Þjóðviljinn - 16.09.1967, Page 5
Laugardagur 16. september 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA J
I
nefndin?
Ný efni, ný form. nýjar
hugmyndir. Mismunandi
góðar og vitasfculd hefur
útfæ-rslan tekizt mismun-
andi vel.
Stærsti plúsinn er áhug-
inn. Áhuginn á að skapa.
Áhuginn á að sýna. Áhug-
inn á að gera eitthvað.
Ljósmyndari Þjóðviljans,
A.K. á leið um holtið dag-
lega og hefur fylgzt með
því hvernig skúlptúrarnir
hafa bætzt við í garðinn
smátt og smátt, jafnvel orð-
ið til á staðnum, og hefur
hann tekið myndirnar hér
á síðunni.
Formleg opnun á sýning-
unni var um síðustu helgi
og munu verkin standa
þarna um mánaðartíma.
List eða ekki list? Áhorf-
andans er að dæma.
Si
Licstarferð bcðtir myndin eftir Kagnar Kjartansson, tvcggja hliða Iágmynd úr einangrunarefninu ep>
s oxy sem notað er í þilplötur.
yíwís&S
KastaJi heitir þessi mynd Finn-
boga Magnússonar.
Einu sinni var Skólavarð-
an áningarstaður þeirra
sem komu langt að til
Reykjavíkur. Þar leystu
þeir af hestum sínum og
dustuðu af sér mesta ferða-
rýkið áður en þeir heilsuðu
upp á höfuðstaðinn. Af holt-
inu var gott útsýni yfir
bæi/nn.
Nú er Skólavarðan horf-
in. Hermiannabraggamir
sem lengi voru íverustað-
ir fátækustu íbúa bæjárins
eru líka horfnjr, en í þeirra
stað risið báknið Hallgríms-
kirkja.
Hér er líka Iðnskólinn og
Leifsstyttan, gagnfræða-
skóli, Hnitbjörg og Ásmund-
arsalur.
Ekkert fleira?
Jú, reyndar. Allt í einu
er kominn listaverkagarður
á holtið. Ungir menn og
óhræddir hafa stillt þar upp
verkum sínum til sýnis
fyrir gesti og gangandi.
Hvar er svo sem hægt
að sýna skúlptúra í þessari
borg?
Einu sinni hétu skúlptúr-
ar höggmyndir. nú vantar
orð á íslenzku síðan farið
var að móta rnyndir úr alls
konar efni öðru en gipsi
og steini. Getur nokkur
Þessa mynd hefur Kristín Ey-
fells gert úr járni og gipsi og
fest á vcgg Ásmundarhúss. —
Myndin er óskírð.
: "
■
l
Þróun, járnmynd eftir Sigurð Steinsson, sem hægt er að snúa
j hring.
v.'/'sYAy/s.w/.ys/f/ffsA'.'sivs/.'f.'s,
V/SSSAWSAWfSs
Konumynd cftir Gunnar Malm-
berg er úr járni
Ready-made heitir súperþvottavéiin hennar Róskn.
WwM
wfflM
'W'WWW
wmm
WímVtm-
WM,
mm
OVijp .
WMmmm
b::’W
Og þarna er Þórður Ben að „rækta orustuþotu“, að því cr hann
sagði okkur. Vinnuteikning er á grindvcrkinu til vinstri og verð-
ur þetta væntanlega spennandi keppni við bandaríska framleið-
endur sömu gerðar.
: »11111 MHIRbííI
Hún virðist hálfsmeyk við Vesaling Jónínu Guðnadóttur úr
trefjaplasti.
r^ríisk kaUar Jón B- Jóaasspn í>C66a mynd úr járni,
\
(