Þjóðviljinn - 17.10.1967, Page 6

Þjóðviljinn - 17.10.1967, Page 6
g SÍÐA — ÞJOÐViLJINN — Þríðjsudagur 17. októbor 1967. ÓBUGAÐ BARÁTTUÞREK ÍBÚA NORDUR-VIETNAM Konni Zilliacus ln memoriam Konni Zilliacus skipaði nær elnstæðan sess í brezkum stjórnmálum þá rösklega tvo áratugi, sem liðnir- eru frá lok- um síðari heimsstyrj ald arin n- ar. Á þeim árum, er sameig- inlegur uppruni stjómmála- ílokka verkalýðsins um ,Evr- ópu alla virtist vera að gleym- ast, hélt hann ótrauður á loft meginstefnumiðum jafnaðar- stefnunnar, einkum á alþjóð- legum vettvangi, án tillits til flokkadrátta líðandi stundar. Við þá málsvóm alþjóðahyggju jafnaðarstefnunnar er nafn hans tengt. Þótt Konni Zilliacus væri aðeins tvítugur að aldri, þeg- ar fyrri heimsstyrjöldin skall á, bar hann viðmót frjálslynd- is framsækinna hreyfinga önd- verðrar aldarinnar. Skírskotun til rét'tlaetiskenndar samtíðar- manna sinna var honum eig- inleg. Afstaða hans til stjórn- • Styrkur til náms ítungu Grænlend- inga boðinn fram I fjárlögum fyrir árid 1967 eru veittar kr. 60.000 til Islend- inga, er taki að sér samkvæmt samningi við menntamálaráðu- neytið að læra tungu Græii- Ilendinga. Er hér með auglýst eftir umsóknum um styrk þennan, og skal þeim kom- ið til menntamálaráðuneytisins, Stjómarráðs'húsinu við Lækjar- torg, eigi síðar en 15. nóvem- ber 1967. Umsókn skulu fylgja upplýsingar um námsferil á- samt staðfestum afritum próf- skfrteina, svo og greinargerð um ráðgerða tilihögun græn- lenzkunámsins. Umsóknarcyðublöð fást í menntam. (FiA muu. mála mun þó hafa mótazt af baráttunni gegn fasismanum á fjórða tug aldarinnar. Konni Zilliacus var fæddur í Kobe í Japan 13. september 1894. Faðir hans var finnsk- sænskur rithöfundur og blaða- maður, en móðir hans var af skozkum ættum. Skóla- ganga hans var ýmist í Banda- ríkjunum, Svíþjóð eða Finn- landi. Á Yale-háskólann í Bandaríkjunum gekk hann og þaðan brautskráðist hann með lærdómsgráðuna Ph. B. og hæstu einkunnina í hópi sam- stúdenta sinna. Hannvarmála- maður frábær. í brezka flug- hernum barðist hann í fyrri heimsstyrjöldinni, en síðar var hann sendur í njósnadeild brezka hersins í Síberíu. í upp- lýsingaþjónustu Þjóðabanda- lagsins starfaði hann árin milli heimsstyrjaldanna. í brezka upplýsingaráðuneytinu gegndi harm embætti í síðari heims- styrjöldinni. Hann ritaði 17 bækur um stjómmál og al- þjóðamál. í'blöð og tímarit tók hann saman ógrynni greina. Konni Zilliacus var kjörinn á þing fyrir Gateshead 1945 af hálfu Verkamannaflokksins. Sakir ágreinings við forystu- menn Verkamannaflokksins um utanríkismál, ekki sízt varð- andi Sósíalistaflokk ítalíu og formann hans, Nenni, naut hann ekki tilstuðnings flokks- ins tfl endurkjörs 1950. Á þing var hann kjörinn á ný 1955 fyrir Gorton-kjördæmi í Man- chester. Þar náði hann endur- kjöri 1959, 1964 og 1966. í örðugu máli veitti Konni Zilliaeus mér liðsinni. Ég kynntist honum þá lítið eitt. Það traust sem hann vakti með ræðum sínum og rrtum, ópí við persómrieg kynni. Kuala Lumpur, 9. okt. 1967. Haraldtrr Jóhannsson. □ Linnulausar loftárásir Bandaríkjamanna á manna en þéttbýlustu landshlutarnir og borgim- > borgir og byggðir Norður-Vietnam hafa að vísu ar. Og verksmiðjunum hafa fylgí ýmsar mikils- valdið gífurlegu tjóni á eignum og rniklu mann- verðar stofnanir upp í fjöllin. — Samsetta mynd- tjóni meðal óbreyttra borgara, en árásimar hafa in hér fyrir ofan er tekin í Thanhoa-útvarps- ekki bugað baráttuþrek vietnömsku þjóðarinnar, stöðinni sem starfrækt er í hellisskúta í fjöll- þvert á móti þjappað þessari hugprúðu Asíuþjóð unum. Til vinstri sést nokkur hluti tækjabún- enn betur saman gegn hinum yolduga en sið- aðar stöðvarinnar, til hægri þulurinn við s'törf sín. lausa óvini. □ Ýmsar stærstu verksmiðjur sinar hafa □ Myndin til hliðar er áf nokkrum hermörin- Norður-Vietnamar flutt til fjallahéraða, sem síð- um Norður-Vietnam í loftvarnavirki við hafnar- ur hafa orðið fyrir sprengjuárásum Bandaríkja- borgina Haiphong. \

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.