Þjóðviljinn - 24.12.1967, Side 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 24. deaember 1967.
T
Iicnrik Ibscn
Aftfangadagur jólla.
8.30 John Williams leikur gitar-
lög eftir Moudarra o. fl.
B.25 Bókaspjall. Sigurður A.
Magnússon rith. fær til fund-
ar við sig tvo guðfræðinema,
Sigurð Örn Steingrímsson og
Einar Sigurbjörnsson, að
ræða um ritið „Um frelsi
kristins manns“ eftir Martein
Luther.
10.00 Morguntónleikar. a) Tríó
í Es-dúr fyrir klarínettu, lág-
fiðlu og píanó (K498) eftir
Mozart- G. de Peyer, C. Arno-
witz og L. Crowson leika. b)
Strengjakvartett í C-dúr op.
20 nr. 2 eftir Haydn. Koeck-
ert kvartetinn leikur. c)
Kvintett í Esdúr op. 44 eft-
ir R Schumann. Jörg Demus
píanóleikari og Barylli-
kvartettinn , flytja.
11.00 Svolítið um jólahald í
þetta sinn og áður fyrr. Stef-
án Jónsson og Jónas Jónasson
taka tali fólk utan Reykja-
víkur.
12.45 Jólakveðjur til sjómanna
á hafi úti. Eydís Eybórsdóttir
les.
14.30 Jólanótt móðurinnar, hug-
leiðing eftir Pearl S. Buck.
Herdís Þorvaldsdóttir leik-
kona les þýðingu Jóns H.
Guðmundssonar skólastjóra.
Jólalög.
15.00 Stund fyrir börnin. Börn
úr Hallgrímssókn flytja fjórða
aðventuþátt sinn. Helgi
Skúlason leikari les sögu,
Jólagjafir bamanna, eftir
Guðmund G. Hagalín, og
Baldur Pálmason kynnir jóla-
lög frá Þýzkalandi.
1600 Veðurfregnir. Jólalög frá
ýmsum löndum.
16.30 Jólakveðjur til sjómanna
(framhald, ef með þarf).
(Hlé).
18.00 Aftansöngur í Dómkirkj-
unni. Prestur: Séra Jón Auð-
uns. Organleikari: Ragnar
Bjömsson.
19.00 Hljómleikar í útvarpssal:
Sinfóníuhljómsveit Islands
leikur. Stjómandi: B. Wod-
iczko. Einleikarar: Bjöm Ól-
afsson, Jósef Felzmann Rúd-
ólfsson bg Einar Vigfússon. a)
Concerto grosso nr. 8 Jóla-
konsertinn eftir Corelli. b)
Konsertsinfónía fyrir fiðlu,
knéfiðlu og hljómsveit eftir
Johann Christian Bach. c)
Svíta nr. 3 í D-dúr eftir J.
Sebastian Bach.
20.00 Orgelleikur og einsöngur
í Dómkirkjunni. Dr. Páll Is-
ólfsson leikur einleik á orgel.
Guðrún Á. Símonar og Magn-
ús Jónsson syngja jólasálma
við orgelleik Ragnars Bjöms-
sonar.,
20-45 Jólahugvekja. Séra Ámi
Fálsson í Söðulsholti talar.
21.00 Orgelleikur og einsöngur
í Dómkirkjunni — framhald.
21.30 Ó Jesúbam, þú kemur
nú i nótt. Andrés Björnsson
og Helga Bachmann lesa ljóð.
22.00 Kvöldtónl. a) Konsert í e-
moll fyrir fiðlu og strengi
op. 11 nr. 2 eftir Antonio
Vivaldi. R. Michelucci og I
Musici leika. b) Sinfónía nr.
93 í D-dúr eftir Haydn. Ut-
varpshljómsveitin í Múnchen
leikur; C- Krauss stjórnar.
c) Tilbrigði op. 56a eftir
Brahms um stef eftir Haydn.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leikur; P. Monteux stjómar.
d) Þættir úr Bernsku Krists,
tónverki eftir Hector Berlioz
Flytjendur: Söngvarar og
Goldsbrbugh hljómsveitin. —
Stjómandi Colin Davis.
23.20 Guðsþjónusta í Dómkirkj-
unni á jólanótt. Biskup ls-
lands, herra Sigurbjörn Ein-
arsson, messar. Séra Óskar
J. Þorláksson aðstoðar við alt-
arisþjónustu. Guðfraéðinemar
syngja undir stjóm dr- Ró-
berts Abrahams Ottóssonar
söngmálastjóra, og Þorgerður
Ingólfsdóttir stjómar bama-
söng. Forsöngvari: Valgeir
Astráðsson stud. theol. Við
orgelið verður Ragnar Björns-
son, sem leikur einnig jóla-
lög stundarkom á undan
guðsþjónustunni.
