Þjóðviljinn - 11.04.1968, Qupperneq 1
Þjöðviljínn 24 síður í dag
• f dag, sk irdapr, er Þjóðviljinn 24 síður, tvö blöð, 8 síðna blað
og 1G síðna. Eins og á undanförnum árum er þetta páskablað
helgað ferðamálum, greinar eru um ferðalög bæði innanlands
og utan, sagt er frá ýmsum stöðum sem draga til sin ferðalanga
og birt viðtal við formann Ferðamálaráðs. Er þetta efni í báð-
um blöðunum.
• Þjóðviljinn kemur svo næst út á miðvikudaginn kemur, 17 apríl.
Gleðilega
póska!
Nánari tengsl Is-
lands og Búlgaríu
í gær undirrituðu uitainríkis-
ráðherrair íslands og Búlgaríu
samning um afnám vegabréfs-
áritunarskyldu milli landanna,
og er þetta fyrsti slíki samning-
ur sem íslendingar gera við ríki
í A-Evrópu, Norðurlönd eru eitt
svæði um slíka samninga og á
Eldflaugar-
sprengjan
ófundin
ennþó
Þeir eru eíkld enn búnir
að finna týndu aildtfllauigina
með sprengjunni, sagði
Guðni Rristinsson, hrepp-
stjóri í Landisveit í gær-
dag. Hefur leiit legið niðri
vegna óitíðar. Bn nú er
byrjað að hlóna og sagði
yfirlögrgeluþjónn á Keflla-
víkurfllugvelli í síimitali við
mig í morgun, að við msett-
uffl edga von á leitaxflldkiki
á næstunni.
Ekki er þó aetlunin að
leita um basnadagana eða
á páskadag að eldflaugioni.
Hinsvegar mættuim við eiga
von á leitarniönnum þegar
á annan páskadag af því að
það er ekki helgida<guir hjá
Bandaríkjamönnuim en e.t.v.
dregst þetta tii þriðjuda.gs.
fsinn lónar frá
ísinn hefur víðast lónað frá
landinu með sunnanáttinini og
voru samhljóða fréttir frá veð-
urathugunarstöðvum í gær frá
Hombjargi og austur með land-
inu, að ísinn væri sundurlaus og
hefði færzt fjær. Frá Grimsey
voru þær fréttir um hádegi að
ísinn væri alltaf að greiðast í
sundur og hann reki undan
hægri austsuðauistan átt. Talið
ér að ísinn muni hverfla að
rhéstu úr sjónum á nokkrum
dögum ef veður helzt óbreytt.
síðustu mánuðum hafa Búlgar-
ar gert samndniga við önnur
Norðurlönd um þetta.
Ivan Bashev utanríkisráðherra
Búlgaríu kom hingað til lands
sl. simnudag ásamt konu sinni og
fylgdairliði í opinbera heimsókn
til íslands og hélt hann utan í
morgun. Hann hefur ferðazt hér
nokkuð og rætt við íslenzka
ráðamenun.
í gær siat hann hádegisverðar-
boð hjá Geir Hallgrímssyni borg-
arstjór-a, ræddi síðan við u.tan-
ríkisráðherra um samskipti liand-
aninia og alþjóðamál.
í gær hélt Bashev utanríkis-
blaðamönnunT ogHlýsU^hann "þar I tanríkisráðherrar íslands og Búlgaríu undirrita samning um afnám vegabréfsskyldu. Að baki þeim
ánægju sinni yfir að hafa feng- standa talið frá vinstri: Ólafur Egilsson fulltrúi í utanrikisráðuneytinu, Agnar Kl. Jónsson ráðuneyt-
ið tækifæri að ræða við ís- isstjóri, L. Popov yfirmaður pólitískrar deildar búlgarska utanríkisráðuneytisins, L. Gantchev amb-
lenzka ráðamenn og komast í aggador, og Tchervenco forstöðumaður Norðurlandadeildar búlgarska utanríkismálaráðuneytisins. —
kynni við þá og ýmsa aðra íull- . ... . TT ,
trúa íslendinga. Lýsti ráðherr- josm. j v. ...
ann þeirri von sinni að á kæm- -----------------——-------------------------------- 1 -----------
uat stúdentaskipti milli land-
anna, einnig taldi hann gagn-
legt að sjónvarpsstöðvar land-
anna skiptust á efni, t.d. mundu
myndir af starfi íslenzkra sjó-
mairma áreiðanlega vekja mikla
athygli Búlgara. Hann kvað
skólanemendur í Búlgaríu fá
kennslu í ýmsu er ísland varð-
ar, bæði náttúrufar og sögu.
Sérstaka athygli hefði vakið Ein
nýja eyja sem skaut upp koll-
inum og væri kvikmyndin um
hana víða þekkt.
