Þjóðviljinn - 30.09.1967, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.09.1967, Blaðsíða 3
Laugardagur 30. september 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA J Danskur ráðherra um utanríkisstefnu iandsins Danir haldi sér saman og reyni að selja sem mest KAUPMANNAHÖFN 29/8. — Ummæli verzlun- ar- og markaðsmálaráðherra Dana, Tyge Dahl- gárd, um að utanríkisstefna landsins eigi að mið- ast við verzlunarhagsmuni hefur vakið upp mikla reiði og kröfur um að ráðherranum verði vikið úr embætti. Dalgárd viðhafði þessi um- maeli á fundi með stúdentum um „möguleika smáríkja í utanrík- ismálum". Hann á þar að hafa sagt að það sé hlutverk utan- ríkispólitíkur landsins að skapa skilyrði fyrir fullnægingu efnahagslegíá hagsmuna. Sagði Kiesinger skrif- ar A-Þjóðverjum BONN 29/9 — Forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands, Kiesinger, hefur sent forsætisráðherra Austur-Þýzkalands, Willy Stoph, bréf, þar sem hann hvetur til þess að stjó.rn hans eigi viðræð- ur við háttsettan v-þýzkan emb- ættismann um leiðir til að draga úr þeim erfiðleikum sem skipt- ing Þýzkalands hefur valdið. Er þetta annað bréf Kiesingers til Stophs, en í svarbréfi sínu hafði Stoph hvatt til þess að Bonn- stjómin viðurkenndi stjóm sina og tæki upp eðlileg samskipti við hana. ráðherrann að menn hefðu gleymt þessu á síðari árum og hafi afstaðan í utanríkismálum í of ríkum mæli mótazt af hug- myndafræði og rómantik. Við sköðum danskt atvinnulíf m.a. með hörðum mótmælum okkar gegn einræðisstjórninni i' Grikk- landi og við höfum ekki mikla möguleika til að hafa áhrif á gang mála í því landi, sagði ráðherrann. Þessí ummæli hafa vakið upp mikla reiði í æsku- lýðssamtökum sósíaldemókrata IDahlgSrd er af þeim flokki) svo og í stúdentasamtökum flokksins og hafa þessir aðilar krafizt þess að Dahlgárd segi af sér. Flokksblaðið Aktuelt veitist í leiðara í dag að þeim mönnum sem telji að Danir eigi aðeins að hugsa um að selja sem mest en halda sér saman að öðru leyti, hvaða óhæfuverk sem framin séu. Og sé það ó- skiljanlegt að DahlgSrd lýsi í raun yfir stuðningi við slíka af- stöðu. Hinsvegar er sagt að Krag forsætisráðherra hafi lýst sig ánaegðan með túlkun Dahl- g&rds á afstöðu hans. „ Leikskáldið Arrabal fyrir rétti í Madrid Ákærður um guðlast og níð MADRID 27/10 — í dag hófust í Madrid málaferli sem hafa vakið mikla athygli — loks kom fyrir dómstólá leik- ritaskáldið Ferrnando Arrabal, sem var handtekinn fyrir tveim mánuðum í fyrstu heimsókn sinni til Spánar síðan 1956 og sakaður um guðlast og um að móðga spænsku þjóðina. Nýjar kjarabætur í Sovétríkjunum MOSKVU — Á miðvikudag var gefin út tilskipun frá sov- ézku stjóminni og miðstjóm kommúnistaflokksins um verulegar kjarabætur sem einkum koma að haldi láglauna- fólki og þeim sem vinna í norðlægum héruðum. — Þá er og ellilaunaaldur lækkaður { mörgum tilvikum svo og skattar. Dahlgárd Á'kæran gegn hinum 35 ára gamla útlagahöfundi byggist á ! tileinkun sem hann skrifaði í eintak