Þjóðviljinn - 19.03.1968, Side 10

Þjóðviljinn - 19.03.1968, Side 10
swa — — Þtráa&nðaiguir já. amna S9GS> Frá undirskrift samninganna- Á myndinni sjást Óskar Hallgrímsson, Guðjón Sigurðsson, Hannibal Valdimarsson og Jón Sigurðsson. — (Ljósm Þjóðv. A.K.). Frá undirskrift samninganna í gærmorgun. Georg Lúðvíksson forstöðumaður ríkisspítalanna skrifar undir. Margrét Auðunsdóttir formaður Sóknar hörfir á. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Verðtrygging launa er viðurkennd á ný Fr>amtoald af L siðu. félag Reykjavíkur og náigreininis, Félag íslenzkra prentsmiðjueág- enda, Reykj avfkurborg og Vinnuveitendasiaaniband Ma/nds vegna sjálfs sín og aðiidarfélaga sinna (upptalningu sleppt) ann- ars vegar og Alþýðusaimbandis Is- lands hins vegar vegina ■ saim- bandsfélaga (upptalningu sleppt), gera með sér svofellt saimkomu- lag: 1. gT.. Við gildistöku hessa samniings skal sú verðlagsuppbót (19,16%,), sem greidd er samkvæmt lögum nr. 70/1967, lögð við grunnupp- haeðir launataxta og samsvar- andi ákvæðisviinmutaxta, sem verðlagsuppbót hefur veriðgreidd á, og telst hvort tveggja grunn- laun, eh verðupplbót skal greidd á samkvæmt ákvaeðum bessa samnings. 2. gr. Verðlagsuppbóí samkv. þessum samningi greiðist á grunnlaun fyrir dagvinnu, sem eigi eru haerri en kr. 10.000 á mán. Á viku- og tímakaup greiðist til- srvarandi verðlagsuppbét. Á þann hluta dagvinnulaunai sem er um- fram þessi mörk, skal eigi greidd verðlagsuppbót. Á grunnlaiun, sem nema 16.000- 17.000 kr. á mánuði og tilsvar- andi viku- og tímakaup skal greiða verðlagsbætur, sem nema helmingi þeirra bóta, sem greidd- ar verða á kr. 10.000 mánaðar- laun, en á grumnlaun, sem nema hærri upphæð en kr. 17.000 greiðast ekki verðl agsbætur. Séu grunnlaun lægri en kr. 16.000 að viðbættri verðlaigsuppbót kr. ' 17.000, eða meira, skulu grunnlaun, sem hærri eru en 17.000, en lægri en samanlögð upphæðin hækka að sama skapi. Sama regla gildir um grunn- lauin, sem hærri eru en 17.000, ef lægri grunnlaun að viðbættri verðlagsuppbót ná hærri upp- hæð. • 3. gT. Frá gildistöku þessa samnings og til maíloka 1968 skal greiða 3% verðlagsuppbót á grunnlaun, 'í samræmi við ákvæði 2. grein- ar, 4. gr. Hinn 1. maí, 1. ágúst og 1. nóvember 1968, 1. febrúar 1969, og framvegis á þessum tímum, reiknar Kauplagsnefnd bá hækk- un, sem hlutfallslega hefur orðið á framfærslukostnaði í Reykjavík síðan 1. nóvember 1967. Frá vísitölunni eins og hún er hverju sinni samkvæmt þess- um útreikningi nefndarinnar, dregur hún 2,34 prósentustig og fæst þá hundraðshluti þeirrar verðlagsuppbótar er greidd skal á laun frá 1. degi næsta mánað- ar á eftir, í samræmi við á- kvæði 2. gr. Verðlagsuppbótin reiknast með tveimur auka- stöfum. • Ákvæði 1. málsgr. þessar*r greinar gilda um þá verðlags- uppbót, er skal kbma til fram- kvæmda 1. júní og 1. september 1968, að öðru leyti en því, að verðlagsuppbót sem svarar % hækkunar framfærslukostnaðar frá 1. febrúar til 1. maí 1968 skal ekki koma til framkvæmda fyrr en 1. desember 1968. 