Þjóðviljinn - 16.06.1967, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.06.1967, Blaðsíða 1
Frá skólaslitaathöfninni í Háskólabíói. Einar Magnússon rektor afhendir nýstúdentum skírteini sím — (Ljósin. Þjóðv. A. K.). «■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■> ; • ■, ■ ) Dómsrannsókn hafin vegna \ ! meints brots á vökulögum \ j ■ Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur hefur sent j ' saksóknara ríkisins kæru vegn^ meints brots j skipstjórans á Þormóði goða á lögum um hvíldar- j tíma 'háseta á togurum. j ■ Saksóknari hefur sent málið til yfirsakadómar- j ans í Reykjavík með fyrirskipun um dómsrann- sókn í málinu. Jón A. Ólafsson sakadómari mun j hafa rannSókn málsins með höndum. j ■ Mjög ströng viðurlög eru við brotum á vökulögun- j um og bera skipst'jóri og útgerð skipsins sameigin- j lega ábyrgð á að fyrirmælum laganna sé fylgt. Mál út af slíkum brotum eru rekin sem almenn j lögreglumál. _____________________............................................. unglinga vandamálinu sem við væri að glíma. heldur hefði hann einung- is talið. eðlifegt að borgarstiómin gæö viljayfiriliýsingu í máiiniu. Styrmir Gunnarsson (I) sagði að Æsfcuílýðsráð hefði látið þetta má’l noklkuð ti-1 sín taka, m.a. stofnað ferðaklúbba ungs fólks, aðsfcoðað við ferðaiög, annazt ferðamiðllun o.fl. Taidi hann tnál- ið þess eðlis að alierfitt værivið það að eiga og lagði tii að til- lögu Sigurjóns Bjömssonar yrði vísað til Æskuiýðsráðs. Var það samþykfct eins og áður var sagt með samhljóða attovæðum þorg- arfuiltrúa. • ^ Sáttatillaga í farmannadeilunni f gær kl. 5 s.d. boðaði sátta- semjari ríkisins, Logi Einarsson fund með dciluaðilum í far- mannadeilunni og lagði hann þar fram sáttatillögu sem lögð verður fyrir félög þau sem aðild eiga að verkfallinu, en það eru félóg Ioftskeytamanna, vélstjóra og stýrimanna. Átti að taka tillög- una fyrir í félögunum í gær- kvöld og í dag. Hefur verkfallið nú staðið í rúmar þrjár vikur eða síðan 25. maí sl. og sáttatilraunir ekki borið árangur. Um 20 skip munu ■ nú haía stöðvazt hér í Reytojavík vegna verkfaillsms og einhiver ú±i á landi. Kom Gullfoss hingað til Reykjávíkur í gær og stöóvast hann því ef verfcfaMið leysist ekki nú í dag. Áhrifa verk- fallsins er þegar farið að gæta verulega víða úti á landi í vöru- Skorti en vöruflutningar með flugvéflum og bílum hafa þó auk- izt mjög undanfama daga. Metafli Maí | ■ var 585 tonn! : Löndun úr togaranum Maí : laiuk í Hafnarfirði í fyrra- ■ i tovöld og mæíldist aflinn ■ | vera 585 tonn, en það mun : j vera mesti afli sem togan : j hefur komið með að landi j j eins og ' áður hefur verið ■ sagt frá í Þjóðvi'ljanum. j | Maí fór á veiðar aftur í i : gæribvöid. ■ : ■B■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! Kom sjálfur í leitirnar í Eins og frá var skýrt hér í blaðinu í gær fór fram. í fyrradag víðtæfc leit hér í Rviílk að marini sem hvarf að heiman frá sér si. mánudagsikivöld án þess að láta nokkurn vita um ferðir sínar. Tóku menn úr siysavamardeild- inni Imgólfi og Hjálparsveitsikáta þátt í leiitinni og einnig varleit- að með þyrliu. í fyrrinótt kom maðurinn í leitimar af sjálfsdáðum og mun ekki hafa gefið neinar skýringar á ferðum sínum. Verzlunarskólaiwm var slítið / 62. sinn ■ Verzlunarskóla íslands var slitið í gærdag í hátíðasal skólans við Grundarstíg og. lýfeur þar með 62. skólaárinu. ■ Þrjátíu og fimm nýstúdentar útskrifast að þessu sinni og blaut hæstu einkunn Erla Sveinh'jömsdóttir, 7,29, og númer tvö varð Ólafur Gústafsson, 7,14, og er gefið eftir Örstedskerfi. Dr. Jón Gíslason, skólastjóri fyflgdi stúdentonum úr hlaði með ágætri rœðu og vitnaði jöfnum höndum í Hévamál og Hómers- kviður, — minnti stodentsefnin á þá fóm, er Öðinn færði til þess að öðlast meiri viztou, — „er hann færði sjálfan sig sjálfum sér að fóm“ fyrir dryfcfc úr Mímis- brunni. Bkki mætti þó fórnaöðr- um í sína þágu eins og Agam- emnon hefði gert á sínum tíma. Menn þyrftu að yfirvinna sjálf- an sig til þess að öðlast hæfni í lífsbaráttunni. Þá vðk sfcódastjóri að fjölmiðl- unartæfcjunum og lét í ljós sér- s-takan kvíða vegna óhrifa þeirra á persónusköpun maima, —menn léitu þou móta skoðanir sínar og hamilaði það þroska einstakdings- 4einkennanna. Þá sté í pomtana Kristján