Þjóðviljinn - 17.10.1967, Side 9
Þriðjudagur 17. október 1967 — ÞJÖÐVrLJINN — SlÐA 0
Bikarkeppni KSÍ
Framhald af 5. síðu.
mætir svo Víkingi í úrslitum
á sunnudaginn kemur.
Liðin:
1 KR-liðið vantaði Gunnar
Felixson af þessum „föstu11
lei'kmönnum liðsins. Annars
virðist KR réttilega vera að
gefa yngri mönnum tækifæri,
þvi svo bezt geta þeir orðið
liðtækir þegar þeir hafa fengið
hóflega leikreynslu. I liði KR
sluppu bezt þeir Ellert Schram,
sem í síðari hálfleik lék í sókn-
inni; hann er skipuleggjandinn
og sá sem reyndi oftast að
byggja upp.
Halldór Björnsson virðist
vera mjög útihaldsgóðiu: og
vann ósköp, hann er laginn að
finna vél staðsetta menn, brýt-
ur oft niður sókn mótherjanna,
en hann er ennþá dálítið harð-
ur, og fékk á sig margar auka-
spymur, en þarna ætti að véra
efni á ferðinni. Eyleifur slapp
þolanlega, en meira ekki, nema
mark hans það var skemmti-
legt.
Loftleiðir
Framhald af 7. síðu.
flugleið. Getur flugráð því ekki
fallizt á erindi Loftleiða — og
ennfremur, að þar sem fyrir
liggur að Flugfélag fslands
hefur fengið lendingarleyfi i
Frankfurt og þegar hafið und-
irbúning á áætlunarflugi þang-
að, treystir flugráð sér eKki
til að mæla með umsókn I.oít-
leiða dags. 15. ágúst".
Á grundvelli þessarar um-
sagnar flugráðs synjaði ráðu-
neytið málaleitan Loftieiða h.f.
Hinsyegar hefur ráðuneytið
munnlega tjáð Loftleiðum h f.,
að félaginu séu, ef. oskað er
eftir, heimil vor- og haustfar-
gjöld á flugleiðinni miili fs-
lands og Lúxemborgar, eins cg
þau eru skráð. hjá IATA á
þessari flugleið, þ.e. kr. 7.066,00
fyrir TlVerfi Tármiða fram og tii
baka á tímabilinu írá 15.
september til 31. október cg 1.
apríl til 31. maí ár hvert.
Þórdur og Bjami Felixs. voru
sterkir í vöminni, en Bjarni
var óvenjufrjáls í fyrri hálf-
leik, því að útiherji Fram var
þar nánast aldrei. I heild var
KR-liðið undir getu.
Framliðið á einnig að geta
mun meira en það sýndi í
þessum leik, það náði illa sam-
an og fékk því ekki í gang
þennan hraða og létta leik sem
þeir hafa oft sýnt í sumar.
Elmar lék nú aftur með liðinu
en virtist ekki í þjálfun, hins-
vegar var Einar, útherjinn
hægri, ekki með og hafði það
mikil og neikvæð áhrif fyrir
liðið.
Erlendur átti að koma í hans
stað með númer 7 á bakinu, en
hann forðaðist þennan stað og
hélt sig hér og þar um völlinn,
eins og hann ætti hvergi heima.
Framhald aí 5. síðu.
jafnt 4:4, síðan 5:5 og 6:6 og
í hálfleik er enn jafnt 8:8.
Strax í síðari hálfleik tóku
Framarar forustu eftir mark
frá Ingólfi og tókst Ármenn-
ingum aldrei að jafna eftir
það. Um miðjan síðari hálf-
leik er staðan orðin 13:11 Fram
í vil. Síðan kom 15:12 og leik-
urinn endaði 20:14 Fram í vil.
Hjá Fram bar mest á Ing-
ólfi og Gunnlaugi, en hjá Ár-
manni á Ástþóri Ragnarssyni.
Árna Samúelssyni og Hreini
Halldórssyni. Mörkin skoruðu
fyrir Fram: Gunnlaugur Hj. 6.
Ingólfur Ósk. 6, Sigurður Ein-
arsson 2, Gylfj Jóhannsson 2.