00.30 Dagskrárlok.
Jóladagur,
10.30 Klukknahringing. Lúðra-
leikur.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju.
Prestur: Séra Jakob Jónsson
dr- theol. Organleikari: Páll
Halldórsson.
14.00 Messa í Háteigskirkju.
Prestur: Séra Amgrímur
Jónsson. Organleikari: Gunn-
ar Sigurgeirsson.
15.15 Miðdegistónleikar í út-
varpssal. Kvintett í h-moll
fyrir klarínettu og strengja-
kvartett op. 115 eftir Jbh.
Brahms. Egill Jónsson, Bjöm
Ólafsson, Helga Hauksdótir,
Ingvar Jónasson og Einar
Vigfússon leika.
16.00 Veðurfregnir, Jólakveðjur
frá í/slendingum erlendis.
17.00 Við jólatréð. Barnatími í
útvarpssal. Jónas Jönasson
stjómar. Séra Sigurður Hauk-
ur Guðjónss. ávarpar bömin.
séra Sveinn Víkingur segir
jólasögur, börn úr Mclaskól-
anum syngja sálmalög og
göngulög undir leiðsögn
Maenúsar Péturssonar, sem
leikur undir með fleiri hljóð-
færaleikunim. Jólasveinninn
Pottasleikir leggur leið sína
í útvarpssal.
18.30 Tónleikar.
19-30 Samleikur í útvarpssal.
Þorvaldur Steingrímsson bg
Guðrún Kristinsdóttir leika
Sónötu i F-dúr fyrir fiðlu og
pianó eftir Sveinbj. Svein-
björnsson.
19.50 Jólagestír útvarpsins. a)
Gísli J. Astþórsson rithöfund-
ur flytur þátt, sem nefnist
Sparikærleikur og hrekk-
lausar sálir. b) Halldór Har-
aldsson pianóleikari leikur
þrjú lög: 1: Sálmaforleik
eftir Bach-Busoni. 2: Tiieink-
un eftir Schumann-Liszt. 3:
Tunglskin eftir Débussy. c)
Jóhann Hjálmarsson skáld
flytur nokkur frumort ljóð
með trúarlegu ivafi. d) Einar
Vigfússon t>g Jón Nordal
leika saman á solló og píanó
þrjú lög. 1: Rondó eftir Gi-
ardini- 2: Noktúma op. posth.
eftir Chopin. 3: Intermezzo
úr óperunni Goyescas eftir
Granados.
20.50 Trúarskáld. Þættir um
séra Hallgrím og séra Matt-
hias og ljóð eftir þá. Dr.
Steingrímur J. Þorsteinsson
prófessor tók saman og flyt-
ur ásamt Óskari Halldórs-
syni cand. mag. og nokkrum
söngvurum,
22.00 Lög eftir Purcell og
Telemann: E. P. Biggs og
enska blásarahljómsveitin
leika.
22.15 Veðurfregnir. Jólatré úr
tré. Heimsóttur Gunnar
Gunnarsson rithöfundur, sem
segir jólasögu.
22.35 Kvöldtónleikar. Jólaóra-
tórían (tvær fyrstu kantöt-
umar) eftir Bach. Flytjendur:
Gundula Janowitz, Christa
Ludwig, Fritz Wunderíich.
Franz Crass, Bach-kórinn og
hljómsveitin í Múchen. —
Stjórnandi Karl Riohter.
23.45 Dagskrárlok.
Annar dagur jöla.
9.25 Morguntónleikar. a) Kons-
ertínó nr. 1 í G-dúr eftir'
Pergolesi. Kammerhljóm-
sveitin í Zúrich leikur; E. de
Stoutz stjómar. b) Jólaóratór-
ídn (þriðja og fjórða kantata)
eftir Bach. G. Janowitz,
Christa Ludwig, Fritz Wund-
erlich og Franz Crass syngja
með Bach-kórnum og kamm-
erhljómsveitinni í Múnchen.
Stjómandi; Karl Richter.
1100 Messa í Laugameskirkju.
Prestur: Séra Grímur Grfms-
son. Organleikarl: Kristján
Sigtryggsson. Kirkjukór Ás-
prestakalls syngur.