G. Gíslason stórfcaupmaður og for- maður Verakinarráðs Islands og afhenti heiðursgjöf til þess nem- anda, sem hefði sýnt bezta á- standun í verzlunargreinum eins og bókfærslu, endurskoðun og hagfræði og hlaut þau fyrsta sinni Ólafur Gústafsson. Var það orðafoók Sigfúsar Blöndals, — ætlar Verzlunarráðið að veita slíka heiðursgjöf árlega. Þá voru mörg bókaverðlaun veitt og féllu þau flest til dúx- anna. Þarna voru mættir stúdentar 5 ára, 10 ára og 20 ára og hafði sr. Ölafur Skúlason orð fyrir þeim sem 15 ára stódent og af- henti peningagjöf til sjóðsmynd- unar til þess að styrkja raunvís- indagreinamar við skólann. Þessi mynd er tekin af nýstúdentum frá Verzlu inrskóla íslands i háííðasal skólans í gærdag að lokinni skólaslitaræðu. Dr. Jón Gíslason, skólastjóri, situr fyxir miðju. — (Ljósm. Þjóðv. G. M ). ■ Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti með sam- hljóða atkvæðum á fundi sínum í gær, að vísa til- lögu Sigurjóns Björnssonar, borgarfulltrúa Alþýðu- bandalagsins, um helgarskemmtanir fyrir ung- linga til Æskulýðsráðs. TiHaga Sigurjóns var svohljóð- andi: „Borgarstjórnin telur óvið- nnandi það ástand, sem til þessa hefur viðgengizt varð- andi helgarskemmtanir ung- Iinga að vor- og sumarlagi. Borgarstjórnin felur þess vegna Æskulýðsráði Reykja- víkur að hafa forgöngu sð samvinnu við hin ýmsu æsku- Iýðsfélög borgarinnar um Skipulagningu þessara mála, með það fyrir augum að slik- ar skemmtanir og fjöldasam- . komur fari vel fram og fái á sig menningarblæ“. í framsöguræðu kiwaðst fllutn- ingsmaður fyrst og fremst hiafa verzlunarmannaihelgina í huga nú, þegar sVb áliðið væri vors, en. þá helgi undanfarin ár hefði bor- ið talsvert á óreglu ogdrykikju- skap meðal unglinga. Hann sagðist efcki flytja tillöguna sem neina allsiherjar-patentilausn á Föstudagur 16. júní 1967 — 32. árgangur — 133. tölublað. 239 stúdentar brautskráðir frá MR í gœr: Stærsti stúdentahópur er útskrifazt hefur fré MR. fll Fjölmennasti stúdentahópurinn úr Menntaskólanum í Reykjavík til þessa, 239 nýstúdentar, útskrifaðist í gær, og fór athöfnin fram í Háskólabíói. Húsið var fullskip- að og voru viðstaddir auk nýstúdenta skólasystkin þeirra og aðstandendúr, kennarar skólans, fulltrúar eldri árganga og aðrir gestir. Einar Magnússon rektor ‘flutti skólaslita- ræðu, kvaddi nýstúdenta og afhenti þeim prófckírteini sín svo og verðlaun þeim nemendum er fram úr hafa skarað. Einar Magnússon rektor minnt- ist í upphafi ræðu sinnar nem- anda skólans er lézt sl. haust, Guðbjarts Ólafssonar, og fyrsta stúdents er hann útskrifaði, haustið 1965, Finns Finnssonar er fyrir skömmu fórst í flug- slysi. Um starfsemi skólans síðasta skólaár flutti rektor stutt yfir- lit og gat þess m.a. að sl. haust voru liðin 120 ár frá því að skól- inn var fyrst settur í Mennta- skólahúsinu og nú í sumar eru 100 ár síðan skólinn tók við bók- hlöðunni og bókasafn skólans var flutt þangað. Fastir kennarar við Skólann í vetur voru ”55 og 34 stunda- kennarar, nemendur voru í upp- hafi skólaárs 987 í 42 bekkjar- deildum, rúmum 70 færri en næsta skólaár á undan og var það vegna tilkomu Menntaskól- ans við Hamrahlíð. Námsefni, kennsla og próf fóru fram sam- kvæmt reglugerð, félagsstarf- semi nemenda var margvísleg sem áður, en helzta nýjung í þeim efnum var að fjárgjöf 40 og 15 ára stúdenta sl. ár var í vetur varið til kaupa á göml- um skiðaskála í Hveradölum, sem er nú nothæfur, en þarf bó endurbóta við og hafa nemendur unnið við hann og munu gera næstu árin. Stúdentspróf var haldið í skól- anum dagana 25. maí til 12. júní og gen.gu undir það alls 242 nemendur, 230 innan og 12 ut- an skóla 239 stúdentar útskrif- uðust í gær, 85 úr máladeild og 154 úr stærðfræðideild, en 3 munu ljúka prófi í haust. Er þetta fjölmennasti stúdentahóp- urinn sem hefur útskrifazt frá skólanum til þessa, sagði rektor. Hæstu einkunnir á stúdents- prófi hlutu Þórarinn Hjaltason 6. T 9,48, Kolbrún Haraldsdóttir 6. A 9,43, Jón Grétar Hálfdán- arson 6. R 9,26, Snorri Kjaran 6. í 9,26, Páll Ammendrup 6. T 9,17, Páll Einarsson 6. S 9,11, Ólöf Eldjárn 6. A 9,06 og Laufey Steingrímsdóttir 6. Z 9,03. Undir árspróf 2.—31. maí gengu 696 nemendur og stóðust Framhald • á 7. síðu. lil umræðu í borgarstjórn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.