Þjóðviljinn - 21.01.1968, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 21.01.1968, Qupperneq 8
 Búinn að athuga þetta nákvæm- legá, bera það saman við, — hm, bréf sem ég hef undir hönd- um. Það er s'kriftin hennar. Eng- in svipbrigði sáust á honum. Röddin ein kom upp um geðs- hraeringu hans. Ellery renndi augunum yfir bréfið. Skriftin var skýr óg greinileg og kom vel fram á Ijósmyndinni. — Ungfrú Walsh. Hann rétti henni blaðið — Lesið þetta upp- hátt. Ég vil heyra kvenrödd lesa það. — Herra Queen. — Viljið þér gera svo vel. Judý tók við því af hönum eins og það vseri atað í óþverra. Hún byrjaði að lesa og tvisvar varð hún að þagna til að kyngja. — Dane McKell spurði mig í kvöld hvort hann mætti koma með mér upp og fá kvölddrykk, las Judý. — Ég sagðist þurfa að vinna, en hann lét sig ekki. Þegar upp kom neitaði hann að fara burt aftur, og ég gat með eiígu móti fengið hann til þess, hvað sem ég saeði. Ég reiddist og sló hann utanundir- Þá reyndi hann að .... Þama brást rödd Judý alger- lega. Ellery sagði hrjúfri röddu: — Gerið svo vel að haldá áfram. — Þá reyndi hann að kyrkja mig, hvíslaði Judý. — Þetta er engin móðursýki í mér, —hann reyndi í alvöru að kyrkja mig1. Hann tók höndunum fyrir kverk- ar mér.... og herti að.... og virtist vera frávita.... af æðis- legri bræði. — Ég get ekki hald- ið áfram, herra Queen, mér er það ómögulegt! HARÐVIÐAR UTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 Hárgreiðslan Hárereiðslu og snyrtistoís Steinu og Dódó Laugav 18 III hæð (lyfta' Síml 24-6-16 PERMA Hárgreiðskp- og snyrtistola Garðsenda 21 STMl 33-968 ELLERY QUEEN: fjórða hliðin a eftir að ég fór, sagði Ashton. — Ég kom þangað rétt fyrir klukk- an tíu og það var ekkert sem gaf til kynna að hún hefði ver- ið að skrifa. Hún var grátandi. — Hún hefur þá skrifað það á þessurh fimmtán mínútum sem liðu frá þvi að þér fóruð, sagði Ellery. — Og þangað til morð- inginn kom. Hann fór að róta í litla umslaginu. — Hvað er þetta? — Lestu það, tautaði Dane, — og gráttu síðan. Eliery tók fram bréf skrifað með upphafsstöfum og blýanti á miða sem virtist hafa verið rif- inn úr ódýrri minnisbók. Bréfið var svohljóðandi: HERRA DANE MCKELL: BRÉF SHEILU GREY VERÐ- UR SENT LÖGREGLUNNI hríhyrningnum Ellery las sjálfur það sem eft- ir var. — Og á méðan öskraði hann að hann skyldi kála mér og hann hellti yfir mig alls konar fúkyrðum. Síðan lét hann mi,g falla niður í gólfið t>g þaut burt úr íbúðinni. Ef hann hefði haldið áfram andartaki lengur, þá hefði^ég kafnað. Ég er sann- færð um að hann er hættulegur maður og ég endurtek nafn han.s: Dane McKell. Hann reyndi örugglega að verða mér að bana. Sheila Grey. — Og ég hélt að McKell ætt- flokkurinn væri horfinn úr skóg- inum, sagði Dane holum rómi. Hann hló- Enginn tók undir hlátur hans. Judý deplaði augunum til þess að stöðva tárin og hún ein- blíndi út um herbergisgluggann; Ashton horfði þunsbúinn á Ell- ery og þó var eins og hann sæi hann ekki. Ellery lagði bréfið frá sér. — I fyrsta lagi, sagði hann. Segium