Þjóðviljinn - 10.08.1967, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.08.1967, Blaðsíða 10
-«> Nýtt sjókort næsta vor Hálft Selvogsgrunnið kunnai með nýjum sjómælingum á Þór ■ í fyrradag kom varðskipið. Þór til Reykjavíbur úr fimm vikna leiðangri við að mæla hálft Selvogsgirunnið að aust- anverðu og nánasta svæðið kringum Surtsey. ■ Jafnframt fóru fram nannsóknir á berglögum land- grunnsins allt frá Dyrhólaey vestur fyrir Reyk'janes. ■ Næsta vor gefa Sjómælingar íslands út nýtt og nákvæmt kort af þessum kunnu fiskislóðum og koma nú Hraunin fram í fyrsta skipti á korti. Rjnmtudagiar 1<0. agúst 1967 — 32. érgangur — 176. tolublað. íslendingar í skákkeppni erlendis: Norðurlundamót og heimsmeistaramét unglinga er hafíð Landhelgisgæzlan bauð blaða- mönnum um borð í varðskipið f>ór í gærdag, þar sem fkipið lá við Ingólfsgarð. Hafði Pétur Sig- urðsson, forstjóri, orð fyrir gest- gjöfunum og skýrði út í stórum dráttum tilgang og undirbúning þessa leiðangurs. Fyrr í sumar unnu mselinga- menn frá bandaríska flotanum að mælingum í Höfnunum og höfðu þá yfir að ráða bæði dýr- um og nákvæmum mælingatækj- um af svonefndri Raydist gerð, framleidd af Raydist Tasting verksmiðjunum í Hamptown í Virginíu og eru lík að gerð og Decca tækin. Þegar bandarísku mælinga- mennirnir höfðu lokið verkefnum sínum, þá fékk Landhelgisgæzl- an afnot af þessiím elektrónisku staðsetningartækjum og var eitt alltaf um borð í Þór og tvö í landi og var þyrlan stundum not- uð tih þess að flytja tækin milli staða. Leiðangurinn hófst 4. júlí og lauk 7. ágúst undir stjóm Guð- mundar Kærnested, skipherra á Þór. Sjómælingamar önnuðust Gunnar Bergsteinsson, Árni Valdemarsson og Róbert Dan Siðastliöinn mánudag lokuðust tveir vinnufélagar imnl í banka- hólfi í hinni nýýu bamkaibygg- ingu B únaðarbankans í Hvera- gerði. Lokuðust mennirnir þarna inni í eldtraustu og loftiþéttu bankahóilfi og ekki ad vita hvem- ig farið hefði, ef ekki hefði ver- ið hægt að opna skápimn aftur 1 tíma. Þriðji vinnufélagi þeirra hafði lokað dyrunum af gamansemi op, fiktað við íæsinguna; skall hurð- inn í lás og enginn í Hveragerú kunni á þennan talnalás. Nú var hringt í ofboði til Jensson og flytj* þeir nú í land og setjast að úrvinnslu gagna i haust og vetur og með vori er von á nýju og nákvæmara korti frá hendi þeirra félaga. Uppljóstranir á ættarleyndarmálum Gunnar Bergsteinsson kvað þá hafa mælt 3500 ferkílómetra svæði. Það væri hálft Selvogs- grunnið að austanverðu. Gamla sjókortið af þessum slóðum er unnið úr mælingum danskra mælingamanna frá aldamótun- um síðustu og með þessari nýju elektrónisku tækni hafa þeir náð tíu sinnum þéttari yfirferð held- ur en gamla kortið sýndi af þess- um slóðum. Nú kemur lega Hraunanna skýrt fram á korti, en þau hafa ekki áður verið kortlögð og hef- ur lega þeirra verið vandlega falin og gengið sem ættarleynd- armál hjá enskum og íslenzkum sjómönnum. Þetta er kannski dýrasti blett- ur í íslenzkri lögsögu og hefur að geyma aðálhrygningarsvæði þorsksins og þama hefur margur Reyikjaivítour og leitað fyrst að- sboðar Rannsóknarlögreglunnar. Kom þá í Ijós að aðeins einzi maður f landlnu kunni talna- númerin að læsingunni og reynd- ist það vera einn af starfsmönn- um Búnaðarbankans í Reykja- vík. Hann kom nú til hjólpar, en þótti að vonum sért að gefa upp töluna í síma til Hveragerð- is. Luma. nú ekki einlhverjir ó- vnndabundnir yfrr þekkingu á þessari lásatöto? Þarf ekki að kaupa n/ýjan Jás? Bankinn opnar hinsvegar næsta föstudiag. togarinn fengið fullfermi af fiski um dagana. Hinsvegar vinnur Landhelgis- gæzlan þetta merkilega verk núna