Þjóðviljinn - 24.12.1967, Side 9

Þjóðviljinn - 24.12.1967, Side 9
I Sunmidagur 24. desember 1967 — 1>JÓÐVILJINN — SÍÐA g ic Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3,00 e.h. ★ 1 dag er sunnudagur 24. desember. Aðfangadagur jóla. Jólanótt. Árdegisháflaeði kl. 10.41. Sólarupprás kl. 10-23 — sólarlag kl. 14.31. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sóiarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Siminn er 21230 Nastur- og helgidagalaaknir 1 sama síma ★ Opplýsingar um lækna- bjónustu í borginni gefnar I símsvara Lasknafélags Rvíkur — Sfmar- IRRS8 ★ Helgarvarzla í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- uns 23. til 25. desqmber: — Kristján Jóhannesson, læknir, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Helgidagsvarzla jóladag og næturvarzla aðfaranótt 26. desember: Jósef Ólafsson, læknir, Kvíholti 8, sími 51820- Helgidagsvarzla annan jóla- dag og næturvarzla aðfaranótt 27. desember og aðfaranótt 28. desember: Sigurður Þorsteins- son, læknir, Sléttahrauni 21, sími 52277. ★ Kvöldvarzíla í apótekum Reykjavíkur vikuna 23. des- ember til 30. desember er f Xngólfs Apóteki Dg Laugat- nesapóteki. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. — Sfmi: 11-100 •k Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9— • M,0Ö. laugardaga kl. 9—14,00 og helgidaga kl. 13.00—15.00 jkBilanasími Rafmagnsveitu “Rvikur á skrifstofutfma er 18222. Nætur- og helgidaga- varzla 18230 ★ Skolphreinsun alian sólar- hringinn. Svarað f sfma 81617 •>g 33744. flugið kl. 8.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 9.30. Er væntanlegur til baka frá • Borgarbðkasafn Reykjavik- ur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A, sími 12308: Mán. - föst. kl. 9—12 og 13—22. Laug- kl. 9—12 og 13—19. Sunn. kl. 14 til 19. títibú Sólheimum 27, sími 36814: Mán. - föst. kl- 14—21. Útibú Hölmgarði 34 og Hofs- vallagötu 16: Mán. - föst. kl. 16—19- Á mánudögum er út- lánadeild fyrir fullorðna f Útibú Laugarnesskóla: Útlán fyrir böm mán.. miðv.. föst. kl. 13—16. • Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum klukkan 1.30 til 4. • Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá klukkan 1.30 til 4. • Bókasafn Kópavogs I Fé- lagsheimilinu- Útlán á þriðju- dögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir þöm kl. 4,30 til 6; fyr- ir fullorðna kl. 8,15 til 10. Bamaútlán í Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. • Tæknibókasafn I-M.S.l. Skipholti 37. 3. hæð, er opið alla virka daga kl 13—19 nema laugardaga kl 13—15 gengið 1 Sterlingspund 138,09 1 Kanadadollar 52,91 100 Danskar krónur 763,72 100 Norskar krónur 798,88 100 Sænskar krónur 1.102,85 100 Finnsk mörk 1.366,12 100 Franskir frankar 1.164,65 100 Belgískir frank 115.00 100 Svissn. firankar. 1322.51 100 Gyllini 1.587.48 . 100 Tékkn. krónur 79Í64 100 V-þýzk mörk 1.434,80 100 Lírur 9,17 100 Austurr. sch. 220,77 100 Pesetar 81,53 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 100,14 1 Reikningspund- Vömskiptalönd 136,97 ★ Flugfélag Islands. Snarfaxi er væntanlegur til Reykjavík- •ur frá Færeyjum kl. 11.30 i dag. