Þjóðviljinn - 02.08.1967, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — MiAvífeudagur 2. ágúst 1967
Filippus Ámundason
Framhald af 5. síðu.
þegar, hvort ég hefði skrifað
þessa umsákn sjálfur og bað
mig að skrifa nafnið mitt.
Þetta er falleg skrift, sagði
Thomsen og farðu til faktors-
ins. Þá var faktor Karll Niku-
lásson og réði hann mig ttl
rukkunarstarfa á vegum versl-
unarinnar og var þá siður að
lána út í krit.
Rukkaði ég viðskiptavini
Thomsens viða hér í baenum
og út á Seltjamamesi og uppi
í Mosfellssveit og fór þetta allt
gangandi og hafði lokið við
mögulega rukkun í desember-
mánuði.
Þá var ég tekinn inn á skrif-
stofuna og skrifaði allan vet-
urinn reikninga á viðsikiptavini
verzlunarinnar í Rangárvalla-
sýslu, Amessýslu, Borgarfjarð-
arsýslu fyrir utan nærliggjandi
sveitir.
Voru áttatíu manns f vinnu
bjá Thomsen um þetta leyti
□
Þegar líða tók á veturinn og
ársuppgjör fóru að skýrast, þá
reyndist vanta mikið á birgð-
ir í pakkhúsi og var þáverand!
pakkhúsmaður gerður ábyrgur
I fyrir.
Þetta var mikill heiðursmað-
ur og mátti ekki vamm sit.t
vita og fyrirfór hann. sér út sf
þessum atburði. Mér var boð-
ið starfið.
Ég gekk að þessu starfi með
hálfum huga og setti það að
skilyrði, að vörutalning færi
fram aftur áður en ég taeki
við starfinu.
I miðjum Míðum hætti ég viö
talningu og kvað þess ekki þurfa
og sannfærðist um samvizku-
semi forvera míns við vöru-
talningu og átovað að byggja á
hans talningu.
Síðar átti ég þess kost að
bera saman þessa vörutalningu
við fyrri vörutalningar áðuren
forveri minn tók við starfinu
og uppgötvaði þá, að slumpað
hafði verið á ýmsa vöruflokka,
sem höfðu næga sö'lu og þeir
látnir halda sömu tölu ár eftlr
ár og gekk þó á þessar birgð-
ir mátt og smátt. Svo var um
norskan nagiasaum til dæmis.
Hafði forveri minn ekki lát-
ið fara fram vörutaHningu, þeg-
ar hann tók við starfinu og tal-
ið mjög samvizkusamlega sína
fyrstu vörutalningu.
Bftir ár í starfinu var ég
kaliaður á fund Thomsens og
var mér sagt að karlinn vseri
æstur enn þá einu sinni út af
vörutalningunni. .
Það er bezt að fara og taka
á móti uppsögninni og gekk ég
á fund Thomsens. Þetta er nú
ekki í lagi, sagði Thomsen við
mig.
Nú er of mikið af vörubirgð-
um í pakkhúsinu. Já, — æt!i
ég geti ekki skýrt það út fyrir
yður, sagði ég. Það felkir allt-
af mikið til af umbúðum og
hef ég ætíð'selt þær og pen-
ingana hef ég ætíð lagt í kass-
ann.
Þá starði Thomsen lengi á
mig og bað mig svo að taia
við faktorinn. Þér hafið aldeil-
is slegið yður upp. Mér ergert
að greiða yður 25 krónu kaup-
hækkun á mánuði. Ég hafði
farið fram á sextíu króna mán-
aðarkaup af skrifstofunni í
pakkhúsið og fékk nú greiddar
85 krónur á mánuði og var það
nær faktorskaup.
□
Þegar Thomsen var settur í
stofufangelsi út af smygli sími
til Þjóðverja á fyrri heimsstyrj-
aldarárunum, þá gekk fyrir-
tækið furðu fljótt saman og
við tókum fiestir pokann okkar.
Thomsen varð aðallega upp-
vís að koparsmygli og safnaði
sérstakri gerð af vindlakössum
og hlóð þá koparbútum ogsendi
þá sem gjafapakka til Þýzka-
iands. Þá var mikill hörguil á
koDar í stríðsrekstri Þjóðverja.
Thomsen var af dönskum og
þýzkum kaunmnnnaættum
náði hér miklu veldi um skeið.
Karlinum fóli vel við mig nc
lét mig aka á konungskerru út
um sveitir með börnin sfn á
sunnudögum og cinnig sá ég
um forláta meri fyrir madöm-
una. Þótti þetta bera vott um
traust til mín og vildi margur
hafa solað sia f slíku öryggí.
