Þjóðviljinn - 17.10.1967, Qupperneq 8
T
g SföA — ÞáÓíWI'MENN -— ÞiaðjiiKíagar VI. ofctóber lSGl.
Kastæfingar stangveiðimanna í íþróttahöllinni í vetur
\ ..
FERÐIST MEÐ LANDSÝN.
Landsýn býður upp á alla hugsanfega ferða-
þjónuslu innan lands og ufan, með flugvélum,
skipum, járnbraufum og bifreiðum smáum sem
stórUm, — sér um Otvegun hótela og leigubif-
reiða hvort heldur er með eða án bílstjóra, —
útvegar leiðsögumenn fil lengri eða skemmri
ferða-, útvegar vegabréfsáritun og sækir um
gjaldeyri svo nokkuð sé nefnt.
Landsýn býður upp á lægra verðlag méð hverju
ári og hagkvæm kjör, svo sem lánakjör Loftleiða
—„Fíogið strax — fargjald greift síðar'*.
Takið ekki ákvörðun um ferðina án þess að leita
upplýsinga fyrst hjá Landsýn.
I
FERÐASKRIFSTOFA
fjL LAUGAVEG 54 - SfMAR 22890 & 22875 -BOX 465
UNGLINGAR
Unglingur óskast til innheimtu eftir
hádegi.
Þarf að hafa reiðhjól.
Þfóðviljinn
HJOLBARÐAR frá
RASIMOIMPORT MOSKVA
VEKÐLÆKKUNs
hjólbarðar slöngur
W 500x16 kr. 625,— kr. 115,—
■ 650x20 kr. 1.900,— kr. 241*—
■ 670x15 kr. 1.070,— kr. 148,—
750x20 kr. 3.047,— kr. 266,—
820x15 kr. 1.500,— kr. 150,—
EíNKAUMBOÐ^MHM^MIM
MARS TRADING
lArf.wffa 103 SIM117373
I
Bófstruð hásgögn
SEL Á VERKSTÆÐISVERÐI:
bekki. — Tek klœðnmgœr.
BÓtetnemiín, Baldursgötu 8.
Sðiæett, Svefn-
r%i
sjónvarpið
20,00 Erlend málefni. — Um-
sjón: Marfcús öm Antons-
son.
20,20 Nýja stærðfnæðin Fjórði
þáttur Guðmundar Amlaugs-
sonar um nýju stærðfræðina.
20,35 Ljóti andanunginn. — í
þessari mynd er fjallað um
ævintýraskáldið H. C. And-
ersen, sýndar eru myndir af
honum og ýmsum stöðum þar
sem hann lifði og starfaði.
Þýðandi og þulur: Óskar
Ingimarsson.
21,05 Almannavarnir. FjaHaðer
um björgunarsveitir, hjálp,
og sýndar björgunaræfingar.
21,25 Fyrri heimsstyrjöldin (7.
þáttur). — Ný viðhorf og
vandamál skapast, og styrj-
aldaraðilar verða að glíma
við afleiðingar beirra. Þýð-
andi og þulur: Þorsteinn
Thorarensen.
S.L vétur voru kastæfingar^
Stangveiðifélags Reykjavíikur í
fþróttahöllinni í Laugardal
mjög vel sóttar og komust
stundum færri að en vildu.
í höllinni er aðstaða öll hin
ákjósanlegasta og ættu menn
að notfæra sér þetta einstaka
tækifæri, þvi auk þess sem
þeir geta þjálfað sig í flugu-
köstum hafa þeir tækifæri til
þess að hitta áhugasama veiði-
menn og geta rætt við þásam-
eiginleg áhugamál.
Kastæfingar þessar hófustsl.
sunnudag og verða í allan vet-
ur hvem sunnudag kl. 10,20—
12,00. Á það má sérstaklega
minna að áhugamönnum utan
SVFR er einnig heimil þátttaka,
ef húsrúm leyfir.
Varðandi nánari upplýsingar
og 'þátttökutilk. geta menn
snúið sér til Halldórs Erlends-
sonar, sími 18382 og Sigurbjöms
Eiríkssonar sfmi 12479.
útvarpið
14.40 Við, sem heima sitjum.
Guðjón Guðjónsson les fram-
haldssöguna „Silfurhamar-
inn“ 012).
15.00 Miðdegisútvarp. Kouro-
ukli, Samiox og ihijómsveit
Athianaiosar flytja grisk lög.
Norman Luboff kórinn syng-
ur lagasyrpu. Bert Kámpert
og hljómsveit hans leika
þekkt lög. CHff Riehard og
The Shadows syngja og leika.
Gasljósa-hljómsveitin leikur
vaflsasyrpu.
16.40 Þingfréttir.
17.00 Síðdegistónleikar. Elsa
Sigfúsá syngur lög eftir Pál
fsólfsson og Sigfús Einarsson.
Columbíu-Mjómsveitin leikur
Sinfóniu nr. 4 í G-dúr op. 88
eftir Dvorák; Bruno Walter
stjómar.
