Þjóðviljinn - 12.05.1967, Blaðsíða 4
4 SlJJA — Þ-JÖÐVmrNN — FBetudaigur 12. marf 196T.
Otgefandi: Saœneiningarfloldcur alþýðu — Sósíalietaflokk-
urinn.
Ritstjórar: Ivar H- Jónsson (áb). Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson.
Framkvstj-: Eiður Bergmann.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja Skóla/vörðusfc 19.
Sííiii 17500 (5 línur) — Áskriftarverð kr. 105,00 á mánuði. —
Lausasöluverð kr. 7.00-
Valdníðsla
*
Qfbeldisframkoma ríkisstjórnar Sjálfstæiðis'flokks-
ins og Alþýðuflokksins gegn lögmætu verkfalli
lyfjafræðinga er ekki einangraður atburður á ferli
ríkisstjórnar þeirra flokka. Hvað eftir annað hef-
ur ríkisstjórnin sýnt algert vanmat á sérfræði-
þekkingu og sérmenntun manna og misbeitt ríkis-
valdinu til þess að ráða kjaramálum til lykta með
nöktu ofbeldi í mynd bráðabirgðalaga. Árum sam-
an hefur ríkisstjóm þessara flokka átt í hálfgerðu
og algeru stríði við sérfræðinga í stétt lækna og
verkfræðinga, með þeim afleiðingum að fjöldi ís-
lenzkra lækna, verkfræðinga og vísindamanna á
ýmsum sviðum hefur ekki nennt að standa í linnu-
lausum ófriði við stjómarvöld landsins til þess
að fá sæmileg vinnuskilyrði á íslandi og flutzt úr
landi, til óbætanlegs tjóns fyrir íslenzku þjóðina.
| þessum ofbeldisaðgerðum ríkisstjórnarinnar
kemur fram sama hneigðin og ræður árásum
Sjálfstæðisflokksins á verkalýðshreyfinguna, en
til þeirra hefur Alþýðuflokkurinn lánað nafn sitt
og þingfylgi á umliðnu kjörtímahili sem viljalaust
verkfæri. Saimstjóm þessara tveggja flokka svipti
verkalýðsfélögin 1960 þeim ávinningi áratuga bar-
áttu að fá kaup hækkað að nokkru eftir því sem
verðlag hækkaði, og seildust Sjálfstæðisflokkurinn
og Alþýðuflokkurinn þar inn í kjarasamninga
hvers einasta verkalýðsfélags landsins með valdi
meirihluta flokkanna á Alþingi. íhaldið og Al-
þýðuflokkurinn voru innilega samtaka um hina
svívirðilegu gengislækkun 1961, hefndarráðstöfun
til að ræna ávinningi nýgerðra kjarasamninga
verkalýðsfélaganna. En hámarki náði ofbeldisætl-
un viðreisnarstjórnarinnar gegn verkalýðshreyf-
ingunni haustið 1963, þegar ráðherrar íhaldsins og
Alþýðuflokksins ákváðu að setja þrælalög til að
lama starfsemi verkalýðshreyfingarinnar. Alþýðu-
samtökin gripu þá fram fyrir hendur ofbeldisflokk-
anna í ríkisstjóm og gerði þeim ljóst, að þau ólög
yrðu að engu höfð af verkalýðsfélögunum, og rík-
isstjómin gugnaði á því að setja lögin þegar eftir
var ein umræða á Alþingi. Með þeim sigri neyddi
verkalýðshreyfingin ríkisstjómina til þess að koma
fram með nokkruim mannasiðum næstu árin, þó
grunnt hafi verið á ofbeldi gegn stéttarsamtök-
um alla stjómartíð íhaldsins og Alþýðuflokksins.
Qfbeldislög ríkisstjórnarinnar nú eru forsmekkur
þess sem gerast kynni eftir kosningar ef kjós-
endur refsa ekki stjómarflokkunum eftirminni-
lega. Bjami Ben lýsir yfir í Morgunblaðinu í gær
að stjómarsams'tarfinu verði haldið áfram fáist til
þess þingfylgi, að því sé unnið leynt og ljóst! Hér
þurfa menn verkalýðshreyfmgarinnar og samtaka
sérmenntaðra manna að taka höndum saman og
losa landið við ríkisstjóm flokka sem tamast er að
beita samtök launamanna ofbeldi. Og ráðningu sem
um munar fær.ríkisstjómin og flokkar hennar ekki
í kosningunum neima meðþví að Alþýðubandalagið
eflist. Þá ráðningu er hægt að veita 11. júní. — s.
