Þjóðviljinn - 16.09.1967, Page 8
I
J SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur Ift. septeaaabea: 1063.
CHRISTOPHER LANDON:
Handan við
gröf og dauða
33
leið: Hann var að dauða komirm.
Hann hafði með leynd farið til
læknis í Madrid og fengið að
vita að hann ætti ekki eftir
nema • svo sem tín mánuði ólif-
aða- Síðustu vikumar myndu
kvalimar verða nær óbærilegar,
og hann hafði ekki í hyggju að
leggja þær þjáningar á sig. í
byrjun áttunda mánaðarins ætl-
aði hann að taka inn eitur. En
hann ætlaði að koma því þannig
fyrir að þú og Lois yrðu hengd
fyrir að myrða hann.
<§níinenlal
Önnumst allar viðgerðir á
dráttarvélahiólbörðum
Sendum um allt land
Gúmmívinnusiofan h.f.
Skipholti 35 — Roykjavik
Sími 31055
cCf&c&ae
^ EFNI
SMÁVÖRUR
VI TÍZKUHNAPPAR
Hárgreiðslan
Hárgreíöslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18. III. hæö (lyfta)
Simi 24-6-16
PERMA
Hárgreiðslu- og 6nyrtlstofa
Garðsenda 21 SlMl 33-968.
* — Og svo skrifaði hann bókina
af ráðnum hug til að skella
skuldinni á Lois.
— Já, sagði hann. "■— Og ég
held að hann hafi notið þess
mjög að fá þig tí-1 að gerast
bókmenntaráðunautur hans. En
auðvitað hafði hann fengið mér
í hendur annað eintak af hand-
ritinu, sem ég hefði getað sent
til forleggjara hans, e£ þú hefðir
brugðizt: en hann treysti full-
komlega skyldurækni þinni, ekki
sízt þegar látinn maður var
annars vegar.
Eins og úr órafjarlægð heyrði
ég hvella draugarödd hæða allar
þær reglur sem England reyndi
að innræta hinni uppvaxandi
kynslóð: Hinar ströngu siða-
reglur, sem í flestum tilfellum
hlífa manni við að taka sjálf-
stæðar ákvarðanir. — En hann
gat með engu móti vitað fyrir,
að Lois myndí höfða mál. sagði
ég-
— Nei, það var þá sem kom
til minna kasta, sagði Sally. —
Þegar bókin var komin út áttí
ég að fara tíl London og beina
með lægni athyglinni að líking-
unni milli aðalpersónanna ogLois
og Golin og koma því í kring að
líkið yrði grafið .upp. Eitriðkæmi
strax í ljós tið krufningu, og
þegar það hafði verið staðfest
að Colin hefði verið myrtur,
myndi hitt ganga af sjálfu sér.
Nokkur orð á rétfcirm stað myndu
leiða lögregluna í apótek í Mad-
rid, þar sem rauðhærð kona
hafði keypt mikið magn af dik-
umarol og hafði auk þess verið
svo fávis að cmdirrita sig ,,Lois
Hadly“.
— Og ég geri ráð fyrir, að
sú kona hafi verið þú í við-
eigandi dulargervi?
Hún kinkaði kolli.
— En hvað um fölsuðu bréfin?
— O, Colin skrifaði þau. Hann
mundi eftír því að þú hafðir ein-
hvem tíma minnzt á það að þú
ættir ennþá gömlu ritvélina
þína. Hann hafði séð hana þegar
hann bjó hjá þér, og hann keyptí
einfaldlega sams konar ritvél-
Ég er ekki viss um að hann hafi
vitað hversu auðvelt er að greina
sundur letur hverrar einstakrar
ritvélar, en sá vandi leystist
sjálfkrafa þegar þú lézt gera við
vélina þína. Og hvað undirskrift-
inni viðkemur, þá veiztu hvernig
það gekk fyrir sig.
— Neyðaróp Colins til mín um
að koma til Spánar var þá yfir-
skin til að fá mig á leiksviðið
rétt fyrir morðið.
Þessu svaraði hún ekki- Ég leit
á úrið mitt. Tíminn var næstum
útrunninn. Ég hafði nóg á band-
inu til að sýkna Lois, en eitthvað
fannst mér samt vanta.
— Hvað kom til að þú fram-
kvæmdir ráðagerð Colins, þegar
hann var dáinn hvort sem var?
sagði ég með hægð. — Af hverju
tókstu bara ekki peningana og
gufaðir upp?
