Þjóðviljinn - 10.01.1968, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 10.01.1968, Qupperneq 1
Miðvijnidagur 10. janúar 1968 — 33. árgangur tölublað. Ný}ung I skipasmiSum hér á landi: Skipalyfta var tekin í not í gær á Akranesi í gærmorgun var skipalyfta notuð í fyrsta skipti hér á landi hjá íslenzkri skipasmíðastöð við að koma báti á þurrt tii viðgerðar. Var það hjá Þorgeiri & Ellert h.f. á Akranesi og var hún notuð við síldarskipið Signrborgu SI 275. Þjóðviljinn átti í gærdag við- tal við Benedikt Guðmundsson, verkfræðing hjá Þorgeiri & Ell- ert h.f. á Akranesi, og kvað hann skipalyftuna hafa dugað ágæt- lega við að koma bátnum á þurrt til viðgerðar. Þetta er þriðja skipalyftan, sem er tekin í notkun í Evrópu og voru hinar tvær teknar í notkun í sumar í írlandi og Belg- íu. Þessar skipalyftur geta tekið skip á land allt að fimm hundr- uð tonn að stærð og er pallurinn 47 metrar á lengd og 12 metrar á breidd. Er pallurinn drifinn þvert og langsum um skipa- smíðastöðina með átta rafmagns- spilum og getur til dæmis lyft bát í láréttri stöðu inn í sér- stakt hús, sem skipasmíðastöðin hefur til afnota við smíðar og viðgerðir á bátum. ' Þá hefur pallurinn sérstaka vinnupalla og eru þeir fljótir í uppsetningu eftir þörfum. Það er bandaríska fyrirtækið Pearl- son Eng. & Co. á Miami í Flór- ída sem framleiðir svona skipa- lyftur og hafa þær verið teknar í notkun í Bandaríkjunum og Kanada. Þegar í vor hófum við uppsetn- ingu á skipalyftunni og var hún reynd við sementspramma í sum- ar, en nú 'er allur útbúnaður við hana kominn í gagnið og varð Sigurborg fyrsta skipið í skipa- lyftuna hjá okkur. Aðalkostir við þessa nýjung er, að öll viðgerð fer fram í láréttum plönum borið saman við hallann í gömlu sleðunum. Þá er lyftan hraðvirkari útbún- aður við að flytja skipið til þversum og langsum um skipa- smíðastöðina og sparar mannafla i stöðinni, sagði verkfræðingur- inn að lokum. Þormóður goði sendur út tH viðgerðar í V-Þýikaiandi ■ Þrátt fyrir verkefnaskort hjá íslenzknm smiðjum eins og Vélsmiðjunni Héðni, Stálsmiðjunni og Hamri hefur verið ákveðið að senda togarann Þormóð goða til við- gerðar í skipasmíðastöð í Vestur-Þýzkalandi. Sýning bók- merkja í Lands- békasafni Landsbókasafn íslands verður 150 ára 28. ágúst 1968. Er ætlunin að minn- ast þess með ýmsumhætti og þá m.a. með nokkrum sýhingum á afmælisárinu. Hin fyrsta steriöur þessa dagana í anddyri Safnhúss- ins við Hverfisgötu, og er það sýning íslenzkra bóka- merkja. Sýnd eru aUs um 60 bókamerki. Safnhúsið er opið alla virka daga kl. 10—12, t 13—19 og 20—22 (nema / laugardagskvöild). J Öllum er frjálst að skoða t sýninguna. 1 Meðfylgjandi mynd er af ? bókmerki Sigfúsar Blöndals V bókavarðar. t lyBtmuuti'iJUú wmu a mru uti Hver eru nýju atriðin? Vinningsnúmerin birt á morgun ★ Á morgun' birtum við vinningsnúmerin í Happ- drætti Þjóðviljans 1967 og er því síðasti skila- dagurinn í dag. ★ Tekið verður á móti skil- um á afagreiðslu Þjóð- viljans, Skólavörðustíg 19, sími 17500, til ki. 6 í dag k>g á skrifstofunni í Tjam- argötu 20, sími n51&, tii kl. 7 í kvöld. komu meó magn skjala Á mánudagskvöld komu tíl landsins dönsku lögreglusérfræð- ingarnir tveir, sem aðstoða