Þjóðviljinn - 24.12.1967, Side 8
3 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 24. desember 1967.
— Til þess að geta spjallað
um viðskipti vikunnar yfir te-
bolla? 1 gallabuxum og inni-
slopp? Hvers konar hálfviti held-
urðu eiginlega að ég sé? Ham-
ingjan góða, ertu ekki mann-
eskja til að viðurkenna það.
þegar þú ert gripin glóðvolg með
buxurnar á hælunum?
Hann tók andköf; hann heyrði
drunur íyrir eyrunum. Hann
hafði óljósa hugmynd um, að hún
bærði varirnar-
— Ég vil ekki særa þig, Dane.
Ég vil ekki segja neitt um —
— Vertu ekki að því! heyrði
hann sjálfan sig urra.
— um móður þína. En svo virð-
ist sem ég veiti föður þínum ein-
hverja fróun .... geri honum
kleift að tala við mig á allt
annan hátt en hann getur talað
við konuna' sína. Samband okk-
ar er sérstætt og alveg dásam-
legt. Það er honum hjálp að
koma hingað á hverju miðviku-
dagskvöldi, Dane. Og mer þykir
\ mjög vænt um hann.
— Hvað heyri ég? Hjálp!
Hvemig má það vera? Svona,
ætlarðu ekki að sjóða saman
meiri lygagraut.
Nú rauk hún upp. — Honum
er það hjálp að finnast hann
vera eins og karlmaður, — karl-
maður gagnvart konu. Ég segi
þér satt, Dane, hann er vinur
minn. ekki elskhugi. Hann gæti
ekki verið elskhugi minn, jafn-
vel þótt hann vildi það- Þama
hefurðu það! Ertu nú ánægður?
Skilurðu þetta núna?
Dane stóð stjarfur. Hann gæti
TRÉSMIÐJA
Þ. SKOLASONAR
Nýbýlavegi 6
Kópavogi
sími 4 01 75
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofs
Steinu og Pódó
Laugav 18. III. hæð (lyfta)
Sím) 24-6-16.
PERMA
Hárgreiðsiu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SlMI 33-968
ELLERY QUEEN:
fjórða
hliðin
r
a
ekki verið alskhugi minn jafn-
vei þótt hann vildi það........
— Þú átt við að þú leyfir hon-
um það ekki? Ætlarðu að halda
því fram?
Hún sagði og varir hennar voru
hvítar: — Ég á við það, að hann
er líkamlega ófær um það. Nú
veiztu það.
'Hann gat ekki — gat ekki —
trúað þessu. Aston McKell, stór-
vaxinn, hárprúður, haustur, karl-
mannlegur, — Ashton McKell ó-
fær um að eiga líkamleg mök við
kttnu?
Hann lét fallast niður i sófann,
agndofa. Þetta var svo ótrúlegt
að það hlaut næstum að vera
satt. Enginn, ekki einú sinni
galdrakind, myndi búa til svona
sögu um Ashton McKell. Þetta
hlaut að vera *satt- Og um leið
sá hann að þama gat verið skýr-
ingar að leita á ákafa McKells i
viðskiptum, útþenslu hans í
kaupsýskiheiminum. Uppbætur!
En ef svo var, hvers vegna
hafði hann þá ekjci minnzt á
þetta? Spumingin svaraði sér
sjálf. Lutetia McKeil hefði ekki
getað fengið sig til að tala um
slíkt og þvilikt, sizt af öllu við
son sinn.
— Og nú veiztu sannleikann,
sagði Sheila og það var ákefðar-
hreimur í rödd hans. — Dane,
viltu þá ekki fara? Ég hef verið
að reyna að finna leið til að
segja föður þínum frá mér og
þér án þess að særa hann. Leyfðu
mér sjálfri að ráða fram úr því.
Hjálpaðu tnér til að hlífa honum.
Hann hristi höfuðið ofsalega.