13.15 Jólalestur. Einar Ól.
Sveinsson og Sveinn Einars-
son lesa efni úr ýmsum átt-
um.
14.00 Miðdegistórleikar: Jóla-
tónleikar í Háteigskirkju
haldnir 12. desember. Musica
de camera, Kammerkórinn
og Liljukórinn fiytpa. Ruth
Magnússon stjórnar flutningi
og syngur einnig einsöng á-
samt Guðrúnu Tómasdóttur.
Einleikur á flautu: Jósef
Magnússon, — á hörpu: Jan-
et Evans. a) Tríósónafa í F-
dúr eftir Jean Loeilet. b) Vér
allir trúum á einn Guð, eftir
Lutíher; raddsetning Róberts
A. Ottóssonar. d) Sjá, morg-
unstjarnan blikar blíð, eftir
P. Nicolai. e) íslenzkir jóla-
dansar í útsetningu Þorkels
Sigurbjömssonar. f) Sítar-
söngur, tékkneskt þjóðlag í
raddseningu MalcDlms Sar-
genls. g) Stjaman í suðri;
pólskt þjóðlag. h) Jóladans
fjárhirðanna e. Zoltán Kodá-
ly. i) Þrjú ensk jólalög með
íslenzkum texta Þorsteins
Valdimarssonar. j) Tríósón-
áta í e-moll eftir Georg
Telemann. k) Söngvar um
jól, lagaflokkur eftir Benja-
min Britten; Julius Harrison
setti út fyrir blandaðan kór.
15.25 Jólakveðjur frá íslend-
ingum erlendis-
17.00 Barnatími. Grámann í
Garðshorni, barnasöngleik-
ur eftir Magnús Pétursson.
Höfundurinn stjórnar tón-
flutningi. Leikstjóri: Klémeríz ■
Jónsson. Fjórir hljóðfæra-
leikarar leika og telpnakór
úr Melaskólanum syngur.
Persónur og leikendur: Sögu-
maður: Lárus Pálsson, Grá-
mann, Amar Jónsson, karl
og kerling, Ami Tryggvason
og Nína Sveinsdóttir, kóng-
ur og drottning, Bessi
Bjarnason og Þóra Friðrlks-
dóttir kóngsdóttir, Sigríður
Þorvaldsdóttir, ráðgjafi:
Benedikt Ámason, prestur
Jón Aðils, maður Róbert
Amfinnsson.
18.05 Stundarkorn með Corelli:
Virtuosi di Roma leika Con-
certo grosso I F-dúr op. 6 nr.
2. Renato Fasaoo stjómar.
19-30 Píanóleikur í útvarpssal.
Ursúla Ingólfsson leikur
Capriccio eftir Igor Stravin-
sky. Ketill Ingólfsson ieikur
með á annað píanó og flytur
formálsorð.
20.00 Jólaleikrit útvarpsins: —
„Konungsefnin”, eftir Henrik
Ibsen — fyrri hluti. Þýðandi:
Þorsteinn Gfslason. Leikstj.:
Gísli Halldórsson. Pérsónur
og leikendur: Hákon Hákon-
arson konungur Birkibeina
Rúrik Haraldsson, Inga frá
Varteigi móðir hans Hildur
Kalman, Skúli jarl Róbert
Amfinnsson, Ragnhildur,
kona hans. Guðbjörg Þor-
bjarnnrdóttir, Sigríður syst-
ir hans Helga Bachmann,
Margrét, dóttir hans Guðrún
Asmundsdóttir, Nikylás
Ámason biskup í Osló Þor-
steinn ö. Stephensen, Dag-
finnur bóndi, stallari Hákon-
ar Guðmundsson Eríendsson,
Ivar Boddi hirðprestur Pétur
Einarsson. Végarður hirð-
maður Klemenz Jónsson,
Guttormur Ingason Erlingur
Svavarsson, Sigurður ribb-
ungur Jón Hjartarson, Gre-
goríus Jónsson, lendur mað-
ur Baldvin Halldórsson, Páll
Flida, lendur maður Jón Að-
ils, Pétur, ungur prestur Sig-
urður Skúlason. Séra Vil-
hjálmur, húskapellán hjá
Nikulási Sigurður Hallmars-
son, Sigvarður frá Brabant,
læknir Jón Júlíusson, Þulur
Helgi Skúlason.
22.15 Jóladansleikur útvarpsins
Hljómsveit Elvars Bergs
leikur í hálfa klukkustund.,
Að öðru leyti ýmis danslög
af plötum-
24.00 Veðurfregnir.
02.00 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 27. desember.
