Þjóðviljinn - 02.08.1967, Side 3

Þjóðviljinn - 02.08.1967, Side 3
Te í grisjum og laus insto?|B K^ KMfcMÉIB&KI Kex márgar tegundir Gosdrykki dósum] flcskum lÁvaXtasj 'Úfa,. \l Súpur í pökkum. ....’ ódýrar og ljúffengar fogar h, :öHskur Niðursuðuvörur sardínur, gaffalóih ,sm]o: kjöt, _kjötbúðingur, svið. fiskbúðingur ogj|B • •'CÍÍur. SSSáísS vindlar, I reyk.tóbak. neftóbakfSI ispýtur Snyrtivörur rakkrem, rakblöð. tannkrem, tannbnr^. ^aá»u.8ny| MATVORUBÚÐIB Miðvikudagur 2. ágúst 1967 — ÞJÖÐVILJINN — Sftw*?*^ Róstur í gær í Washington WASHINGTON 1/8 — Kyn- þáttaóeirðir blossuðu upp um tíma í dag í Washington, en lög- reglan skakkaði leikinn fljótlega. Það voru blökkuunglingar sem — að því er virðist að tilefnis- lausu — fóru um götur höfuð- borgarinnar, brutu rúður og kveiktu í. Eldur kom upp í nokkrum húsum en var fljótlega slökktur. Allt lögreglulið borg- arinnar var sent á vettvang. í kvöld virtist allt vera þar með kyrrum kjörum. Þetta eru fyrstu kynþáttaóeirðirnair i Washing- ton í mörg ár. Óspektir urðu aftur í gærkvöld í Milwaukee, þar sem enn er útgöngubann, í Portland og Pmvidence, Rhode Island. LeiBtogar byítingarhreyfínga í rémmska Ameríku í Havana Bandaríkin eru höfuðóvinurinn, en einnig borin fram gagnrýni á Sovétríkin — Che Guevara heiðursforseti HAVANA 1/8 — Leiðtogar byltingarhreyfinganna í hin- um ýmsu löndum rómönsku Ameríku eru nú saman komn- ir í Havana til að leggja á ráðin um hvernig baráttunni skuli hagað og hún samræmd. Dr. Osvaldo Dorticos, forseti Kúbu, setti ráðstefnuna (OLAS) í gaer. í setningarræðu sinni lagði hann til að starfsemi bylting- arhreyfinganna í hinum ýmsu löndum yrði samræmd, svo að baráttan yrði ein og óskipt. Full- FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR I.T.- ferðir Land- I svnar Ferðaskrifstofa okkar hefur nýlega gefið út bækling um IT-ferðir til Oslo. Kaupmalinahafnar, Helsinki, Amsterdam, Glasgow, London og Luxemborgar á tímabilinu frá 1. aprfl til 31. október. f ferðum þess- um gefst ferðamanninum tækifæri til þess að fá ódýr- ar ferðir til þessara landa þar sem innifalið er í verði § gisting, morgunmatur og ferðir innan þessara landa eftir eigin vali. Takið ekki ákvörðun um ferðalagið án þess að kynna ykkur þessi kjör. Sendum bækling- inn til þeirra er óska. Lítið inn i skrifstofu okkar og látið okkur skipuleggja ferðalagið. — Auk þess selj- um við farmiða með öllum flugfélögum innanlands og utan, farmiða með skipum, járnbrautum. — Hringið og við sendum yður miðana heim ef óskað er trúar á ráðstefnunni sem eru 120 talsins frá 27 löndum risu úr sætum sínum og létu fögnuð sinn í Ijós með lófataki þegar Dorticos nefndi nafn „Che“ Guevara sem skipaður hefur verið heiðursforseti ráðstefnunn- ar. Þrátt fyrir þá 'vegtyllu virð- ist svo af fréttum frá Havana að Guevara sé ekki sjálfur á ráðstefnunni Hann var nánasti samherji Castros í byltingar- baráttunni á Kúbu, en um nokk- urt skeið hefur enginn vitað með vissu hvar hann er niður- kominn, þótt sennilegt sé talið að hann sé eða hafi verið að undanförnu í Bolivíu þar sem skæruliðar hafa sis æ meir í Bandaríkin höfuðóvinurinn í öllum þeim ræðum sem fluttar hafa verið á ráðstefn- unni til þessa, svo og í viðtöl- um blaða og fréttastofnana við fulltrúa, hefur kveðið við sama tón: Höfuðóvinur félagslegra umbóta og því byltingarhreyf- inganna í rómönsku Ameríku er Bandaríkin. Áheyrnarfulltrúar eru á ráð- stefnunni frá Sovétríkjunum; hins vegar engir frá Kína. Það hefur samt borið þar nokkuð á gagnrýni á Sovétríkin. Einn af brasilísku fulltrúunum, José Anselmo dos Santos, sagði blaða- mönnum að Sovétríkin hefðu gerzt sek um að leita eftir sam- vinnu við auðmannaklíkur róm- önsku Ameríku. Castro hefur áður gagnrýnt Sovétríkin fyrir að veita stjórnum sumra landa heimsálfunnar sem byltingar- hreyfingar eiga í höggi við efna- hagsaðstoð. Dos Santos sagðist styðja heilshugar hugmyndina um skæruhernað um alla álf- una. Hann stjórnaði uppreisn sjóliða í Brasilíu í marz 1964, var handtekinn, en slapp úr fangelsi í fyrra og hefur síðan skipulagt andstöðuna gegn her- foringjaklíkunni