Sem kunnugt er hafa Búlgar-
ar lagt á það sérstaka áherzlu
síðustu ár að laða til sín ferða-
menn. Á síðasta ári komu þang-
að 1.2 miljónir ferðamanna og
voru nokkrir Islendingar í þedrra
hópi. Ætti samningurinn um af-
nám vegabréfsáritunair að auð-
velda þessi samskipti, en þó _
taldi sendiherrann langt í land , Dagsbrunarrnanna bafa 1 vetur numiö rettum miljon-
Aðalfundur Dagsbrúnar í fyrradag:
Atvinnuleysisbætur til
félagsmanna 2 milj. kr.
□ Aðalfundur Verkamannafélagsins Dagsbrúnar var
haldinn í Iðnó sl. mánudag og var þar lýst stjómarkjöri en
stjórn félagsins varð sjólfkjörin. í skýrslu formanns, Eð-
varðs Sigurðssomar, kom fram að atvinnuleysisbætur til
að búlgarskir túristar færu að
leg'gja leið sína hingað, til þess
væri kostnaðurinn of mikill.
Námskeið Æf
1 kvöld, skírdag, klukkan 8.30
flytur Einar Olgeirsson annad létust á árinjU og heiðruðu fund-
erindi á námskeiði ÆF: Verka- \ armenn minningu þeirra með því
Iýðshreyfingin og ríkisvaldið. að rísa úr sætum.
Erindið verður flutt í Tjarnar- , Eðvarð skýrði frá tekjum og
götu 20. öllum heimill aðgangur. 1 gjöldum félagsins í stórum
um króna. -
Formaður félagsins, Eðvarð I dráttum og var fjárbagsafkoma
Sigurðsson, flutti skýrslu um
starfsemi félagsins á liðn.u ári.
Á starfsárinu genigu 890 nýir
menn í félagið, en 47 félagsmenn
Áburðarverksmiðjan:
Ríkið kaupi öll hlutabréf
í rekstrarhlutafélaginu
□ Meiri hluti landbúnaðarnefndar neðri deildar flutti
í gær frumvarp um heimild til ríkisstjórnarinnar að kaupa
fyrir hönd ríkissjóðs hlutabréf, sem eru í einkaeign í
Áburðarverksmiðjunni h.f. á allt að fimmföldu nafnverði
hlutabréfanna. Sé ríkisstjórninni heimilt að taka lán í
þessu skyni.
í grednairgerð frumvarpsiinis seg-
ir-
Hvað efltir annað hafa komið
fram á Alþingi raddir um, að
breyta þurfi lögum um Áburð-
aiverksmiðju rfkisiins h.f., og
mörg frv. flutt um það efmii. Á
þessu þingi hafa tvö frv. verið
fluitt, annað af Aliþýðuibamdailags-
möninum, hitt af Bnamsóikiniar-
möninum.
Veiturinn 1965-66 höfðu land-
búnaðamefndir þinigsins í hönd-
um frv., er landibúnaðarráðherra
hafði látið semja og sendi þeim i að kaupa hlutabréf þau, sem eru
ti-1 athuiguinar. í einkaeign í Áburðarveiikismiðj-
Við umræðu í neðri deild Al- umni h.f., við alilt að fimmföldu
þimgis fyrir mokknu tisikaði lamd- I maflnvorði.
búnaðarráðheau-a eftir, að land-
búnaðarmeflnd deildarinnar tæiki
málið til vandlagirar athugvmar,
svo fljótt sem viö yrði komið, og
freisitaði þess að ná samstöðu í
nefnd'iinni um flluitniing frv., er
gengi í þá átt að gera verksmiðj-
una að hreinni ríkisverkismiðju.
Þær viðræður hafa ledtt til
þess, að meiri hlu.ti landbúnaðar-
nefndar flytur frv. þetta um
heimild til handa ríkisstjórninni
félagsins góð,
Á stairfsárinu var heildarfjár-
hæð bóta úr Styrktarsjóði Dags-
brúniarmann-a kr. 2.572.583,00 til
340 félagsmanna, samtals fyrir
23.147 bótadaiga.
Atvinnuleysisbæir.r var tekið
að greiða í janúar sl. og nema
greiddar atvinnuleysisbætur til
D a gsbr ú naiman n a nú réttum
2 milj. kr.
Tvö námskeið í meðferð
þunigavinnuvéla voru baldin á
vegum Dagsbrúnar og Öryggis-
eftirlits ríkisins og voru bæði
fjölsótt
Að lokinni skýrslu formanns
voru reikninigar félagsins lesnir
upp og samþykktir.
Fundurinn samþykkti að ár-
gjald félagsm<anna fyrir
si. og hafði aðeins borizt ein
tillaga um stjórn og aðra trún-
aðarmenn félagsins, þ.e. tillaga
uppstillingamefndar og trúnaðar-
ráðs. Varð því stjóm félaigsins
sjálíkjörin.
Stjóm félagsins skipa nú: For-
maður: Eðvarð Sigurðsson, vara-
form.: Guðmundur J. Guðmunds-
soh, ritari: Tryggvi Emilsson,
gjaldkeri. Hálldór Bjömsson,
fjármálaritari: Andrés Guð-
brandsson, meðstjórnendur:
Gunnar T. Jónsson og Tómas
Siguirþórsson. — Varastjóm: Pét-
ur Lárusson, Guðmundur Ás-
geirsson og Sigurður Ólafsson.