13.00 Við vinnuna. Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Sigríður Kristjánsdóttir les
söguna I auðnum Alaska (14).
15.00 Miðdegisútvarp. Sandie
Shaw, The Newbeats, The
Kinks, George Feyer, Bobbie
Sóra Árni Pálsson
Matthías Jochumsson
Gentry, Spike Jones og Da-
vid Jones skemmta með söng
Og hljóðfæraleik.
16.00 Veðurfr. Síðdegistónleik-
ar. María Markan syngur
lög eftir Karl O. Runólfsson7
og Þórarin Guðmundsson.
Búdapest-kvartettinn leikur
Strengjakvartett í B-dúr op.
67 eftir Joh. Brahms. Kór
Ríkisleikhússin.s i Stuttgart
syngur kórlög úr óperum eft-
ir ítölsk tónskáld.
17.00 Endurtekið tónlistarefni
frá Heimssýningunni í Mont-
real.
17.40 Litli barnatíminn. Anna
Snorradóttir stjómar,
18.00 Tónleikar.
19.30 Daglegt mál. Svavar Sig-
mundsson cand. mag. flytur
þáttinn.
19.35 Tækni og vísindi. Páll
Theódórsson eðlisfr. flytur
erindi: Eldur lífs og dauða.
19.55 Tvær sinfóníur frá 18-
öld. Ars Viva hljómsveitin
leikur; Hermann Scherchen
stjómar. a) Sinfónía eftir
Franz Xaver Richter. þ)
Konsertsinfónía eftir Dom-
enieo Cimarosa.
20.30 Heyrt og séð. Stefán
Jónsson á ferð með hljóð-
nemann meðal FÍateyinga
norðanlands.
21.15 Gleðileg jól! kantata eftir
Karl O. Runótfsson. Ruth
Magnússon, sópransöngkona,
Liljukórinn og Sinfóníu-
hljómsveit Islands flytja;
Þorkell Sigurbjörnsson stj.
21-35 Jólakarfan, emásaga eftir
Johannes Kristiansen. Eirik-
ur Sigurðsson íslenzkaði.
Höskuldur Skagfjörð les.
22.15 Kvöldsagan: Sverðið eftir
Iris Murdoch. Bryndis
Schram les þýðinpu sína (10).
22.35 Djassþáttur. Ólafur
Stephensen kynnir dixieland-
djass frá Leningrad.
22.05 Gestir í útvarpssal; —
Dénes Zsigmondy og Anne-
liese Nissen frá Miinchen
leika Sónötu nr. 2 fyrir fiðlu
og píanó eftir Béla Bartók-
23.25 Fréttir í stuttu máli.
sjónvarpið
Sunnudagur 24. 12. 1967.
Aðfangadagur.
14.00 íþróttir. Efni m.a.; Tott-
enham Hotspur og Leicester
City.
15.00 Jólaundirbúningur um
víða veröld. Myndin lýsir
jólaönnum í ýmsum löndum,
og börn svara spurningum
um jólasveininn. Þulur og
þýðandi; Tómas Zoega.
15.25 Á biðilsbuxum. Skop-
mynd með Stan Laurel og
Oliver Hardy (Gög og Gokke)
í aðalhlutverkpm. íslenzkur
texti: Andrés Indriðason.
15.55 Drengjakór Kaupmanna-
hafnar syngur.
16.25 Hlé.
22.00 Aftans'öngur. Biskupinn
yfir íslandi, herra Sigurbjörn
Einarsson prédikar og þjónar
fyrir aldari. Dómkórinn í
Reykjavík syngur. Organleik-
ari: Ragnar Björnsson.
22,45 Helg eru jól. Kammerkór
Ruth Magnússon flytur jóla-
söngva og helgisöngva ásamt
hljóðfæraleikurum Musica da
Cámera.
23.15 Cancerto grosso eftir Cor-
elli. Flutt af þýzkum lista-
mönnum (Þýzka sjónvarpið).
23.35 Dagskrárlok.
Mánudagur 25. 12. 1967.
Jóladagnr.
17.00 Stundin okkar. Umsjón:
Hinrik Bjarnason". Jólatrés-
skemmtun í sjónvarpssal.
Börn og unglingar úr Hafnar-
firði og frá Selfossi syngja.
Jólasveinninn kemur í heim-
sókn. Barnakór syngur í Ak-
ureyrarkirkju. Heimsótt hús
sr. Mnthíasar Jochumssonar.