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja og Akureyrar. Á þriðjudag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 fepð- ir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Isafjarðar, Egilsstáða og Sauðárkróks. Á miðvikudag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Egilsstaða og Húsa- vikur- Einnig verður flogið frá Akureyri til Kópaskers, Raufarhafnar og Egilsstaða. ★ Loftleiöir. Bjami Herjólfs- son er væntanlegur frá NY ýmislegt _ Luxemborg kl. 1.00. Heldur á- fram til NY kl. 2-00. Guðríður Þorbiamardóttir er væntan- leg frá N. Y. kl. 8.30. Fer til baka til NY kl. 1.30. Þorvald- ur Eiríksson fer* * til Glasgow og Amsterdam kl- 9.30. Er væntanlegur til baka kl. 0.30. Þorfinnur karlsefni fer til Ós- lóar, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 9.30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Helsingfors, Kaupmanna- höfn og OslÖ kl. 0.30. ★ Kvenfélag Kópavogs heldur jólatrésskemmtun 28. og 29. des. í Félagsheimilinu uppi klukkan 2-4 og klukkan 4.30. ★ Hjúkrunarfdlag Islands heldur jólatrésskemmtun i Lídó, föstudaginn 29. desem ber klukkan 15.00. Upplýs- ingar í símum 20287, 11587. 21864 og 51213. minningarspjöld ★ Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: I bókabúð Braga Rrynjólfssonar. hjáSig- urði Þorsteinssynl. Goðheim- um 22, sími 32060. Sigurði Waage. Laugarásvegi 73, sfmi 34527. Stefáni Bjamasyni. Hæðargarði 54, sími 37392 og Magnúsi Þónarinssyni, Álf- heimum 48. simi 37407. ★ Minningarspjöld styTktar- sjóðs Kvenfélagsins Eddu fást á eftirtöldum stöðum: 1 skrif- stofu Hins íslenzka prentana- félags, sími 16313, Bókabúð Snæbjamar Jónssomar, hjá Elínu Guðmundsdóttur, sími 42059 og Nínu Hjaltadóttur, 2. umr. icvölds ÞJÓÐLEIKHIJSIÐ júieU&njdGhtiQld eftir William Shakespeare. Þýðandi: Helgi Hálfdanarson. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Frumsýning annan jóladag kl. 20. UPPSELT. Önnur sýning laugardag 30. desember kl. 20. Jeppi á Fjalli Sýning fimmtudag 28. des. kl. 20. Galdrakarlinn í Oz ■ Sýning föstudag 29. des kl. 15. ítalskur stráhattur Sýning föstudag 29. des. kl. 20. Aðgöngumiðasalan lokuð að- fangadag og jóladag, opin ann- an jóladag frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. GLEÐILEG JÓL! Sími 22-1-4» frumsýnir annan jóladag: Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum (The spy who came in from the cold). Heimsfræg stórmynd frá Paramount, gerð eftir sam- nefndri metsölubók eftir John le Carré. Framleiðandi og leikstjóri Martin Ritt. Tónlist eftir Sol Kaplan. Aðalhlutvérk: Richard Burton Claire Bloom. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ATH: Sagan hefur komið út'í ísl. þýðingu hjá Almenná bókafélaginu. Barnasýning kl. 3: Villikötturinn Stórfengleg náttúrulífsmynd í litum. — Engin sýning í dag. GLEÐILEG JÓL! Simi 11-3-84 Kapnaksturinn mikli (The Great Race) Heimsfræg og sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd í lit- um og CinemaScope. — ÍSLENZKUR TÉXTI — Jack Lemmon, Tony Curtis, Natalie Wood. Sýnd 2. jóladag kl. 3, 6 og 9. GLEÐILEG JÓL! Simi 50249. Njósnari í misgripum BráðsnjöU ný dönsk gaman- mynd í litum, með úrvalsleik- urum, Leikstj.: Erik Balling. Sýnd annan jóladag kl. 5 og 9. Bamasýning kl. 3: Pétur á Borgundar- hólmi Úrvals bamamynd í litum. GLEÐIJL.EG JÓL! O D Sýning annan jóladag kl. 15. eftir Jónas Árnason. Leikmyndir: Steinþór