svo að Sheila Grey hafi skrifað frumritið að þessu bréfi — Dane, er þetta þá satt sem hún skrifar? \ Dane starði á hendur sínar. — Þegar ég var strákur f skóla, bá var þar ’drengur sem hét Philbrick. ósköo þunnur náun.si, ég man ekki einu ,sinni hvemig hann leit út, nema hvað hann var alltaf með nefrennsli. Hann sagði við mig: — Fyrst pabbi binn heitir Ashton, bá ættir þú að heita Rasston. Bara barna- skapur og vitleysa. En hann hélt bessu áfram. Rasston. í hvert skipti sem hann sá mig: Rasston. Hann vissi hvað mér var illa við það. Eitt kvöldið vorum við í þahn veginn að fara í rúmið. Og eins og hundrað sinnum áðyr hrópaði hann: Rasston, bú gleymdir handklæðinu bínu frammi í baði- Ég trylltist. Stökk á hann, barði hanní gólfið, greip um kverkamar á honum og herti að. Ég hefði áreiðanlega drepið hann, ef hinir strákamir hefðu ekki dregið mig burt. Þú manst betta pabbi. Það munaði minnstu að ég væri rekinn. — Já, bað er allt satt sem Sheila skrifaði í bréfinu, Queen, tautaði Dane. — Ef ég hefði ekki vitkazt í tíma.... — Dane var alltaf mjög bráð- lyndur, herra Queen, sagði Ash- ton. — Við áttum Dft í vand- ræðum í sambandi við það þegar hann var drengur. Hann bagnaði eins og til að melta hið liðna. glennti síðan út finguma eins og hann væri ringlaður. — Ég hélt að betta væri úr sögunny sonur minn. — Það hélt ég líka. Farið það kolað. En bað er það ekki. — Ég hélt svo sannarlega að bú hefðir sigrazt á því. Það hélt ég sannarlega. t Ellery starði á Ijósprentunina. — Mér þætti fróðlegt að vita hvenær kvöldsins hún skrifaði þetta. ' — Það hlýtur að hafa verið EF. SETJIÐ 100 20 DOLL- ARA SEÐLA ÓMERKTA I PAKKA OG PÓSTSENDIÐ HANN TIL HERRA I. M. ECKS AÐALPÓSTHÚSINU, POSTE RHSTANTE. SÍÐAN SKAL SENDA 1000 DOLL- ARA í TUTTUGU DOLLARA SEÐLUM ÓiyiERKTUM HINN 15 HVERS MÁNAÐAR A SAMA STAÐ, ANNARS VERÐUR' LÖGREGLUNNI TILKYNNT ALLT: ÞETTA ER ALVARA. — Herra I. M. Ecks, frægur háðfugl, sagði Ellery. — Ég skil þó vel að þú kunnir ekki að meta fyndni hans. — Fjárkúgun. Dane hló gleði- snauðum hlátri. — Hvað geri ég? — Það sem ég gerði, sagði faðir hans hljóðlega. — Hvað þá? sagði Dane. — Voruð þér líka beittur fjár- kúgun, herra McKell? Ellery sneri sér frá glugganum. — Ég fékk sams konar bréf — ég er viss um að það hefur verið frá sömu persónu, orða- lagið, pappírinn er sams konar — skömmu eftir að ég fór að heimsag-kja ungfrú Grey. Ashton McKell kyngdi. — Þáð var heimskulegt af mér, ég veit það. En mér ægði tilhug.sunin um bneyksli. Svo að ég bDrgaði — 2000 dollara útborgun, 1000 doll- ara á mánuði. Mér fannst það þess virði að losna við að nafn mitt og ykkar yrði atað auri í blöðunum. — En þú hélzt áfram að hitta hana, sagði Dane með hægð. — Sheila var mér mikils virði og á þann hátt sem enginn gæti víst skilið. Faðir hans virtist eiga erfitt um mál. — En hvað sem þyí leið. þá hélt ég áfram að senda þessu þrælmenni peninga i hverjum mánuði þangað. til ég var tekinn fastur. Eftir það hafði hann auðvitað ekkert tang- arhald á mér lengur og éghætti