Þjóðviljinn - 19.03.1968, Page 4

Þjóðviljinn - 19.03.1968, Page 4
4 SÍÐA — ÍMÓÐfVHJINN — Þráðijwdagur 19. raænz 1968. Otgeíandi: áamemingarfiokkui alþýðu - Sósialistaflokkurinn. Ritstjórar: tvar H. Jónsson. (áb.), Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson Framkvstj.: Eiður Bergmann Ritstjóm, aígreiðsla, auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 120.00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 7,00. Arangurinn ¥ verkföllunum miklu að undanfömu hefur ríkis- stjórnin beðið örlagaríkan ósigur. Stefna ríkis- stjórnarinnar var sú að verkafólk ætti að taka á sig bótalaust allar afleiðingar gengislækkunar og ann- arrar óðaverðbólgu, og þeirri afstöðu fylgdu ríkis- stjóm og atvinnurekendur svo fast eftir að heldur var látið koma til verkfalla en að teknir væru upp samningar um stefnubreytingu. En ríkisstjómin fékk að kynnast því í verkföllunum að stefna henn- ar er nú rúin fylgi oneðal þjóðarinnar. Vinnustöðv- unin breyttist fljótlega í raunverulegt allsherjar- verkfall, með víðtækari og algerari samstöðu en nokkru sinni fyrr, og yfir 20 þúsundir verkfalls- manna höfðu að bakhjarli nær einhuga almenn- ingsálit. Ástandinu í þjóðfélaginu mátti í rauninni líkja við allsherjar uppreisn gegn stefnu ríkis- stjómarinnar í kjaramálum. Og enn sem fyrr sann- aðist það að verklýðssamtökin eru sterkasta þjóð- félagsafl á íslandi; undir lokin mátti öllum vera ljóst að alþýðusamtökin höfðu raunverulegt vald til að setja viðsemjendum sínum kosti. Y'erklýðssamtökin eru þannig ótvíræður sigurveg- ari í hinum örlagaríku átökum við stjómarvöld og atvinnurekendur, en þar með er ekki sagt að fullur sigur hafi unnizt. Þær kröfur seim fram voru bornar voru lágmarkskröfur, svo að ekki var unnt að slaka til án þess að fóma fyrri rétti. Enda þótt sá mikilvægi árangur hafi náðst að vísitölu- 'trygging hefur á nýjan leik verið viðurkennd sem grundvallarstefna í samningum, verður felldur nið- ur að fullu hluti þeirrar vísitöluuppbótar sem átti að koma til framkvæmda nú þegar, og nokkuð af þeirri vísitölUuppbót sem átti að greiðast 1. júní geymist til 1. desember. í annan stað verður verð- tryggingin föst krónutala miðuð við 10.000 kr. mán- aðarlaun. Sú viðmiðunartala er að sjálfsögðu til muna of lág; á það er ekki unnt að fallast að 10.000 kr. séu lífvænlegt kaup á íslandi um þessar mund- ir enda langt undir því imeðalkaupi sem stjómar- völdin reikna vísitöluf jölskyldunni. Enda þótt mik- ið hafi áunnizt í samanburði við þá fyrirætlun valdhafanna að láta verkafólk bera verðbólguna bótalaust, tókst verkafólki ekki í þessum áfanga að rétta sinn hlut svo sem þurft hefði. yafalaust hafa fulltrúar verklýðss^mtakanna vilj- að taka tillit til þess í samningunum að vandi íslenzkra atvinnuvega er mikill um þessar mund- ir. En sá vandi verður aldrei leystur með kaup- gjaldssamningum; hann er fyrst og fremst tengd- ur stefnu ríkisstjórnarinnar. Það er gjaldþrot við- reisnarinnar sem hefur leitt yfir þjóðina eina koll- steypuna af annarri síðan í