Thomsens-fjölskyldan missti
allt sitt í stríðinu bæði hér-
lendis og úti í Danmörku og
Iifði kariinn á dönskum ríkis-
skuidabréfum og vöxtum af
beim, sem forfeður hans höfðu
keypt og mntti Ieita til, ef alit
um þryti i öðrum efnum.
Thomsen kom hingað á Al-
þingishátfðina 1930 og vildi þá
enginn hýsa hann og varð hann
að hýrast í gamaili skrifstofa-
kömpu á því patokhúsilöiftí, «r
áður tilheyrði Thomsens magaz-
ín.
öðru vísi hafði fólk nuddað
sér utan f þennan höfðingja á
meðan sól skein f heiði yflrrtki
hans hér.
□
Þegar ég var á vist hjó
Thomsen hafði ég fundið mér
lífsförunaut og tókum við bi-átt
að hlaða niður börnum. Kona
mín hét Ingveldur Jóhanns-
dóttir frá Götu f Rangárvaila-
sýslu og kynntist ég henni hér
í Reykjavfk. Hún er látin fyrlr
fáum árum. Við eignuðumst sjö
böm og á ég orðið afkomend-
ur í fjórða lið frá mér.
Við höfum iöngurn átt heima
hér í Brnutarholti við Granda-
veg.
Það er náttúrulega vestur-
bæjaraðallinn. Ég keypti þetta
hús árið 1916 og gaf þá fyrir
það 4 þúsund krónur og borg-
aði 500 krónur út og hittsamdi
ég á víxlum og lánum.
I dag er bi unabiMamatið kom-
ið á sjötta hundrað þúsund og
fasteignasaiar segjast geta seit
bað fyrir meira en miljón og
bað heOdur áfram að stíga upn.
Eittlhvað er nú galið við þetta.
Það var sjómaður, sem lét
reisa þetta hús og hafði létið
1500 krónur í það og hafði
fencið byggingarefni hjá Völ-
undi að iáni og geén veði f
byggingunni. Húsasmiðurinn
misnotaði hinsvegar veðlánarétt
í byggingunni til þess að kom-
ast yfir hornlóðina á mótum
Laugavegs og Klapparstígs, þar
sem raftækjaverzlun hefur ver-
ið rekin um árabil. Húsasmið-
urinn slapp eins og oft vill
verða, en sjómafturinn tapafti
sínu. Sveinn í Völundi tapafti
ekki á mér.
□
Ég fór að Vinna á eyrinni
eftir vistina hjá Thomsensmag-
azín og fékk vinnu hjá tog-
arafélaginu Haukum. Á þessum
árum beitti ég mér í Verka-
mannafélaginu Dagsbrún og
einu sinni f vinnudeilu féllþað
í minn hilut að berjast hart
fyrir fimm aura hækkun á
tímakaupi í dagvinnu og vifldi
ég okki gangast inn á tíu aura
hækkun á tímann í eftirvinnu,
þar sem megnið af vinnunni
var unnin f dagvinnu þá.
Ég hafði betur á fundinum og
á leiðinni heim um kvöldið átti
ég samleið mcð Þorleifi Þor-
leifssyni f Stakkaihlíð.
Þá sagði Þorieifur við mig:
Ekki vildi ég vera f þínum
sporum núna með allan þenn-
an barnafjölda. Það verftur að
ráðast, sagði ég.
Næsta morgun mætti ég
klutokan sex til vinnu ogfétolc
að vita það klukikan tíu eftir
fjöffurra klukkustunda bið, að
mín væri ekiki óskað til vinnu
þar f framtíðinni og var ég þó
orðinn fastamaður hjá fyrir-
tækinu; Það var fínt spíónasið
í gamila doga og fengu atvinnu-
rekendur að fylgjast nákvæm-
lega með mestu baráttujöxlun-
um á fundunum.
Við uppgötvuðum seinna
þennan svikara og gefkfc hann
aiitaf eftir hvern fund tií borg-
arstjóra og gaf náfcvæma skýrslu
um þé verkamenn, sem höíðu
sig f frammi á fundinum og
voru atvinnurekendur þessaro
manna látnir vita jafnóðum.
Þessi vann nú f Sdöfckvilið-
inu og hefur kannski talið sig
vinna þarna að slökikvlstarfi.
Ég bar fram tillögu á félags-
fundi, að þessi maður yrði
sviptur félagsréttindum og væri
rekinn úr fólaginu og var það
gert með samhljóða atkvæftum.
