Þjóðviljinn - 19.03.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.03.1968, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudaguir 19. marz 1968. Sáu skipverjar á Vanguard ofsjónir? Þann 5. marz tilkynntu skip- verjar á brezka togaranum Wire Vanguard að þeir hefðu séð lítinn, hvítan bát með ednu mastri. Átti hann að hafa ver- ið á reki upp við land skammt frá litla vitanum á Reykjanesi. Mikil leit hófst þegar og tóku þátt í henni tvser björgunar- Aukin hagkvæmni Miðvikudaginn 6. marz ákvað viðskiptamálaráðuneytið í sam- ráði við olíufélögin og við- skiptabanka þeirra, að skipuð skuli nefnd til að athuga hvort og á hvern hátt unnt sé að auka hágkvæmni við innflutn- ing, birgðahald og drcifingu á olíuvörum. í nefndina vt»ru tilnefndir eftirtaldir menn: Svavar Páls- sveitir, þyrla og skip m.a. Brettingur og Tungufoss. Auk þess fór Sif, flugvél Landhelgis- gæzlunar til að svipast um við Reykjanesið á miðvikudags- morguninn 6. marz. Ekkert fannst og hvergi var báts sakn- að. í olíuinnflutningi son, löggiltur endurskoðandi, tilnefndur af hálfu olíufélag- anna, Helgi Bachmann, við- skiptafræðingur, tilnefndur af hálfu Landsbanka Islands, Loft- ur J. Guðbjartsson, B.A., full- trúi, tilnefndur af Útvegsbanka íslands og Kjártan Jóhannsson, verkfræðingur, tilnefndur af hálfu viðskiptamálaráðuneytis- ins og er hann jafnframt for- maður nefndarinnar. Leynivínssali staðinn að verki Aðfaranótt stmnudagsins 3. marz handtók lögreglan i Reykjavík leigubílstjóra sem stundað hafði leynivínsölu. Grunur hafði leikið á því að maðurinn seldi áfengi í húsi einu hér í borginni og voru fimm menn teknir til yfir- heyrslu þetta kvöld en þedr höfðu keypt af manninum eina flösku hver. Eftir að þeir höfðu 19 ára piltur var Aðfaranótt mánudagsins 11. marz var nítján ára gamall piltur á gangi á Laugavegi, nánar tiltekið um kl. 2 eftir miðnætti. Er hann kom á móts við hús númer 28 heyrði hahn menn þrasa inni í húsasundi og gekk til þeirra. Sá hann menn- ina ógreinilega <jn heldur að þeir hafi verið tveir saman. viðurkennt áfengiskaupin var fenginn úrskurður til húsleitar og fundust alls 64 flöskur. ★ Mest var keypt hérlendis en 20 flöskur af Genever voru ekki merktar ÁVR. Leigubíl- stjórinn viðurkenndi fyrir rannsóknarlögreglunni að hafa selt áfengi á heimilj sínu og var mál hans sent til sakadómara. rændur og barinn Skipti það engum togum að mennimir réðust á piltinn, lömdu hann og stálu af honum 300—400 krónum. Skildu þeir piltinn eftir meðvitimdarlaus- an og fundu hann tvær stúlk- ur um klukkustundu síðar. Var hánn fluttur á Slysavarðstofuna og þaðan á Landakotsspítala. Lögbann á AAatarbúðina í Hafnarfirði Miðvikudaginn 6. marz var sett lögbann á Matarbúðina í Hafnarfirði en þar hefur til skaimms tíma verið kjötvinnsla. Þjóðviljinn fékk þær uppíýs- ingar hjá Félagi íslenzkra kjöt- iðnáðarmanna að lögbannið hefði verið sett á vegna bess að sá sem rekur verzkmina var ekki taiinn hafa rétfcindi sem kjötiðnaðarmaður, en hamn mun vera matsveinn. Framleiðslu á kjötiðnaðarvör- um hefur þvi verið hætt í Mat- arbúðinni en starfsemi hennar heldur áfram að öðru leyti. Niðursuðuverksmiðja á Grundarfirði Ný niðursuðuverksmiðja er tekin til starfa á Grtmdarfirði. Verða einkum soðnar þar nið- ur sjávarafurðir ýmiskonar. Fyrst verður þar soðin niður þorskalifur. Sala á henni er tryggð og er kaupandi Johan Lustbo í Stavangri en hann rek- ur sams konar