*— Ég ætla að segja honum það
sjálfur. Ég verð að fá að vita
hvort þetta er allt satt eða ekki.
Hún barði saman hnefunum i
örvæntingu- — Gætirðu fengið
það af þér? Þú myndir svipta
hann allri sjálfsvirðingu. Og þú
sem ert sonur hans- Skilurðu
ekki hve hann tekur þetta getu-
leysi sitt nærri sér? Dane, ef þú
gerir það, þá ertu fyrirlitleg rót
og —
Hann baðaði út handleggjun-
um. — Gálan þín! Vertu ekki að
kalla mig ónefnum!
— Gála? hrópaði Sheila. —
Snáfaðu burt úr fbúðinni minni.
TTndir eins!
Hún sló hann utantmdir af öllu
afli.
Og þá kom það. Eins og hól-
skefla.
Henni varð ekki ljóst sam-
stundis hvað löðrungurinn hafði
leyst úr læðingi. Því að hún var
lögð af stað að innanhússímanum.
— Ég á ekki annarrs kost. Ég
ætla að hringja í Jóhn Leslie til
að fá hann til að koma þér héð-
an út. Ég vil aldrei sjá þig fram-
ar.
Frá bamæsku haf<h skapofs-
inn verið versti Ijóðurinn á ráði
hans. Hann hafði brotizt út við
hvem sem var, bamfóstruna,
þjónustufólkið, móður hans —
en aldrei föður hans. Ashton
hafði ásakað Lutetiu (þú hefur
eyðilagt hann með dekri), og gert
sér vonir um að hinir drengimir
í heimavistarskólanum myndu
lúskra honum nógu kyrfilega og
oft til að lækna hann. En það
var eins og reiðiköstin nærðust
á ofbeldi. og það var ekki fyrr
en í efstu bekkjúm menntaskól-
an,s, sem Dane hafði lært að hafa
nokkurt taumhald á skapi sínu.
En skapofsinn sauð alltaf og
kraumaði undir niðri.
Nú urðu reiðorð Sheilu, sektar-
kennd hans sjálfs, niðurbældur
óttinn við samfundina við föður-
inn, til þess að hann trylltist.
Hann stökk á Sheilu sneri henni
við og greip um kverkamar á
henni. Hann fann fremur en
heyrði hvemig hans eigin rödd
ruddi ú úr sér bölbænum og fúk-
yrðum.
Sheila barðist um; mótspyma
hennar jók á ofsa hans. Hann
herti takið .... Það var ekki
fyrr en andlitið á henni var orð-
ið eldrautt, hróp hennar urðu
að hryglu, augun sljóleg og hún
varð máttlaus í höndum hans —
þá fyrst var eins og hann kæmi
til sjáífs sín með hrolli.
Sheila lá í hnipri á gólfinu,
hélt sér með naumindum uppi á
höndunum og tók andköf. En hún
andaði Dane starði á hana. Hann
gat ekkert sagt. öllu var lokið
á milli þeirra. Hvemig ætti hún
nökkum tíma að geta' litið fram-
an f hann án þess að fyllast
skelfingu?
13
Ráðagerðir hans — um að
hjálpa móður sinni — refsa föð-
ur sfnum — giftast Sheilu ....
allt hafði farið út um þúfur
vegna þessa eina skelfilega ofsa-
kasts. Hvað var nú eftir af því
öllu saman?
Hún var á lífi. Hann gat þó
huggað sig við það.
Dane þreif jakkann sinn og
hljóp út.
Sheila skreiddist upp á hnén,
brölti á fætur og lét fallast út af
Hún var langa stund að læra
að kyngja aftur, hún hélt.skjálf-
andi höndum um þrútinn hálsinn.
Henni var kalt og henni var ó-
glatt; skjálftaköst fóru um hana.
Smám saman dró úr þeim, and-
ardráttur hennar varð því nær
eðlilegur, það dró úr ofsalegum
h j artslættinum.