sem landinu stjórnar. ■ Til 8. ágúst Skipaðar hafa verið nefndir á ráðstefnunni og munu þær fjalla næstu daga um einstök atriði byltingarbaráttunnar. Ráð- stefnunni á að ljúka 8. ágúst og er búizt við að Fidel Castro muni slíta henni með ræðu. Fréttaritari brezka útvarpsins i Havana segir að ráðstefnan sé mjög vel skipulögð og greini- legt að hún sé ekkert kjafta- þing. Fjölmargir blaðamenn hafa komið til Havana vegna hennar og var þannig boðið þangað um 30 kunnustu blaða- mönnum Bandaríkjanna. Meðal gesta á ráðstefnunni er Stokely Carmichael leiðtogi rót- tækra blökkumanna í Banda- ríkjunum. í viðtali við blaðið „Granma" í dag sagði hann að aðeins bylting gæti leyst banda- ríska blökkumenn undan okinu. Hann hvatti til samstöðu þjóða rómönsku Ameríku og samtaka blökkumanna í Bandaríkjunum gegn hinum bandarisku heims- valdasinnum. Sambáð Frakkiands versnar LAN DSbl N ^ FERÐASKRIFSTOFA LAUGAVEG 54 - SíMAR 22890 & 22875 -BOX 465 Cabinet Kanadastjóm harmar stuðning Frakkastjórnar við baráttu franska þjóðarbrotsins í Kanada OTTAWA og PARÍS 1/8 — Enn versnar sambúð stjórna Kanada og Frakklands. Franska stjórnin gaf í gær út yf- irlýsingu þar sem hún tók undir með de Gaulle forseta og lýsti fullurn stuðningi sínum við baráttu franska þjóð- arbrotsins í Kanada, og hefur sú vfirlvsins að vonum niælzt illa fyrir í Ottawa. 1 itfirlýsingu frönsku stjórnar- innar segir að hún ætli sér að aðstoða frönskumælandi Kanada- menn til að öðlast það. frelsí sem þeir hafi einsett sér að ná. De Gaulle hafi í ræðu sinni í Montreal sem vafcti sh'kt fjaðra- fok í Kanada og varð til þess að ekkert varð úr opinberri heim- sókn hans til Ottawa látið í ljós þá skoðun að stjórnarkerfi það sem Kanada býr nú við veiti ekki frönskumælandi þegnum sama rétt og öðrum Kánada- mönnum. Franska þjóðarbrotinu hafi hundrað árum eftir undir- okun þess etoki verið trýggt frelsi, jafnrétti og bræðralag í þess eigin landi. • Yfirlýsingin gaf til. kynna að franska stjórnin væri alveg sam- mála forseta sínum um þetta. Hins vagar var tekið fram að Frakkar gerðu að sjálfsögðu eng- ar bröfur til umráða hvorfd yf- ir Kanada öllu né Muta af þtví. En þar sem Frakkar hafi fyrst numið land Kanada, hafi byiggt' það og stjórnað því í 250 ár, þar sem þeir viti að í Kánada sé franskt mannfélag 6,5 miljóna manna, meðal þeirra 4,5 miljón- ir í Quebec einu, þá geti Fraikk- ar ekki létið sér standa á sama um örlög þjóðarbrotsins, hvorki nú né framvegis. Engin opinber yfirlýsing hafði í itovöld verií gefin út í Ottawa vegna þessarar frönsku yfirlýs- ingar, en hennar var von. Tals- maður Pearsons forsætisráðherra sagði í dag að Kanadastjóm harmaði stuðning Frakka við að- skiHnaðarmenn í Quebec. Gefið var. til kynna að Kanadastjóm áliti yfirlýsingu frönsku stjórnar- innar freklega fhlutun i innan- landsmál Kanada. Blöð í Kanada og annars stað- ar á vesturlöndum, og þá einn- ig í Frakklandi, háfa yfirleitt farið hörðum orðum um yfirlýs- ingu frönsku stjórnarinnar, en öðnvi máli gegnir um blöð í Que- bec, hæði frönsk otg ensk. „La Pres:se“ í Montreal sagði að þeir sem téldu yfirlýsinguna óviöun- andi ættu að hafa kjartk til þess að segja hvað þeim byggi í brjósti; að Kanada-Fraklkar ættu að afsala sér tungu sinni og þjóðerni og gerast enskir. „Montreal Star“ sagði að yfirilýs- ingin sýndi að Frakkar ætluðu að treysta þau bönd sém frá fcmu fari tengdu þá við Que- bec. Það væri etoki annað en sailngjörn uppbót fvrir langa vanrækslu. Handtökur í Hongkong HONGKONG 1/8 — Lögreglan í Hongkong réðst í dag inn í skrifstofur vertolýðsfélaga í ný- lendunni, gerði þar leit og hand- tók 117 menn. KRON Skólavörðustíg 12. KRON Stakkahlíð 17. ÍCRON Langholtsvegi 130. KRON Tunguvegi 19. KRON Álfhólsvegi 32, Kópavogi. KRON Hlíðarvegi 29, Kópavogi. Góð þjónusta. — Góð bílastæði. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis KENNARAR 2 kennara vantar að bama- og unglinga- skóla Þorlákshafnar. Útvegfum góða íbúð Nánari upplýsingar gefur skólastjórinn í síma 99-3638, eftir kl. 5 á daginn. Skólanefndin 4 I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.