Þjóðviljinn - 16.09.1967, Síða 6

Þjóðviljinn - 16.09.1967, Síða 6
0 SÍDA — ÞJÖÐVTLJINN — Laugardagar 16. septemiber 1667. Hópfei'ð verður 28. október til 18. nóvember í til- efni byltingarafmælisins. Flogið verður Keflavík — Helsinki — Leningrad — Moskva — Tiblisi — Erevan — Sochi — Leningrad — Helsinki — Kaup- mannahöfn — Osló — Keflavík. Dvalizt verður í Leningrad 4 daga, Moskvu 7 daga, Tibilisi 2 daga, Erevan 2 daga. Sochi 4 daga og Leningrad 1 dag, eða því sem næst alls 22 daga með ferðum. Dval- izt verður á fyrsta flokks hótelum, allar máltíðir innifaldar, en auk þess leiðsögn, skoðunarferðir m.a. til vatnanna Ritsa og Seven í Kákasus og leikhús- og ballettmiðar í Kirovóperunni, Bolshoj. Kreml- leikhúsinu og ríkissirkusnum í Moskvu, auk ým- islegs annars óupptalins. — Fararstjóri: Kjartan Helgason. Verð ótrúlega lágt. Þátttaka miðuð við 25 manns. Þátttakendur eru beðnir að tilkynna þátttöku sína í tíma. Örfá sæti eftir. Allt innifalið í verði. L.A M O S 1=1 N ^ FERÖASKRIFS Laugavegi 54. Símar 22875 og 22890. ! i i RADK3SNETTE tækin eru byggð fyrir hin erfiðustu skilyrði ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti18 sími 16995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM • Laugardagur 16. sept. 13,00 Óskalög sjúklinga. 15,10 Laugardagslögin. 16.35 Dóra Ingvadóttir og Pét- ur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 17,05 Kirsten Friðriksdóttir rit- ari velur sér hljómplötur. 18,00 Ingvar Wixell syngur lög tJr Vísnabók Fríðu eftir Sjö- berg. Sven Bertil Taufoe syngur tvö gömul sænsk þjóðlög. 19.30 Sverrir Guöjónsson, hljóm- sveit Guðjóns Matthfassonar, Ragnar Bjarnason, Erll. Grön- stedt o.fl. syngja og leika. 20,00 Daglegt líf. Árni Gunn- arsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.30 Þrír frægir söngvarar syngja lög eftir Mozart: G. London, barítón, A. Der- mota tenór og G. Friek bassi. 20,45 Leikrit: „Síðasta sakamál Trents“ eftir E. C. Bentley. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Valur Gíslason, Rúrik Haraldsson, Þorsteinn ö. Stephensen, Róbert Am- finnsson, Kristín Anna Þór- arinsdóttir, Erlingur Gíslason, Jón Aðils, Jónas Jónasson. 22.35 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. • Nýtt hefti Sveit- arstjórnarmála • Sveítarstjórnarmál, 4. hefti 1967, er nýlega komið út. 1 því er m.a. grein eftir Torfa Ásgeirsson, skrifstofustjóra um ný lög um skólakostnað, Stein- þór Gestsson, alþingismaður og oddviti Gnjúpverjahreppsskrif- ar greinina: Smáir hreppar eða stórir?. Bjarni Einarsson, bæj- arstjóri á Akureyri, skrifar um landshflutaáætlanir og sveitar- fólögin og Ingi Ú. Magnússon, gatnamálastjóri Reykjavíkur- borgar, um gatnagerd. Sagt er frá nýstaðfestu skipulagi við Mývatn £ Skútustaðahreppi, og frá aðalfundi Brunabótafélags Islands og aðalfundi Lands- sambands sjúkrahúsanna. Bæj- arstjórinn á Akranesi, Björg- vin Sæmundsson, segir frá nor- ræna sveitarstjórnarnámskeið- inu 1967 og Ölafur G. Einars- son, sveitarstjóri, skrifar um breytingu í hægri umferð. Frásögn er um sveitarstjómar- skólann í Svíþjóð og birtar fréttir frá sveitarstjórnum. For- síðumynd er af nýrri brú á Jökulsá á Breiðamerkursandi og af því tilefni er birt stutt sam- tal við oddvita Hofshrepps í Austur-Skaftafellssýslu, en með henni tengist Hofshreppur við þjóðvegakerfið. heyrt • Flota • Maður nokkur hríngdi til Þjóðviljans á dögunum og kom með tillögu um nafngift á skip það, sem margar hefur hlotið að undanfömu og erfitt er að nefna nokkru sérstöku í blaði — við skulum segja nýja nafn- gift á svifnökkvann. Tillaga mannsins var sú að kalla skip- ið flofcu, kvenkynsorð, sbr. þoba. sjónvarpið • Laugardagur 16. sept. 1967. 