að borga honum. Éf? hef ekkert heyrt frá honum síðan. — Eigið þér nokkurt bréf frá honum? — Ég fékk aðeins þetta eina bréf — bréf eins Dg þetta, herra Queen. Ég brenndi ,það. Ellery var hugsi á svipinn. — Dane, við skulum rifja þetta upp aftur í þessu nýja Ijósi. Þú fórst frá Sheilu fyrir klukkan tíu betta kvöld- þú skildir við hana á lífA Þú komst ekki heim til foreldra þinna fyrr en eftir mið- nætti. Jæja. Hvað varstu að gera þessa tvo tíma? — Ég fór fyrst í smágöngu til að kæla mig. Ég var skelf- ingu lostinn yfir þvf sem ég hafði næstum gert. Ég vissi að ég hlaut að hafa meitt hana illa, svo hafði ég flúið rétt eins og ég hefði myrt hana. Tjoks ákvað ég að fara þangað afttir.— — Þú fórst bangað aftur? hrónaðí Ellery. Faðir Danes og Judý stóðu með opna munna. — Ég er víst í laglegri að- stöðu, eða hvað? sagði Dane og brosti út í annað munnvikið. — En það gerði ég nú samt. Mér fannst ég þurfa að gefa henni skýringu á þessu. segja henni frá þessum ofsaköstum. biðja hana fyrirgefningar þótt ekki væri annað. Og ég fór aftur inn f húsið — — Sá þig nokkur? — Ég held ekki, en ég veit bað ekki með vissu. — Haltu áfram. — Ég fór með lyftunni upp í 1»pphúsið og stóð fyrir fram- an dyraar- Ég Ivfti hendinni — ég lyfti henni í alvöru talað til að hringja biöllunni. Og.... ég gat *það ekki. Ég gat það með engu móti. Ég gat ekki hringt eða barið eða opnað með lyklinum mínum. Ég gugnaði. Ég gat. ekki horft framan í hana. Þetta síðasta var eins og hann segði við Judý í bænarrómi, eins og hann væri að vona að hún myndi skilja þetta. Svipur hennar mýktist. — Dane, hlustaðu á. Þetta gæti skipt máli. Þú segist hafa far- ið í smágöngu, komið síðan aftur að toppíbúðinni — að minnsta kosti í ganginn fyrir framan. Hugsaðu þig nú vel um. Hve lengi varstu í burtu? Geturðu sagt mér það? Forstöðumaður eðu konu óskast til að annast rekstur mötuneytis í Hafnar- húsinu. Umsóknir sendist hafnarstjóra fyrir laugardaginn 3. febrúar 1968. Hafnarstjórinn í Reykjavík. ÚTSALA -- ÚTSALA Stórfelld verðlækkun á öllum vörum verzlunar- innar. — Notið þetta einstaka tækifæri og gerið góð kaup. ALLT Á AÐ SELJAST! VERZLUN GUÐNÝJAR Grettisgötu 45 MA\SIO!V-rósabón gefar þægUegan ilm í stofuna SKOTTA Líttu á eintounnabókina mína, þá skilurðu e.t.v. af hverju ég spila svona dapurleg lög. Hafnarfjörður Þjóðviljann vantar umboðsmann í Hafn-á arfirði nú þegar. Upplýsingar gefur framkvæmdastjórinn í síma 17500. ÞJÓÐVILJINN BÍLUNN Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145. Láfið stilla bílinn Önnumst hjóla-. ijósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platínur, Ijósasamlokur — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100 Hemlaviðgerðir • Rennun; bremsuskálar. • Slipum bremsudælur • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 - Simi 30135. Bifreiðueigendur Þvoið, bónið og sprautið bílana ykkar sjálfir Við sköpum aðstöðuna Þvoum oe bónum ef óskað er Meðalbraut 18, Kópavogi. Sími 4-19-24. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.