Þjóðviljinn - 02.12.1967, Blaðsíða 9
Jjaugardagur 2. desemiber 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA §
til
minnis
■Jc Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
★ I dag er laugardagur 2-
desember. Bibiana. 6. vika
vetrar. Árdegisháflaeði kl- 5.26.
Sólarupprás klukkan 9.29 —
sólarlag klukkan 15-00.
★ Slysavarðstofan. Opið allan
sóflarhringinn. — Aðeins mót-
taka slasaðra. Síminn er 21230
Nætur- og hélgidagalæknir 1
sama síma.
★ Cpplýsingar um lækna-
þjónustu i borginni gefnar i
símsvara Læknafélags Rvikur
— Símar: 18888
★ Helgarvairzla í Hafnarfirði
laugardag til mánudagsmorg-
uns 2.-4. des. Eiríkur Björns-
son, læknir, Austurgötu 41,
sími 50235. 1
★ Kvöldvarzla í apótekum
Reykjavíkur vikuna 2.-9. des.
er í Reyk.iavíkur Apóteki og
Vesturbæjar Apóteki. Opið til
klukkan 9 öll kvöld vikunnar.
★ Slökkviliðið og sjúkrabif-
reiðin. — Sfmi: 11-100.
★ Kópavogsapótck er opið
alla virka daga klukkan 9—
19,00. laugardaga kl. 9—14,00
og helgidaga kl. 13.00—15,00
★ Bilanasími Rafmagnsveitu
Rvíkur á skrifstofutíma er
18222. Nætur- og helgidaga-
varzla 18230.
★ Skolphrcinsun ailan sólar-
hringinn. Svarað f síma 81617
-“Ög'"33744.
f.iarðahöfnum á norðurleið.
Herðubreið er á leið frá Vest-
fjarðahöfnum til Rvíkur.
★ Skipadeild SfS. Amarfell
er í Antverpen; fer baðan til
Rotterdam. Jökulfell er á
Hornafirði. Dísarfell fór 30.
nóv. frá Seyðisfirði til Stral-
sund, Gdynia og Riga. Litla-
fell er á Homafirði. Helga-
fell er á Dalvík. Stapafell fór
frá Rvík í nótt til Vestur og
Norðurlandshafna- Mælifell er
í Ravenna.
flugið
★ Flugfélag Islands. Gullfaxl
fer til Osióar og K-hafnar
klukkan 10 i dag. Væntan-
legur aftur til Keflavíkur
klukkan 19.00 í kvöld. Blik-
faxi fer til Vagar, Bergen og
K-hafnar klukkan 11.30 í dag.
Væntanlegur aftur til Rvíkur
klukkan 15.45 á morgun-
Gullfaxi fer til Glasgow og
K-hafnar klukkan 9.30 á
morgun.
INNANLANDSFLTJG:
f dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar 2 ferðir, Eyja tvær
ferðir, Patreksfjarðar, fsafj-,
Egilsstaða og Sauðárkróks.
ýmislegt
skipin
★ Hafskip. Langá er í Vest-
mannaeyjum. Laxá fór frá
Hamborg í gær til Hull og
Reykjavikur. Rangá fór frá
Stöðvarfirði 30. fm til Great
Yarmouth. Selá er í Rvík.
Marco fór frá Gautaborg 25-
til Reykjavíkur.
★ Eimskipafclag íslands.
Bakkafoss fór frá Seyðisfirði
í gærkvöld til Hull, London
og Antverpen. Brúarfoss fór
frá Akureyri 30. f.m. ti'I K-
víkur, Glouhester, Cambridge,
Norfolk og N-Y. Dettifoss fór
frá Aalborg 30. f.m. til Rví'k-
ur. Fjallfoss fór frá N. Y. 24.
f.m. til Rvíkur. Goðafoss fór
frá Hamborg í gær til Leith
og Rvíkur. Gullfoss fer frá R-
vík í dag til Hamborgar og
K-hafnar. Lagarfoss fór frá
Turku 30. f.m. til Kotka, K-
hafnar, Gautaborgar og R-
víkur. Mánafoss fór frá Fá-
skrúðsfirði 28. f.m. til Lysekil
og Gautaborgar. Reykjafoss
fór frá Rvík í gær til Rotter-
dam og Hamborgar. Skóga-
fór frá Rotterdam f gær til
Rvíkur. Tungufoss væntanleg-
ur til Reykjavíkur um mið-
nætti 1. des. frá K-höfn.