17,00 Endurtekið efni. — Iþróttir — Hlé. 20.30 Frú Jóa Jóns. — Aðal- hlutverkin leika Kathleen Harrisson og Hugh Manning. Islenzkur texti: Óskar Ingi- marsson. / 21,20 „Gestur til miðdegisverð- ar“ — (The Man Who Came To Dinner.) — Kvikmynd eft- ir samnefndu leikriti Moss Hart og Georg S. Kaufman. Aðalhlutverk leika Monty Wooly, Ann Sheridan, Grant Mitchell og Bette Davis. Is- lenzkur texti: Óskar Ingi- marsson. 23,15 Dagskrárlok. • Endurskoðun sveitarstjórnar- umdæma • Alþjóðasamband sveitarfé- laga efnir ásamt Kaupstaða- sambandinu og Hreppasam- bandinu í Svíþjóð til ráðstefnu í Stokfchólmi dagana 23. — 29. september n.k. um efnið ,,Sam- eining eða samstarf sveitarfé- laga“. Endurskoðun sveitarstjómar- umdæma stendur nú yfir í mörgum löndum. Lítil og fá- menn syeitarfélög hafa reynzt þess ómegnug að fullnægja nú- tíma kröfum um þjónustu, svo sem á sviði skólamála og foeil- brigðismála. Úr þessu er reynt að bæta með myndun nýrra félagsheilda um tiltekin verk- efni eða með fullum samruna hreppa. Slík sameining hefur ýmist orðið með frjólsu sam- komulagi sveitastjóma eða með lagaboði: Á ráðstefnunni verð- ur rætt um þá reynslu, sem fengizt hefur á þessu sviði í hinum ýmsu ríkjum. Ráðstefnan verður haldin í Folkets Hus í Stokfchólmi, og er gert ráð fyrir, að hana sæki á annað þúsund þátttakendur. Nánari upplýsingar veitir Sam- þand íslenzkra sveitarfélaga. • Hjúskapur •' • Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband í kapellu Há- skólans af séra Fjalari Sigur- jónssyni ungfrú Kristín Árna- dóttir hjúkrunarnemi, Ásbúðar- tröð 9 Hafnarfirði, og Einar Sindrason stud. med-, Básenda 14, Reykjavík. ÆF ★ Skrifstofa ÆFR er opin daglega kl. 4 til 7 og þar er tekið við félagsgjöldum, sím- inn er 17513. ★ Salurinn er opinn öll þriðjudags- og fimmtudags- kvöld kl. 8.30 til 11.30. ★ Félagar! Róttækir pennar eru aftur komnir upp. Þar til skuggi árásarseggjanna sést ekki lengur HANOI 13/9 — Ho Chi Minh for- seti Norður-Vietnam hefur heitið Þjóðfrelsisfylkingunni því, að vi- etnamska þjóðin muni berjast þar til ekki finnist skuggi banda- rísku árásarseggjanna á viet- namskri jörð, segir fréttaritari AFP í Hanoi í dag. Toyota Corona ' Traustur — Viðbragðsfljótur TRYGGIÐ YÐUR TOYOTA. Japanska bifreiðasalan hf. Ármúla 7. — Sími 34470. ENSKAN Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. BYRJENDAFLOKKAR FRAMHALDSFLOKKAR SAMTALSFLOKKAR HJÁ ENGLENDINGUM SMÁSÖGUR FERÐALÖG BYGGING MÁLSINS BUISNESS ENGLISH LESTUR LEIKRITA Einnig síðdegistímar kl. 2—4. Málaskólinn MÍMIR Brautarholt 4 og Hafnarstræti 15, síroá 1 000 4 og 2 16 55 (kl. 1—7). Framkvæmdastjórastarfíð hjá Styrktarfélagi vangefinna er laust til umsóknar. Umsótknarfrestur er til 30. sept. n.k. Umsóknir sendist til formanns félagsins Hjálm- ars Vilhjálmssonar ráðuneytisstjóra í Félagsmála- ráðuneytinu. Stjórn Styrktarfélags vangefinna. Bólstruð húsgögn SEL Á VERKSTÆÐISVERÐI: Sófasett, Svefn- bekki. — Tek klceðningar. . Bólstrunin, Baldursgötu 8. / \ ) i 1

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.