haust, óðaverðbólgu, at- vinnuleysi, gengislækkun, nýtt uppbótakerfi og nú síðast víðtækustu verkföll í sögu þjóðarinnar. Við lifum um þessar mundir dauðastríð viðreisn- arinnar, og því miður sér ekki fyrir endann á því enn, Því munu hin miklu átök almennings við rík- isstjórnina halda áfram í nýjum myndum næstu vikur og mánuði, þar til tekin hefur verið upp ný stjórnarstefna í þágu launafólks og þjóðlegra at- vinnuvega. — m. Þegar líða tók á verkfallið hrannaðist sorpið upp í hauga fyrir framan íbúðarhúsin eftir að sorptunnur voru orðnar yfirfullar af rusli. Yfiriýsing ríkisstjórnarinnar í sambandi við nýju samningana 1 sambandi við nýja kjaira- samninga og á þedrri forsendu, að þeir komist á í sajmraemi við samkoTnuiagið, sem aðilar und- irrituðu í gærmorguin hefur rík- isstjómin gefið út svoifélilda yf- irlýsiragu: Það hefur frá upphafi verið meginatriði í sitefnu ríkisistjóm- arinnar, að næg atvinna hald- ist í landdnu. Áföli þau, sem þjóðin, hefiur orðið fyrir of völdum verðfalls og aflabrests, gera nú örðugra að ná þessu markimiðd en verið hefu,r og krefjast samfelldra aðgerða til þess að svo megd verða. Rikis- valdið hefur að undanfömu með margháttuðum að,gerðum stefnt að því að draiga úr ábrif- um erfiðleikanna á atvimnulífið, og við samndng fjárlaiga og framkvasmdaáastlumar ársins hefur verið sitafnt að því að halda opinberum framkvæmd- um sem mestum, þrátt fyrir þá miklu f j árh agsorðuglei ka, sem skapazt hafa. Þetta mun hins vegar 'ekkd reynast kiedft nema með sérsitökum fjáröflun- arráðstöfumaim innanilands og með erieraduim lántökum, sem hafa verið til athugiuinar og vonir hafa sitaðið til, að reyn- ist framtkvæmamilegar, þrátt fyrir ókyrrð á erlemdum fjár- magnsmörku ðum. Rfkisstjórniin hefur ætíð ósk- að samsitarts vjð samitök vehka- lýðs og vinnuveiitenda tii að hailda uppi almeranri aitvinmu og telur nú brýnnii þörf á slíku samsitarfi en nokkru sinmi fyrr. 1 framþaldi af viðræöum við fulltrúa Alþýðusaimlbands Is- lands og Yinniuveátendasam- bands ísiands iýsir ríkisstjóim- in því yfir eftirfararadi: 1. Að hún muná skipa sér- staka atvinnumáilanefnd með fuliitrúum sínum, Alþýðusam- bands Isflands _ og Vinmuvedt- endasaimbands íslamds, er starfi á því tfmabili, sem nýir kjara- samningar ná tíl. Hlutverk nefndarinnar skai vera aðfylgj- ast sem bezt með þróun vinmu- markaðarins og horfuim í at- vinraumálum, gera tiliögur um þær umbæbur, sem nauðsynieg- ar reyuast, og leggja á ráð um framkvæmd þeirra tililagna. Muin ríkisstjómin kynna nefnd- inmi framlkvæmdaáætiun yfir- standandá árs, sem nú er í und- inbúnímgi, áður en endaniega verður frá henni gengið. Þá mun atvinnumáianeflndin-ni fal- ið að athuga eánstök atriði i heildartillögurm Alþýðusam- bands ísiands um atvinnumái. 2. Að hún mun hlutast til um, að hraðað verði athugiun- um, sem nú er umnið að, á byggingu nýtÍ2iku togaxa og jafmframt aitbuguð nýsmiði fiskibéta, sem hentuðu til þorsk- veáða hér við land á öllum árs- tírnum. 