5. gr. Þá er Kauplagsnefnd hefur reiknað hækkun framfiærslu- kostnaðar samkvæmt 4. gr., skal hún eigi taka tillit til þeirrar hækkunar hans, sem stafar af verðhækkun á búvörum — þeirr- ar, er leiðir af hækkun á kaupi bónda og verksfólks hans f verð- lagsgrundvelli, vegna ákvæða þessa samnings. 6. gr. Samningur þessi gildir frá uTidirskriftardegi til 31. des- ember 1968, og er uppsegjanleg- ur með 1 mánaðar fyrirvara. Verði samningnum þá eigi sagt upp framlengist hann um 6 mán- uði í senn með sama uppsaign- arfresti. Reykjavík, 18. marz 1968“. Jón Eyþórs- son andaðist 6. marz sl. Jón Eyþórsson, veðurfræð- ingur lézt að morgni 6. marz í Landspítalanum, 73ja ára að aldri. Jón Eyþórsson fæddist 27. janúar 1895 að Þingeyrum í Austur-Hún,avatnssýslu. For- eldrar hans voru Eyþór Á. Benediktsson, bóndi að Hamri á Bakásum og kona hans Björg Jósefína Sigurðardóttir. Jón varð stúdent frá MR 1917 og lauk fyrsta hluta nátt- úrufræðiprófs í Kaupmanna- höfn tveimur árum síðar. Hann varð cand. mag. 1923 frá Oslóarháskóla. Á árpnum 1921—’26 stundaði Jón veður- fræðinám og störf í Bergen. Hann varð fulltrúi í Veður- stofu íslands í Reykjavík frá 1. júlí 19i26 og deildarstjóri veðurstofu á Reykjavíkúrflug- velli 1953 til dauðadags. Jón Eyþórsson varð formað- ur Jöklarannsóknarfélags ís- lands 1950. Gerði hann mörg nýyrði í veðurfræði og stairf- aði með nýyrðanefnd í því sambandi. Hann ritaði fjöl- margar bækur m.a. um veður- fræði og jöklarannsóknir. Annáii verkfallanna Sámningarnir eru dýrmætur vamarsigur Framhald af 1. síðu. sömu krónutölu sem bætur, en mánaðarkaup frá 16 þúsund kr. til 17 þúsund króna fær aðeins helming af þeim bótum. Mánað- arkaup þar fyrir ofan fær engar bætur. Varðandi eftirvinnu og nætur. vinnu þá koma sömu uppbætur og gilda um dagvinnu, á nætur- vinnu frá 1. júná n.k.. Ætlun atvinnurekenda var að svipta eftirvinnu og næturvinnu vísi- töluuppbótum. Sáttasemjari kom með tillögu um uppbætur á eft- irvinnuna, en þegar kom að næt- urvinnu var þvertekið fyrir upp. Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18, in. hæð (lyfta) Símí 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968. bætur á'hana. Reyndist þetta tví- sýnt um skeið og munaði engu að slitnaði upp úr samnin’gum á þessu atriði í lokaihríðdnni. Við treystum okkur ekki til þess að semja til lengri tíma en til áramóta og er ástæða til þess að vera svartsýnn um framtíðina með tilliti til þróunar efnahags- mála hér á landi. Atvinnurekend- ur sóttu það ákaflega hart að miða samningstímann við 1. júlí 1969. Þá vék Eðvarð að samikomu- lagi A.S.