Þjóðviljinn - 12.10.1967, Page 3

Þjóðviljinn - 12.10.1967, Page 3
Fimmtudagur 12. októbsr 1967 — ÞJÓÐVHJINN — SlÐA 3 Gagnstæðar staðhæfíngar um vrg Guevara Sjónarvottar efast um að þeir hafi séð lík Guevara LA PAZ 11/10 — Talsmaður Bolivíuhers segir að kúbanska byltingarhetjan Ernesto „Ohe“ Guevara hafi verið graf- inn í ómerktri gröf skammt frá þeim stað sem hann er sagður hafa fallið á. Blaðamenn sem fengu að sjá líkið áður en það væri grafið láta enn í ljós efa um að hinn látni hafi verið Guevara. Yfirmaður áttundu herdeilldar Bolivíuhers, Amaya ofursti, skýrði í gærkvöld frá bví að Guevara hefði látizt af sárum er hann varð fyrir í orustu milli skæruliða og st.iórnarhermanna á sunnudag. í dag hélt óvando Síldveiðin Framhald af. 1. síðoi. Guðbi artur Kristján ÍS 250 Ásberg RE 200 Ámi Magnússon GK 90 Dagfari ÞH 240 Halkion VE 240 Huginn II. VE 550 Magnús NK 250 Bjartur NK 100 Guðrún Þorkelsd. SU 300 Snæfell EA 180 Kristján Valgeir NS 210 Engey RE 75 Bára SU 210 Björg NK 150 Hólmanes SU 120 Sæhrímnir KE 190 Ingvar Guðjónsson SK 200 Guðrún Jónsd. ÍS 200 Ásþór RE 150 Hafrún ÍS 180 Ásgeir RE 250 Skipasmíðar Candia hersihöfðingi því fram að Guevara hefði sjálfur sagt til sín áður en hann gaf upp andann. I>á sagði hann og að fingra- för hins látna kæmu heim við bau sem send hefðu verið frá ættlandi skæruliðaforingjans, Argentínu. Talsmaður utanríkisráðuneyt- isins bandaríska upplýsti í dag að bar hneigðust menn til „að' viðurkenna fréttimar um dauða Guevara réttar.“ En blaðamenn beir sem fengu að heimsækja líkhúsið í Valle Grande bar sem hinn fallni iá eru enn í efa um að beir hafi séð bar Guevara. A.F.P. fréttastofan segir að efasemdir beirra eigi rætur í bví að hinn látni virtist grennri eða hafa fínlegri andlits- drætti en Guevara, bá virtist hann og yngri maður en Gue- vara sem var — eða er 39 ára gamall; töldu beir að líkið væri af manni sem varla væri brí- tugur. Faðir Guevara í Buenos Aires hefur lýst bví yfir að hann trúi ekki fréttum um dauða sonar síns. Á Kúbu fengu menn fyrst í dag að heyra fréttirnar umdauða Guevara, sem um tíma var nán- asti samstarfsmaður Fidels Castros. Havanablaðið Gramma birti fréttina frá erlendum frétta- stofum og kvaðst enn ekki hafa upplýsingar sem gætu staðfest fréttina ellegar afsannað hana. Framhald af 10. síðu. málaráðherra Jóhanns Hafstein við sethihgu 29. iðnbings um’ut- vegun verkefna fyrir innlendar skipasmiðjur. Félagið leggur áherzlu á, að stofnlán til dráttarbrauta og skipasmiðja verði allt að 80% af matsverði framkvæmda. Lán- in verði afborgunarlaus á með- an framkvæmdir fara fram, og verði að öðru leyti ekki með lakari kjörum en skipasmiðjum í nálægum löndum standa til boða. Félagið bendir á nauðsyn bess, að samkeppnisaðstaða ís- 28930 lenzka skipasmíðaiðnaðarins verði á hverjum tíma tryggð með hliðstæðum ráðstöfunum og rekstrárgrundvöllur sjávarút- vegs og fiskiðnaðar. Almennt verði tryggt, að lánað verði til skipaviðgerða, breytinga og end- urbygginga á skipum innan lands, til bess að komið verði í veg fyrir, að slík verkefni 'flytj- ist úr landi vegna lánsfjárskorts eins og oft hefur átt sér stað á undanförnum árum. Félagið fagnar sérstaklega yfirlýsingu iðnaðarmálaráðherra Jóhanns Hafstein við setningu 29. iðn- bingsins um afskipti hans af slíku máli“. Hæstu vinninear í Happdrætti Hl Þriðjudaginn 10. október var dregið í 10. fiokki Happdrættis Háskóla Islands. Dregnir voru 2,400 vinningar að fjárhæð 6,900, 000 krónur. Hæsti vinningurinn, 500,000 kr. kom á heilmiða númer 47067. Annar heilmiðinn var seldur í Hafnarfirði hjá umboði Valdi- mars Long en hinn í umboðinu í Sandgerði. Eigandi miðans f Sandgerði átti tvo miða í röð, svo hann fær einnig annan aukavinninginn. 