Þjóðviljinn - 11.04.1968, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVÍLJINN — FijnimifeidagiK- 11. apníl 1068.
m
kvlkmyndir
Páskamyndirnar
• Ofurmennið
Flint í Nýja bíói
• Ofurmennið Flint (Our man
Flint) nefnist páskamyndin í
Nýja bíói. Hlutverk Flints leik-
ur James Cobum og með önnur
stór hlutverk fara Lee J. Cobb
og Gila Golan.
Efnisþráðurinn virðist vera
mjög svo aesilegur. Leynifélags-
skapurinn Galaxy hyggst ná
völdum á allri jörðinni með því
Derek Flint. meistara í skilm-
ingum, júdó og karate. >ann-
ig segir frá upþhafi ittyndarinn-
ar í efnisskránni og þykir ekki
rétt að rekja söguna frekar
hér.
• James Bond
í Tónabíói
• Tónabíó sýnir Goldfinger um
páskana, mynd sem gerð er
eftir samnefndri sögu Jan
Peter O’Toole og Daliah Lavi í hlutverkum sínum í Lord Jim.
að geta stjómað veðrinu, en
alheims gagrunjósniakerfið Zo-
wie „setlar sér að spoma við
því. Allar tölvur eru settar í
gang tdi að finna hinn rétta
mann sem getur leyst hið mikla
vandamál. Tölvumar eru ein-
róma samþykkar því að útnefna
Flemmings. Aðalhlutverkið,
James Bond, leikur Sean Conn-
ery og Honor Blackman fer
með aðalhlutverkið. Goldfinger
er leikinn af Gert Frobe.
í efnisskránni segir eitthvað
á þessa leið um Honor Black-
man: "Áður en hún var valin
í aðalhlutverkið í þessari kvik-
mynd var hún vinsælasta sjón-
varpsstjamia Breta. hún lék
júdóhetjuna Cathy Gale í sjón-
varpsþættinum The Avenger.
Hún hefur nú gert margra ára
samning við Eon-kvikmyndafé-
lagið sem framleiðir James
Bond kvikmyndirnar.
Um Gert Frobe segir þar m.a.:
Þetta gráhærða tröll sem ræð-
ur yfir hinum ó'líkustu svip-
brigðum er eins og skapaður í
aðalhlutverkið, Goldfinger, í
þessari James Bond mynd.
Hann hefur leikið í rúmlega 70
kvifcmyndum og þótt hann
hafni rómantískum kvikmynd-
um skilyrðislaust nýtur hann
mikiliar hylli kvikmyndahús-
gesta. Hann hefur hlotið frönsk
og þýzk verðlaun fyrir leik
sinn, fimm talsins og mikið
hrós gagnrýnenda, einkum fyrir
leik sinn í myndinni „Blái eng-
illinn“ þar sem Marlene Diethr-
ieh lék aðalhlutverkið.
Einnig er rakinn ferill hins
fræga Sean Connery. Hann var
á sínum tíma mjólkurbílstjóri
i Edinborg, komst af tilviljun
til starfa við óperettuflokk og
síðar við leikflokk. í»að var
stórblað eitt í London sem
valdi hann fyrst í hlutverk
James Bond.
• Njósnamynd í
Háskólabíói
• Háskólabíó hóf um daginn
sýningar á heimsfrægri lit-
mynd frá Rank; heitir sú Quill-
er-skýrslan (The Quiller Mem-
or-andum)
Quiller er leikinn af George
Segal, Pol leikinn af Alec
Guinness, Oktober ledkinn af
Max von Sydow og Inige leikin
af Senta Berger. Myndin fjall-
ar um njósnir og gagnnjósnir
í Berlín.
Tveir færir leyniþjónustu-
menn hafa verið drepnir með
Hvers á
hann að gjalda?