Í. við ríkisstjómdna um vissar úrbætur til atvinnuaukn- iinigar samh-liða þessum samning- úm við aitvinn-ureikendur. Rakti hann nokkuð efnisatriði þessa samikomulags og kvað hér aðeins vera einhliða yfirlýsingu frá hendi ríkisstjómarinnar um úrbætur í atvinnulífinu og ein- göngu um viljayfirlýsingu að ræða. Atvinmumálanefnd A.S.I. hefur einnig verið skipuð full- trúum ríkisstjómari-nnar til þess að kanna atvinnuástandið og er það að vísu viðurkenndng á vandamáliíiu. Þá hefur Vimnu- vedtendasambandið lika fenigið fulltrúa í þessari nefnd og taldi Eðvarð ‘ það til mikilla bóta. Hinsvegar heÆur ríkisstjómin fallizt á að leggja fyrir Alþingi tillögur um breytingu vísitölu- ákvæða í húsnæðismálasamning- u.m til^hagsbóta fyrir lántakend- ur. Með hinu breytta fyrirkoimu- lagi verði stetfnt að því, að vísi- tölubreyting íbúðalána verði ekki hærri en nemi hélmingi breyt- ingariinnair á atoiennum kaup- töxtum verkafólks. Þessi húsnæðislán em með hagkvæmustu lánum ennþá. Hins ve-gar gætu þau orðið óbserileg byrði með tímanum, ef verð- bólgan ykist að mun, sa-gði Eð- varð. Þá hefur einnig fengizt loforð um að flýta húsnæðismálalán- um um tvo mánuði og bætir það úr fyrir mörgum og styður að atvimnu' við íbúðahúsabyggingar fyrr en ella. Að lokum sagðd Eðvarð í ræðu sinni: Verðhækkanir a-f gengis- fellingunni em taldar nema um tíu vísitölusti gum á næstu mé-n- uóum og höfum við orðið að slá af röskum tveim vísdtöl-ustigum. Eitt vísitölustig er talið sam- svara einni kauphækkunarpró- sentu og fáum við þannig sam- kvæmt þessu samkomulagi tæp átta prósent til viðbótar tæpúim tu-ttugu prósentum síðan visd- talan fór að mæla kaupið aftur árið 1964. Þetta er dýrmætur vannarsigur fyrir láglaunafólk og reyndist harðsóttur fyrir verkalýðshreyf- inguna. Að ræðu Eðvarðs lokinni tóku margi-r til máls og mæltu ýmdst með samkomula-ginu eða á móti því. Pétu-r Pétursson bar upp til- lögu frá fimmtíu un-gum verk- fallsvörðum um að falla ekki firá kröfunni um fullar vísiitölubætur og mælti fyrir þessari tiMögu. Þá stóð upp Kristvin Kristins- son og mælti með samkomulag- inu. Þá stóð upp Hiilmir Guð- björmsson og lagði til að sam- komula-gið yrði fellt — á sömu 1-und talaði Rósd Ámason, en Bjanni Ólafsson talaði með sam- komulaginu. Þá hélt Guðmundur J. Guð- mundssom ræðu og, skoraði á fundinn að samþykkja samkomu- lagið. Verðlagsuppbót á eftirvinnu skal greidd með sömu krónu- tölu og greidd er á dagvinnu- taxta. Á nætur og helgidaga- vinnu skal einmii-g greidd verð- lagsuppbót m-eð sömu k-rónutölu og er á dagvinnutaxta, en þó eigi fyrr en frá og með 1. júní/ 1968. Þegar unnið er eftir uppmæl- ingu, skal greidd verðlagsupp- bót á unnar (skráðar) stundir miðað við dagvinnutímabil það, er um ræðir í 1. málsgr. þesis- arar greinar- Sama gildir, þegar unnið er eftir bónuskerfi. Um vaktavinnu gilda eftir- farandi reglur: Vaktaálag greiðist ekki á verð- lagsuppbót og verðlagsuppbót greiðist ekki á vaktaálag. Þegar unnið er í vaktavinnu skal vérðlagsuppbótin vera sama krónutala eins og á til- svarandi kaup svt> sem fyrir er mælt í þessari grein. Sé vaktaálag innifalið í fasta- kaupinu greiðist verðlagsupp- bót skv. þessari grein. Grunnupphæðir viku- og mán- aðarlauna samkvæmt 1. málsgr. þessarar , greinar eru miðaðar við það, að unnið sé fullt starf samkvæmt umsömdum vin-nu- tíma í starfsgreininni, en þegar