Askja fór frá Seyðisfirði í gær
til Lysekil. Rannö fór frá Öl-
afsvík í gærmorgun til Akra-
ness, Ostende og Hamborgar.
Seeadler fór frá Seyðisfirði
29- f.m. til Lysekil, Gauta-
borgar og K-hafnar. Coolan-
gatta fór frá Hamborg 28. f.
m. til Leningrad. Seifoss fór
NY 25. fm til Reykjavíkur-
★ Skipaútgerð ríkisins. Esja
fer frá Seyðisfirði í dag vest-
ur um land til ísafjarðar.
Herjólfur fer frá Reykjavík
á mánudagskvöld klukkan 21
til Eyja. Blikur er á Aust-
★ Húnvetningar!
Munið Skemmtunina í Domus
Medica í dag laugardag
kl. 8.30 stundvíslega. Fjöl-
mennið. — Skemmtinefndin.
★ Kvenfél. Laugarnessóknar.
Jólafundurinn verður mánu-
daginn 4. desember kl. 8.30
stundvíslega. Kvikmynd o. fl.
Stjórnin.
6' ■■ :• ■ -r. r ■ •
+ Aðventukvöld. A vegum
kirkjunefndar kvenna Dóm-
kirkjunnar verður aðventu.
kvöld í kirkjunni sunnudag-
inn 3. des. kl. 8.30. Dagskrá
verður fjölbreytt; einsöngvar-
ar, kórsöngvarar fullorðinna
og barna, erindi flutt, lúðra-
sveit drengja leikur jólalög.
Aðgangur ókeypis og allirvel-
komnir.
★ Konur í Styrktarfélagi van-
gefinna halda kaffisölu og
skyndihappdrætti í Sigtúni,
sunnudaginn 3. desember kl.
2—5,30 e.h. Happdrættismun-
um sé skilað á skrifstofu fé-
lagsins, Laugavegi 11 hið
fyrsta, en kaffibrauð afhend-
ist i Sigtúni f.h. á sunnudag-
inn. Konur sem vilja aðstoða
við framreiðsluna vinsamleg-
ast hafi samband við skrif-
stofuna i síma 15941.
★ Kvenfélag Kópavogs held-
ur basar sunnudaginn 3. des.
í Félagsheimilinu kl. 3 e.h.
Félagskonur og aðrir semvilja
gefa muni eða kökur á basar-
inn gjöri svo vel að hafa sam-
band við Ingveldi Guðmunds-
dóttur, sími 41919, önnu
Bjamadóttur, sími 40729, Sig-
urbimu Hafliðadóttur, sími
40389, Sigríði Einarsdóttur, s.
40704, Stefaníu Pétursdóttur, s.
41706, Elínu Aðalsteinsdóttur.
sími 40422. Bezt væri að koma
gjöfunum sem fyrst til þess-
ara kvenna.
★ Kvenfélag Grcnsássóknar
heldur basar sunnudaginn 3.
desember í Hvassaleitisskóla
kl. 3. Félagskonur og aðrir
sem vilja gefa muni eða kök-
ur á basarinn gjöri svo vel
að hafa samband við Bryn-
hildi í síma 32186, Laufeyju
í síma 34614 eða Kristveigu i
síma 35955. Munir verða sótt-
ir ef óskað er.
|«il KvOlds
í
»!■
iti
ÞJODLEIKHÐSID
Jeppi á Fjalli
Sýning í kvöld kl- 20.
ítalskur stráhattur
Sýning sunnudag kl- 20.
Aðgöngumiðasaian opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
SEX-urnar
Sýning í kvöld kl. 8.3(X
Aðgöngumiðasala frá kl. 4 e.h.
Simi 41985
^AMSTURBÆJARBIÓ
Sími 11-3-84
Ekki af baki dottin
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum.
Islenzkur texti.
Aðalhlutverk.
Sean Connery
Joanne Woodward
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T eiknimyndasaf n
Sýnt sunnudag kl. 3.
