Þjóðviljinn - 30.06.1967, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.06.1967, Blaðsíða 5
Föstudagur 30. júni 1967 — ÞJÓÐVTLJININ — SiÐA 5 Oddný Gu&mundsdóttir: UNGU FÓLKI 19.-22. ágúst: Skagafjörður — Laugafell — Eyjafjörður. Farið rudda slóð upp úr Skagafirði og inn að Ásbjarnarvötnum. þaðan Eyfirðingaveg i Lauga- fell. Til Akureyrar um Hóla- fjall eða Bárðardal. 2.-4. september: Hljóðaklettar — Hólmatungur. Söfnuðum leyft að velju messu-form Prestastefnu Islands lauk fyrra miðvikudag. Aðalmál Presta- stefnunnar var, eins og áður hefur komið fram, endurskoð- un Helgisiðabóikar. Biskupinn, herra Sigurbjörn Einarsson, flutti framsöguerindi um þetta efni, að lokinni ársskýrslu sinni. — Síðan var málið rælt af prestum landsins í sex um- ræðuhópum. Þá var unnið úr niðurstöðum umræðuhópanna í nefnd, sem siðan lagði tvser eft- irfanandi ályktanir fyrir presta- stefnuna, sem báðar voru sam- þykktar. „Við endurekoðun Helgisiða- bókarinnar skal prestum og söfnuðum gefinn kostur á þvi að velja um messuna eins og hún tíðkast, baeði í lengri gerð- inni frá 1934 og hinni sfyttri frá 1910, og förn-lútherska messu, sem er uppbyggð afhin- um ýmsu þáttum, er henni til- heyra“. Og í öðru lagi: „Taka ber upp í messuna frá 1934 trúarjátningu og endur-1® skoða ávarp fyrir altarisgöngu“. Prestastefnan kaus tvo menn f nefnd til að endurskoða Helgi- ciðabókina, séra Jón Auðuns, dómprófast, og séra Garðar borsteinsson. prófast í Hafnar- firði. Þá var og samþykkt eftir- farandi tillaga: „Þar sem synodus telur, að það mál, sem hér um raeðir muni á þvi graeða um meðferð alla að svo verði gert, beimr prestastefnan þeim tilmælum.til biskups, að hann tilnéfni af sinni hálfu tvo menn til þess að stnrfa með nefnd þeinri, er þegar hefur verið ákveðið að kjósa tffl þess að endurskoða gildandi helgisiðabók og tekur síðan fyrir næsta mál á dag- skrá“. Tveir erlendir gestir fluttu guðfræðileg erindi á presta- stefnunni, dr. Helge Brattgárd: Ráðsmenn Guðs gjafa og sr. Gunnar östenstad: Vitnisburð- ur kristins safnaðar. Synoduserindi flutti í útvarpi sr. Magnús Guðmundss., Grund- arfirði: Kirkjan og börnin, og frú Dómhildur Jónsd., Höfða- kaupstað: Prestkonan í dag. 80 prestsvígðir menn sóttu synoduna að þessu sinni. (Frá Bisknpsstofu). Allmargir unglingar tóku þátt í "þessari göngu. Þegar skóla- systkini þeirra tóku að æpa nöfn þeirra, að við bættum ó- kvæðisorðum, varð ég, satt að segja, dálítið smeyk. Ég'óttaðist, að ungu göngumcnnirnir okkar færu að svara í sama tón, jafn- vel bregða sér út á vegarbrún- ina og láta hendur skipta. Sjáif- ur Grettir stóðst ekki marklaus hrópyrði ómérkings á mestu al- vörustundu ævi sinnar. En þessir ungu förunautar okikar héldu áfram giingu sinni eins og ekkert væri. „Strákar í mínum belck. Nazistar,“ sagði drengur við hlið mér alvarlega í hálfum hljóðum. Vók svo tallinu að öðru. til sex ára aldurs, og það verð- ur katólskt alla ævi.“ Fræðar- ar Heimdellinga gætu ságt: „Felið mér uppeldi drengs til tvítugs, og hann öskrar á mannfundum alla aavi.“ Karl Capek samdi ævintýra- lega skáldsögu, og segir þar frá manni, sem greiddi ófreskjum leið i^n í land sitt. Þjóðinni til tortímingar. Á banasæng- inni fór hann að hugsa margt, og yfir varir hans leið andvarp: „Biðjið þið bömin þama að fyrirgefa mér.“ Þetta kom mér í hug í Reykjavíkurgöngunni um dag- inn, þégar hermangarar gátu horft úr hallargluggum sínum niður á glókclla unga fólks- ins. Hver veit, nema einhver hrelld sál hafi þá andvarpað í hljóði: „Biðjið þið bömin þama að fyrirgefa mér.“ 9.-10. september: Bleiksmýr- \ ardalur. Ekið að Revkjum í Fnjóskadal, og sem akfært er fram á Bleiksmýrardal. 17. september: Vindheimajök- ull. Ekið að Skíðahótelinu. Gengið á Vindheimajökul og Strýtu. 24. september: Skeiðsvatn. Ekið í Svarfaðardal. Gengið að Skeiðsvatni. 30. september — 1. október: Vinnuferð í Þorsteinsskála. 