Þjóðviljinn - 28.05.1967, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 28.05.1967, Blaðsíða 14
14 Sft>A — MOBWífemm — Sannmdagwr 28. maá MfiZ. » ■ Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2 ÁRS ÁBYRGÐ BifreiSaeigendur Þvoið, bónið og sprautið bílana ykkar sjálfir. Við sköpum aðstöðuna. Þvoum og bónum ef óskað er. Meðalbraut 18, Kópavogi. Sími 4-19-24. Radionette-verzlunin Aðalstræti 18 sími 16995 P.N. HUBBARD BROTHÆTT GLER umir em ef til viTl síðbúnir og þeir sem viðstaddir eru sjaldnast búnir að hita sig upp. Viðvan- ingamir eru enn feimnir við um- hverfið og hraeddir við að láta til sín heyra. Gripirnir fara fyrir lágt verð, ekkert merkilegt 'er látið fara fyrsta hálftímann eða svo- Stólpakvenmaður, trúlega móðir brúðarinnar, keypti eik- arborð fyrir þrjú pund tiu. í>að var of stórt til að hafa í stofu- homi og of lítið til að borða við, en ef til vill eittihvað hægt að gera við það. Hún vit]tist dol- fallin yfir auðunnum sigri sín- um og hvíslaði nafnið sitt vand- ræðalega. Næst kom fataskápur úr rauðviði, aðstoðarmaður benti á hann í einu homi salarins og hann var ugglaust of þungur til að vera fluttur til nema af hópi. fagmanna. Uppboðshaldar- inn leit íhugandi á hann. — Fallegur, rúmgóður fataskápur, sagði hann og fór fram á tveggja punda boð. E-ftir stutta þögn þauð fyrirferðarmikill mað- ur þrjátíu shillinga og þrjózku- Iegur maður andspænis honum hækkaði boðið samstundis upp í tvö pund. Hótelhaldarar hugs- aði ég, að taka í notkun nýja álmu. Ef til vill bændur, en þó hélt ég ekki. Þeir ráku hvor annan áfram, um tíu shillin.ga í senn- upp í fjögur pund og óséð kona aftast í salnum kom inn í með fjögur pund og tíu. Allt í einu voru þátttakendur orðnir fleiri. Daufur kliður gest- anna heilsaði hverju boði og hinir hlutlausu litu með eftir- væntingu af einum bjóðanda á annan. Aðeins kaupmennimir voru ósnortnir. Þeir biðu með blýanta á lofti yfir miðjunni á skránni. Mennirhir, sem voru annars keppinautar, áttu það sameiginlegt að láta kvenmann- inn ekki komast upp með neitt var gúmmfkari með fremur sítt, liðað hár og h'til, flöktandi augu. Ennfremur var þama dökkleitur þunnhærður náungi í látlausum, dökkum fötum sem stóð hreyf- ingarlaus uppvið gylltan vegg- spegil og horfði á ekkert. Ef mér skjátlaðist ekki þá var hann kominn tfl að kaupa eitt ákveð- ið húsgagn og myndi kaupa þáð, þótt ekki væri nema vegna þess að hinir náungamir sem vissu allir hver hann var og hvaðan hann kom, vissu að það vtgr tilgangslaust að bjóða gegn hon- um. Þama voru að minnsta kosti tvenn hjón eða hjónaleysi sem spjölluðu hressilega saman með röddum sem hefðu getað verið úr útvarpinu. Þetta vom efeki viðvaningar, heldur nýir kaupmenn, sem enn höfðu gam- an af þessu og vom reiðubúnir að hirða það sem stórlaxamir ginu ekki yfir. Þama vom auðvitað lika full- trúar almennings. Fólk að leita að brúðargjöfum, nýgift fólk í húsgagnaleit, kaupsýslumenn sem höfðu keypt gömul hús með arkitektateiknaðri miðstöðvarhit- un og vantaði sérstaka hluti á sérstaká staði. Sakleysingjar sem hrifizt höfðu af einhverjum á- kveðnum grip. Þeir voru ugg- vænlegir vegna þess að þeir vom fáfróðir og fullir af eld- móði. Ofsi uppboðsins gæti náð tökum á þeim og þeir myndu bjóða hátt yfir því verði sem þeir hefðu þurft að borga hjá heiðarfegum kaupmanni. Og um- fram allt þurftu þeir ekki að selja hlutina aftur til að hagn- ast á viðskiptunum. Þeir vissu að allt var að hækka í verði, að það þurfti enga sjálfsblekk- ingu til að vita að hvað s-vo sem þeir borguðu, þá yrði grip- urinn meira eftir fáein ár. Kaup- mennimir myndu sjá til þess að _ þeir greiddu markaðsverð fyrir munina: En kaupmennimir yfirbyðu ekfei sanjkvæmt rökvísi starfsgremarinnar. Ég