niðursuðuverk- smiðjur víða í Noregi og selur framleiðslu sína um alla Evr- ópu. Mikil eftirspum er eftir soðinni lifur. Lifrin verður seld undir merkj þessa norska sölufyrirtækis en á hverja dós er skrifað að um íslenzka fram- leiðslu sé að ræða. Ætlunin er að sjóða niður skelfisk, krækling og kúfisk til útflutnings í nýju verksmiðj- unni. Norðmenn og Danir hafa soðið slíkan skelfisk niður í mörg ár og hefur sú fram- leiðsla m.a. verið seld til ís- lands. Markaður er góður fyr- ir skelfisk í Frakklandi og ann- ars staðar í Suður-Evrópu. f Kolgrafarfirði og víða í ná- grenni Grundarfjarðar er mikið magn af skelfiski einkum kræklingi. Einnig er ætlunin að sjóða niður iax á sumrl kom- anda. Allar vélar í hinni nýju verksmiðju eru keyptar í Nor- egi og eru af nýjustu gerð og var haft samráð við norska sér- fræðinga um kaup á vélunum. Aðaleigendur Niðursuðunnar hf. í Grundarfirði eru Zóphoní- as Sesilson og Guðmundúr Runólfsson á Grundarfirði. Nið- ursuðufræðingur verksmiðjunn- ar er Jóhannes Arason, sem menntaður er í Þýzkalandi og Noregi. Við verksmiðjuna munu starfa 15—20 rnanns. Send hafa verið sýnishom af framleiðslu verksmiðjunnar til Noregs og hefur hún þótt ágæt vara. Grétar Fells, rithöfundur, iátinn Aðfaranótt þriðjudagsins 5. marz lézt Grétar Fells rithöf- undur að Heilsuhælinu í Hvera- gerði, 71 árs að aldri. Grétar Fells var fæddur 30. desember 1896 í Guttormshaga i Holtum. Rang., sonur Ófeigs Vigfússonar prófasts á Fells- múla og Ólafíu Ólafsdóttur. Hann lauk lögfræðiprófi frá Háskóla ísland^ 1924, en lagði síðan stund á trúarheimspeki og bókmenntir við Kaupmanna- hafnarháskóla, Grétar Fells staríaði talsvert í Náttúrulækn- ingafélagi íslands og mjög mik- ið í Guðspekifélagi íslands og var forseti þess árin 1935—65 og síðar heiðursforseti. Eftir Grétar Félls liggja margar ljóðabækur og guð- spekirit auk fjölda greina í blöðum og tímaritum. Þá var hann ritstjóri Dýraverndarans 1926—29 og ritstjóri Ganglera frá 1936. Eftirlifandi kona Grétars er Svava Stefánsdóttir Fells. Wiktor Jabczynski Sendifulltrúi Pól- lands í Rvík látinn Wiktor JabCzynski, sendifull- trúi og viðskiptaráðunautur ' Póllands í Reykjavík andaðist 15. marz í Landakotsspitalanum. Hann hafði verið sendifulltrúi hér í rösk 4 ár. Fjársöfnun vegna sjóslysanna 12. marz barst sófenarpnestin- um í Bolungarvik söfniunarfé frá Akranesi, Innra-Akranes- hreppi og Skiilamannaihreppi. samtals 180.600. kr. Fénu safn- aði Vilmundur Jónsson á Akra- nesi i samráði við sóknarprest- inn þar. Gjöfinni fylgdi sú. ósk að féð, yrði látið renna til aðstamdenda og þá eitnkum ekkna er misstu menm sína í Heiðrúnar og Trausta' ■ slysuniumn i febrúar. Samkvæmt óskum gefenda hef- ur fénu þegar verið skiipt og það afhent. 1 Bolungarvik annaðist Lions- klúbburinn almenna fjársöfimm vegna þessara slysa og safinaðist 102.600 kr. er síðan verður skipt ásaimt öðm söfnunarfé en fjár- söfnum fer nú víða fraim vegna sjóslysanna. Framboðum skil- að fyrir 26. maí Þann 29. febrúar sendi forsæt- isráðuneytið frá sér tilkynningu um framboð og kjör forseta ís- lands, þar sem segir að forsata- kjör fari fram sunnudaginn 30. júní og framboðum skuli skilað eigi síðar en fimm vikum fyrir kjördag, þ. e. 26. maí. Með framboðum til forseta- kjörs sem skila á í hendur dómsmálaráðuneytinu, skal fylgja samþykki forsetaefnis, nægileg tala meðmælenda og vottorð yfirkjörstjóma um að þeir séu á kjörskrá. Skal forsetaefni hafa með- mæli minnst 1500 kosninga- bærra manna, en mest 3000, þ. e.: Úr Sunnlendingafjórðungi (V.