Á árunum 1918 til 1922 var
ég ritari í stjórn Dagsbrúnar
og vann þar bæði með Héftni
Valdemarssynl og rauðu stjórn-
innf.
□
Það var þrangt 1 mér, þegar
óg fékk hvergi neitt að gera á
eyrinni og voru togaraútgerft-
arfélögin furðu samtaka að úti-
loka svona baráttujaxla frá
brauðstritinu. Einn sagði við
mig einu sinni, að verkamenn
æittu að koma skn'ðandi á
hnjánum til þess að biðja um
vinnuna og það ætti að svelta
þá til sflíkrar hegðunar.
Svona var nú hreinskilnin í
gamla daga og það var betra
að átta sig á englum og djöfl-
um heldur en nú til dags, og ég
er að byrja aft kunna að meta
svona hreinskilni á efri árurn
enda hef ég ætíð verið hrein-
skilinn sjálfur og kunni Árni
fríkirkjuprestur að meta það í
umgengni við mig og mína.
Var hér oft daglegur gestur' á
heimilinu. Miikið er þetta fal-
legur svipur, sagði Filippus og
benti á fjölskyldumynd af
presti.
Einu sinni notaði einn tog-
araútgerðarmaðurinn þá lök-
semd á samningafundi, hvort
ætlunin væri oð brúa svo bilið.
að fðtækt fólk þekktist ekki f
sundur frá stöndugu fólki oc
virtist hneyksflaður.
Sá ætti að vera ofar moldu í
dog. En sömu tökin hafa rfku
mennii-nir á fátæka fólkinu í
dag, þó að neyzlugrunnurinn
hafi hækkað almennt og það
eru þrælatök og þar er einskis
svífizt.
Er ekki samtakamáttur fólks-
ins á nifturieift síðustu árin?
Það var á þessum áram, sem
ég kynntist Galdra-Öla og
komst í smiftju til hans og er
þaft mesti snillingur, sem ég
hef þekkt í höndunum um
ævina. Oft gerði hann við úr,
sem úrsmiðir höfftu gengið frá
og léfc allt í höndunum áþess-
um manni.
Þarna komst ég að og hóf
járnsmíði og viftgerðir í þeirri
grein.
Fyrsta verkið mitt var að gera
við ískvörn frá fyrirtæki sem
ég haffti verift rekinn frá ofi
tókst það verk vel og sagfti
Jón Magnússon í Lindarbrekku,
aft þessi tovörn malafti bara
sæmilega.
Ég tók verkið aft mér í á-
kvæðisvinnu og smurði þar otf-
an á hina fjóra biðtfma á
köldum vetrarmorgni og nú hló
gamilj maðurinn.
□
Langalangafi Óla gaidra
var mikill snillinigur f hönd-
unum og var einu sinni sakað-
ur um að hafa smíðað spesíu,
sem kaupmaður á Snæfells-
nesi glutraði niður úr höndum
sér á gólíið og komu þá sprung-
ur og rifur í spesíuna.
Kom þá í ljós, að spesían
var smíðuð úr gleri með þunnri
silfurhúð utanum og var upp-
hleypt f myndum. Slífcur verkn-
aður varðaði missi hægri hand-
ar í þá tíð og neitaði þessi
sniliingur smíðinni. Hann var
tekinn f haild að Innra-Hólmi
hjá Magnúsi Stephensen, kon-
ferenzráði og var þar al'llengi
á vist og neitaði ætíð verkn-
aðinum.
Konferenzréðið átti foriláta
kfki og dró hann furðu Bangt
og hafði hann elnu sinni með
sér um borð í kaupskip hjá
dönsfcum spekúlanti og ágimtist
spekúlantinn kíkinn og sikipti
um sjóngler í honum svo Ift-
ið bar á og dásamaði ó meðan
fjaliaihringinn í kringum sigog
tófc efcki konferenzráðið etftir
þessum verknaði.
Næst þegar konferenzráðið
ætlar að nota kíkinn, bréhon-
um í brún og þótti hann lítið
sjá saman borið við áður <>g
harmaði þetta.
Þá l«»n forfaðir Öla galdra
til skjalanna og bað konfer-
enzráðið að lána sér kíkinn um
stund og kvað hann ekki hafa
not af honum.
Eftir noltkum tíma kemur
hann með kfkinn aftur og sá
kontferenzráðið nú um alla
heima og geima. Hvemig fórstu
að þessu? sagði hann.
