Þjóðviljinn - 30.06.1967, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.06.1967, Blaðsíða 2
2 Sf£>A — ÞJÖÐVILJINW — Föstudagar 30. Jfintf S963: Niðursu&unýjung Matvælaiijunnar Þessa dagana kemur á mark- aðinn frá Matvaalaiðjunni hf. á Bíldudal, nýjung í niðursuðu, sem án efa verður vinsæl meöal ferðafólks og þeirra, sem ífilýti þurfa að grípa tii matargerðar. Er hér um að ræða tvær sam- settar dósir, sem í eru hand- steiktar kjötbollur í kjötsoði í annarri, en mismunandi sósur í hinni dósinni sem er helldur minni. Nú í fyrstunni koma í búðimar hrísgrjón í karrýsósu og kartöflur í brúnsósu, en ÆF Skrifstófan í Tjarnargötu 20 er opin daglega frá 5—7. Fé- lagsheimilið er opið á þriðju- dags- og fimmtudagskvöldum frá kil. 8,30 — 11,30. FyTsta kvöldferð út í toláinn verður þriðjudaginn 4. júlí. Lagt. af stað frá Tjarnargötu 30 kl. 20,00. Vinnuferð i skála Æsfculýðs- fylkingarinnar í Sauðadölum verður farin á sunnudag ki. 2. Félagar skráið ykkur til þátt- töku. fleiri sósutegundum verðurbætt við síðar. Þessi samsetning á tveimur dósum er gerð etftir amerískri fyrirmynd og miðast við að gefa fólki kost á fullkominni máltíð í þægilegum samsettum umitoúðum. í dósunum er ágæt máltíð fyrir 2—i og hugsað er að fólk geti notað kjötsoðið af bollunum til að þynna út sós- una eftir smekk. Sérstaklega þykir þessi matur hentugur í ferðalög. Mörgum hefiur þótt kynlegt, segir í fréttatilkynningu frá Matvæiaiðjunni, að við sikulum kala bollumar okkar hand- steiktar og sumir telja það jafn- vel málvillu. Við álítum þetta mjög heppilegt orð, ekki fyrir það að stúlkurnar okkar séu svo handheitar, heldur til að aðgreina steikingaraðferðina frá t.d. steikingu í vél eða með ljósum. Er þetta hliðstætt við t.d. handprjónað og vélprjón- að o.s.frv. Ennfremur segir f frótt Matvælaiðjunnar: — Það er von okkar að með þessari nýjung höfum við stigið eitt skref fram á við í tilbúnum matartilbúningi, en ýmsar fleiri nýjungar eru ráðgerðar við- Síð- borið sjónarmið Aðalfrétt „Frjálsrar þjóð- ar“ þessa vikuna fjallar um það að enn haldi áfram of- sóknir gegn Hannibal Valdi- marssyni; sé svo að sjá sem ríkisútvarpið ætli að leggja þann langhrjáða píslarvott í einelti. Að þessu sinni er til- efnið það að Hannibal Valdi- marssyni var boðið að eiga viðtal við fréttamann ríkisút- varpsins um klofning Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík i þingkosningunum, svo áð það virðist vera jafnmikil móðgun við Hannibal að bjóða honum að koma fram í útvarpi og að meina honum það. í frásögn Hannibáls sjálfs um þessa nýjustu ofsókn seg- ist hann hafa neitað viðtal- inu vegna þess að hann telji „fráleitt" með öllu að gera „innri mál Alþýðubandalags- ins“ að umtalsefni á almanna- færi og er þetta sjónarmið margsinnis endurtekið með tilbrigðum. Annars mótast ummæli Hánnibals af því yf- irlætisleysi sem honum er eig- inlegt; hann segir m.a.: „Magnús Kjartansson er eng- inn aðili að deilumálum Al- þýðubandalagsins gagnvart mér. Það hefði verið grófleg móðgun við aðra þingmenn bandalagsins, ef ég hefði valið hann einan til útvarpsviðtals um málefni Alþýðubandalags- ins. Ég fæ heldur ekki séð, hvaða heimild sjónvarpið hafði til að stilla Magnúsi Kjartanssyni upp sem fulltrúa bandalagsins við hliðina á formönnum hinna flokkanna, þegar rætt var um úrslit kosn- inganna. Ég hafði verið úti- lokaður frá sjónvarpi alla kosningabaráttuna, og mér var á engan hátt skylt að hlaupa tíl, þegar sjónvarpið kallaði á mig. En það skapaði fréttastofunni engan rétt til að setja Magnús Kjartanssón í minn stað“. (LeturbreyUng- ar mínar). Eins og sjá má tel- ur hinn kjördæmiskosni full- trúi I-listans í Reykjavík sig í senn hafa húsbóndavald yf- ir þingmönnum Alþýðubanda- lagsins, hljóðvarpi og sjón- varpi. Það sjónarmið Hannibals Valdimarssonar að „innri mál Alþýðubandalagsins" megi ekki ræða á almannafæri er býsna síðborið í þennan heim. Málgögn hans hafa naumast rætt nokkurt annað