vegna áskorana frá Skip- stjórafélagi Vestmannaeyja. Yngri menn eru komnir til sög- imnar og stærri bátar til sjó- sóknar og nú er sótt lengra en óður og ekki lengur veitt á hin- um gömlu miðum nær Eyjum. Landsýn er til Þykkvabæjar- ins og Vestur-Landeyja á þess- um slóðum. Á leiðangurstímabilinu fékk Landhelgisgæzlan umráð yfir vélbát með sex mönnum frá brezka hafrannsóknarskipinu Hecklu með góðfúslegu leyfi Hall, skipherra. Undir stjórn ís- lenzkra sjómælingamanna var sjávardýpi í næsta nágrenni við Surtsey kannað nákvæmlega á þessum vélbát og er nú þegar fyrir hepdi nákvæmt dýptarkort við eyjuna. Þetta hefur ekki verið unnt áð gera fyrr vegna sífelldra breyt- inga á grunninu kringum Surts- ey. Berglögin könnuð undir landgrunninu Orkumálastofnun'in hefur unn- ið að almennum rannsóknum á berglögum landgrunnsins og framkvæmdi slíkar mælingar í Faxaflóa í fyrra. Þessar ^ mælingar eru unnar undir stjórn Guðmundar Pálma- sonar, verkfræðings, og fæt stofwunin styrk úr Vísindasjóði til þessara rannsókna. Mælingarnar fara fram með dýnamitsprengingum neðansjáv- ar eins og gert er við olíuleit í Norðursjó og hafði Guðmundur tvo menn um borð í Þór til þess að annast þessar sprengingar og voru skotaugnablikm send jafnóðum gegnum talstöð á mælitæki staðsett í landi, sem sjáHritar tímamörk upp á 1/100 úr sekúndu, jafnframt tekur tæk- ið á móti hljóðbylgjum, sem ber- ast 10 til 20 sekúndum síðar frá sprengistað. Þannig er hægt að reikna út lagskiptingu jarðskorp- unnar eftir tímamismun á þess- um hljóðum og safna gögnum um gerð berglaganna undir land- grunninu. ÆTtfð er erfiðleikum bundið að fá nákvæmar stað- setningar á skipum úti á sjó- og þóttí hentugt að nota nú tækifeer- B8 að þessu sinni með þessa reiknimeistara í sjómælingum um borð og hrósaði Guðmundur Eramhald á 3. síðu Hið umdeilda vegarstœði ★ NáttúruverndarráS telur að ★ mikil spjöll verði unnin á ★ einstæðri náttúru Mývatns- ★ sveitar verði þjóðvegurinn ★ fullgerður þar sem nú er bú- ★ ið að mæla fyrir honum og ★ framkvæmdir hafnar (sjá frétt ★ á forsíðu). Á þessari loft- ★ mynd má greina hiðumdeilda ★ skipulagssvæði og vegarstæð- ★ ið við Mývatn. HB í Þirshöfn í heimsókn hér í gærkvöld komu í heimsókn til Akureyrar knattspyrnumenn frá félaginu HB í Þórshöín í Færeyingamir halda heimleið- leiki þar. Á laiugardag fara Fær- eyingarnir til Hafnarfjarðar i boði - Hauka og keppa gegn þeim á Njarðvíkurvelli sama dag. Fææreyingamir halda heimleið- is á sunnudag, en 25 manns eru í hópnum. aði í gaer, þriðjudag, nefnd 3gja manna til að gera athugun á því, hvemig horfur eru, vegna lélegrar grassprettu og kals, sem balið er að sé á nokkrum stöðum á landinu, og leita eftir leiðum til únbóta í því effti, ef nauðsyn- krefur. 1 nefndtna voru skipaðir: Ein- ar Ólafsson, bóndi, Lækjar- hvammi, samtovæmt tilneíningu Stéttarsamíbands bænda, dr. Boston Wellvale náðist á flot Togarjnn Bosfcon Wellivale náð- ist á flot í fyrrakvöld á háflóði á ti'unda ti'manum a£ strandsjað við Amames. Það var varðskip- ið Albert, er náði togananum á fflot eftir hélfitíma tog og mjak- aðist togarinn þé út af skerinu í lognsjó og stilitu veðri. Togarinn fllaut ágætlega og hallaðist þó á stfcjómfbiorða og dró m/s Hugrún frá Bolunga- vfk skipið titl haflnar. Var tog- aranum hleypt á grunn við gömlu bæjarbryggjuna til b ráðab i r g Aa v i ðger ðar. Norðurlandamótið í skák hófst í Hangö í Finnlandi hinn 2. ág. Sjö íslendingar taka þátt í mót- inu. I landsliðsflokki keppa þeir Freysteinn Þorbergsson, sem nú ver titil sinn sem Norðurlanda- meistari, Halljiór Jónsson og Ingimar Halldórsson. I