓRNIN. isráðherra Svíþjóðar, og Hans Sölvhöj írá Danmörku voru vænitanlegir seint í gærkvöld með flugvél frá FÍ, en John Lyng, utanrí'kisráðherra Noregs, var væntanlegur í gærkvöld m?5 einkaþotu. Auk ráðherranna sitja 5-6 fuHtrúar aðrir frá hiverju landi flundirm. Eins og áður segir verðitr flund- urinn settur kl. 10 f.h. í da,g að Hótel Sögu. Fundur hefist að nýju kl. 3 e.h. efitír hádegisverð- arhlé en í kvöld snæða fundar- gestir kvöfldverð í boði rikis- stjórnarinnar að Hófcel Sögu. Fundiur heíst að nýju tol. 10 í Náðu bílþjófnum Kl. hállfeitit í fiyrri nótt var lögreglunni ti'lkynnt að bíl heifiði veriö stolið á Fflóikagötu og brugðu lögreglumenn sfcjtítt við, fóru á staðinn og sáu ttl bílsins á Rauðarárstfg, þar sem hann var sitöðvaður. ViðMrinenncK öku- maður, sem var körmmgnr pilt- ur, að haffla- sfnte® Mnnm. Málm- og skipasmiðir: Fyrsta skyndiverk- fallið hófst í nótt Á mlðnætti sl. nótt hófst skyndiverkfall sex félaga í Málm- og skipasmiðasambandi íslands og stendur það yfir einn sólarhrmg. Er til verk- fallsins efnt í því skyni að knýja á um samningsgerð við atvinnurekendnr en viðræður sambandsfélaganna við þá hófHst á si. hansti en hafa engan árangur borið til þessa. Félögin sem að verkfallinu standa eru Félag járniðnaðar- manna, Félag bifvélavirkja, Félag blikksmiða og Sveina- félag skipasmiða, öli í Reykja- vik. Járniðnaðarmannafélag Árnessýslu og Sveinafélag járniðnaðarmanna á Akur- eyri. Eins og áður segir er verk- fallið sem hófst í nótt hið fyrsta í röðinni af fjórum sem félögin hafa boðað til, ef samningar takast ekki fyr- ir boðaðan tíma. — Verður annað verkfallið n.k. fimmtu- dag, 27. þ.m., — hið þriðja þriðjudaginn 9. maí og fjórða verkfallið fimmtudaginn 11. maí næstkomandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.