Þjóðviljinn - 10.01.1968, Síða 10
Umferðarskóli fyrír
smábörn, 3ja-6 ára
Maggi Jónsson tæknifræðingur
Norræna húsið eins og það lítur út nú.
Þessi mynd var tejcin úr gryfju í bókasafninu miðju, en þarna niðri verða geymdar bækur og Magnús Bergsteinsson trésmíða-
stækkar þetta fyrirkomulag pláss bókasalsins að mun.
meistari
Vandaðasta hús landsins?
■ Margir dást að Norræna húsinu, sem risið er á Háskóla-
lóðinni og er talsvert öðruvísi, a.m.k. 1 ytra útliti, en við
eigum að venjast, bæði í stíl og þó einkum áferð, því í
stað málningar, skeljasands eða annarrar ytri húðar sem
hér tíðkast. er það lagt dökkbláum keramikflísum að of-
an, en að neðan er múrsteinum hlaðið upp með veggjum
og verða þeir síðar hvítmálaðir. þakið er úr kopar.
■ En húsið er ekki aðeins óven'julegt að ytra útliti, það
er einnig óvenjulega vandað, — vandaðasta hús sem ég
hef komið nálægt, sagði verkstjórinn, Magnús Bergsteins-
son, þegar Þjóðviljamenn litu þar inn í gær.
Eins og áður hefur kbmið fram
í fréttum er arkitekt hússins
finnskur, Alvar Alto prófessor,
og hefur hann teiknað húsið að
öllu leyti, bæði að utan og inn-
an. Bar þeim saman inn það,
Magnúsi Bergsteinssyni trésmíða-
meistara mg aðalverkstjóra á
staðnum og Magga Jónssyni
tæknifræðingi og eftirlitsmanni
með byggingunni, sem 'sýndu
okkur húsið í gær, að það væri
mjög óvenjuleg bygging, bæði að
utan og innan, enda væri arki-
tektinn jafnfrægur fyrir ytra
útlit á byggingum sínum og inn-
réttingar.
t Ekki væri þó svo gott að út-
skýra, sagði Maggi Jónsson, á
hvem veg húsið væri frábrugð- j
ið öðrum.
— Að undanteknum keramik-
flísunum utanhúss, eru notuð i
sömu efni, en á annan hátt. En
að útskýra það, ja, það væri
eins og að eiga að útskýra á
hvern hátt myndir eins lista-i
manns eru öðruvísi en annars.
Magnús tekur í sama streng
og segir að byggingin útheimti
mikla vinnu og sé mun vandaðri
Tilraunalandslið valið i gær
sem leika á við Pólverjana
Landsliðsnefnd HSÍ valdi í gær
tilraanalandsliðið • sem leikur
gegn pólska liðinu Spojnia í
Laugardalshöllirmi í kvöld, og
er það þannig skipað:
Birgir Finnbogason, FH
Guðmundur Gunnarsson, Fram
Örn Hallsteinsson, FH
Geir Hallsteinsson, FH
Guðjón Jónsson, Fram
Gunnlaugur Hjálmarss., Fram
Karl Jóhannsson, KR
Stefán Sandholt, Val
Ágúst Ögmundsson, Val
Jón H. Magnússon, Vikingi
Einar Magnússon, Víkingi.
Fyrirliði er Guðjón Jónsson.
Liðið er þannig nokkuð breytt
frá því í leikjunum gegn Rúm-
enum fyrr í vetur. Ingólfur Ósk-
arsson meiddist í leiknum sl.
laugardag, en markverðirnir, Þor-
steinn og Logi, og Sigurður Ein-
arsson munu ektki geta tekið þátt
í keppnisferð landsliðsins til
Þýzkalaiids og Rúmeníu í febrú-
ar og koma því ekki til greina
í lið landsliðsnefndar nú. í stað
þessara fjögurra leikmanna koma
þeir Ágúst, Gunhlaugur og mark-
verðirnir Birgir og Guðmundur,
sem báðir stóðu sig mjög vel
í leikjum FH og Fram gegn
Pólverjunum um helgina.