100.000 krónur komu á heil- miða númer 55514. Voru báðir miðarnir seldir í umboði Helga Sivertsen í Vesturveri. 10.000 krónur: 833 981 1240 2429 3728 4618 6993 8333 9947 11670 14225 15078 17134 20131 20289 21101 21168 21748 24220 28766 33406 33924 34061 34181 24864 36507 37720 38622 41657 41658 42154 42714 43723 43818 44756 44893 46315 47066 47063 47330 48044 49252 49754 50673 52884 52951 53138 55218 55628 55655 55808 56085 56922 57613 58752 59543 59864 Birt án ábyrgðar. A-Þjóðverjar og Danir 3:2 LEIPZIG 11/10 — Austur-Þjóð- verjar sigruðu Dani með brem mörkum gegn tveim í Leipzig í dag í undankeppni undir Evr- ópumeistaramótið í knattspyrnu. Danir höfðu betur í hálfleik, 2:1. Ungverjar eru bá efstir í bessum riðli en A-Þjóðverjar ,eru næstir. Larsen einn síns liðs i fram- kvæmdanefnd SF-flokksins Júgóslavar milda dóm Mikhjalovs BELGRAD 11/10 — Hæstirétt- ur Serbíu hefur mildað dóm- inun yfir rithöfundinum Mihailo Mihajlov úr 4% ári £ eitt ár. Mihajlov var dæmdur fyrir að hafa dreift niðrandi upplýsing- um um Júgóslavíu í erlendum blöðum og kallað landið ein- ræðisríki. KAUPMANNAHÖFN 11/10. Þau tíðindi gerðust á fundi fram- kvæmdastjómar Sósíalíska al- bÝðuflokksins, að formaður flokksins Axel Larsen, greiddi einn atkvæði gegn tillögu sem allir aðrir stjórnarmeðlimir, átta að tölu sambykktu. Gekk Aksel Larsen bá af fundi. Fundurinn var haldinn til að fjalla um sambykkt fram- kvæmdastjórnar frá bví á mánu- dag varðandi túlkun á samstarfi flokksins við sósíaldemókrata. Aksel Larsen hafði haldið bví fram að fundurinn á mánudag- inn hafi ekki verið löglega boð- aður og sambykkt hans hefði verið persónuleg árás gegn sér. Framkvæmdastjóri flokksins, Frans Gertsen, sagði í dag að reynt yrði að skap>a ró innan flokks og lét að bví liggja að Aksel Larsen hefði farið af fundi af „persónulegum ástæð- um.“ Barnabækur Framhald af 10. síðu. brýn börf að efla aðhald að út- gefendum bæði með framtaki gagnrýnenda og fræðsluyfir- valda. Fyrirsvarsmenn útgáfunnar sögðu bá bók sína sem annars sætti mestum tíðindum á bessu hausti vera „Rússland undir hamri og sigð“ — bað er býzk bók, höfundur Herman Pörzgen, sem rekur sögu Sovétríkjanna í hálfa öld í 240 myndum á 240 blaðsíðum. MOSKVU 11/10 — Bókmennta- vikuritið Literatúrnaja Gazéta varaði í dag sovézka mennta- menn og bá einkum rithöfunda sem fara til útlanda við bvi að erlendar njósnastofnanir væru á höttunum eftir handritum beirra. A ðalendurskoðandi Staða aðalendurskoðanda pósts og síma er laus til umsóknar. Umsækjendur hafi lok- ið prófi í viðskiptafræði eða endurskoðun. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsimanna ríkisins. Umsóknir berist póst- og símamálastjóm- inni fyrir 20. október n.k. Nánari upplýsingar um stöðuna veititr bag- deildarstjóri pósts og síma. Reykjavík, 11. okíóber 1967. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNTN. sukurlaust VALA^U Sana h.f. á Akureyri hefur nú hafíð framfeiðsfu ð gosdrykknum: „SUKKERFRl VALASH“ frá -Vafash Fabriken A.S. í Danmörku. Sykurlaus gosdrykkur er því loks komlnn á markaðinn hérlendis. SYKURLAUST VALASH er svalandi og bragðgóður appeisindrykkur. SYKURLAUST VALASH hefur auk þess þann kost að i innihaldí hverrar flosku eru einungis 2 hitaeiningar. i hverri venjulegri gosdrykkjaflösku eru hins vegar um 100 hitaeiningar. Venjulegur gosdrykkur fitar því um 50 slnmtm meira en SYKURLAUST VALASH! Sykutmagnið í venjulegum gosdrykkjum er líka mikill skaðvaldur á tennur. Sá skaðvaldur er auðvitað ekki í SYKURLAUSU VALASH. Þess vegna: Slökkvið þorstanni — njótið bragðsins — drekkið SYKURLAUST VALASH og hafið ekki áhyggjur af fitu og tannskemmdum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.