17.45 Þjóðlög. Svissneskt Hsta-
fólk flytur þarlend lög.
19.30 Daglegt mál.
19.35 Lög unga fólksins. Her-
mann Gunnarsson kynnir.
20.30 Útvarpssagan: ,NirfilHnn‘
eftir Amofld Æennett.
21.30 Víðsjá.
21.45 Svíta í a-moll fyrir fiðlu
og píanó op. 103a cftir Max
Reger. E. Kéller og E.
Schwarz leika.
22.05 Mannvinurinn Tómas
Barnardo. Pétur Sigurðsson
ritstjóri flytur erindi.
22.35 Frægir söngvanar syngja
léttfldassísk lög: Jan Peerce,
Amelita" Galli-Cursi, Ezio
Pinza og Élizabeth Rethberg.
22.55 A hljóðbergi. Sagan af
Bessie Smiflh; Magnús Torfi
Ólafeson kynnir bandarísku
„blues“-söngkonuna Bessie
Smiflh.
KJÖRSKRA
*
fyrir prestskosningu, er fram á að fara í Uallgrímsprestakalli í
Reykjavík síðari hluta nóvember n.k., liggur frammi í
Hallgrímskirkju - safnaðarheimili -
— í skrifstofu Biblíufélagsins, kl. 15.00—17.00 alla virka daga nema
laugardaga á tímabilinu frá 17.—31. október n.k.
KÆRUFRESTUR ER TIL KL. 24 10/11 ’67. Kærur skulu sendar for-
manni safnaðamefndar, Sigtryggi Klemenzsyni, bankastj., Leifsg. 18.
Kosningarétt við prestskosningar þessar hafa þeir, sem búsettir eru
í Hallgrímsprestakalli í Reykjavík, hafa náð 21 árs aldri á kjördegi
og voru í Þjóðkirkjunni 1. des. 1966, enda greiði þeir sóknargjald til
hennar á árinu 1967.
Þeir, sem síðan 1. desember 1966 hafa flutt í Hallgrímsprestakall,
eru ekki á kjörskrá þess eins og hún er lögð fram til sýnis, og þurfa
þeir því að kæra sig inn á kjörskrá. Eyðublöð undir kærur fást hjá
Majnntalsskrifstofunni, Pósthússtræti 9. Manntalsskrifstofan stað-
festir, með áritun á kæruna, að flutningur lögheimilis í prestakallið
hafi verið tilkynntur og þarf ekki sérstaka greinargerð um mála-
vexti til þess að kæra vegna flutnings lögheimilis inn í prestakallið
verði tekin til greina af safnaðarnefnd.
I*eír, sem nú eiga heima í Hallgrímsprestakalli, en voru samkvæmt
kjörskrá við alþingiskosningar í sumar staðsettir annars staðar, verða
samkvæmt framansögðu að kæra sig inn á kjörskrá, ef þeir vilja
neyta kosningaréttar við prestkosningar, sem í hönd fara.
Þeir, sem flyíja lögheimili sitt í Hallgrímsprestakall eftir að kæru-
frestur rennur út 10/11 ’67, verða EKKI teknir á kjörskrá að þessu
sinni. — Innan Hallgrímsprestakalls eru eftirtaldar götur:
Auðaxstræti.
Baldursgata nr. 11 og nr.
13—89 (til enda).
Barónsstígur.
Bergstaðastræti nr. 60—86
(til enda).
Bcrgþórugata. \
Bjarnarstígur.
Bollagata.
Bragagata (nema hús nr. 16).
Egilsgata.
Eiríksgata.
Engihlíð.
Eskihlíð nr. 5—13 og nr. 15.
Fjölnisvegur.
Flóhagata nr. 1—16A og
nr. 18.
Flugvaliarvegur. >
Frakkastígur.
Freyjugata (nema nr. 5).
Guðrúnargata.
Gunnarsbraut.
Haðarstígúr.
Hrefnugata.
Hringbraut nr. 8 og 10 +
Landspítali og Fæðingar-
deild.
Hverfisgata nr. 37—114.
Kárastígur.
Karlagata.
Kjartansgata.
Laufásvegur 57 til enda einn-
ig húsheiti nema Laufás.
Laugavegur 22—118.
Leifsgata.
Lindargata 20 — , til enda.
Lokastígur.
Mánagata.
Miklabraut 1—38.
Mímisvegur.
Mjóahlíð.
Njálsgata.
Njarðargata 25—61.
Rauðarárstígur.
Reykjanesbraut, Eskihlíð A,
C, D.
Sjafnargata.
Skarphéðinsgata.
Skeggjagata.
Skóiavörðustígur 21 — til
enda.
Skólavörðuholt.
Skúlagata 18—42.
Smáragata.
Snorrabraut
Sóleyjargata 27 — til enda.
Vatnsstígur.
Veghúsastígur.
Vífilsgata.
Vitastígur.
Þorfinnsgata.
Þórsgata.
Reykjavík, 16. októ’ber 1967
SAFNAÐARNEFND HALLGRÍMSPRESTAKALLS
í REYKJAVÍK.
t
í