8. október: Villingadalur. Ek- ið fram í Villingadal og Leyn- ingshólma. Dalurinn skoðaður. í FERÐUM er einnig birt ferðaáætuun Ferðafélags Svarf- dæla í sumar, en það félag ráð- gerir að efna til 9 ferða á sumrinu, tvær þeirra hafa þeg- ar verið farnar. Félagsmenn í Ferðafélagi Ak- ureyrar eru nú á sjötta hundr- að talsins. Formaður félagsins er Tryggvi ÞorSteinsson og aðrir í stjórn: Björn Þórðar- son, Karl Hjaltason, Jón D. Ármannsson og Valgarður Bald- vinsson. Formaður Ferðafélags Svarf- dæla er Pálmi Jóhannsson, en aðrir í stjóm Karitas Kristj- ánsdótir, Friðþjófur Þórarins- son, Sigmar Pétursson og Ester Jósavinsdóttir. Það vakti eftirtekt, þegar “mannfjöldi fór um borgina sunnudaginn 4. júní til að and- mæla hemáminu, að mest bar 'þar á ungu fólki. Ég hef tekið þátt í þeim Keflavíkurgöngum, sem famar hafa verið í sama skyni. Ein þeirra varð öðrum fremur n.innisstæð. Þegar gangan nálg- aðist áfangastað, tók að eflta hana skrækjandi lýður, sem óx ‘ört. Og í Lækjargötu beið hópur ösikrandi ungmenna, sem hrakti og hrjáði göngumenn eftir föngum og braut rúður með grjótkasti. Hafði lögregl- an brott með sér nokkrar nafn- greindar, ungar mannesþjur. sem frægt er orðiö. Frá Reykjavíkurgöngunni 1967 — frcmsti hluti göngunnar kemur að Leifsstyttu. Ekið um Mulaveg. Öflugt sturf hjá Ferðufélugi Akureyrur, fjöldi sumurferðu í Reykjaiwík, en lítið heyrt til ræðumanna, því að Heimdell- ingar öskruðu í sífellu, sagði hann. Fólkið i baðstofunni hélt, að svona kyndugir mannasiðir yrðu varla iengi látnir við gangast í höfuðstaðnum. Fyrir fáum árum kom ég á fund í Reykjavík, þar sem er- lendur sendiboði fræddi menn um starf hernaðarbandalags nokkurs og svaraði spurningum. Sumar þeirra voru vist helzt til óþægilegar. Fundarstaðurinn var glæsilegt veitingahús. Þar sátu fyrirmenn á gljáandi skóm, með gljóandi neglur og giljáandi hár — og öskruðu. Þeir æptu að fundarstjóranum og heimtuðu hann rekinn, vegna þess, að hann leyfði andstæð- ingum ‘að tala. Jesuítinn Ignatius Loyola sagði: „Felið mér uppeldi bams hefti blaðsins ritar Þórir Jóns- son ítarlega og fróðlega grein um Ólafsfjarðarmúla, segir írá vegagerðinni þar og lýsir leiðinni. Nokkrar ljós- myndir fylgja greininni, teknar meðan unnið var að vegnrgerð- inni í Múlanum. Auk Ólafsfjarðarmúla-grein- ar Þóris er í þessu hefti Ferða að finna ferðaáætlun Ferðafé- lags Akureyrar sumarið 1967. Samkvæmt henni eru ráðgerð- ar liðlega 20 ferðir í sumar a vegum félagsins. Var íyrsta ferðin íarin í fyrstu viku sum- ars, en síðan hafa verið farn- ar lengri og styttri ferðir viku- eða hálsmánaðarlega. Najsta ferð á vegum Ferðafélags Ak- ureyrar er um Sléttu og Langa- nes, þriggja daga ferð sem hefst í dag, föstudag. Aðrar ferðir í sumar eru þessar: 6.-9. júlí: Kjölur. Ekið á Hveravelli og í Hvítárnes. Það- an í Kerlingarfjöll og síðan í Þjófadali. Þaðan verður haldið heimleiðis með viðkomu á Hveravöllum. 15.—16. júlí: Ólafsfjörður — Siglufjörður. Ekið um Skaga- fjörð og Fljót til Siglufjarðar. Þaðan um Lágheiði til Ólafs- fjarðar. Heim um Múlaveg. 29. júlí—1. ágúst: Farið í Ilrafnkelsdal. Þaðan ekið að Snæfelli og gengið á fjallið. 4.-7. ágúst: Suðurárbotnar •— Dyngjufjöll — Trölladyngja. Ekið í Svartárkot, þaðan um Suðurárbotna og Dyngjufjalla- dal. Reynt verður að aka í átt Daginn eftir, þegar vindar gnauðuöu um brotna glugga i Tjarnargötu 20, en hermangar- ar sátu innan við heilar rúður í höllum sínum, sagði einn göngumanna við mig „Þótti þér ekki ckkar unglingar vera til sóma?“ Þá skildi ég, • að ein- mitt þetta var sigur Keflavikur- göngunnar. Ungmenni, sem stilla skap sitt, eru sómi þjóð- arinnar. Fyrir nær fjórum áratugum heyrði ég Heimdellinga fyrst getið, svo að mér yrði minnis- .stætt. Sveitamaður nyrðra skrifaði það heim til sín, að hann hefði verið á útifundi að Trölladyngju. Þaðan um Öskju og Herðubreiðarlindir heim. 5.-7. ágúst: Herðubreiðarlind- ir — Askja. 10.-13. ágúst: Jökuldalur — Vonarskarð. Þeir sem vilja geta farið með bílnum inn á Gjóstu í Vonarskarði. Til mála kemur að einhverjir gangi til baka úr Vonarskarði í Tómasar- haga. FERÐIR, nefnist blað Ferða- félags Akureyrar, og hefur kom- ið út í aldarfjórðung. í síðasta Tryggvl Þorsteinsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.