Sími 11-5-44
Póstvagninn
Amerísk stórmynd i litum og
Cinema-Scope.
Ann-Margret
Red Buttons
Bing Crosby
Nú fer hver að verða síðastur
að sjá þessa óvenjulega spenn-
andi og skemmtilegu mynd.
Bönnuð yngri en 16.
Sýnd kl. 5 og 9.
Simi 50249.
Topkapi
Amerísk stórmynd í litum.
Melina Mercouri
Peter Ustinov
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 11-4-75
með
Njósnarinn
andlit mitt
(The Spy With My Face)
Robert Vaughn.
Senta Berger.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð 14 ára.
Thomasina
Sýnd kl. 5.
LAUGARÁSBiÓ
Fjalla-EyvMuí
Sýning í kvöld kl. 20.30.
UPPSELT.
Næsta sýning þriöjudag-
Síðustu sýningar.
Snjókarlinn okkar
Sýning sunnudag kl. 15.
Indiánaleikur
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin
frá kl. 14. — Sími 1-31-91.
Ástardrykkurinn
eftir
Donizetti.
tsl. texti: Guðm. Sigurðsson.
Söngvarar:
Hanna — Magnús
Jón Sigurbjörnsson — Kristinn
— Eygló.
Sýning í Tjarnarbæ á
sunnudag kl. 21.
Sími 15171.
Sími 50-1-84
Meistaraskyttan
Spennandi amerísk Cinema-
Scope litkvikmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sími 41-9-85
Eltingaleikur við
njósnara
(Challenge to the Killers)
Hörkuspennandi og kröftug ný
ítölsk-amerísk njósnaramynd í
litum og CinemaScope í stíl
við James Bond myndirnar.
Richard Harrison.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Sim) 31-1-82
íslenzkur texti.
Hvað er að frétta,
kisulóra?
(Wat’s new pussycat)
Heimsfræg og sprenghlægileg.
ný. ensk-amerísk gamanmynd
í litum.
Peter Sellers
Peter O. Toole.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
KRYDDRASPJÐ
Sími 32075 — 38150
Munsterfjölskyldan
Ný sprenghlægileg amerísk
gamanmynd í litum, með skop-
legustu fjölskyldu Ameríku.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti.
Miðasala frá kl. 4.
HERNAMSARIN«^345
Stórfengleg kvikmynd um eitt
örlagaríkasta tímabil íslands-
sögunnar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
úr og skar^ripir
KORNELIUS
JÚNSS0N
skúlavöráustig 8
Síml 22-1-4»
THE TRAP
n
»
Heimsfræga og magnþrungna
brezka litmynd tekna í Pana-
vision. Myndin fjallar um ást
í óbyggðum og ótrúlegar
mannraunir. — Myndin er tek-
in í undurfögru landslagi í
Kanada.
Aðalhlutverk:
Rita Tushingham.
Oliver Reed.
Leikstjóri:
Sidney Hayers.
— ISLENZKUR TEXTI —
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Auglýsið í
ÞJÓÐVILJANUM
Kaupið
Minningakort
Slysavamafélags
íslands.
SIGURÐUR
BALDURSSON
hæstaréttarlögmaður
LAUGAVEGl 18, 3. hæð
Símar 21520 og 21620.
FÆST Í NÆSTU
BÚÐ
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlöemaður
AUSTURSTRÆTl 6.
Símí 18354.
FRAMLEIÐUM
Áklæði
Hurðarspjöld
Mottur á gólf
í allar tegundir bíla.
OTUR
MJOLNISHOLTl 4
(Ekið inn frá Laugavegi)
Simj 10659.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR - Ol. - GOS
Opið trð 9 23.30 _ Pantið
timanlega veizlni
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Síml 16012.
■ SAUMAVÉLA-
VIÐGERÐIR.
■ LJÖSMYNDAVELA.
VIÐGERÐIR
Fljót afgreiðsla
SYLGJA
Laufásvegl 19 (bakhús)
Siml 12656
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhóisgötu 4
(Sambandshúsinu 111. hæö'
simar 23338 oe 12343
tunjðieeús
siGtimnaRraRðOQ
Fæst í bókabúð
Máls og menningax