Leikurinn hefst í Laugardals-
höllipni í kvöld kl. 8,30, en kl.
7,45 hefst leikur milli tveggja
liða sem unglingalandsíiðsnefnd
hefur valið úr hópi þeirra sem
þjálfað hafa fyrir Norðurlanda-
mót unglinga sem fram fer í
inarz.
Ur forsal. (Myndirnar allar tók ljósm. Þjóðv. A. K.)
en byggingar gerast hér almennt.
— Ég hef mörg húsin byggt,
segir hann, en aldrei neitt vand-
aðra en þetta.
Byggingin gengur samkvæmt
áætlun og á að vera lokið fyrri
hluta sumars, en alls vinna 15
manns við hana, og var m.a. ver-
ið að smíða grindaloft í forsal
í gær.
Aðalinngangur hússins er í
norðvesturhorninu og er þar stór
forsalur með kúpulaga gluggum
í lofti. Til vinstri er stór kaffi-
tería, en til hægri herbergi fyr-
ir Norræna félagið og fyrir lekt-
ora. Til austurs snýr salur fyrir
bókasafn með vinnuherbergjum
og við hlið hans, svo til í hús-
inu miðju, fyrirlestrarsalur, sem
á að rúrna lf)0 manns í sæti og
er þessi hluti kjami hússins.
Það er yfir þessum söíum sem
bláa upphækkunin er og gefur
mun hærri lofthæð en annars-
Framhald á 7. síðu.
■ Á fimmtudagirm hefur
umferðarskólinn „Ungir veg-
farendur" starfsemi sína.
Skólinn er þréfaskóli fyrir
böm undir skólaskyldualdri,
frá 3—6 ára.
■ Þátttökueyðublöð munu
liggja frammi í mjólkurbúð-
um í Reykjavík og nágrenni
á fimmtudag og föstudag.
Umferðamefnd Reykjavíkur og
lögreglan í Reykjavík hafa í sam-
vinnu við Barnavinafélagið Sum-
argjöf haft forgöngu um stofn-
un skólans en. aðilar að rekstri
hans em auk þeirra: Kópavogs-
kaupstaður, Hafnarfjarðarkaup-
staður, Garðahreppur, Seltjarn-
ameshreppur og Mosfellssveitar-
hreppur. Fræðslu- og upplýsinga-
skrifstofa umferðarnefndar mun
sjá um rekstur skólans og ráðn-
ar hafa verið þrjár fóstmr sem
m.a. semja verkefni fyrir nem-
endur skólans.
Skýrslur lögreglunnar sýna þá
alvarlegu staðreynd að meiri-
hluti þeirra bama, sem slasast í
umferðinni em innan við skóla-
skyldualdur, eða 6 ára og yngri.
T.d. slösuðust 59 börn á s.l. ári
í umferðinni í Reykjavík og þar
af vom 36 böm 6 ára og yngri.
Fyrirmyndir um starfsemi skól-
ans era aðallega frá Noregi og
Bretlandi en þar hafa verið
starfandi umferðarklúbbar fyrir
böm með mjög góðum árangri.
Til þess að athuga hvaða fræðslu-
efni hentar bezt var á s.l. ári
gerð tilraun með starfsemi um-
ferðarklúbba á tveimur stöðum í
Reykjavfk: I Bústaðahverfi i
samvinnu við sóknamefndina þar
Og f leikskólanum Holtabórg i
samvinnu við Bamavinafélagið
Sumargjöf. Það er von þeirra
aðila sem að stofnun umferðar-
skólans standa að takast megi
góð samvinna við foreldra barn-
anna.
í vetur munu þau böm sem
gerast þáttakendur ,fá tvær til
þrjár sendingar frá umferðar-
skólanum auk þess sem þau fá
smógjöf frá skólanum á afmæl-
isdaginn.
Umferðarnefnd Reykjavíkur-
borgar og lögreglan í Reykjavik
hafa nú ákveðið að stórauka
fræðslu og upplýsingastarfsemi
um umferðarmál. Hefur verið á-
kveðið í samráði við H-nefnd-
ina að þessir aðilar taki að sér
ákveðna þætti í undirtoúningi
fyrir H-daginn, breytingunni
sjálfri og leiðbeinjngum eftir H-
daginn.