svo er ekki lækkar hlutfallslega hámark þeirra viku- og mánað- arfauna, sem verðlagsuppbót er greidd á, sbr. 1. málsgrein þess- arar greinar. Ákvæði þessa samnings takd ekki til launa, sem greidd eru í öðru en peningum, og eigi heldur til fjárhæða, sem laun- þegar fá greiddar vegna út- gjalda, sem fylgja starfi þeirra. Sama gildir um laun sem á- kveðin eru sem hundraðshluti af afurðaverði, veltu eða öðru verðmæti. CMERRY BLOSSOM-skóábnrðnr: Glansar betiir. endist betnr Framhald af 7. siðu. ungur til þriðjungur sjúklinga af sumum sjúkrahúsunum, t.d. Landspítalanum, verið sendur heim. Ástand í sorphreinsunar- málum var einnig orðið alvar- legt. þá var búið að loka flest- um skólum í Reykjavík og ná- grenni vegna verkfalls ræsting- arkvenna. Loks var að verða mjög tilfinnanleguir skortur á sumum vörutegundum í verzl- unum. 16. marz, laugardagur Tvö félög hófu verkfiall: Sveina- félag húsga-gniabólstraira og Verkalýðsfélagið Vöim Bíldudal., Þá voru 57 verklýðsfélög með samtals 19.500 félagsmenn komin í verkfall. 21 félag í Reykjavík með um 11,300 félagsmenn og 36 félög úti á landi með um 8.200 félagsmenn. 5 verklýðsfélög úti á landi með um 800 félagsmenn, sem hófu verkfall, gerðu sé-rsamn- in-ga við atvin-nurekendur á þeim stöðum. Þá h-a-fa 8 félög með um 1100 félagsmenn boðað verkföll, sem koma til framkvæmda næstu daga. Alls hafa því tekið þátt í þess- ari verkf-allsbaráttú 70 verklýðs- félöig með samtals um 21.500- fé- lagsmenn. Sáttafundur hófst kl. 2 e.-h., og stóð hann allan daginn og alla nóttina. 17. marz, sunnudagur Sáttafundurinn sem hófst kl. 2 á laugardaginn stóð óslitið all- an sunnuda-ginn og fram á mánu- d-agsmorgun með stuttum m-at- ar- og kaffihléum. Var ljóst orð- ið á sunnudaginn, að þetta myndi verða 1-okafundur samnin-gann-a. 18. marz, mánudagur Samningar tókust á mánudags- morguninn og fór úndirritun, þeirra fram um kl. 11 í alþing- ishúsdnu. Hafði sáttafundurinn sem hófst kl. 2 á laugardaginn staðið með smáhléum í 45 tím-a samfleytt. Fundir voru haldnir síðdegis í öllum verklýðsfélö-gun- um sem aðild áttu að samning- unum svo og í félögum atvinnu- rekénda og hinir nýju samning- ar þar samþykktir. Er s-agt nán- ar frá samningunum og sam- þykkt þeirra á öðrum stað í blað- inu. Þar með lauk verkfallinu er hófst mánud-aginn 4. marz og h-afði það staðið í réttan hálfan mánuð. "I ÞEKKIRÐU MERKIÐ? f m A10 ÖNNUR HÆTTA Upphrópunarmerkið er hættu- mé'rki, sem gefur til kynna, að einhverskonar hætta sé á ak- brautiniji framundan, venjulega önnur en gefin er til kynna með sérstökum aðvörunarmerkjum, svo sem vegavinna eða þreng- ing vegarins. Þessi hætta getur verið af ýmsu tagi, svo sem brötl brekka eða blindhæð. Venjuiega er hættan skilgreind á sérstöku skýringarmerki ferhyrndu, sem sett er neðan við þrihyrninginn, og ökumenn ættu að gefa sér tíma tit að lesa þá skilgreiningu. FRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI UMFERÐAR 7 1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.