Þjóðviljinn - 28.05.1967, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.05.1967, Blaðsíða 10
JQ StDA — IxJÖÐfVIUlNffil — aunmtdasuír 28. raaí 1965. EINKAUMBOÐ HJOLBARÐAR frá RASNOIMPORT MOSKVA hjólbarftar slöngnr 500x16 kr. 625,— kr. 115,— 650k20 kr. 1.900,— kr. 241,— 670x15 kr. 1.070,— kr. 148,— 750x20 kr. 3.047,— kr. 266,— 820x15 kr. 1.500,— kr. 150,— Leikfélag Kópavogs hefur bókmenntakjmningti á verkum Halld&rs Laxness í Kópavogsbíó n.k. stuinudag kl. 2 eJi. Kynnir: Ragnar Jónsson. Ræða: SigwSur A. Magnússon. Upplestur: Helga Valtýsdóttir o.fl. Aðgangur ókejrpis og öllum heimill. 17 dagar (14 + 3) Verð: Kr. 14.750,00 — 15.750,00. Hópferðir frá íslandi 5. júní, 3., 10. og 31. júlí, 14. og 21. ágúst og 4. og 11. september. FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR Danmörk - Búlgaría Dvalizt 1 dag í útleið og 3 daga í heimleið í Kaup- mannahöfn. 14 dagar á baðströndinni Slanchev Brjag við Nessebur, á 6 hæða hótelum OÞvmp og Isker, tveggja manna herbergi með baði og svöl- um. Hægt er að framlengja dvölina um eina eða fleiri vikur. Aukagreiðsla fyrir einsmanns herbergi. Allt fæði innifalið en aðeins morgunmatur í Kaup- mannahöfn. flogið alla leið, íslenzkur fararstjóri í öllum ferðum. Fjöldinn allur af skoðunarferðum innan lands og utan. Ferðamannagjaldeyrir með 70% álagi. — Tryggið yður miða í tíma. LANDS9N ferðaskrifstofa I Laugavegi 54. Símar 22875 og 22890. * • Látið stilla bílinn fyrir vorið Önnumst hjóla-. Ljósa- og mótorstillingar. Skiptum uro kerti. nlatínur. ljósasamlokur o.fl — Órng* þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLENG Skúlagötu 32, 6lm] 13100. " < ÚtvarpiO á mánudag: 13.00 Við vinnuna. 14.40 Finnborg örnólfsdóttir les framhaldssöguna „Skip, sem mætast á nóttu-“ 16.00 Miðdegisútvarp. Volgu- söngvarar, Konserthl.ióonsveit- in í Vín, Nat King Cole, Joe úoss og hljómsveit hans, G. Klitgárd, P. Sörensen og Gas- 1 j ósah 1 j ómsveiti n leika og syngja. 18,00 Helgistund — Prestur sr. Áreííus Níelsson, Langlholts- prestakalli, Reykjavík. 18,20 Stundin okkar. — Þáttur fyrir böm í umsjá Hinriks Bjamasonair. Meðail efnis: Ei- rikur Stefánsson, kennari, segir sögu, stúllknaikór Gagn- fræðaskólans á Seflfossi syng- ur undir stjóm Jóns Inga Sigurmundssonar og Rann- veig og krummi koma í heim- sóikn. IN |2=G===2SngH| [ciaaainFB|ifff| Casino-Stereo • Tangó verftur sýnt í síftasta sinn hjá Leikfélagi Reykjavíkur í kvöld, sunnudag kl. 20,30. Á með- fylgjandi mynd eru leikendumir allir 7 aft töiu, í miðift Aurora Halldórsdóttir og frá vinstri Pétur Einarsson, Guðm. Pálsson, Sigríður Hagalín, Arnar Jónsson, Stefanía Sveinbjamardóttir og Bryjólfur Jóhannesson, en vegna veikinda hefur Gísli Halldórsson tekið við hlutverki hans. 9.10 Morguntónleikiar. a. For- leikur að „Meistarasöngvur- unum frá Númberg“ eftir Wagner. Konungl. fílihannon- íusveitin í- Lundúnum leikur. Sir Malcolm Sargent stjórnar. b. Þrjú andleg lög eftir Moz- art: „Laudate dominum“ (K 321), „Regina coeli“ (K 127) Dg „Ergo interest“ (K 143). A. Giebel sópransöngkona, Akademíski kammerkórinn og Sinfóníusveit Vínarborgar flytja. Stjómandi: P. Ronne- feld. c. Fjórar sjávarmyndir og passacaglia úr óperunni „Pefer Grimes“ op. 33 eftir Britten. Hljómsveit Covent Garden óperunnar leikur; höf. stj- d. Píanókonsert í a-moll op. 54 eftir Sohumann. S. Rikhter og Fílharmoníusveit- in í Varsjá ’leika; W. Row- icki stj. 11.00 Hátíðarmessa sjómanna i Hrafnistu. (Séra Grimur Grímssbn). 14.00 Frá útisamkomu sjó- mannadagsins við Hrafnistu. a. Minnzt drukknaðra sjó- manna: Séra Ingólfur Ást- marsson. Guðmundur Jóns- son syngur. b. Ávörp: Eggert G. Þorsteinsson sjávarútvegs- málaráðherra, Ingimar Ein- arsson lögfræðingur, fulltrúi útgerðarmanna, Sverrir Guð- varðsson stýrimaður, fulltrúi sjómanna. c. Pétur Sigurðsson formaður Sjómannadagsráðs kynnir bá, sem hljóta heið- ursmerki sjómannadagsins. d. Karlakór Reykjavíkur syngur. Stjómandi: Páll P. Pálsson. e- Lúðrasveit Reykja- víkur Ieikur. Stjómandi: Páll P. Pálsson. * 15.30 K. Bækkelund, R. Santos og hljómsyeit, D. Mariemi og hljómsveit í Bad Homburg leika og syngja. 