Sig- urðsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Frumsýning föstudaginn 29. des kl. 20.30. Önnur sýning laugardaginn 30. des. kl. 20.30. Fastir frumsýningargestir vitji miða sinna í síðasta lagi mið- vikudaginn 27. des. I r Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 13 annan jóladag. Sími 13191. GLEÐILEG JÓL! Sími 50-1-84 Dýrlingurinn Bölvaður kötturinn (That Darn Cat) Ný gamanmynd frá Walt Disney með íslenzkum texta. Aðalhlutverkið leikur Hayley Mills. Sýnd á annan í jólum kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Hiáturinn Jengir lífið (Gög og Gokke) GLEÐILEG JÓL! Æsispennandi njósnamynd í litUm. — Jean Marais, sem ' Simon Templar í fuHu fjöri. Sýnd annan jóladag kl. 5, 7 og 9. ; Bönnuð börnum. 5r — ÍSLENZICUR TEXTI — Bamasýning kl. 3: Bakkabræður berjast við Herkúles GLEÐILEG JÓL! Simi 11-5-44 Að krækja sér í miljón (How To Steal a Million) — ÍSLENZKUR TEXTI — Víðfræg og glæsHeg gaman- mynd í litum og Panavision, gerð undir stjóm hins fræga leikstjóra William Wyler. Audrey Hepbum Peter O’Toole. Sýnd annan jóladag kl. 3, 6 og 9. GLEÐILEG JÓL! Sími 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI -~ Viva Maria % Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný, frönsk stórmynd í Htum og Panavision. Brigitte Bardot. Jeanne Morean. Sýnd kl. 5 og 9,. Bönnuð innan 12 ára, “Barnasýníng kl: 3: T eiknimyndasafn GLEÐILEG JÓL! Sími «1-9-85 Stúlkan og greifinn (Pigen og Greven) SniUdar vel gerð og bráð- skemmtileg, ný, dönsk gam- anmynd í litum. Þetta er ein af aUra beztu myndum Dirch Passer. Dirch Passer Karin Nellemose. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3: Einu sinni var . . . Myndin er gerð eftir sam- nefndú ævintýri Holger Drach- manns. Með tónlist eftir P. E. Lange-Miiller. GLEÐILEG JÓL! Sími 18-9-36 GuIIna skipið (Jason and the Argonauts) — ÍSLENZKUR TEXTI — Afar spennandi og viðburðarík ný ensk-amerísk litkvikmynd, gríska ævintýrið um Jason og gullreyfið. Todd Armstrong Nancy Kovack. Sýnd annan í jólum kl. 5, 7 og 9’ Bakkabræður í hernaði Sprenghlægileg ný kvikmynd. Sýnd kl. 3. GLEÐILEG JÓL! Simi 32075 — 38150 Dulmálið Amerísk stórmynd í litum og Cinemascope- Islcnzkur texti. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd 2. jóladag kl. 4, 6 og 9. Barnasýning kl. 2: hin óviðjafnanlega. . Hatari Miðasala frá kl. 1. GLEÐILEG JÓL! ÖNNUMSI ALLA HJÓLBARÐANÖNUSIII, FLJÓTT UG VEL, MEU NÝTÍZKU TÆKJUM NÆG BÍLASTÆÐI OPID ALLA DAGA FRÁ kl. 7.30-24.00 HJÓLBflRDflVIÐGERÐ KÓPflVDGS Kársnesbraut 1 - Sími 40093 Kaupið IVEinningakort Slysavamafélags tslands. FÆST i NÆSTU BÚÐ Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6. Sim) 18354. FRAMLEIÐUM Áklæðj Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJOLNISHOLTI 4 , (Ekið inn frá Langavegl) Símj 10659. SMURT BRAUÐ SNITTÚR _ Ol - GOS Oplð trá » 23.30 - Pantið timanlega velzlnr, BR A U ÐSTOF AN Vestnrgotu 25. SimJ 16012. S SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR a LJÓSMYNDAVÉLA. VIÐGERÐIR Fljot afgrelðsla SYLGJA Laufásvegi 19 (bakbús) Siml 12656 Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Söivhólsgötu 4 (Sambándshúsinu Hl. hæð simar 23338 og 12343 tURjðlfiCÚS siflnsmatmm$on Fæst í bókabúð Máls og menningar 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.