Þjóðviljinn - 24.12.1967, Blaðsíða 10
Minnisblað lesenda um jólin
Apótek
Kvöldvarzla í apótekum Rvíkur
yfir jólin er í Ingólfs Apóteki og
Laugarnesapóteki. Opið er til kl.
9 öll kvöld í þessum apótekum
vikuna 23. des—30. des., eftir
þann tíma er aðeins opin nætur-
varzlan í Stórholti 1.
Slökkvistöð
Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin.
— Sími 11-100.
Rafmagnið
Aðfangadag jóla og gamlár.s-
kvöld er mikið álag á kerfi Raf-
magnsveitu Reykjavíkur. Til að
tryggja öruggt og gott rafmagn á
þessum mesta álagningártíma er
fólk beðið að hafa eftirfarandi
atriði í huga:
Reynið að dreifa elduninni pe.
jafna henni yfir daginn eins og
kostur eri Forðizt að nota mörg
straumfrek taeki samtímis t.d.
rafmagnsofna, hraðsuðukatla og
brauðristar, einkanlega meðan á
eldun stendur. Eigið nægar birgð-
ir ai varatöppum („öryggjum").
Ef straumlaust verður er rétt
að gera þessar ‘ráðstafanir: Sf
aðeins ein grein (t.d. eldavél) er
6traumlaus, getið þið sjálf skipt
um viðeigandi varatappa. Ef í-
búðin er öll straumlaus skuluð
þið taka öll straumfrek tseki úr
sambandi. Ef aðeins ein íbúð í
sambýlishúsi er straumlaus er
líklegast að fbúðavör á aðaltöflu
hafi rofið strauminn. Kver og
einn getur skipt um þau.
Ef var í heimtaugakassa Raf-
magnsveitunnar hefur rofið
strauminn eða ef straumleysið
er víðtækara er rétt að hringja
í gæzlumenn Rafmagnsveitunn-
ar.
Bilanasími er 18230. Aðfanga-
dag og gamlársdag (kl. 3—6 eh.)
má éinnig hringja í síma 18232,
18235, og 18237. Á skrifstofutíma
er sfmi 18222.
AAatsöluhús
Almennar matsölur eru flestar
opnar fram að hádegi á aðfanga-
dag. Matstofa Austurbæjar er
opin til kl. 2 e.h. á aðfangadag,
lokað er þar á jóladag og opið kl.
9 f.h. til 11.30 e.h. á annan í jól-
um. Alla jóladagana er hægt að
fá keyptan mat í hádeginu og um
kvöldmatarleyti á nokkrum hót-
elum bæjarins t.d. Sögu, Hótel
Borg og Nausti.
Mjólkurbúðir
Mjólkurbúðiir verða opnar sem
hér segir yfir hátíðarnar: Á að-
fangadag kl. 9—1, lokaðar á jóla-
dag, opnar frá kl. 10—12 á annan
í jólum. Opið er eins og venju-
leg-a milli jóla og nýárs, á gaml-
ársdag er opið kl. 9—1 og mjólk-
urbúðir erú lokaðar á nýársdag.
Söluop
Sælgætissölur sem vanalega
eru opnar til kl. 6 e.h. eru lok-
aðar á aðfangadag, jóladag og
annan í jólum. Söluop svonefnd
eru opin til hádegis á aðfanga-
dag, lokuð á jóladag en opin
eins og venjulega á annan í jól-
um.
Hafnarfjörður
Happdrætti
Þjóðviljans
Uimboðsmaður Geir
Gunnarsson, sími
. 50004.
Hringið og uppgjörið
verður sótt.'
Strætisvagnar
’Ferðir Strætisvagna Kópavogs
um hátíðarnar.
• Á aðfangadag jóla er ekið
eins og venjulega frá kl. 10 til
kl. 17 en síðan ein ferð á hverj-
um heilum tíma til kl. 22. Á
jóladag hefjast ferðir ekki fyrr
en kl. 14 en síðan ekið eins og
venjulega til kl. 24. Á annan
dag jóla er ekið eins og venju-
lega frá kl. 10 f.h. til kl. 24. Á
gamlársdag er ekið frá kl. 10
f.h. eins og venjulega til kl. 17
en eftir það eru engar ferðir.