Pétur Böðvarsson, Hinrik Ein-
arsson, Gylfi Hjálmarsson og
Arnar Guðlaugsson eitt mark
hver.
KR — Þróttur 13:10
KR-ingar byrjuðu af miklum
■ krafti og skoruðu hvert mark-
ið á fætur öðru og um miðjan
fyrri hálfleik var staðan orðin
8:2 þeim í vil. Maður bjóst
við að þetta myndi enda með
stórsigri KR því að Þróttur-
Enginn tók stöðu Erlendar, og
missti sókn Fram mikið við
þetta. I síðari hálfleik fór Er-
lendur í sína stöðu, en hann
verður að leggja niður einleik-
inn en nota leikni sína til að
koma af stað samieik. 1 fram-
línunni var Hélgi Númason sém
sýndi skárstan leik, en í heiild
var línan mjög „bitlaus“ og
eins og línan hyrfi og væri
hvergi til staðar þegar mesta
lá við, og þetta henti einnig
framh’nu KR. Sigurbergur,
vinstri bakvörður Fram, er ört
vaxandi í þessari stöðu, og
virðist Fram eiga þar efni á
ferðinni, sem nokkurs megi
vænta af ef allt fer að vonum.
Vörn Fram var í heild betri
helmingur liðsins.
Dómari var Rafn Hjaltalín
og dæmdi mjög vel. Áhorfend-
ur voru undramargir miðað við
veðurlagið.
um vixtist fyrirmunað að skora
í leikhléi var staðan 10:4 KR
í vil.
En í síðari hálfleik snerist
dæmið við. Þróttarar komu
inná sem annað lið og tóku að
saxa á forskot KR-inga jafnt
og þétt. Innan tíðar var stað-
an orðin 11:8 KR í vil, síðan
12:8 og 12:9 og lokatalan 13:10.
Beztu menn KR voru Sæ-
mundur Pálsson, markvörður,
sem varði alveg sérstaklega
vel, Karl Jóhannsson og Gísli
Blöndal. Hjá Þrótti bar Hall-
dór Bragason af. — Mörk KR
skoruðu: Hilmar Björnsson 4,
Karl 3, Gísli 3, Sigurður Ósk-
arsson 2 og Björn Einarsson 1.
Fyrir Þrótt: Halldór ■ Bragason
3, Birgir Þorvaldsson 2, Helgi
2, Haukur, Erling og Gunnar
1 mark hver.
ÍR — Víkingur 18:14
Eftir allt það umtal um
„risa“, „stórskyttur” og
stjörnulið sem sum blöðin hafa
verið að skrifa um í sam-
bandi við Víkingsliðið þá bjóst
ittaður við að þeir ættu ekki
í neinum erfiðleikum með hið
kornunga ÍR-lfð. En reyndin
varð allt önnur. ÍR-ingarnir
tóku forustuna strax og voru
betra liðið allan tímann. Júlí-
us Hafstein skoraði tvívegis
fyrir ÍR án þess að Víkingun-
um tækist að svara fyrir sig.
Og um miðjan fyrri hálfleik
hafa þeir enn forustu 6:4 og í
leikhléi var staðan 8:6 ÍR í vil.
Strax í seinni hálfleik skoraði
Þórarinn Tyrfingsson 9. mark
ÍR en síðan komu þrjú Vík-
ingsmörk og staðan var jöfn
9:9. — Nú bjóst maður við að
„risastjörnurnar" hjá Víking
myndu taka leikinn í sírfar
hendur. En ÍR-ingar voru ekki
alveg á því og Þórarinn- skor-
ar 10. mark ÍR en Víkingar
jafna. Þá tóku ÍR-ingar kipp
og skoruðu þrjú mörk í röð;
staðan var orðin 10:13. Vík-
ingar skora tvö næstu mörk
12:13. Litlu siðar var stað-
an orðin 13:16 ÍR í vil og leikn-
um lauk með þeirra sigri
18:14.