Hugsunin bergmálaði í huga
hennar: Hann drap mig næstum.
Hann vildi það: það var motð
í augunum á honum .... Ýmis-
legt smáveds rifjaðist upp fyrir
henni. Hafði hann ekki sýnt
önnur einkenni? Ölundin í hon-
um,- þegar eitthvað gekk hónum
í óhag? ör geðbrigði hans? Und-
arlegar þagnir?
Það fór hrollur um Sheilu, hún
stóð á fætur með erfiðismunum,
gekk fram í baðherbergið og
skrúfaði frá kalda krananum-
Hún var að þurrka sér þeear
hún heyrði lykli stungið í skrána.
Það var Ashton McKell.
Hann sýndist þreytulegur. En
bað birti yfir honum ]jegar hann
sá hana.
— Jæja, þjóðinni er borgið í
kvöld að minnsta kosti, sagði
hann. — Ash gamli McKell hef-
ur gefið forsetanum — sæl Sheila
— hann kyssti hana og settist í
sófann — heilræði og vísbending-
ar. Nú þarf hann ekki annað en
fara eftir þeim. Sheila? Er eitt-
hvað að?
Hún hristi höfuðið. Hún hélt
um hálsinn.
Hann spratt á fætur og gekk
til hennar. — Hvað hefur komið
fyrir? Af hverju heldurðu um
hálsinn?
— Ash........ Ég get ekld sagt
þér það.
— Meiddirðu þig?
—• Nei. Nei.
— Meiddi einhver þig?
— Ash, góði —
— Má ég sjá á þér hálsinn.
— Ash þetta er ekki neitt. Það
er alveg satt.
— Ég skil þetta ekki. Hann
var ringlaður og niðurdreginn.
— Ash, mér líður ekki vel.
Myndirðu skilja það ef....?
— Viltu að ég fari?
Hún kinkaði kolli grátandi.
Harm hikaði, klappaði henni á
herðamar, tók upp töskuna sína
og hattinn og fór.
SIGURÐUR
BALDURSSON
hæstaréttaxlöemaðui
LAUGAVEGl 18. 3. hæð
Símar 21520 og 21620
í sófann. .
Pilkington
postulíns-veggflísar
Ávallt í miklu úrvalL
Litaver sf.
Grensásvegi 22 — 24. — Símar 30280 og 32262.
Engin verðhækkun
— LEIKFÖNG í ÚRVALI —
góð — falleg — ódýr.
☆ ☆ ☆
GJAFAVÖRUR
Aílar á gamla verðinu.
☆ ☆ ☆
Notið þetta einstæða tækifæri. — Það borgar
sig að verzla hjá okkur.
VERZLUN GUÐNÝAR
Grettisgötu 45.
þríhyrningnum
GOLDILOCKS pan-eleaner
pottasvampnr sem getnr ekki ryðgað
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
óskar öllum land&mönnum
&LEÐILEGRA JÓLA
og hamingjuríks komandi árs.
Drengja-jólajakkarnir
komnir, einnig buxur og skyrtur.
Smekkleg og ódýr vara.
Póstsendum um Iand allt.
Ó. L. Laugavegi 71
Sími 20141.
KOMMÓÐUR
— teak og eík
Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar
Skipholti 7 — Sími 10117.
BÍLLINN
Gerið við bíla ykkar sjólf
/
Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga.
\
BÍL AÞJÓNUST AN
Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145.
Látið stilla bílinn
önnumsf hjóla-, Ijósa- og mótorstillíngu
Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur
— Örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu 32. sími 13100
Hemlaviðgerðir
• Fíenntm: bretmsuskálar
• Slípum bremsudælur
• Límum á bremsuborða
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14 - Sími 30135.
BifreiBaeigendur
Þvoið, bónið og sprautið bílana ykkar sjálfir Við
sköpum aðstöðuna. Þvoum og bónum ef óskað er
Meðalbraut Í8, Kópavogi.
Sími 4-19-24.