Á nýársdag hefjast ferðir kl. 14
og síðan ekið eins og venjulega
til kl. 24.
• AÐFANGADAGUR JÓLA:
Ekið á öll'um leiðum til kl._17.30
Ath.: Á eftirtöldum leiðum
verður ekið án fargjalds, sem
hér segir:
Leið: 2 Seltjarnarnes:
kl. 18.30, 19.30, 22.30, 23.30
Leið 5 Skerjafjörður:
kl. 18.00, 19.00, 22.00, 23.00
Leið 13 Hraðferð-Kleppur:
kl. 17.55, 18.25, 18.55, 19.25,
21.25 22.25, 22.55, 23.25.
Leið 15 Hraðferð-Vogar:
kl. 17.45, 18.15 18.45, 19.15,
21.45, 22.15, 22.45, 23.15.
Leið 17 Austurbær-'fresturb.:
kl. 17.50, 18.20, 18.50, 19.20,
21.50, 22.20, 22.50, 23.20.
Leið 18 Hraðferð-Bústaðahv.:
kl. 18.00, 18.30, 19.00, 19.30,
22.00, 22.30. 23.00, 23,30
Leið 22 Austurhverfi:
kl. 17.45, 18.15, 18.45, 19.15,
21.45, 22.15, 22.45. 23.15.
Leið 27 Árbæjarhverfi:
kl. 18.10, 19.10, 22.10, 23.10.
Jóladagur:
Ekið frá kl. 14.00—24.00.
Annar jóladagur:
Ekið frá kl. 9.00—24.00.
Gamlársdagur:
Ekið til kl. 17.30.
Nýársdagur:
Ekið frá kl. 14.00—24.00.
LEIÐ 12 LÆKJARBOTNAR:
Aðfangadagur jóla:
Síðasta ferð kl. 16.30
Jóladagur:
Ekið frá kl. 14.30.
Annar jóladagur:
Ekið frá kl. 9.30.
Gamlársdagur:
Síðasta ferð kl. 16.30
Nýársdagur:
Ekið frá kl. 14.30.
Ath.: Akstur á jóladag og ný-
ársdag hefst kl. 11.00 og annan
jóladag kl. 7.00 á þéim leiðum,
sem að undanförnu hefur verið
ekið á kl. 7.00—9.00 á sunnu.
dagsmorgnum. Upplýsingar i
síma 12700.
Laugardagur 23. des. Þorláksm.
Grímur M. Bjömsson, Hverfisg.
50, sími 13015, opið kl. 10—12.
Sunnud. 24. des. Aðfangadagur.
Eyjólfur Busk, Laufásvegi 12,
sími 10452, opið kl. 14—16.
Mánud. 25. des. Jóladagur.
, Hörður Sævaldsson og Sigurður
Bjarnason, Tjarnargötu 16. sími
10086, opið kl. 14—16.
Þriðjud. 26. des. Annar í jólum.
Stefán Y. Finnbogason, Þing-
holtsstræti 11, sími 10699, opið
kl. 10—12.
Sunnud. 31. des. Gamlársdagur.
Sigurður L. Viggósson, Skóla
vörðust. 2, sími 22554, opið kl.
10—12.
Mánud. 1. jari. Nýársdagur.
Þórir Gíslason, Hrauntungu 97
Kópavogi, sími 41687, opið kl.
10—12.
Messur
★ Bústaðaprestakall. — Aðfanga-
dagur: Aftansöngur í Réttar-
holtsskóla kl. 6. Jóladagur: Há-
tíðaguðsþjónusta kl. 2. Annar
jóladagur: Barnasamkoma kl.
10,30. Séra Ólafur Skúlason.
★ Neskirkja. Aðfangadagur: KI.
2 jólasöngur barna. Lúðrasve-.t
og telpnakór Mýrarhúsaskóla
syngja og leika undir stjóm
Messa kl.
varðsson.