-Skaftafellssýslu — Borgar- fjarðarsýslu b. meðt.) minnst 1040 og mest 2085,, úr Vestfirð- ingafjórðungi (Mýrasýslu — Strandasýslu b. meðt.) minnst 130 og mest 265, úr Norðlend- ingafjórðungi (V.-Húnvatns- sýslu — S.-Þingeyjarsýslu b. meðt.) minst 230 og mest 455 og úr Austfirðingafjórðungi (N.- Þingeyjarsýslu — A.-Skafta- fellssýslu b. meðt.) minnst 100 og mest 195. Kaupfélag Aust- fjarða gjaldþrota Kaupfélag Ausitfjarða á Seyð- , isfírði var tekið til gjaldþrota meðferðar föstudaginn 8. marz. Kaupfélagið var sfcofinað 1920 og hafði það 3 vendamir á Seyðisfirði þegar það var úr- skurðað gjaldþrota. Mikið tjón á höfninni í Ólafsvík Miklar skemmdir urðu á hafnarmannvirkjum í Ólafsvík í óveðrinu laugardaginn 16- marz. Þar snögghvessti á norð- austan nokkru eftir hádegi og voru allir bátar komnir inn um kl. 18.30 en einum varð að vísa út í Rif vegna sjógangs í hafnarmynni Ólafsvikur. Um þetta leyti var háflæði ok komið norðaustan stórviðri. Hver brbtsjórinn af öðrum skall á norðurgarði hafnarinn- ar og sumir sjóirnir skullu yf- ir garðinn og lentu á tré- bryggju sem byggð er innan á garðinn. 1 einu slíku ólagi lét hluti bryggjunnar undan og kom í hana 30-40 metra skarð og smátt og smátt kubbaðdst meira og meira af bryggjunni í þess- um hamförum og hefur hún nú bókstaflega þurrkazt burt á 60- 70 metra kafla. Bátamir voru nýfamir frá bryggjunni þegar I fyrra mánuði lauk skák- móti Taflfélags Kópavogs. — Keppt var um titilinn Skák- meistari Kópavogs 1968, eftir Monrad-kerfi og voru þátttak- endur 28. Skákmeistari Kópavogs varð að þessu sinni Lárus Johnsen sem hlaut 11 vinninga og vann allar sínar skákir. Nr. 2 varð Guðmundur Þórðarson með 8 vinninga og 3. sæti hlaut Gísli Pétursson með 7Vi vinning. Aðrir sem hlutu saeti Fimmtudaginn 14. marz strandaði vélbáturinn Fjalar frá Eyrarbakka á grymmingum' út af Eyrarbakka. Vélarbilun varð skyndilega. fóru skipverjar sem voru fjórir talsins út í gúm- björgunarbát og björguðust all- ir. Mun engan þeirra hafa sak- að. Þungur sjór var á strand- staðnum á fimmtudaginn og er Lögreglan fór að húsi í Aust- 'urbænum aðfaranótt þriðju- dagsins 12. marz vegna ölvun- ar og meinfcrair árásar á konu. Hafði maðurinn hótað konunni þetta gerðist en fyrir framan trébryggjuna er steinsteyptur garður og lokar höfninni að mestu, en hann var lengdur í fyrrasumar. Bátamir lágu við nýja trébryggju fyrir innan og skemmdust ekki en talið er að það megi þakka lengingu norð- urgarðsins. Talið er að viðgerð á brotnu bryggjunni muni kosta hátt á aðra miljón króna, en hún var endurbyggð í fyrrá- sumar. 1 henni voru allt að 10 þumlunga sver tré og þeyttu sjóirnir brakinu langt upp á land. Þá gróf undan uppfyll- ingu innan hafnarinnar og fór aðalvatnsleiðslan til fisk- vinnslustöðvanna í sundur um kl. 8 um morguninn og varð vatnslaust í stöðvunum til há- degis er viðgerð lauk. Eins og stendur er ekki hægt að ferma eða afferma stór skip í Ólafsvík vegna skemmd- • anna og eykur það enn á tjón Ólafsvíkinga- í meistaraflokki eru Ellert Kristinsson, Fjölnir Stefánsson, Ari Guðmundsson, Bjami Ól- afsison og Ólafur Oddsson. ★ Hraðskákmót Kópavog9 fór fram hinn 11. febrúar. Voru þátttakendur 24. Lárus John- sen hlaut 22’Z, vinning og varð liann þar með hraðskákmeistairi Kópavogs 1968. ! Guðmundur