átti von á því að upp- boðshaldarinn væri gamall, en hann var það ekki. Hann var nýr ættliður af Tmscottum eða Scarworthyum eða inngiftur. Hann var lítill og hraustlegur. Hann var með litið yfirsfcegg yfir dálftið 'dapurlegum munni og með brún kýraugu sem horfðu á samkunduna í þunglyndislegri undmn. En hann kunni sitt fag. Hann sagði nokkur vel valin orð á mállýzku heimamanna. Hann sagði að sér væri það sönn ánægja að sjá svo marga gamla vini. Hann leit vonaraug- um á samanbitin andlit kaup- mannanna sem grúfðu sig yfir vandlega merktar skrámar. Að- eins hrokkinhærði maðurinn sýndi þess merki að hann hefði heyrt hvað hann sagði. Hann bauð einnigj velkomná allmarga nýja gesti og brúnu nautsaug- un li'tu á mig pg reyndu að vega mig og meta. Hann sagðl að þeir hefðu hér margt gott á boðstólum og væntu þess að fá gott verð, og hann vonaði að hann þyrfti ekki að sóa tíman- um í fimm shillinga boð. Sal- urinn var nú orðinn troðfullur, bæði af munum og lystíhafend- í loftinu. Þetta var notalegt f samánburði við Christie eða Sotheby, en það var samt furðu- legt hve margt var sameigin- legt með stöðunum, þrátt fyrir einangrað og dauðlegt umhverf- ið. — Jæja, sagði uppboðshaldar- inn. Hann lyfti handleggnum með glæsibrag og leit á það sem á þessum stað heföi verið kallað glæsilegt karlmanns armbandsúr úr gulli, sjö steina. — Klukkan er tíu, sagði hann. — Nokkrum mínútum betur. Við skulum byrja. Fyrstu hlutimir eru sjaldnast mjög spennandi. Aðalkaupend- Bílaþjónusta Höfðatúni 8. — Sími 17184. 4912 Eftir útreikningunum ætti „Prosper" nú að vera á staðnum þar sem „Tramontana“ sökk. Bernard klæðist kafarabúningnum sem hann fékk leigðan í Rochefleur og fer í rannsóknarleiðang- ur. _ Wallace fylgist með hverri hreyfingu á fiskiskipinu, en hefur þó gefið Þórði bendingu um að nema ekki staðar. Þeir mega ekki verða grunsamlegir. — Með kíkinum sér hann hvað um er að vera á þilfari fiskiskipsins. Mennirnir um borð virðast vissir um að vera á réttum stað. Einn, þeirra, auðvitað sá með skeggið, er að klæða sig samkvæmt því og er stuttu síðar tilbúinn að stökkva í sjóinn. Ameríkaninn gnístir tönnum. EIGENDUR Viðgerðaverkstæði. Smurstöð. Yfirförum bílinn fyrir vorið. HELDUR HEITU OG KÖLDU ÚTI OG INNI Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleig-a. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. MANSION-rósabén gelur þægilegan ilm i stofuna FRIÐRIK ÓLAFSSON, vélaverkstæði. Dugguvogi 7. — Sími 30154. Hárgreiðslan Hárgrelðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968. þórður sjóari og eirtn þehra hækkaði boðið samstundis í hvert skipti sem hún tók til máls, þar til fyrir- ferðarmikli maðurinn sat allt í eirra eftir með sex punda boð. Spennan hjaðnaði jafnfljótt og hún hafði kviknað, og uppboðs- haldarinn var of reyndur til að undrast neitt og of þjálfaður til að láta í ljós rteina þá undrun sem hann kann að hafa fundið til, og hann sló mann- inum fataskápinn í djúpri þögn og vat-t sér í næsta hlut. Eftir fyrsta hálftímann fóru raunverulegu fomgripimir að koma fram og kaupmennirnir sem notuðu aðeins sveiflu með sferánni eða augnabrúnalyftingu voru allt f eirru orðnir virkir bátttakendur og réðu ferðinni. Móðir brúðarinnar, sem enn Kaupið Minningarkort Slysavamafélags fslands 'ÓUPMUW5l0>. SkólavörSustíg 36 tími 23970. t&HWOt&r&tf? UIINIM HEIMIR TRYGGIK VORUR UM ALLAN HEIM TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR” LINDARGÖTU 9 • REYKJAVtK • SÍMI 22122 —- 21260 RADIÍÍNEJTE tækin henta sveitum landsins. Með einu handtaki má kippa verkinu innan úr tækinu og senda það á viðkomandi verkstæði — ekkert hnjask með kbssann — auðveldara í viðhaldi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.