2. Séra Jón Þor-
★ Kópavogskirkja. Aðfangadag-
ur; aftansöngur kl. 11. Jöla-
dagur: Messa kl. 2. Annar jóla-
dagur: Messa kl. 2. Nýja hæli
kl. 3,30. Séra Gunnar Áma-
son.
★ Aðventistar: Aftansöngur kl.
6 á aðfangadagskvöld. Guðs-
þjónusta á jóladag kl. 5.
★ Kirkja Öháða safnaðarins. —
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
6. Jóladagur: Hátíðamessa kl.
2 e.h. Safnaðarprestur.
★ Dómkirkjan: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 6. Séra Jón
Auðuns. Náttsöngur kl. 11,30.
Biskup Sigurbjöm Einarsson.
Jóladagur: Messa kl. 11. Séra
Óskar J. Þorláksson. Bama-
guðsþjónusta kl. 2.30. Séra
Jón Auðuns. — 2. jóladagur:
Messa kl. 11. Séra Kristinn
Stefánsson. Dönsk messa kl.
2, Séra jón Auðuns. Síðdegis-
messa kl. 5, Séra Óskar J.
Þorláksson.
Tannlæknavaktir
Tannlæknavaktir um hátíðamar
verða sem hér segir:
Sunnudagur 24. desember. Að-
fangadagur. Eyjólfur Busk,
Laufásvegi 12, sími 10452. Op-
i'ð kl. 14-16.
Mánudagur 25. desember. Jóla-
dagur. Hörður Sævaldsson og
Sigurður Bjarnason, Tjarnar-
götu 16, sími 10086, opið kl. 14-
16.
Þriðjudagur 26. des. Annar í jól-
um. Stefán Y. Finnbogason,
Þingholts'stræti 11, sími 10699.
opið kl. 10-12.
^unnudagur 24. desember 1967 — 32. árgangur — 293. töluiblað.
Varðstaða við bandaríska
sendiráðið um jólahátiðina
í dag kl. 3 síðdegis' hefist varðstaða Æskulýðsfylking-
arinnar við bandaríska sendiráðið hér í Reykjavík til þess
að mótmæla árásarstrídi og ofbeldisverkum Bandaríkja-
manna í Vietnam. Stendur varðstaðan óslitið til kl. 3 síð-
degis á annan í jólum, en þá mun henni slitið með ávarpi
er Ingimar Erlendur Sigurðsson rithöfundur flytur.
1 tilefni af þessum aðgerðum ■ hefur Æskulýðsfylking-
in gefið út bækling til að vekja athygli á málstað viet-
nömsku þjóðarinnar og verður honum dreift um borgina.
Sjá nánar um mótmælaaðgerðirnar á síðu 5.
Byggingafélag verkamanna:
3ja herbergja íbúBir
á am 800 þús. kr.
Sjúkrahúsin
Stefáns Stephensen og Magn-
úsar Péturssonar. Sr. Frank M.
Halldórsson. Aftansöngur kl.
6 — Séra Jón Thorarensen.
Miðnæturmessa kl. 11,30. Séra
Frank M. Halldórsson. Jóla-
dagur: Guðslþj. kl. 2, skirn-
armessa kl. 3,30. Séra Frank
M. Halldórsson. Annar í jólum:
Barnasamkoma kl. 10,30. Messa
kl. 2 Séra Jón Thorarensen.
Mýrarhúsaskóli: Aðfangadagur:
Jólasamkoma barna kl. 10,30.
Séra Frank M. Halldórsson.
★ Laugarneskirkja: — Aðfanga-
dagskvöld: aftansöngur kl. 6
e.h. Jóladagur messa kl. 2 e.h.
Séra Garðar Svavarsson.
★ Fríkirkjan: — Aðfangadagur:
aftansöngur kl. 6. Jóladagur.
Messa kl. 2. Annar jóladagur:
Bamamessa kl. 2. Séra Þor-
steinn Bjömsson.
★ Langholtsprestakall. Aðfanga-
dagur jóla: Aftansöngur kl. 6.
Séra Árelíus Níelsson. Jóladag-
ur: Hátíðaguðslþjónusta fel. 2.
Hljóðfæraleikarar aðstoða við
flutning sálma. Séra^ Sigurður
fíaukur Guðjónsson. Annar
dagur jóla: Skímarguðsþjón-
usta kl. 2. Séra Árelíus Níels-
son.