■ ■ iii • \ Hæsfa vitiningar
Miklar haekkanir nauosyn- í Happdrætti hí
legar í öllum launaflokkum
AðaKundur Starismannaíé-
lags rí'kisstofnana var haldinn
fyrir sikömmu eins og skýrt
hefur verið frá.
öll sfcjórnin var sjálfkjörin, en
bœr breyfcingar urðu á að Svcrr-
ir JúlíuKscn, Raforkumálaskrif- ■
stofu, sem verið hefur fonmað-
ur félagsins undianfarm 4 ár
baðst undan endurkjöri sem
ftormaður, en teikur nú sæti í
varastjóm. Sömuleiðis baðst
Hermann Jónsson, Skrifstafu
Verð&gsstjóra undan endur-
kjöri í stjóm.
Við formannsstarfi teteur nú
Tryggvi Sigurbjamarson verk-
fræðingur hjá Rafmagnsveitum
riteisins. Aðrir í stjóm vom
kjömir: Einar ÖXafsson, ÁTVR,
Gunnar Bjamason, Þjóðieikhús-
inu, HeXgi Eiríksson, Skipaút-
gerð ríkisins, Pádll Berglþórsson,
Veðurstofu íslands, Sigurður Ö.
Helgason, ToXlstjóraskrifstofu,
Þórhallur Bjamason, Klepps-
spftala. Varastjóm: Hulda Ein-
arsdóttir, Landsspitala, Sverrir
flokiteum. Fundurinn mótmælir
þeim máXffluitninigi, sem mjög
hefur gætt af hálfiu ríkisvalds-
ins, að Rist laun ríkdsstarfs-
mamna beri að miða við aug-
lýsit kaup sambæriiegra starfs-
.manna á frjálsum vinnumark-
aði, þar eð silíkir kauptaxtar em
einatt etaki annað en pappírs-
gögn. Samanbuirð við kjör
annarra stótta verður að styðja
öðrum og sterkari rökum, éf
márk á að teka á honum.
Furidurinn teflur að stefna
beri að fimm daga vinnuviku
ríkisstarfsmánna allt árið og
stytta þurfi vinnutíma hjúþedm
sem hafa hann lengstan.
Fundurinn fagnar þeirri heiim-
ild sem nú er í kjarasaimningi,
að fella niður vinnu á laugar-
dögum að sumrinu, en krefst
þess að átevaeði um þetta verði
gerð skýrari, svo að þau komi
almenn.t til framkvasmda. Verði
þá felld niður sú viðbót við
vinnutfma á miánudlögum, sem
af þessari tilhðgun hefur leitt.
Jafnframt bendir fundurinn á
það ósamræmi, sem nú tíðlcast
um tiiihögun matertíma og
mötuneyta á vinnustöðum og
skorar á sitjórn BSBB að vinna
ötullega að samrsemingu á
þessu sviði.
AðaJfundur SFR 1967 móit-
mæílir þeírri. skerðinigu, semnú
er orðin eða fyrirhuguð á rétti
félaga í Ijífeyrissjóði starfá-
manna rfkisins tiX lána frá Hús-
næðismá'l ástj óm.
XJm leið pg fundurinn bendir
á hið óhágsteeða hlutíalXl á milli
hækkandi byggingarkoslnaðnr
oig launa r®cisstar&manna, talur
hann að samkvæmt eðlihins al-
menna veðí.ánakerfis, eigi félag-
ar í láfeyrissjóði saima rétt til
íóna hjá Húsnæðis’málastjóm og
aðrir. Fundurinn skorar því á
stjém BSRB að beita sér fyrir
þeirri kjarábót, að ríkissterfs-
menn nói þessum rétti til jafns
við aðra. Jafnframt lýsirfund-
urinn sig andvígan vísitölu-
bindingu húsnæðislána.
I fýrcaid. var dregið í 5. flokki
Happdrættis Háskóla íslands.
Dregnir vom 2.100 vinningar að
fjárhæð 5.800.000 krónur.