1 samráðá við atvinmu- málanefndina verði gerðar ráð- stafamdr til að hrinda byggingu slíkra togara og fiskibáta í fraimkvæmd, að svo mi-kiu leyti sem niðurstöður athugana benda tii, að siík byggimig sé æskileg. 3. Að hún mun stuðla að þvi, að sfldveiðar á fjariægum mið- um næsta sumar verði sem bezt^ skipuiagðar og sfldarfllutndn,gar auknd-r, og greiða fyrir þors-k- veiðum þeirra báta- á vor- og sumarvertíð, sem áður hafa stundað sfldveiðar á þessum tíma. 4. AS hún muni í samráði við atvimniumálanefinidina taka til athuigunar, hverjar ráðstafan-ir sé unn-t að gera til þess að tog- i ararnir landi sem mesitu af aflla ! sínum til vimmsiiu innanlands á þeám árstímum, þegar miestur skortu-r er á hráefnd í fisk- vinnslustöðvum, og hvað .cé i unnt að giera til þess að þeár togarar, sem nú er ekki haldið til veiða, komást í reksflur. 5. Að hún muni áfrarp vinna að því að tryggja fjármagn til að Iána kaupendum véla og tækja, sem smíðuð eru hér- lendis, svo að iðnaðurinn geti á þessu sviði keppt við erlenda framleiðslu. Jafnframt mun j ríkisstjórnin beita sér fyrir j því, að íslenzk iðnaðarfram- leiðsla, sem teija megi sam- keppnisfæra, njóti af hálfu op- inberra aðila forgangs umfram erlenda framleiðslu. 6. Að hún muni í samráði við atvinnumálanefndina at- huga atvinnumál unglinga, sem erflT við nám, og stuðla að ráð- stöfunum til að tryggja sumar- vinnu þeárra. 7. Að hún muni beita sér fyrir hækkunum á bótagreiðsl- um vegna atvinnuleysis og öðrum lagfæringum á bóta- 1 rétti. 8. Að hún muni láta undir- búa og leggja fyrir Alþingi nú tillögur um breytingu vísi- töluákvæða í húsnæðislána- samningum til hagsbóta fyrir lántakendur. Jafnframt munu verða teknir upp samningar við aðila, er keypt hafa vísitölu- bundin ibúðaiáinabréf, um að þedr failist á breytt kjör, svq að tekjutap Byggingasjóðs verði sem minnst. Með hinu breytta fyrirkomulagi verði stefnt að því, að vísitölubreytíng íibúða- lána verðd ekki hærri en nemi helmingi breytingar á al- mennum kauptöxtum verka- fólks. Hin nýju kjör gildi um öll lán, er veitt hafa verið síðan kerfisbreytin-gin var gerð 1964- 9. Að hún muni gera ráð- stafanir til að Byggingasjóði ríkisins verði gert kleift að hraða greiðslu beirra lánsiof- orða, sem veitt hafa verið miðað við greiðslu eftir 15. SKRIFSTOFA sýningarinnar hefur verið opn- uð í Hrafnistu — nýju álmunni — og er hún opin alla virka daga kl. 9—12 og 13—17, á laugar- dögum þó aðeins kl. 9—1 2. Símanúmer skrifstofunnar eru 83310 og 83311. Tækifærisknup Höfum kven- og herrafatnað til sölu. Tökum kven- og herrafatnað í umboðssölu. Móttaka fimmtudaga klukkan 6 — 7. VERZLUN GUÐNÝJAR Grettisgötu 45, september n.k., þannig að 1-án- in verði greidd ekki sáðar en 15. júli n.k. Þessi ráðstöfun verði þó ekki látin valda þvl, að biðtími annarra umsækj- enda lengist. 10. Að hún mun í samráði við Alþýðusamband íslands ta-ka til ítarlegrar athugunar nýja tekjustofna fyrir Byg-g- ingasjóð ríkisins, svo og aðra möguleika til aukinnar fjár- öflunar til húsnæðismála.' 18. marz 1968.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.