Þjóðviljinn - 11.05.1967, Blaðsíða 9
/
Fimratudagur 1*1. maí 1967 — í>Jóí>VIU INN — SlBA Q
MELAVOUUR
Reykjavíkurmót
Valur—Þróttur
í kvöld kl. 20.
MÓTANEFND.
Sumardvöl
Tekið er á móti umsóknum um sumardvöl fatlaðra
barna, á aldrinum 5—12 ára, að Reykjadal í Mos-
fellssveit í símum 12523 og 19904.
v.
Styrktarfélagr lamaðra og fatlaðra.
SOLUBÖRN
SOLUBÖRN
Merkjasala
Slysavarnadeildarinnar I N G Ó L F S
er í dag, fimmtudaginn 11. maí — LOKADAG —
Merkin eru afgreidd til sölubarna frá kl. 09.00 í
dag á eftirtöldum stöðum:.
Mýrarhúsdskóla.
Í.R.-húsinu, Túnqötu.
Hafnarbúöum:
A usturb csj arsk óla.
Hlíðaskóla, Hamrahlíð.
Álftamýrarskóla.
Laugalœkjarskóla.
Breiðagerðisskóla.
Melaskóla.
S lysavarnahúsinu,
Grandagarði.
Miðbœjarbarnaskóla.
Vörubílastöðinni Þrótti.
Axelsbúð, Barmahlíð.
Biðskýlinu, Háaleiti.
Langholtsskóla.
Vogaskóla.
10% sölulaun — SÖLUYJERÐLAUN —
Flugferð Sjóferð
6 söluihsestu bömin fá
flugferð á þyrlu.
20 söluhæstu bömin fá
sjóferð út á Faxaflóa.
Foreldrar — hvetjið börnin til að selja
merki.
Konan mín
RAGNHEIÐUR JÓNSDÓTXIR rithöfundur
andaðist að heimili okkar 9. maí s.l. — Jarðarförin verð-
ur auglýst síðar.
/ Guðjón Guðjónsson.
Jarðarför
DR. JÓNS DÚASONAR
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 12. maí kl. 3
eftir hádegi.
Vandamenn.
Faðir minn
KARU GUÐMUNDSSON, símamaður,
i sem andaðist 5. þessa mánaðar, verður jarðsettur frá
Fossvogskapellu föstudaginn 12. þ.m. kl. 1,30 e.h.
Helga Karlsdóttir
KARTÖFLUR
Framhald af 4. síðu.
kartöflurnar í hverjum poka.
Var fréttamönnum afhent ljós-
rit af vottorði stofnunarinnar*).
Þess má geta að fyrir 2 mánuð-
um var hægt að fá í Kaup-
mannahöfn burstaðar og hreins-
aðar kartöflur, en jafnframt
jafnar að stærð, í 5 kg pokum
á sem svarar 15,45 ísl. kr., en
voru á sama tíma seldar hér
Fermingar
Framhald 2. síðu.
Sigþór Ingvarsson, Ásveg 28.
Símon Þór Waagfjöfd,
Bústaðabraut 5.
Snorri Þorgeir Aðalsteinsson,
Sóleyjargöfcu 1.
Sveinn Friðriksson,
Landagötu 23.
Stúlkur:
Hafdís Björg Hilmarsdóttir,
Brimhólabraut 30.
Halla Júlía Andersen,
Heiðarvegi 55.
Harpa Hjörleifsdóttir,
Bröttugötu 10.
Helga Guðmundsdóttir,
Brimhólabraut 8.
Hrafnhildur Borgþórsdóttir,
Heiðarvegi 55.
Ingibjörg Bergrós Jóhannes-
dóttir, Hilmisgötp. 1.
Jóhanna Njálsdóttir,
Hásteinsvegi .29.
Jóna Björg Kristinsdóttir,
Urðavegi 40.
Kolibrún Árnadóttir,
Brimhólabraut 12.
Kristin Garðarsdóttir,
Heimagötu 3a.
María Ármannsdóttir, '
Hásteinsvegi 18.
Oktavía Hrönn Edvinsdóttir, .
Hásteinsvegi 6.
Sigurbjörg Þorsteinsdóttir,
"Kirkjubæj.arbraut 4.
Piltar á 2. hvítasunnud. kl. 2.
Snorri Ólafur Hafsteinssön,
Skólavegi 3.
Stefán Geir Gunnarsson,
Helgafellsbraut 36.
Steflán Öskar Jónasátm,
Strandvegi 51..
Stefán öm Jónsson,
Kirkjuvegi 31.
Sævar Sveinsson,
Brimhólabraut 14.
Valdimar Þór Gíslason,
Hásteinsvegi 2.
Viðar Einarsson, Hólagötu 26.
Vilhjálmur Sigurður Sigurðs-
son, Hólagötu 42.
Þóroddur Stefánsson,
Hólagötu 47.
Þórólfur Guðnason,
Grænuhlíð 9.
Þorsteinn Ingi Si.gfússon,
Kirkjubæjarbr^ut 17.
Þráinn Óskarsson,
Hósteinsvegi 40.
öm Óskarsson, Boðaslóð 27.
Stúlkur:
Ólafía Guðrún Halldórsdóttir,
Hilmisgöitu 1.
Sigurbjörg Sigþórsdóttir,
Fjólugötu 3.