munu yfirvöld hér við lokarannsókn faktúrumálsins, en eins og sagt var frá hér í blaðinu á sunnu- daginn hafa komið fram ný at- riði í málinu, og komu dönsku scrfræðingamir með gögn þarað lútandi. JÞessi viðbótaratriöi í málinu komu fram við lokarannsókn á máli forstjóra Hovedstadens Möbelfabrik í Danmörku og snerta viðskipti hans við Pál Jónsson. Að þvi er Þórður Björnsson yfirsakadómari sagði biaðinu í gær komu Danirnir hingað með talsvert mikið magn af skjölum og var í gær byrjað að kanna innihald þeirra hér. Er erfitt að segja hvenær þeirri könnun verður lokið, en íslenzki endurskoðandinn í mélinu, Ragn- ar Ölafsson hæstaréttarlögmaður, þarf að vinna úr þessu. Kvaðst yfirsakadómari ekki geta skýrt frá því að svo komnu máli hver þessi nýju atriði væru Framhald á 7. sfðu. Þormóður Goði er eign Bæj- arútgerðar Reykjavíkur og þarf togarinn að fara í skrokkviðgerð. Höfðu botnplötur , togarans skemmst í ís fyrir nokkru og er nú liðinn frestur til þess að bæta þetta sjótjón. Togarinn fór í átta ára klössun í sumar hér hjá Slippfélagi Reykjavíkur og þar er ein braut, sem getur tekið togarann í svona viðgerð, en vegna vanbún- aðar tekur viðgerðin lengri tíma hér en til dæmis hjá skipasmíða- stöðvum í Vestur-Þýzkalandi. ImsssI mynd af Ærnasarðt var tekin í gær, en húsut er að stórum hluta reist fyrir happdrættisfé. Þess má geta að þeir sem við húsið vinna kalla það ekki Árnagarð heldur Skinnastaði. - Ljósm A. K. 35. starfsár Happdrættis Háskóla íslands: Hefur greitt alls nær 500 miljónir króna í vinninga I Á þessu ári eru liðin 35 ár frá því sett voru lög um Happdrætti Hóskóla íslands og er það langelzta happdrætti sem hþr er starfandi. Er upphæð samanlagðra vinninga í happdrættinu á þessu 35 ára tímabili nálega 500 miljónir króna en umreiknað til núgildandi verðlags myndi vinn- ingsupphæðin nálgast miljarðinn. IÆRUM MEÐAN LIFUM Frá þessu skýrði Ármann Snævarr háskólarektor, formað- ur happdrættisstjómar, í hófi að Hótel Sögu í fyrrakyöld. Sagði rektor að vinsældir happdrættis- ins hefðu frá upphafi verið mjög almennar, en þó aldrei meiri en nú. Er HHÍ nú tvímælalaust út- breiddastá og vinsælasta happ- drætti landsins. Það býður líka upp á meiri^ vinningsmöguleika en önnur happdrætti, þar eð það <1 I I I Sjónvarpslofinct A.nnast uppwjinÍBgar r>g ! hréytirigar fyrjr Kéílavíkur stöðina, Fljói afgreiðsja. — UppJýstngar i aímum 3ÍJ62S og 52070. TUúX kVÍ • Síðastljðinn sunnudag birt- ist í Morgunblaðinu auglýsing sú er hér fylgir mynd af frá reykvískum s j ónvarpsvirk j a og uppsetjara á sjónvarpsloft- netum og býðst hann til þess að lagfæra sjónvarpsloftnet og útrvega útbúnað eftir þörf- um svo að sjónvarpsnotendur á höfuðborgarsvæðinu geti náð hindrunarlaust banda- ríska hérnámssjónvarpinu á tæki sin. Reykvískur sjónvarpsnot- andi hringdi til okkar og kvaðst hafa leitað eftir fyr- irgreiðslu í báðum þeim síma- númerum, sem upp eru gefin í auglýsingunni. Voru á báð- um stöðum liprir og þægileg- Er Keflavíkursjónvarpið að ryðjast inn á íslenzk heimili á ný? A að svíkja loíorSin um lokun þess? ir kvenmenn fyrir svörum. Fyrri síminn er heimasími sjónvarpsvirkjans hér í Reykjavík en síðara númerið í auglýsingunni er