Hæsti vinningurinn, 500-.000
krónur, kam á hálfmiða númer
22058 sem voru allir seldir í trm-
boði Jóns St. Arnórssonar í
v Bankastraeti 11.
lOO.OOft krónur komu á heil-
miða númer 42.084 sem seld-
ir voru hjá Frímanni Frimanns-
syni í Hafnarhúsinu.
10.000 krónur:
502 7748 8139 8408 9974 11790
11827 13978 16654 17706 20672
22057 22059 24238 32132 35805
36765 37910 39809 41215 41272
43818 44326 47611 49781 50224
52715 54715.
(Birt án ábyrgðar).
«>-
Innbrot
í fyrrinótt var framið innibrot
í timfourverzlun Áma Jónssonar
að Laugavegi 148. Var brotizt inn
um gjlugga og öllú snúið við í
fjórum skrifstofum. Stolið var
600 krónum sem voru í umslagi
í einni af skrifistofunum.
Júliússon, Raforkumál asikri fst., ^
ÞÓrváldur Steinason, Kópavogs-
hæli.
Á fundinum voru rædd helztu
baráttumál ríkisstarfsmanna, og
tillögur þær og áflyktanir sem
hér fara á eftir einróma sam-
þykktar.
Aðalf. SFR 1967 ítrekar fyrri
kröfur sínar um fuMan samn-
inigsrétt og verkfallisrótt og þar
með verði afnumin átevæði um
Kjaradóm. Fundurinn sikorar á
nefnd þá sem vinnur að endur-
skoðun um samningsrétt opin-
berra starfsmanna að fljúka
störfum áður en næsta reglu-
legt Alþingi kernur saman.
Aðaifundur SFR 1967 skprar
á ' nefnd 'þásem hefur verið
skipúð til að endurskoða lög
■ um réttindi og skýldur starfs-
. .manna ríkisins að hraða störf-
um. Við þá endurskoðun verði
m.a. eftirfarandi atriði skýrt á-
teveðin:
a) Föst yfirvinna verði greidd
í veikindum.
i.
b) Vaktaálag verði greitt í or-
lofi.
c) Orlofsfé verði greitt fyrir
/ alla yfirvinnu.
d) Tekin verði upp ótvíræð á-
kvæði um rétt ráðinna
starfsmanna ti'l skipunar í
starf og giildi skipunarbréfs.
Aðalfundur SFR 1967 sikorar
á Kjararáð og stjórn BSRB að
hallda fast á mólum ríkisstarfs-
mianna í þeim samningum við
ríkisvaldið sem framundan eru.
Fundurinn gerir þá Jágmarks-
kröfu um launakjör að föst
laun í lægsitu launaflokkum
nægi til lífisframfæris fjölskyldu
án aukatekna. Enníremur bend-
ir fundurinn á, að þar som
starfsvetfcvan gu r sérmenntaðra
manna er sífellt að verða al-
þjóðlegri, er óhjákvæmilegt oð
greiða þeim laun í samræmi
við það. Tiil að ná þessu marki
eru miklar launahækikanir
nauðsynlegar í öllum launa-
Erns! Woliweber
látínn, 68 ára
BERLÍN 10/5 — Ernst Woll-
weber, sem um tíma var yfir-
maður austurþýzku öryggisþjón-
ustunnar, lézt 3. maí, 68 ára að
aldri. Sagt var frá andláti hans
í smáklausu i „Neues Deutsch-
land“ í dag.
Wollweber varð kunnur, ekki
hvað sízt á Norðurlöndum, fyr-
jr baráttu sína gegn nazistum,
en þar stjómaði hann á tíma
borgarastríðsins á Spáni skemmd-
arverkum sem unnin voru á
skipum sem fluttu hergögn til
hersveita Francos. Hann tók við
stjórn öryggisþjónustu Austur-
Þýzkalands 1953, en var leyst-
ur frá starfi 1957, að sögn eft-
ir átök í forystu Sósíalistíska
einingarflokksins.
Innvegið mjólkurmagn til
búðanna 55.894.467 kg.
Aðalfundur Mjólkursamsöl-
unnar vax haldinn fyrir nokkru.
Sátu hann fulltrúar mjólkur-
framleiðenda af sölusvæðinu,
frá Lómagnúpi til Gilsfjarðar.