af síðustu bók sinni — sem er reyndar fyrsta bók hans sem gefin er út í ættlandi hans. Arrabal hafði skrifað: „Ég skít á guð, ættjörð og allt heila klabbið", að því er segir í á- kæruskjalinu. Eintak þetta hafði Arrabal gefið vini sínum og af tilviljun sá faðir hans bókina og var ekki seinn á sér að gera lög- reglunni viðvart og handtók hún Arrabal. Arrabal sat síðan mánuð í fangelsi en var síðan sleppt gegn Diu handtekinn a f öryggislögreglunni — helzti andstæðingur herforingjanna SAIGON 29/9 — Sá óbreytti borgari sem mestum árangri náði í forsetakosningunum í Suður-Vietnam, Búddistinn Truong Dinh Dzu, var handtekinn af öryggislögreglunni í Saigon í dag en hann hefur haldið uppi baráttu gegn her- foringjastjóminni síðan kosningum lauk. tryggingu þó með því skilyrði að hann mætti ekki fara frá Spáni þar til hann hefði hllotið dóm. Blöðin 'hafa lítið talað um málið, en samt var fulít hús í dcmsölum í morgun og voru þar mættir ýmsir þekktir rithöfund- ar til að taka málstað ákærða. Sextán frönsk leikskáld hafa hvatt til að kollega þeirra verði sýnd mildi, meðal þeirra Samúei Beckett, Ionesco og Anouilh. Arrabal og verjandi hans báru mjög á móti því að með guði væri átt við guð kaþólskra heild- ur væri átt% við guðinn Pan sem gefið hefur nafn svonefndu pan- ísku leikihúsi, sem Arrabal hefur átt hlutdeild að. Þá heldur Arra- bal þvi fram að hann hafi ekki skrifað „Patria“ (föðúriand) held- ur Patra (stytting á Kleópatra) en svo nefnist köttur skáldsins í París og segist hann oft skeyta skapi sínu á honum. Fóru mála- ferlin í dag fram mjög í anda framúrstefnuleikhúss. Saksóknari hefur krafizt sex- tén mánaða fangelsis yfir Arra- bal. Arrabal Kjarabætur þessar öðlast gildi frá og með fyrsta janúar n.k. Algjör lágmarkslaun verða 60 rúblur á mánuði (áður um 50) og í ýmsum greinum verða byrjunarlaun hækkuð upp í 70 rúblur. Þá verður kaup verka- manna við vélsmíðar og málm- vinnslu hækkað um 15%. Lögbundnar yfirborganir og lengri leyfi verða innleidd í ýmsum norðlægum héruðum og héruðum Austur-Síberíu þar sem slík ákvæði hafa ekki verið í gildi áður. Skattar af launum sem eru lægri en 80 rúblur, verða lækk- aðir um 25%. Hækkuð verða eftirlaun allra þeirra sem hafa beðið heilsutjón eða örkuml í herþjónustu. Þá verður lækkað- ur ellilaunaaldur fyrir konur sem vinna við erfið störf í létta- Stúdentaóeirðír á Indlandi NÝJU DELHI 29/9 — Stúdenta- óeirðir flæða nú yfir Indland og hafa á tveim dögum borizt frétt- ir um árekstra við yfir- völdin frá átta stórborgum. í stærstu borg landsins, Kalkútta, gengu mörg þúsund stúdentar til bústaðar landstjórans og af- hentu kröfutr í 22 Kctam. Þar er þess m.a. krafizt að mdl fylkis- ins, Bengali, verði notað á öll- um stigum fræðslukerfisins <-• krafizt er tryr-,in«jar iyiix. að námi loknu. iðnaði — úr 55 árum í 50. Einnig verður lækkaður elli- launaaldur fyrir samyrkju- bændur — úr 65 ár.um í 60 fyr- ir karla en úr 60 árum í 55 fyr- ir konur. Á þessu ári hefur verið inn- leidd fimm