Akureyraratriðin unnjn sam-
kvæmt hugmynd Ingólfs
Jónssonar frá Prcstsbakka.
20.00 Jólahugvekja. Séra Emil
Björnsson.
20.10 Hátíð í borg og byggð.
Dagskrá um jólin, fléttuð við-
tölum og svipmyndum úr
skammdegisannríkinu. Um-
sjóp: Gísli Sigurðsson.
20.50 Fæðing frelsarans. Kvik-
mynd þessi er helguð fæðingu
frelsarans en að auki er
brugðið upp myndum úr sögu
Gyðingaþjóðarinnar fyrir
daga Krists. Sýndir eru ýmsir
helztu helgistaðir Biblíunnar.
Þýðinguna gerði séra Lárus
Halldórsson og þulur með
honum er Valgeir Ástráðsson,
stud. theol.
21.40 Sönglög úr íslenzkum
leikritum. Guðrún Tómasd.
syngur. Til aðstoðar er söng-
fólk úr Pólýfónkórnum og
Ólafur Vignir Albertsson,
sem annast undirleik á píanó.
22.00 Gullvagninn. (Le carrosse
d’or). Frönsk-ítölsk kvik-
mynd gerð af Jean Renoir
árið 1952. Með aðalhlutverk
fara Anna M^gnani, Duncan
Guðrún Á. Símonar
Lamont, R. Rioli og.O. Spad-
aro. ísl texti: Óskar Ingimars.
23.40. Dagskrárlok.
Þriðjudagur 26.12. 1967.
Annar í jólum.
18.00 Kertaljós og klæðin rauð.
Jólaþóttur Savanna tríósins.
Áður fluttur á jólum 1966.
18.25 Vinsælustu lögin 1967.
Hljómar frá Keflavík flytja
nokkur vinsælustu dægurlög-
in á þessu ári í útsetningu
Gunnars Þórðarsonar.
18.40 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.15 Spurningakeppni sjón.
varpsins. Að þessu sinni
keppa lið frá bifreiðast. Basj-
arleiðum og Hreyfli. Spyrj-
andi er Tómas Karlsson.
20.45 „Hér gala gaukar“. Svan-
hildur Jakobsdóttir og sex-
tett Ólafs Gauks flytja
skemmtiefni eftir Ólaf Gauk.
21.15 Valsadr: amar. Óperetta
eftir Oscar Strauss. F. Dör-
mann og Leopold Jacobse*.
Meðal leikenda: Ellen Winth-
er, Susse Wold, Else Marie,
Édith Foss, Peter Steen og
Dirch Passer. Danska út-
varpshljómsveitin leikur und_
ir stjórn Grethe Kolbe. Söng-
fólk úr kór Konunglega leik-
hússins aðstoðar. Óperettan
er flutt samtímis á öllum
Norðurlöndum (Nordvision
— Danska sjónvarpið).
22.35 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 27. 12. 1967.
18.00 Grallaraspóarnir. Teikni-
myndasyrpa gerð af Hanna
og Barbera. íslenzkur texti:
* Ingibjörg Jónsdóttir.
18.25 Denni dæmalausi. Aðal-
hlutverk Jay North. ísl. texti:
Guðrún Sigurðardóttir.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.30 Steinaldarmennirnir.
Teiknimynd um Fred Flint-
stone og granna hans. ísl.
texti: Vilborg Sigurðardóttir.
20.55 Björgunarafrekið við
Látrabjarg. í þessum mánuði,
nánar tiltekið 12. des. voru
liðin 20 ár frá því að björgun-
arafrekið við Látrabjarg var
unnið. Slysavarnafélagið lét
gera þessa kvikmynd, sem
vakið hefur athygli víða um
heim, eins og björgunarafrek-
ið gerði á sínum tíma. For-
maður björgunarsveitarinnar
var Þórður Jónsson, bóndi á
Látrum. Óskar Gíslason tók
myndina en þulur er Björn.
Sv. Björnsson.
21.45 Listasafnið í Louvre.
Tvinnuð er saman saga
Louvre hallarinnar og hins
heimsfræga listasafns þar og
sýnd mörg listaverk. Leið-
sögumaður er franski leikar-
inn Charles Boyer. Þýðandi
og þulur: Valtýr Pétursson
listmálari.
22.35 Apríl í París. Bandarísk
dans- og söngvamynd. Aðal-
hlutverkin leika Doris Day
og Ray Bolger. ísl. texti: Ósk-
ar Ingimarsson. (Áður flutt
23. des. 1967).
00.15 Dagskrárlok.