Banaslysið
Dren.gurinn er lézt af völduim
meiðsla í umferðarsilysi á gaitna-
mótum SuðuiriLamdsbrautar og
Miklubrautar á þriðjulagsmorgun
hét Hreiðar Már Gunharsson. til
, hedimilis að Háaledtdsbraut 26.
| Hamin var tíu ára gamall. Talið
j er, að drengurinn hafli lent á
j reiðhjólinu undir strætdsvagnin-
j um að fíramain og komdð firarn
undan strœtisivaginiinum, þegar
I hann beygði tdl vinstri inn á
1 Suðurlandsbraut. Virðist hjól
vagmsins ekki hafa eteið yfir
dreniginn en hann virðist hafia
' klemmzt illa undir vagninum.
Skíðalandsmötið
sett á Akureyri
30. skíðalandsmótið var sett í
gær í Hlíðarfjalli við Akureyri.
Stendur mótið yfir páskahelgina.
Skráðir keppendur eru 91 frá 5
íþróttasamböndum og félögum,
þar á meðal 5 sveitir í svigi og
flokkasvigi, en starfsmenn móts-
ins eru 89.
Mótstjóri er Henmann Stefiáns-
son og ávarpaði hamin keppendur
og mótsgesti, en Stefián Kristj-
ánsson, fanm. Skíðasatmiban ds ts-
lands setti rnótið. Hann mininitist
Einars Kristjánssonar fyrrvera-nd i
formanins Skiðasamlbandsiinis, sem
orðið hefði 70 ára á þessu ári,
og vair gefin sitytta honum til
heiðurs til kepipni um í 15 km
gömgu.
Keppnd hófst í 10 km göngu
umglinga 17-19 ára og varð þar
sigurvegari Sigurður Gunnarsson
frá Isafiirðd, en keppendur voru
6. Þar næsit hófst keppni í 15 km
gömgu og sigraði þar Tnausti
Sveinsson úr Fljótum, en meðal
keppenda voru Sigurður Jónsson
sem keppti í 25. sinn á Lands-
mótinu og Guomar Pétuirsson,
sem keppti þar í 20 sinn, báðir
frá ísafiirði.
Hafísnefnd kosin
Sameinað þing kaus á fundi
sínum í gærmorgun nefnd sam-
kvæmt nýgerðri álykbun Aliþing-
is um ráðstafanir vegna hafís-
hættu.
Kosndngu hlutu: Jóhanxies
Stefánsson framkvœmdastjóri í
Neskaupstað, og alþingismenn-
imir Stefán Valgeirsson, Bragi
Sigurjónsson, Pálmi Jónsson og
Ölafur Björnsson.
Fram vann KR í gærkvöld og
er orðinn íslandsmeistari
1968 skyldi haldast óbreytt, kr.
1.000,00.
Á fundinum var lýst stjóm-
arkjöri, sem fram fór í janúar
í gærkvöld fóru fram tveir
leikir í íslandsmótinu í hand-
knattleik. Fram lék við KR og
sigraði með yfirburðum, 24
mörkum gegn 15, og hefur Fram
þar með tryggt sér íslandsmeist-
árið aratitilinn í ár, þótt liðið eigi
eftir að leika einn leik, við FH.
Hefur Fram nú lilotið 17 stig en
FH og Haukar geta mest hlotið
16 stig. Skiptir því engu máli
þótt Fram tapi leiknum við FH.
Hinn leikurinn í gærkvöld var
milli Hauka og Víkings og sigr-
uðu Haukar naumlega með 19
mörkum gegn 18. Eru Haukar
þa>r með komnir í anmað sætið
með 14 stig og eiga einn leik
eftir eins og Fram, en FH er
með 12 stig en á eftir tvo
leiki.
Pípugerð Rvíkur hækkar allt að 39%
1 gær gekk í gildi ný verð-
skrá hjá Pípugerð Reykjavík-
urborgar og hækka söluvörui-
þar yfirleitt um 20%, sagði
Gunnar Bíldal í v' jtali við
Þjóðviljann í gærdag.
Það eru vöruir eiins og ó-
járnibentar og jámJbenitar hol-
ræsapípur, holr esabrunnar og
keilur. Hinsivegar hækkuðu
stútpípur, 4 til 6 tomimur að
sverleika o-g 90 am að lengd
úr kr. 115.00 í kr. 160.00 —
það er liðlega 39% hæltokun
og sama hækk-un varð á grind-
pípuim.
Gunnar kvað fyrra verð á
stútpípum ekiki hafa verið i
samræmi við verðlag yfirledtt
hjá stofnuninni og hefðu þess-
ir hlutir þessvegna. hækkað
meira en ammað.
Pípugerðin er eitt af fyrir-
tækjum Reykjavikurborgar og
kemur þessi hækkun tilfinn-
anlega niöur á húsbyggjend-
um, sem hefja nú fram-
kvæmdir í auknuim mæli með
vorinu.
*
9