Þórðarson varð annar með 21 vinning og Björgvin Guð- mundsson nr. 3 með 20’A v. báturinn talsvert brotinn. Á föstudaginn 15. marz fóru menn frá Björgun h.f. í Reykjavík til að kynna sér aðstæður. Er talið ólíklegt ag bátnum verði bjarg. að. ★ Fjalar er eikarbátur, smíðað- ur í Svíþjóð 1955 og er hann 49 lestir. að drepa hana og stakk hiana með hnífi lærið er hún reyndi að komast undan. Konan meiddist talsvert og var flutt á Slysavarðstofuna. Samið um smíði tveggja strand- ferðaskipa Laugardaginn 9. marz voru undirritaðdr saminiingar milli ríkisvaldsins og Slippstöðvar- innar á Atoureyri um smíði tveggja strandferðasikipa. Vair samið um afhendiingartíma: 16 mánuði á fyrra skipinu og 28 mániuði á seinna skipinu. Skip- iin eru 1000 lestir hvort. Tilboð um simíði skipanna voru opnuð 14. nóvember s.L Bárust 23 tilöoð, þar af 3 inn- lend. Álitlegasfca erlenda tilboð- ið hljóðaði u^p á afhendinigar- tíma beggja skipanna á 14 mám- uðum og var það lægra en lægsta innilenda tiliboðið. öll innlendu tilboðin voru háð verð- lags- og kaupgjaldsbreytimgum. Nýtt fiskiskip til Tálknafjarðar Þann 6- marz kom nýtt 294ra lesta fiskiskip til Tálknafjarð- ar, er það í eigu hraðfrysti- húss Tálknafjarðar. Skipið heitir Tálknfírðingur BA, smiðað úr stáli í Harstad i Noregi og búið nýjustu sigl- ingar- og fiskveiðitækjum. Að- alvélin er 660 hestöfl af Wick- man-gerð. Skipið hreppti versta veður á heimleið og reyndist vel. Annað fiskiskip fyrir hrað- frystihús Tálknafjarðar er í smíðum í Harstad. Því var hleypt af stokkunum laugair- daginn 2. marz og verður vænt- anlega fullsrmðað um miðjan maí í vt>r. Brági skák- meistari Rvíkur Fimmtudaginn 7- marz lauk úrslitakeppni í meistaraflokki á Skákþingi Reykjaivíkur. Keppni luku 7 þátttakendur af 8. Sigurvegairi vairð Bragi Kriistjánsson, hlaut 5 vinninga af 6 mögulegum og ávann sér þar með titilinn Skákmeistari Reykjavíkur 1968. Annar varð Jón Kristinsstm með 4 vinn- inga og þriðji varð Benóný Benónýsson með 3‘A vinning. Lárus Johnsen skákmeistari Kópav Mb. Fjalar frá Eyrarbakka strandaði Maður stakk konu í lærið með hnífi Samsalan kom aldrei á skömmtun Þarundig leit út fyrir uitan mj ólkurverzlandr borgarinnar á morgnana meðan verkfallið stóð yfir. Upp úr M. 7 á morgnana byrjaði fóflk að raða sér upyp við dymar og æ fleiri bæfitust við þar til kl. 8, að opnað var. Skamimfcurinin var ednin pottur á mairm handa þeim sem komu nógu snemima, — hindr mátbu snúa við tóm- hentir. ★ Að ráðá borgarlæknis áitfcu uinigböm, sjúkiliogar og van- færar koour að ganga fyrir mjódkinind og áfcti að skaimmta þessum aðiluim hálfan lítra á mann, en eins og fyrirkomu- lagið var, dreifðist mjólkin mjög misjafnt niður á heim- ilin og var aivetg undiir hædinn lagt, hvort þeir fengju mjólk, sem mest þurfitu hennar við. Þanoig höfðu sumdr tök á að senda á ílleiri staði daglega og fá þannig fleiri litra, en aðr- ir féngu ekki neitt og vakti sileifarlag Mjólkursamsölunn- ar almenoa gremju í borginni. Myndin hér að ofan var tekin fímmtán mínútum fyrir opnun vip mjólkurbúðina við Laugarlæk, en í þessari verzl- •un selst venjulega mjög mdk- ið mag,n mjólkur,, að sögn af- gmðslukvennanna þar, þar sem mikið er af bönnum í þessu hverfi. Verkfallsdagana fékk verzlunin aðeins rúma 100 lítra á dag til sölu og varð stór hópur frá að hverfa á hverjum degi. (Ljósm. Þjóðv. vh)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.