daga vinnuvika í landinu og í fyrra hlutu kenn- arar og læknar allmiklar kjara- bætur (um 20%). — (Ísvestía). Nýr alþjóðleg- ur RIO DE JANEIRO 29/9 — Full- trúar 10i9 landa, komnir saman til fundar Alþjóðlega gjaldeyris- sjóðsins samþykktu einróma í dag áætlun um myndun nýs sjóðar sem verður nokkurskonar uppbót á gullforða heimsins í alþjóðlegum viðskiptum — ef einstök atiriði verða samþykkt af hverju ríki síðar meir. Dzu fékk næstflest atkvæði í kosningunum. Hann kemúr að líkindum fyrir rétt sakaður um að hafa haldið ólöglega blaða- mannafundi og sýnt dómstólum óvirðingu, að því er haft er eftrr talsmanni lögreglunnar. Dzu hefur haldið því fram að úrslit kosninganna hafi verið fölsuð í því skyni að tryggja frambjóðendum herf oringj aklík- unnar sigur og hafði hann á- formað mótmælaaðgerðir gegn henni á morgun. Ekkert dregur úr andstöðu Búddatrúarmanna gegn stjórn- inni. Einn helzti leiðtogi þeirra, Thich Tri Quang og stuðnings- menn hans efndu í dag til mót- mælasetu fyrir utan stjórnar- ráðsbygginguna og lögreglan lok- aði í dag miðhluta Saigon til að koma í veg fyrir nýjar mót- mælagöngur Búddatrúarmanna. í gær fóru um 800 munkar og nunnur í mótmælagöngu gegn ur hópi Búddista sem hlynntir eru stjórninni yfirstjórn kirkju þeirra. í dag voru gerðar harðar loft- árásir á miðbik Hanoi, helztu hafnarborgar N-Vietnams. Vilja Kýpur sjálf- stætt ríki áfram MOSKVU 29/9. Sovétríkin og Tyrkland taka þá sameiginlegu afstöðu í yfirlýsingu í dag, að Kýpur skuli verða áfram sjálf- stætt ríki og að Israél fari með her sinn á brott frá hernumdum svæðum í Arabalöndum. Yfir- lýsingin var gefin út að lokinni' opinberri heimsókn Demirel for- sætisráðherra Tyrkja í Sovét- ríkjunum. Gríska herforingja- stjórnin hefur haldið fast við þá kröfu að Kýpur verði sameinuð Grikklandi, en þar er allfjöl- nýrri stjórnartilskipun sem fel- I mennur tyrkneskur minnihluti. Egyptar hatna beinum fríð- ar viðræðum við Israefsmenn NEW YORK 29/9 — Fulltrúi Egyptalands, Riad utanríkisráð- herra, vísaði í dag á bug til- lögum ísraelsmanna um beinar umræður um frið milli deiluað- ila í Austurlöndum nær. Hann sagði að ísrael vildi slíkarí við- ræður aðeins til þess að vera ekki lengur bundið af samning- um um vopnahlé. Riad sagði í ræðu sinni á allsherjarþingi SÞ í dag, að Egyptar hefðu aldrei haft áform um að ráðast á ísrael og hefði Nasser forseti tilkynnt Johnson að her sinn myndi aldrei fara frá varnarstöðvum sínum landamærunum. Þá sýndi sú staðreynd, sagði ráðherrann, að varaforseti Egyþtalands lýsti sig reiðubúinn til að fara til Was- hington til að ræða ástandið :.