16.00 Sunnudagslögin. 17.00 Barnatími: Kjartan Sigur- jónsison og Ólafur Guðmunds- son stjórna. a. Frásagnir og söngur á sjómannadaginn. b. Eyjan græna: Ferðazt um Ir- land. c. Ný framhaldssaga: „Ævintýri öræfanna" eftir Ólöfu Jónsdóttur. Höfundur- inn des fyrsta lestur. 18,00 Miðaftanstónileikar: Stund- arkorn með Mozart. Þættir úr Tónagamni — eða Hvernig á ekki að semja tónlist, eftir Mozart. Pro Musica í Stutt- gart leikur; R. Reinhardt stj. 19.30 Ávarp: Henry Hálfdánar- son, framkvæmdastjóri. Dag- skrá tileinkuð Sjómannadeg- inum í umsjá Jónasar Jónas- sonar. Upplestur, viðtal, gam- anvísur og gamanþættir. Hljómsyeit Ragnars Bjama- sonar leikur og syngur milli atriða. Djleðal þeirra sem fram koma eru: Brynjólfur Jó- " hannesson, Ámi Tryggvason, Karl Einarsson, Nikulás Kr. Jónsson fyrrv. skipstjóri auk fjölda annarra. 21.30 Leikrit: „Hótel Sidney“ eftir Björn Runeborg. Þýð- andí: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 22.15 Á víðavangi. Ami Waag talar um skíðishvali. 22.35 Kveðjulög sjómanna og danslög, þar á meðal leikur hljómsveit Karls Lilliendahl í hálftíma. Eydís Eyjþórsdótt- ir stjómar þættinum. 01.00 Dagskrárlok. 16.30 Síðdegisútvarp. Guðm. Jónsson syngur. I. Hábler leikur „Bemskumyndir" op. 15 eftir Schumann. C. Horsley píanóleikari og blásarakvart- ett D. Brains leika Kvintett (K 452) eftir Mozart. G. Souzay syngur lög eftir Beet- hoven við ljóð eftir Goetihe. I. Seegfried syngur lög eftir Schuibert við ljóð úr „Faust“ eftir Goethc. 17.45 Lög úr kvikmyndum. E. Garner leikur á píanó lög úr „Nýrri tegund af ást“ og Mancini stjórnar flutningi laga úr „Hváð gerðisí f st.ríð- inu, pabbi?“ 19.30 Uoi daginn og veginn. Páfl V. G. Kolka læknir talar. 19,50 Tvær þýzkar harmonfku- hljómsveitir leika: a. Holhner- hljómsveitin leikur Ballett- svítu eftir H. Brehme. b. Hljómsveit tónlistarskólans i Trossingen leikur Diverti- mento eftir F. Dobler. 20.20 Alþingiskosningamar 11. júní. Stjórnmófafiokkamir kynna stefnu sína. 21.30 Búnaðarþáttur. Jóhannes Eiríksson tailar um kýmar og sumarbeitina. 21.45 Þrjú tónverk eftir Busoni. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins • í Hessen undir stjóm M. Gielen leikur „Næturljóð“ og J. Ogdbn leikur á píanó fantasíu og intermezzo. 22.10 Farið á sfld fyrir 50 ár- um. Höfundur: Hendrik Ott- ósson. Thorolf Smith les fyrri hluta. . 22.30 Hljómplötusafnið- Gunnar Guðmundsson kynnir nýjar hljómplötur. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Sjónvarpið • Sjónvarp, sunnudagur 28/5 19,05 íþróttir. — Hlé. 20,00 Fréttir — Erlesnd málefjii. 20.35 Grallaraspóamir. Teifcni- myndir eftir Hanna og Bar- bera um kynlega kvisti úr dýraríkinu. íslenzkur texti: Ellert Sigurbjömsson. 21,00 Grikkland. — Við njótum leiðsagnar grísku leikikonunn- ar Melínu Mercouri um ýmsa fegurstu staði Grikklands. Melína lýsir hér ættlandi sín.u, fóflkinu og aldagamalli menningu. Tónlistina saindi Manos Hadjifcadis, en mynd- ina gerðu Normian Baer og Philip d’Antoni, en þeirgerðu einnig myndina „Soffía Loren í Róm“, sem sjónvarpið hefur sýnt. Þýðingupa gerði Ingi- björg Jónsdóttir. 21,50 Dagskráriok. • Sjónvarp; mánudag, 29/5. 20,00 Fréttir. 20,20 Kynnimg stjórnmálaflokka — Fulltrúar tveggja stjóm- mólaflotoka kynna stefnuskrá og viðhorf flokka sinna með tilliti til Allþingiskosninganna í sumar, 11., júní. 21,00 Harðjaxlinn — Aðalhlliut- verkið, John Drake, leitour , Patrick McGoohan. Islenzk- N ur texti: Ellect Sigurbjömss. 21,25 Á góðri stund ' — Léttur tón 1 istarþáttur fyrir ungt fólk. M.a. tooma fram The Sur- premes. Kynnir er Paul Anka. * 21,55 Dagskrárfofc. ATHUCIÐ Getum bætt við okkur klæðningum og við- gerðum á bólstruðum húsgögnum. — Góðir og vanir fagmenn. Húsgagnav. Þorsteins Sigurðss. Grettisgötu 13. — Sími 14-0-99. Terylene buxur og gallabuxur í öllum stærðum. — Póstsendum. Athugið okkar lága verð. Ó.L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu), — Sími 23169. útvarpið Allra síðasta sinn! 8.30 Létt morgunlög: A. Koste- lanetz og H. Hermann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.