viðfangs- efni árum saman, og ef rúm þeirra hefur ekki hrokkið til hefur Morgunblaðið hlaúpið undir bagga. Eitt af „inhri málum“ samtakanna var á- greiningur um nokkra menn á framboðslista í Reykjavík fyr- ir þingkosningarnar. það „innra mál“ var sannarlega ekki leyst á vegum Alþýðu- bandalagsins sjálfs heldur var það borið á torg, og Hannibal Valdimarsson lagði áherzlu á að láta hina almennu kosn- ingabaráttu snúast að veru- legu leyti um þessi „innri mál“; m.a. var þess farið op- inberlega á leit við Sjálfstæð- isflokksmenn að þeir kysu I- listann að þessu sinni til þess að styrkja hann í átökum um „innri mál Alþýðubandalags- ins“. Eftir þvílíka fortíð er vandséð með hvaða rétti Hannibal Valdimarsson reyn- ir að koma múli á aðra, ein- staklinga jafnt og stofnanir. Annars er augljóst að meira að segja aðstandendur „Frjálsrar þjóðar" eru nú famir að sjá skoplegu hliðina á þessari sérstæðu samtíma- Gerplu. Á öðrum stað í blað- inu er þessa klausu að finna: „Gylfi Þ. Gíslason hefur und- anfama daga mjög boðað til- komu nýrrar ráðuneytisdeild- ar, sem fjalli um fjölskyldu- máL Velta menn því nú fyrir sér, hvort þetta sé upphaf ráðherraembættis í hinni nýju stjóm og myndi þá forsætis- ráðherra að öllum líkindum leita til Hannibals Valdimars- sonar, enda hafi hann mesta reynslu í þessum málum“. En kannski er þetta skrifað í fullri alvöru. — Austrl. ff nHfMiU,iús í V-' ? ' k.vu'iÓkiá ti % skiptavinum okíkiar til hagræðis og þæginda. Bíldudals niðursuðuvörum er dreift í Rvík af Norsk-íslenzka verzlunarfólaginu hf. og Birgða- stöð SÍS, en á AJkureyri af Heildverzlun Valdimars Bald- vmssonar. Heldur Burmeister og Wuin áfrum skipusmíðum / Höfn? KAUPMANNAHÖFN 28/6 Fulltrúar stjómar Burmeister og Wain og sambands danskra málmiðnaðarmanna hafa kom- ið sér saman um að beita „ó- venjulegum" starfsaðferðum til að gera kleyft að reka áfram skipasmíðastöð fyrirtækisins, sem áloveðið hefur verið að loka. Vei'kamenn hafa lofað sam- starfi til að auka framleiðni þótt grípa verði til „óvenju- legra ráða“. Þetta er m.a. talið ‘ tákna að þeir múhf ekki mót- mæla brottrekstri verka- manna, sem taldir eru óhæfir. Þá hefur \ verið lofað breyting- um á verkstjórn. Stjóm fyrir- tækisins hefur jafnframt tek- ið það fram, að hún muni ekki taka við pöntunum á skipum nema fiulí trygging sé fyrir gróða á þeim. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. B LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. Nuuðungaruppboð annað og síðasta á Sogavegi 134, hér í borg, taíin eign Kristjáns Breiðfjörð, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 5. júlí 1967, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. ISLANDSMOTIÐ Melavöllur í kvöld kl. 8,30 leika Siglfirðingar — Þróttur MÓTANEFND. Reynslan á pólsku tjöld- unum s.l. sumar hefur sannað gæði þeirra Sumarstarf Stúlku vantar í sumarbústað í Borgarfirði í sumar. Ásbjörn Ólafsson Sími 24440. vjPAlk öT: Tilboð óskast í hita- og hreinlætislögn í hús Handritastofnunar og Háskóla íslands. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 1.000,00 skilatryggingu. Aðvörun til búfjáreigenda í Kjósarsýslu Athygli búfjáreigenda (sauðfjár, hrossa, kúa, ali- fugla o.fl.) í Kjósarsýslu er hér með vakin á því, að samkvæmt lögreglusamþykkt fyrir K’jósarsýslu nr. 146/1941, 25. gr. og fjallskilareglugerð fyrir Kjósarsýslu nr. 101/1954, 3. gr. skal þeim skylt að stuðla að því, að búpeningur þeirra gangi ekki í löndum annarra og valdi þar usla og tjóni. — í þessu skyni skal þeim, sem hafa fénað sinn í heima- högum að sumrinu skylt að halda honum í afgirt- um löndum, enda bera búfjáreigendur, auk sekta, fulla ábyrgð á því tjóni, sem gripir þeirra kunna að valda. Búfé, sem laust gengur gegn framangreind- um ákvæðum er heimilt að handsama og ráðstafa sem óskilafénaði lögum samkvæmt. SÝSLUMAÐURINN í GULLBRINGU- OG KJÓSARSÝSLU, 26. júní, 1967. Osta-og; sm.jörsalan s.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.