fyrirtækja- sími hjá sjónvarpssölu í Hafn- arfirði. Á báðum stöðum vari frá því greint, að ekki vaéri unnt að fá samband við sjónvarps- virkjann sjálfan af því að hann væri á þeytingi frá morgni til kvölds að siima óskum sjónvarpsnotenda um lagfæringar og breytingar á loftnetum — helzt vaeri að hitta hann' í matartímum og seirit á kvöldin. Á báðum stöðum fengust þær upplýsingar, að það þyrfti oft ekki mikið að lag- færa hjá sjónvarpsnotendum til þess að Keflavíkurstöðin næðist á tækin og þar sem skilyrðin væru erfiðari var boðið upp á stærstu gerð af loftnetum á ríflega þúsund krónur, magnara á átján hundruð krónur og svo kost- aði sjálf vinnan um átta hundruð krónur. Þyrfti að stilla loftnetin í beina sjónlínu á Keflavík og dyggði það víðast á háhýsum og til dæmis á húsum á Skóla- vörðuholti og á Landakotshæð og fleiri hæðum í borginni — annarsstaðar þyrfti viðameiri útbúnað og kostnaðarmeiri. Fólk horfði stundum á banda- rísku sjónvarpsdagskrán a við ill skiiyrði og væri þá titring- ur á skerminum og sæjust myndirnar ógreinilegar — þráseta við svona skilyrði eyðileggur sjónina í fólki — þyrfti oft lítið til að lagfæra slíkt. önnur konan kvað hafa verið mikið að gera í haust hjá þegsum sjónvarpsvirkja við að lagfæra sjónvarpsloft- net til þess að auðvelda fólki að ná í Keflavíkurstöðina og sæist hún víða prýðilega hjá 'þessu fólki. Þá hefði verið mikið að gera við uppsetningu á sjón- varpsloftnetum í desember, en margir hefðu eignazt sjónvörp skömmu fyrir gengisfellingu. Nú hefur dregið frekar úr , — tók þó kipp við auglýsing- una — og hefðu margir hringt til þess að leita sér upplýs- inga. Samkvæmt ferli sjónvarps- málsins hér á landi þyrfti ekki að koma á óvart sú stað- reynd, að hér væri bandaríska hemámssjónvarpið komið í hvert hús á nýjan leik, þó að íslenzkir ráðamenn þættust ekki vita um það, og hvað líður þeim takmörkunum á sendingum, er bandaríski her- námsstjórinn talaði um fyrix nokkrúm vikum í viðtali við Þjóðviljann? Það er spurning dagsins. í greiðir 70% af veltunni í vinn- inga, og auk þess er það eina happdrættið sem greiðir vinji- ingana í peningum. Rektor minnti á ,að með því að kaupa miða í Happdrætti Há- skóla fslands stuðla menn að uppbyggingu báskólans og þá uhí leið vísinda og mennta í landinu. Fórust honum m.a. orð á þessa leið: „Okkar litla en vaxandi þjóð krefst vaxandi háskóla. Nútíma þjóðfélag krefst aukinnar sér- menntunar og aukins vísinda- starfs, jafnt á sviði raunvísinda sem hugvísinda. Háskóli íslands getur því aðeíns sinnt lilutverki sínu að hann hafi nægilegt hús- rými, og að hægt sé að búa hin- ar ýmsu deildir nauðsynlegum tækjum til kennslu og rann- sókna. Öllum fslendingum er kunnugt um, að Happdrætti Há- skólans stendur undir byggingu kennsluhúsnæðis, rannsóknar- stofnana, tækjakaupa o.fl. Með því að skipta við happdrættið Framhald af 7. síðu. Bálför Jóns Magnússonar gerð í gœr Bálför Jóns Magnússonar fréttastjóra Ríkisútvarpsins var gerð frá Fossvogskirkju í gsar. Séra Bjöm O. Björnsson flutti ræðu, bæn og blessunarorð og kastaði rekunum í kirkjunni, en Guðmunáur Jónsson söng ein- söng. Mikið fjöhnenni var við athöfnma.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.