23:21 merk
Spoinu í vil
Handknattlcikskeppni fór fram
í gærkvöldi milli fBA og pólska
liðsins Spojna í Iþróttaskemm-
unni á Gleráreyrum og sáu leik-
inn rífloga hálft þúsund.
Keppnin hófst með mikilli
sókn af hendi Pólverja og þegar
fimmtán mínútur voru af leik
höfðu Pólverjar sett sjö mörk
en Akureyringar eitt mark.
Nú var Akureyringum nóg
boðið og hófu mikla gagnsókn
og náði hún hápúnkti sþömmu
fyrir hlé í hálfileik og höfðu
Akureyringar þá sett fjórtón
mörk gegn tfu mörkum af hendi
Pólverja. í hálfleik stóðu leikar
14 mörk gegn tólf mörkum Ak-
ureyringum í vil.
Þegar tíu mínútur vom liðn-
ar af seinni hálfleik náðu Pól-
verjar yfirhöndinni á nýjan leik
og lauk leiknum með 23 mörk-
um gegn 21 marki Pólverjum í
vil. Var þetta hörkuspennandi.
Til þess að annast þessarfram-
kvæmdir hefur verið sett á stofn
fræðslu- og upplýsingaskrifStofa
og verður Pétur Sveinbjamarson
forstöðumaður hennar.
„nýríkir"
Skagfirð-
ingar
I fyrrakvöld efndi stjóm
Happdrættis Háskóla Is-
lands til kvöldverðarboðs
að Hótel Sögu fyrir frétta-
menn blaða, útvarps _ og
sjónvarps og þar hittu
fréttamennirnir þrjá „ný-
ríka“ Skagfirðinga er feng-
ið höfðu sameiginlega eina
miljón og eitt hundrað
þúsund krónur í vinning í
happdrættinu í desember
s.l. Áttu þeir félagamir
sameiginilega 25 miða, röð,
í happdrættinu og hlutu á
einn þeirra miljón króna
vinning og fengu aiuk þess
tvo 50 þúsund króna auka-
vinninga þar eð þeir áttu
bæði næstu númer við það
númer er hlaut stóra vinn-
inginn.
Þessir heppnu Skagfirð-
ingar heita Valgarð Bjöms-
son, Tómas Jónsson ogÞor-
steinn Hjálmarsson. Em
þeir allir búsettir á Hofs-
ósi, þar sem Válgarð er
héraðslæknir og er Þor-
steinn jafnframt umboðs-
maður H'Hl á staðnum.
Komu konur þeirra Val-
garðs og Þorsteins með
þeim til Reykjavíkur til
þess að sækja stóra vinn-
inginn.
Þeir félagar vomaðsjálf-
sögðu mjög ánægðir með
vinninginn og vom stað-
ráðnir í að halda áfram að
„spila“ í happdrættinu, þótt
þess væri varla að vænta,
að þeir fengju aftur svona
stóran vinning.
Válgarð kvað ástæðuna
fyrir því, að þeir keyptu
saman röð miða í Happ-
drætti Háskóla íslands hafa 1
verið þá, að hann missti
miða sem hann var búinn
að eiga lengi i happdrætt-
inu. Þegar hann var ískóla
hafði hann keypt tvo miða
í HHl og átti þá um árabil.
Þegar hann lauk námi ög
fluttist til Hofsóss, ætlaði
hann að halda áfram að
kaupa þessi sömu númer,
en vegna örðugleika sem því
vom samfara að endurnýja
miöhna í Reykjavík, missti
hann annað númerið, vár
búið að selja það öðram,
þegar greiðsla frá honum
barst umboðsmanninum i
pósti. Varð þetta til þess að
Valgarð hætti viðhinnmið-
ann líka og gekk í félag
vjð þá Þorstein og Tómas
um að kaupa röð, 25 sam-
stæð númer í HHl.
Miðvikudagur 10. janúar 1968
33. árgangur
•
7. tölublað^