Miguel hallaði sér allt í einu
Auglýsið i ÞjóBviljanum
Síminn er 17 500
fram og greip um handleggirHi
á Sally. Meðan á frásögn hennar
stóð hafði hann setið hinn ró-
legasti við stýrið og aðeins aug-
un, sem rifaði í undir þungum
augnalokum, höfðu komið upp
um taugaspennu hans. Nú sagði
hánn: — Þetta er nóg- Ljúkum
þessu hér.
— Hvaða máli skiptir það?
Rödd Sallyar var kuldaleg og
ei'nbeitt. — Þótt ekki væri meira
að segja, þá gætum við ekki
látið hann sleppa. Hún sneri
sér að mér. — Það er furðulegt
hvað þú þekktir Colin eftir öll
þessi ár. Hann hefði aldrei arf-
leitt mig að peningunum án þess
að tryggja það að ég hlýðnaðist
fyrirmælum hans. Hann var allt-
af að koma með dylgjur um
að hann hefði líka tangarhald
á mér. Þegar hann hafði lokið
við handritið, var ég orðin log-
andi hrædd við hann. Hann sagði
hvað eftir annað að hann ætlaði
að tryggja það, að ég yrði hon-
um trú. Hann sagðist ætla að
bæta klásúlu við erfðaskrána
um það að ég fengi enga pen-
inga í fimm ár og þá þvi aðeins
að ég væri enn ógift. Og svo
sagði einhver honum — ég held
það hafi verið Lolita — frá
Miguel. Hann varð frávita af
reiði. Hann sór þess að fram-
kvæma áætlun sína án minnar
hjálpar. Að hann myndi láta eig-
,ur sínar ganga til góðgerðastofn-
ana-
— Og þá myrtírðu hann áður
en hann gat breytt erfðaiskránni,
sagði ég.
— Hann var á grafanbakk-
anum hvort sem var. Ég flýtti
aðeins dauða hans um fáeinar
vikur.
— Það hlýtur að hafa verið
mjög auðvelt, með hliðsjón af
hinni skotheldu áætlun Colins
um að láta grun falla á vissá
persónu- En' þú hefðir svo sann-
arlega ekki þurft að flækja mér
í þetta.
HELDUR
HEITU
OG
KÖLDU
ÚTI
OG
INNI
1,5miljón
Radionette-útvarps og sjónvarpstæki eru seld í Noregi —
og tugir þúsunda hér á landi. ,
Radionette-tæHn eru seld i yfir 60 löndum.
Þetta eru hin heztu méðmæli með gæðum þeirra.
BETRI HLJÓMUR - TÆRARI MYNDIR
Fcstival Bordmodcll
Fcstival Sjaiusi
KurcrFMdeLuxe
Kvintctt Hi-Fi Stcrco Scksjon
Fcstival Scksjon
ö'rand Fcatíval
Kvintett Hi-Fi
Sterco Gulvmodcll
Ductt Scltsjon
GÆÐI OG FEGURÐ -
CHERRY BLOSSOM-skóáburður:
Glansar betur, endist betur
SKOTTA
— Hveroig getur svona elskulegur maður látíð okk-ur hafa svona
mörg heimaverkefn-i?
BÍLLINN
Bílaþjónusta
Höfðatúnl 8. — Sími 17184.
Gerið við bíla ykkar sjálf
Við sköpum aðstöðuna. — BÍLALEIGA,
BlLAÞJÖNUSTAN
Auðbrekku 53. Kópavegi — Sími 40145.
Látið stilia bílinn
Önnumst hjóla-. ijósa og mótorstilMngu. Skiptum
um kerti, platínur, ljósasamlokur Örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG STTLLING
Skúlagötu 32, sími 13100.
Hemlaviðgerðir
Rennum bremsuskálar.
Slípum bremsudælur.
Límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14 — Sími 30135.
Smurstöðin Sætúni 4
Smyrjum bílinn fljótt og vel. — Höfum
fjórar bílalyftur. — Seljuim allar tegundir
smurolíu. — Sími 16227.
Terylene buxur
og gailabuxur 1 öllum stærðum — Póstsendum.
— Athugið okkar lága verð
r $
O.L. Traðarkotssundi 3
(móti Þjóðleikhúsinu) — Sími 23169