Danski djöfullinn hafði skipt
um sjóngler í k-íkinum og hef
ég verið að dunda við að slípa
aðalsjónglerið á hverfisteinin-
um með þessum árangri, sagði
forfaðir Ola galdra.
Satt var það. Smíðað hefur
þú spesíuna, en hendinni skaltu
halda, sagði konferenzráðið þá.
Aldtaf var Öli galdra heldur
skritinn, þegar ég rifjaði upp
þessa sögu. Þú átt ekki aðtaka
svona nærri þér, sagði ég þá
við Öla gaJdra. SniMingsbra-gftið
hélzt áfram í ættinni, og léttist
þá heldur brúnin á þessum
meistara mínum.
□
Ég fór frá Öla galdra í
smiðju tii Kristjáns Gíslasonar
á Nýlend-ugötu 15 og var síð-
an alla tíð hjá honum ogfyil-gdi
því fyrirteeki, þegar það var
se-lt og brcytt í Keili og vann
þar fast að áttræðu.
Þessir gömulu meistarar voru
snillingar í höndunum og jafn-
vígir á sjö greinar í járniðnaði^
og lærði maður iðnina sem
slfkur.
Sveinsykki mitt var olíu-
tunga í ganp-áð í 44 hestafia
Dan-vél um borð í mótorbátn-
um Skalia. Formaður próf-
nefndar sá þessa smfði oghæidi
henni og kvaðst vilja kalla sam-
an prófnefndina til þess að
dæma hana sem sveinstyk-ki.
Mótorbáturinn Skalli viíldi hins-
vegar flýta sér á veiðar á há-
vertíðinniogmissti þanni-gpróf-
nefndin að sveinstykkin-u. Ég
hold ég eigi nú ek-ki við þetta
meir, sagði ég við formann-
inn í piófnefndinni og fékk ég
sveinsréttindi siðar út á tima.
Hinsvogar var ég pró-fdómari
sjálfur í iðninni í 23 ár og otft
formaður prófnefndar og dæmdi
til skiptis eldsmíði, rennismíði,
eir- og koparsmíði og málm-
steypu og voru þetta mínarað-
algreinar í iðninni.
Við ræddum fyrstir hug-
myndina að stofnun Félags
jámiðnaðarmanna Einar Bjama-
son og ég og gerðum það heima
hjá Einari á Lindargötu 43.
Var félagið stofnað árið 1920
og var ég þriðji formaður þess
og gegndi formannsstörf-um i
sjö ár I félaginu og í stjóm-
inni var ég um há-lfan annan
áratug.
Einu sinni átti að vfkja mér
frá vinnu hjá Kristjáni á Ný-
lendugötunni og tókum viðþá
upp vörn fyrir lærlingana sg
vildum rétta við hiut þeirra og
hótafti eitt togarafélagið að
svipta smiðjuna verkefnum, ef
ég ynni þama lengur og reka
átti Kristján úr Meistarafélag-
inu og var ég frá vin-nu um
skeið.
En aftur var ég tekin-n í mitt
gamfla pláss.
□
Hvaða grein hafftir þú mesta
unun af í iðninni? spurðum við
Filippus og varð hann nú að
hugsa sig um lengi. Ætli það
hafi efcki verið koparsmáðin.
Ég náði mikilli aafingu við að
smíða svokaliaða háiása á
snurpunætur og háfia og hurfu
þeir úr síidarbátunum aðmestu
þegar kraftblatokirnar komu til
sögunnar. Þetta var norslcsmið
og gerð úr 32 stykkjum, og tókst
mér að fætoka stykkjunum nið-
ur 1 23 smíðisgripi með árun-
um, — gátum við þá smíðað
tvo lása á móti einu-m áður á
sa-ma tí-ma, — al'ltatf seldum við
Ellingsen þetta á sa-ma verði.
Þarna mátti ekki muna milli-
metra og þurfti mifcla ná-
kvæmni við koparsmíðina enda
átti að opna og loka lásnum
með einu handtaki.
Vorið sem ég hætti hjé smiðj-
unni og sottist í helgan stein,
pantaði Ellingsen hundrað lása
og voru þeir smíðaðir þarna
eins og áður I smiðjunni. Níu-
tíu og einum var skilað aftur
og voru þeir síðan keyptir frá
Noregi.
□
Hún var svikalaus kennslan
hjjá göm-ki meisturunum og
þóttu þeir oft skapharðir við
lærlinga. Sigurður svínaibest
var jni'tóM snillingur í höndun-
um og raic smiðju, þar sem
Morgunblaðshöllin stendur nú í
glæstri dýrð. Einu sinni bað
hann lærling að smíða tóba-ks-
jám úr stáibita og kraumaði á
stóiinu hjiá lærlingnum og hen+i
Sigurftur honum á dyr ogtkwað
hann ekki þctrfa að koma hér
meir.