meist- araflokki keppa Bjarni Magnús- son, ÓIi Valdimarsson og Sævar Einarsson. Þessa dagana dvcljast 70 Norðmenn á lslandi á vegum Skógræktarfélags Islands og munu þeir fara í gróðursetn- ingarferðir um landið. Komu þeir hingað í fyrradag og þá hclt jafn stór hópur Islend- inga til Noregs í gróðursetn- ingarferð. Norðmermirnir verða hér í hállfan mánuð, þeir halda utan 21. ágúst. Af þessum ti'ma fara 9—10 dagar í það að gróður- setja og er fólkinu skipt niður í hópa. Nú eru 35 þei-rra austur í Haukadal, 19 eru í Hallonms- staðaskógi og 16 á Afcureyri, en þeir síðastnefndu munu gróður- setja í Vaglaskógi, Eyjafirði og víðar. Islendingarnir sem héldu utan í fyrradag flugu tál Bergen en verður síðan deilt niður á elllefu Halldór Pálsson, búnaðarmálastj., samkvæmt tilnefningu Búnaðar- félags íslands, og Jón Li-Arn- alds, deildarstjóri, sem jafn- frámt hefur verið skipaður for- maður nefndarinnar. 1 gærkvöld léku dönsku stúlk- urnar úr FIF við íslenzka kvennalandsliðið í handbolta og sigruðu með 12:9. Þessi úrsiit verða að teljast sanngjörn mið- að við gang leíksins. Á undan Ieik stúlknanna Iéku Reykjavík- urúrval og Hafnarfjarðarúrval. Hafnfirðingar sigruðu með 26 mörkum gegn 20 í leiðinlegum leik. Nánar á morgun. — S.-dór. í kvöld fer fram hraýkeppni með þátttöku Reykjavíkurfélag- anna KR, Víkings, Ármanns, Vals, Hafnarfjarðarliðsins FH og gestahna FIF, snilKnga úr dönskum handknattleik. Hrað- keppnin fer fram á asfaltvelli Hafnfirðinga við Skólabraut. Hér verðnr efiaKfið um spennandi Er Þjóðviljinn hafði í gærtal áf Guðmundi Arasyni, forseta Skáksambands Islands, höfðu engar fréttir borizt af mótinu. Heimsmeistaramót unglinga í skák hófst í Jerúsalem í gær. Einn Islendingur tekur þátt í miótinu, Guðmundur Sigurjóns- son fyrrverandi Islandsmeistari, og hélt hann utan sl. sunnudag. staði í Sogni og Fjörðunum í Mið-Noregi. Skógræktarfplkið mun ferðast nokkuð um Noreg, m.a. korna við i Osló á heim- leiðinni, og tekur það ferðalag 2—3 daga. Þessi skógræktarfolkssikipti A milli íslands og Noregs hafa tíðkazt allt frá 1949, og hafa ferðirnar að jafnaði veriðfam- ar á þriggja ára frestL Varð undir dráttarvéi Fjórtán ára gaxnall drengur varð fyrir dráttarvél að bænum Hrauni í Holtahreppi um kl. 2 á sunnudag og slasaðist hann alvarlega. Varð að fflytja hann með sjúkraflugvél til Rvíkur. Drengurinn heitir Guðjón Óli Guðjónsson og var hann að leik með 10 ára gamallli telpu við dráttarvélina og var hún í gangi. Telpan hafði setzt í ökumanns- sætið og var að eiga viðstjórn- tækin; mun hún hafa hreyrt gírstöngina í aftur á bak gír og stóð þá Guðjón fyrir aftan drátt- arvélina og fór hún yfir hann. Við athugun héraðslæknisi ns kom í ljós að drengurinn var mikið marinn og hafði hlotið beinbrot. Drengurinn var á Hrauni í sumardvöl, en hann er keppni að ræða, leikið verður með útsláttarfyrirkomulagi og leikíími styttri en í venjulegum leikjum. Þetta verður síðasta tækifærið til að sjá þetta ágæta danska kvennalið; þær fara til Danmerkur á laugardag. í dag er þeim boðið til Krísu- víkur af bæjarstjórn Hafnar- fjarðar og einnig til kvöldverðar. Fyrra sólarhring var sæmilegt veður á sildarmiðunum við Svalllbarða, en veiði lítil. Þrjú skip tiikynntu um veiði, alls 1000 lestir. Skipin voru: Óskar Hail- dórsson RE 370 lestir, Akui-ey RE 430 lestir og Lómur KE 200 lestir. Lokuðust inni í rammgerðum peningaskáp bankaátibásins NeMskipuB vegna grasleysis og kals Landibúnaðarráðuneytið skip- Norskir skógrækt- armenn á Islandi úr Reykjavík. Dönsku stáikurnar sigruðu íslenzka kmdsliðið 12:9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.