Formaðurinn, Sigurgrímur
Jónsson, setti fundinn og bauð
formann Framleiðsluráðs, sem
var gestur á fundinum og full-
trúa velkomna. Minntist hann í
upphafi máls síns látinna for-
ystumanna Mjólkursamsölunn-
ar, Sveinbjarnar Högnasonar,
Staðarbakka, fyrrverandi for-
manns hennar, Sverris Gísla*
sonar, Hvammi, varaformanns
og Páls Björgvinssonar, Efra-
Hvoli, fuMtr. ium áratuigi á fund-
um hennar, en þeir hafa allir
látizt eftir að aðalfundur var
haldinn á sl. ári. Flutti formað-
ur síðan skýrslu um störf og4>
framkvæmdir . stjómarinnar á
árinu. Forstjórinn, Stefán
Björnsson, lagði fram ársreikn-
inga Mjólkursamsölunnar,
skýrði frá og flutti yfirlit yfir
rekstur hennar og framkvæmdir
á árinu og yfir framleiðslu
mjólkur á öllu svæðinu, mjólk-
urvöruiðnað og sölu.
Innvegið mjólkurmagn varð
55.894,467 kg. Er það rúmlega
4,5% minna en árið áður. Gert
er róð fyrir, að meðalverð til
bænda verði tæplega kr. 8„48%
á lítra.
Helztu framleiðsluvorur
mjólkurbúanna voru:
33.834,7 þúsund lítrar neyzlu-
mjólk.
707,0 þúsund lítrar neyzlu-
rjómi.
1.095,2 þúsund kg. skyr.
291,5 þúsund kg. smjör.
387,0 þúsund kg. mjólkur-
ostar.
18,2 þúsund kg. smurostar og
mysuostar.
727,0 þúsund kg. nýmjólkur-
mjöl.
51,9 þúsund kg. undanrennu-
mjöl.
og A-Skaftafellssýslu: 150.349
lítrar mjólk, 178,590 lítrar
rjómi og 126.000 kg skyr og
lítilsháttar af mysu. Söluaukn-
ing varð mikil í smjöri og nokk-
ur í öðrum vörum, nema í
rjóma og ' skyri, sérh ' scldist "
heldur minna af en árið áður.
Af andvirði afurðanna féngu
bænidúr 7176%' að‘'~'méðtöiM’''
stofnlánasjóðsgjaldi, 1,7% fóru
til verðmiðlunar o.fl. 26,7% til
reksturs Mjólkursamsölunnár,
starfrækslu mjólkurbúanna,
flutning á afurðum búanna og
aðra starfrækslu.
Kostnaður fór vaxandi eins
og undanfarin ár vegna hækk-
andi verðlags og launa og nam
hann, að meðtöldum afskrift-
um, 12,5% hjá Mjólkursamsöl-
unni af andvirði seldra vara.
Mjólkursölustaðir Mjólkursam-
sölunnar eru 128, auk kjörbúða-
vagna. Þar af reka aðrir 63
búðir. Starfsmenn í árslok voru
443 og hafði fækkað frá árinu
’ áður um 7 menn.
Mjólkurstöðin á Akranesi
hætti‘starfrækslu í marzlok og
rihafa mjólkurafurðir siðah ver-
ið fluttar frá Reykjavík til sölu
á Akranesi.
í stjórn > Mjólkursamsölunn-
ar var kosinn Sigurður Snorra-
son á Gilsbakka í stað Sverris
heitins Gíslasonar.
Aðrir í stjórn eru: Sigurgrím-
ur Jónsson, Holti, Ágúst Þor-
valdsson, Brúnastöðum, Ólafur
Bjamason, Brautarholti og Ein-
ar Ólafsson, Lækjarhvammi.
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35 - Símar 31055 og 30688
35,0 þúsund kg. kasein.
422,7 þúsund lítrar undan-
renna og mysa.
Auk þess dósamjólk og fl.
Nægði framleiðslan á sölusvæð-
inu ekki til að fullnægja eft-
irspum um nokkurra mánaða
skeið, í byrjun og lok ársins,
á mjólk, rjóma og skyri, Voru
þessar vörur því fengnar frá
mjólkurbúunum á Norðurlandi
Kuldajakkar, úlpur
og terylene buxur í úrvali. — Póstsendmn.
O. L. Traðarkotssundi 3
(íiróti Þjóðléikhúsinu) — Sími 23169.