IBM-götun
Stúlka óslkast strax til starfa við IBM-götun á
skrifstofum vorum við Hagatorg.
Þarf helzt að hafa nokkra æfingu við götun.
Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofum vor-
um, sé skilað til skrifstofu Starfsmannahalds fyr-
ir 10. ágúst n.k.
RADI@NE.7TE
tækin eru byggð
fyrir hin erfíðustu
skilyrði
ÁRS ÁBYRGÐ
Radionette-verzlunin
Aðalstræti18 sími 16995
Aðalumboð:
Einar Farestveit & Co. hf.
Vesturgötu 2.
Bótabvfcriur
V
Sigurður seldi smiðju sína
Bjarnhéðni Jónssyni og var
Vélsmiðjan Héðinn byggð á
þeim granni, enda seldi Héð-
inn Morgunblaðinu lóðina und-
ir húsinu og er einn af eigend-
um Mongunblaðsins.
Mikið held ég að þessum
gömlu meisturum hafi þóttþað
skrítið, að sú tíð hafi átt eftir
að renna upp á íslandi, að ts-
lendingar hættu að smíða
s-keifurnar undir hes-tana sína
og fflyttu þær inn frá Sviss
eins og Héðinn gerir nú til að
græða á þeim.
Það þarf steerri s-keifur und-
ir fra-mfætur heldur en aftur-
fætur. — Það hafa Islendingar
vitað frá landnámstíð og getað
smíðað þær sjálfir. — g.m.
13.00 Við vinnuna.
14.40 Jón Aðils les „Loftpress-
una“.
15.00 Miðdegisútvarp. G- Cates
og hljómsveit hans, Les
Baxter, V. Montahd, T.
Jacque, Ray Conniff, The
Village Stompers, R. Schock
M. Muszely o. fl. syngja Pg
leika-
16.30 Síðdegisútvarp. Egill Jóns-
son og Guðmundur Jónsson
leika Sónötu fyrir klarinettu
og píanó eítir Jón Þórarinss.
Hljómsveit Tónlistarháskól-
ans í París leikur „Pacifie
231“ eftir Honegger; E. Ans-
ei'met stjórnar- Hljómsveitin
Concert Arts lei-kur „Pastor-
ale d‘été“ eftir Honegger; V.
Golschmann stjómar. Géza
Anda leikur á píanó Sónatínu
■*• eftir Bartók. R; Tufeck'lelkur
á píanó Ariu og tíu tilbrigfti
í ítölskum stíl eftir Baeh. I.
. Musici leika „Sinfóníu“ fyrir
selló og strengjasveit eftir
Pergplesi. W. Kempff léikur
píanólög eftir Beethoven.
17.45 Lög á nikkuna. Francone
Turpeinen og Cammilleri
leika meft hljómsveitum sín-
um, m.a. lög frá ltalíu og
Finnlandi.
19 30 Dýr og gróftur. Þór Guft-
jónsson veiðimálastjóri talar
um fisksjúkdóma.
19.35 Vísað til vegar um Vest-
mánnaeyjar. Páll Steingrims-
son kennari fflytur erindi.
19.55 „Ótelló" forleikur eftir
Dvorák. Tékkneska filharmon
iusveitin leikur; K. Anceri stj.
20.20 Tónsm-íðar í Tartu og
Tallinn. Gunnar Bergmann
talar um Eistlendinga og
kynnir tónlist þeirra.
21.20 Islandsmótið í knatt-
spymu: Útvarp frá Akur-
eyri. Lýst síðari hálfleik í
keppni Akureyringa og Vals.
22.10 Himinn og haf. Baldur
Pálmason les (12).
22.35 Margrét Jónsdóttir kynnir
léttklassísk lög og kaffla úr
tónverkum.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskráriok.
sjónvarpið
Miðvikudagur 2. ágúst 1967.
20.00 Nýhöfnin.
Staldrað við í Nýhöfninni í
Kaupmannahöfn. (Nordvision
frá danska sjónvarpinu).
20.20 Steinaldarmennirnir-
Teiknimynd um Fred Flint-
stone og nágranna. tslenzkur
tekti: Pétur H. Snæland-
20.45 Evrópubikarakeppni f
frjálsum í-þróttum, undanrás
í Dyflini. Belgíumenn, Irar
og Islendingar keppa.
22.15 Dágskráriok.
\
i
i
i
1