Sigurbjörg Stefánsdóttir,
Boðaslóð 23.
Sigþóra Jónatansdóttir,
Brimhólmabraut 37.
Sólrún Ástþórsdóttir,
Hólagötu 6.
Svava Hafsteinsdóttir,
Heiðarvegi 31.
Theódóra Jóna Magnúsdóttir,
Landagötu 3b.
Valgerður Ólöf Magnúsdóttir,
Kirkjubæjarbraut 5.
Þóra Hjördís Egilsdóttir,
Ásavegi 24.
' Þóra Guðjónsdóttir,
Fífilgötu 5-
Þuríður Helgadóttir,
Hásteinsvegi 60.
Kaupið
Minningarkort
Slysavamafélags
tslands
Auglýsingasími Þjóðviljans 17 500
HÖGNI JÖNSSON
hösrfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Sími 13036.
heima 17739.
misstórar á kr. 56,50. — Þá
er hægt að velja ákveðnar
stærðir og jafnvel lögun í Kaup-
mannahöfn, allt eftir því hvem-
ig á að nota þær.
Útkoman er því sú, að
kartöflurnar, sem hér eru á
markaði eru a.m.k. þrisvar sinn-
um dýrari neytendum en i Dan-
mörku, en bæði verðlagning og
þjónusta ber vott um furðu-
Iegt virðingarleysi forsvars-
manna Grænmetisverzlunarinn-
ar fyrir viðskiptavinum sin-
um.
Stjórn Neytendasamtakanna
samþykkti fyrir alllöngu að
krefjast þess, að innflutningur
og sala á kartöflum og öðrum
garðávöxtum yrðu gefin frjáls,
og er sú krafa opinberlega sett
fram nú, um leið og ofan-
greindar upplýsingar eru birt-
ar. Hér er ekki aðeins um dag-
lega neyzluvöru landsmanna að
ræða, heldur og helzta C-vita-
míngjafa íslendinga.
*) Kemur þar i Ijós að mjög
mikill stærðarmunur er á kart-
öflum í sama poka, t.d. er í
einum pokanum minnsta kart-
aflan 34 g en sú stærsta 253
grömm eða átta sinnum þyngri.
íA fœr ensk-
an Þiálfara
Hingað til lands er kominn
enskur knattspymuiþjáilfari, Mr.
B.'Greenough, að nafni og mun
dveljast á Akranesi um 6 vikna
skeið og annast þar þjáifun
allra aidurstflldkka í samstarfi
viö aðalþjálfara Akraness, Helga
Hannesson.
Mr. Greenough, sem kominn
er hingað fyrir milligöngu
Björgvins Schram, formanns
KSl, er ungur maður sem ætl-
ar að gera knattspyrnuiþjálfun
að aðalstarfi sínu, en á eftir
að ijúka lokaprófi til þess o.ð
fá fuii réttindi. Hann mun
væntanlega ljúka því prófi á
þessu ári. Þá er Mr. Greenough
knattspymudómari með fuilium
réttindum og hefur hann tölu-
vert gert að því að dæma leiki
í London og víðar. (Frá KSl).
ÍCJMmmm HÍZJl
S MU KSTÖÐIN
Kópavogshálsi
Sími 41991
Opin frá kl. 8—18.
A föstndögum kl. 8—20.
☆ ☆ *
HEFUR ALLAR
algengnstu smurolínteg-
undir fyrir diesel- og
benzinvélar.
Sængurfatnaður
— Hvitur og mislitur —
ÆÐARDUNSSÆNGUK
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
*
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
úði*
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannar gæðin.
B:RI DG ESTONE
veitir aukið
öryggi í akstfi.
BRI DGESTON E
ávallt fyrirliggiandt.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna.
Bílaþjónustan
Auðbrekku 53. Sími 40145.
KópavogL
TOLHOr Jk AP _
HRINGIR/T
Halldór Kristinsson
gullsmiður. Oðinsgötn 4
Sími 16979.
<§ntinental
Hjólbarðaviðgerðir
OPIÐ ALLA DAGA
(LÍKA SUNNUDAGA)
FRÁ KL 8 TIL 22
GIÍMMÍVINNUSTOFAN HF.
Skipholii 35, Roykiavik
SKRIFSTOFAN: sími 3 06 88
VERKSTÆÐIÐ: sími310 55
Skólavörðustig 21
Nýja
þvottahúsið
Sími: 22916.
Ránargötu 50.
20% afsláttur af öllu
taui — miðast við 30
stykki.
S Æ N 'G U R
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar. eigum dún- og fið-
urheld ver og gæSadúns-
sængur og kodda af ýms-
um stærðum
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3, Simi 18740.
(örfá skref frá Laugavegi)
Viðgerðir
á skinn- og
rúskinnsfatnaði.
Góð þjónusta.
Leðurverkstæði
Úlfars Atlasonar.
Bröttugötu 3 B.
Sími 24-6-78.
fur
.Laugavegi 38.
Skólavörðustíg 13.
HOLLENZKIR
SUNDBOLIR
OG
BIKINI
☆ ☆ ☆
Ný
§ending.
- iÍATpGfZ ÓvMmS'cOf
Skólavörðustíg 36
srmt 23970.
INNHgtMTA
LÖGPXÆGtSTÖIZf?
VB LR 'Váx+Uscr&r