★ G rensásp restakal 1. Aðfanga-
dagur: Aftansöngur í. Breiða-
gerðisskóla kl. 6. Jóladagur:
Hátíðamessa kl. 2. Séra Felix
Ólafsson.
★ Háteigskirkja. Aðfangadagur:
Aftansöngur -kl. 6. Séra Jón
Þorvarðarson. Jóíadagur: Messa
tol. 2. Séra Amgrímur Jónsson.
Messa kl. 5. Séra Jón Þor-
varðsson. Annar jóladagur:
Heimsóknartími á sjúkrahúsun-
um um jólin.
Landsspítalinn: Kl. 6-8 á að-
fangadagskvöld og gamlárs-
kvöld. Annars eins og venju-
lega.
Vífilsstaðahælið: Allan daginn
nema á milli 2 og 3 og gestir
þurfa að vera famir fyrir kl.
10 á kvöldin.
Kleppsspítalinn: Aðfangadag
frjálst, annars eins og venju-
lega.
Fávitahælið í Kópavogi: Frjálst.
Elliheimilið Grund: Eins og
vanalega (2-4 og 6.30-7).
Fraimhald á 7. síðu.
Aðalfundur Byggingafél. verka-
manna í Reykjavík var haldinn
í Tjamarbúð fimmtudaginn 14.
desember síðast liðinn.
Formaður félagsins, Tómas
Vigfúss, byggingameistari, flutti
skýrslu stjómarinnar og greindi
frá helztu framkvæmdum á veg-
um félagsins undanfarið og þeim
verkefnum, sem á, döfinni eru.
1 skýrslu hans kom það m.a.
fram, að síðastliðið sumar var
lokið við að byggja 32 fbúðir í
fjölbýlishúsi við Bólstáðahlíð
46, 48 Og 50, en þar hefur fé-
lagið reist tvö fjölbýlishús á síð-
ustu fimm árum með samtals 64
íbúðum. Af þeim eru 16 tveggja
herbergja, 16 þriggja herbergja
og 32 fjögurra herbergja og eru
þær 96 fennetrar að stærð hver.
1 fyrri áfanga þessara fjöl-
býlishúsa var verð fbúðanna sem
hér segir, en þær eru afhentar
kaupendum á kostnaðai-verði
bergja fbúðimar kostuðu rúm
502 þúsund krónur, þriggja her-
bergja íbúðimar 605 þúsund og
fjöguira herbergja ibúðimar 842
þúsund krónur. Lán Byggingar-
sjóðs verkamanna til fbúðanna
í þessum fjölbýlishúsum nemur
450 þúsund krónum að meðal-
tali á fbúð og er veitt til 42ja
ára. (
Fjölbýlishús það, sem flutt
var í á síðastliðnu sumri, er
að öllu leyti eins og hið fyrra,
en að sjálfsögðu varð bygging-
arkostnaður þess allmiklu hæiri,
þar eð verðlag hafði hækkað
meðan á byggingu þess stóð-
Fullnaðamppgjöri er ekki lokið,
þar sem eftir er að 'grei.ða ýms-
an kostnað og gjöld, sem enn
er ekki kominn fram, en upp-
gjör íbúðanna verður miðað við
næstkomandi áramót. Eftir því
sem næst verður komizt nú mun
kostnaðarverð íbúðanna verða
sem hér segir: Tveggja her-
bergja íbúðimar 660 þúsund kr.,
þriggja herbergja ibúðir - 790
Framhald á 7. síðu.
Glebileg jól!
Farsælt og gott komandi ár.
Þökkum viðskiptin á liðnu ári.
Skóbúð Austurbæjar
Laugavegi 1 00.
Glebileg jól!
Farsælt og gott komandi ár.
Þökkum viðskiptin á liðnu ári.
§kókaup Kjörgarði
Laugavegi 59.
Gleöileg jól!
Farsælt og gott komandi ár.
Þökkum viðskiptin á liðnu ári.
♦
Skóval Austurstræti 18
Eymilndssonarkjallara.