ð stjórn sín hefði gert allt til að koma í veg fyrir að ástandið versnaði. En allar slíkar til- raunir hefðu verið gerðar að engu með árás ísraelsmanna. Norræn sam- vinnunefnd um fiskimál á fundi Norræn samvinnunefnd um fiskimál kom saman til fundar í Reykjavík 28. september. Meðal mála, sem tekin voru til umræðu voru atriði í sam- bandi við fiskimálaráðstefnu Efnahagsbandalags Evrópu og voru menn sammála um, að nefndin skyldi fylgjast sem bezt með framvindu þeirra mála með því að skiptast á upplýs- ingum milli landanna. Ennfremur fjallaði nefndin um afstöðu Norðurlanda til ýmissa atriða sem tekin verða til með- ferðar í náinni framtíð í alþjóð- legum fiskimálasamtökum. Ákveðið var að næsti fundur skyldi haldinn í Svíþjóð á fyrsta ársfjórðungi 1968. Sýrlendingar halíast að Nasser BEIRUT 29/9. Hin vinstrisinnaða stjóm Sýrlands virðist hallast æ meir að nánum samskiptum við Egyptaland. Er það ráðið af breytingum á stjórn landsins sem tillkynntar voru í dag: tíu ráðherrum hefðu verið vikið úr sessi og í þeirra stað teknir fjór- ir menn, mjög vinsamlegir Nass- er. Egypzka stjórnin hefur til þessa verið mun sáttfúsari en hin sýrlenzka í alþjóðamálum, einkum að þvi er varðar mála- miðlun við afturhaldssamar stjómir í Arabalöndum. . Mjög arðvæn- leg flugleið TOKIO 29/9 — Talsmaður jap- anska flugfélagsins Japan Air- lines upplýsti í dag, að flug- leiðin milli Moskvu o£ Tokio, sem opnuð var í apríl, væri hin arðvænlegasta sem flugfélagið ræki um þessar mundir. Fram til þessa hefur verið 80% sæta- nýting á leiðinni en 70% nýting á áætlunarleið félagsins yfir Kyrrahaf. Japanska flugfélagið rekur þessa leið í samvinnu við sovézka flugfélagið Aeroflot. Eitt æskuverka HaiUórs Laxness í annarri útgáfu Ct er komin önnur útgáfa á æskuverki Halldórs Laxness, Undir Helgahnúk, en sú bók hef- ur lengi verið mjög torfengin. Bókin kom fyrst úr árið 1924. Höfundur segir í eftirmáila að það sé „furðuleg reynsla að fletta þessum blöðum aftur .... a Hver skrifaði þessa bók og hvar er sá maður? Þar kynni mér etð vefjast tunga um höfuð, varla að ég geti einusinni sannað mig höfund hennar.“ Höfundur segir ennfremur að bókin hafi verið skrifuð þegar hann stóð á tví- tugu, í benediktsmúnkaklaustri í Lúxembúrg. Meðan hann hafði hana í smíðum heyrði hann aldr- ei orð á íslenzku né hafði nærri sér bók á þvi máli. Því sé ís- lenzkan á Undir Helgahnúk öll eftir minni og einstaka rángnot- kun orða stafi af því að minnið var ekki með öllu óskeikult, Breytingar hafi samt ekki verið gerðar aðrar en leiðréttar eru nokkrar ónákvæmnisvillur. Þá munu allar eildri bækur Halldórs Laxness endurútgefnar nema „Kaþólsk viðhorf“ og Rússlandsbækurnar tvær — „I Austurvegi" og „Gerzká ævin- týrið.“ McNamara, vamarmálaráðherra Bandaríkjanna sagði í dag, að stjórn sín hefði ákveðið að koma upp vamarkerfi gegn hugsan- legum eldflaugum frá Kína. Stór bókamarkaður Stór málverka- og bókamarkaður Klappaarsfcíg II. , Týsgötu 3. ÍVér bjóðum yður á síóran málverka- mynda- og bókamarkað. — Fjölbreytt úrval og mjög lágt verð á mál- verkum og bókum eftir íslenzka og erlenda höiunda. — Notið þetta einstæða tækifæri. — Þér fáið mikið, fyrir íáar kxómir. ' KíOSi® — S&ZOÐíÐ — KA^PIÐ. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. MÁLVERKASALAN, Týsgötu 3 — Sími 17602. BÓKAMARKAÐURINN, Klapparsfcíg 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.