Langbezti miaður ÍR var Þór-
arinn Tyrfingsson en Ásgeir
Elíasson og Vilhjálmur Sig-
urgeirsson áttu báðir góðan
leik. Hjá Víkingi bar mest á
Jóni H. Magnússyni og Einari
Magnússyni. Mörkin skoruðu
fyrir ÍR Vilhjálmur 6 þar af
tvö úr víti Þórarinn 5,< Júlíus
3, Ásgeir 2 Jón Sigurjónsson
og Gunnar Sigurgeirsson eitt
hvor. Fyrir Víking Einar Magn-
ússon 6, Jón H. 5, Georg.Rós-
mundur og Páll eitt mark hver.
S.dór
Kaupið
Mmningakort
Slysavarnafélags
íslands.
Ókeypis athugun
bifreiðaliósa
fyrir félagfsmenn F.Í.B.
Til þess að auka öryggi vetraraksturs mun
Ljósastillingastöð F.Í.B. að Suðurlands-
braut 10, Reykjavík, framkvæma endur-
gjaldslaust athugun á bifreiðaljósum hjá
félagsmönnum dagana 18.—31. október frá
kl. 8—19 alla virka daga, nema laugardaga.
Þegar nauðsynlegt reynist að stiíla ljós
eða lagfæra þau, verður sú þjónusta veitt
gegn venjulegu gjaldi.
Félagsmenn eru beðnir að framvísa félags-
skírteini við skoðunina.
FÉLAG ÍSLENZKRA
BIFREIÐAEIGENDA.
Hús tii sö/u
Tilboð óskast í fbúðarhús og útihús til niðurrifs
og brottflutnings.
Upplýsingar gefur sveiitarstjóri Mosfellshrepps,
fimmtudaginn 19. október n.k. kl. 10—12, sími um
Brúarland 22060.
Tilboðiim sé skilað á skrifstofu Mosfellshrepps,
Hlégarði, fyrir 25. októ'ber 1967.
Frimann.
Handknattleiksmótið
(gnímeníal
SNJÓ-
HJÓLBARÐAR
með eða án nagla
undir bílinn \
. Gúmmí-
vínnustofan hf.
Skipholti 35, sími 31055
VAUXHALL
BEDFORD
UMBOÐIÐ
ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900
V IÐGERÐIR
á skinn- og
rúskinnsfatnaði.
Góð þjónusta
Leðurverkstæði
Úlfars Atlasonar,
Bröttugötu s B.
Siml 24-678.
SÆNGUK
Endurnýjum gömlu sæng.
umar, eiguro dún- og fið-
urheld vei og gæsadúns-
sængur og kodda af vms-
uro# stærðum
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Sími 18740
(öríá skref frá Laugavegi)
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannar gæðin.
BiRIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRI DGESTON E
ávallt íyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
Allt til
RAFLAGNA
■ Kafmagnsvórut
■ Heimilistæki.
■ Útvarps- og sjón-
varpstæki
Rafmagnsvöru-
búðin s.f.
Suðurlandsbraut 12
Siml 81670.
NÆG BÍLASTÆÐl
Smurt brauð
Snittur
— víð Öðinstorg
Simi 20-4-00.
Kársnesbraut 1 -
Laugavegi 38
JSkólavörðustíg 13
Mjög vandaðar og
fallegar unglinga-
og kvenbuxur.
Efni: 55%
45% ull.
Stærðir: 10 —
14 — 38 — 40 —
og 44.
Verð frá 675,00.
Póstsendum
kl. 7.30-24.00
ðNNUMST ALLA
HJÚLBARDAÞJÓNUSTII,
FLJBTT 06 VEL,
MEO NÝTÍZKU TÆKJUM
WNÆG
BÍLASTÆÐI
OPID ALLA
DAGA FRÁ
SERVfETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
HÖGNI JÖNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4
Simi 13036
Heima 17739
SIGURÐUR
BALDURSSON
hæstaréttarlögmaður
LAUGAVEGl 18, 3. bæð.
Símar 21520 og 21620.
úrog skartgripir
KORNELfUS
JÚNSS0N
skólavöráustlg 8
©ntineníal
OPIÐ ALLA DAGA
(LÍKÁ SUNNUDAGA)
FRA KL 8 TIL 22
GÚMMÍVINNUSTOFAN HF.
Skipholti 35, Reykjavík
5KRIFSTOFAN: simi 306 88
VERKSTÆÐIÐ: stmi310 55
RHRICI