I sparnaðariögum þeim
sem rikisstjómin beitti sér
nýlega fyrir er ákveðið að
fella niður greiðslur úr ríkis-
sjóði til tveggja prestsemb-
ætta sem sett höfðu verið á
laggimar utan hins lögbundna
prestakaMakerfis. Annar þess-
ara auk-aklerka hefur aðsetur
í Kaupmannahöfn; hinn á
Keflavíkurflugvelli. Flestir
landsmenn munu hafa orðið
varir við hávaða þann sem
vakinn hefur verið undir for-
ustu biskups vegn-a klerksins
í Kaupinhafn, en í því sam-
bandi hlýtur það að vekja
serstaka athygli að um hinn
jslenzka . herprest er alger
þögn, ekkert er minnzt á al-
menna fjársöfnun til þess að
hann geti haldtð áfram göf-
ugum störfum sínum. Þetta er
óskiljanlegt með öllu. Á
Keflavíkurflugvelli er mikill
fjöldi íslendinga saman kom-
inn. Þar umgangast þeir dag-
lega bandaríska þegna, en
Bandaríkjamenn hafa sem
kunnugt er enga þjóðkirkju og
hin evangelíska lúterstrú hef-
ur átt erfitt uppdráttar í
heimalandi þeirra í samkeppni
við hverskonar villutrúar-
flokka, en villutrú er sem
kunnugt er m-un háskalegri en
heiðindómur, eins og marka
mátti af hinu merka riti bisk-
upsins um votta Jehóva. Mikil
hætta er á því að hverskon-
ar villutrúarafbrigði breiðist
út frá herstöðinni, ef þar er
ekki haldið uppi n-auðsynlegri
trúgæzlu; en í annan stað á
klerkurinn þess kost að hefja
gagnsókn, kristna ótalinn
fjöldia vemdara og tryggja
þeim þaönig verðuga umbun
í öðru lífi fyrir kærleiksverk
hémia megin grafar. í ofain-
álag dregur enginn maður í
efa að íslenzki herpresturinn
á Keflavíkurfluigvelli hefur
liðsinn-t sorgmæddum og sjúk-
um sem til hans hafa leitað,
en slík líknarverk telja ís-
lenzkir prestar sjálfsagða
skyldu ‘sína þótt þeir tíun’di'
þau verk yfirleitt ekki í dag-
blöðunum. - '
Þvi er mön-num spurn:
Hvers á presturinn á Kefl'a-
víkurflugvelli að gjalda og
allt það fólk innlent og erlent
sem notið hefur ágætra
starfskrafta hans um skeið en
á nú að sjá af þeim?
Von-
svikinn kjósandi
Styrrrur Gunnarsson, hinn
ötuli venzlamaður og áróðurs-
stjóri þeirra hannibalista, er
afar mæddur í Stakstednum
sínum í Morgunblaðinu í gær.
Hann víkur þar, að þeim
þremur þingmönnum Alþýðu-
bandalagsins sem mánuðum
saman hafa ekki tekið þátt í
störfum ' þess flokks sem
tryggði þeim. þingsetuna og
segir: „Hefur ekkert frá þess-
u-m þremur þingmönnum
heyrzt um það hvað þeir ætl-
ist fyrir. Vafalausit krúnka
þeir saman nefjum þessir þrír
svona við og við, en tæpast
verða þær sameiginlegu nef-
stungur kallaðar þinigflokks-
fundir. Er ekki líklegt að
kjósendur I-listans frá því í
vor fari að velta því fyrir
sér hvað þeir hafi eiginlega
verið að kjósa? Þeim var
sagf að það væri verið að
gera upp sakir við kommún-
ista í Alþýð'uband-aliaiginu og
vafalaúst hofur það verið
ætlunin ... Hvað dvelur þes»
ar vígreifu hetjur? ... En nú
eru aðeins nokkrir dagar til
þinigsli'ta. Vafalaust hafa
kjósendur I-Iistans vænzt
þess, að eitthvað mundi heyr-
ast- frá hin-um miklu görpum,
áður en J>essu þingi verður
slitið. en enn hefur ekkert
kamið fraim sem bendi til
þess, að' þeir ætli að vakna
af værum svefni. Ef svo held-
^nr 'íram sem horfir eru hér
líklega á ferðinni einhver
nfestu kosningasvik sem sög-
u-r fara af. Fjölmargir kjós-
_ endur annarra flokka blekkt-
ust til J>ess að kjósa I-list-
ann á þeirri forsendu, að J>eir
væru að stuðla að því að
draga úr áhrifum kommúnista
í íslenzku þjóðlífi... Mörg-
um kjósendum I-listans mun
nú þykja tími til kominn, að
hetjurn-ar miklu-. taki 'til hendi,
að þeir gefi til kynna hvert
J>eir stefna og hvað J>eir hugsa
sér. . En kanngki eru J>etta
bára ráðvilltir meriri, sem hafa
ekki hugmynd um hvað J>ei r
eiga að gera.... Hvar er hetj-
an frá Jm í vor?“
Hið mikla umtal Styrmis
Gunnairssonar um „kjósendur
,I-listans“ sem hafi verið
-blekktir og sviknir, gefur
mjög ótvírætt til kynma að
hann faafi verið í J>eirra hópi,
' ” én'da teiúr'faann sig auðsjáan-
lega. hafa fullá aðstöðu til
J>ess að hafa uppi hin-ar valds-
mannlegustu eggjanir og frýj-
anir. — Austri.
Úr mynd Formans Ástir ljóshærðrar stúlku: Nei góði, þú sefur ekki hjá henni heldur hérna inni
hjá okkur mömmu...
sama hætti. Þeir hafa fallið
fyrir hendi miskunnarlausra
ný-oaziskra samtaka, sem hafa
aðsetur á óþekktum stað í Ber-
lín. Nauðsynlegit er að uppræta
starfsemi þeirra án tafar.
Málið er mikilvægt, svo að
það er falið Quiller. Hann fær
afdráttarlaus fyrirmæli hjá Pol,
sem er yfirmaður Berlínardéild-
ar leyniþjónustunnar. Hann á
að finiria hvar ný-nazistamir
hafa aðsetuæ sdtt . . .
• Njósnarar
starfa hljóðlega..
• Önnur njósnamynd er sýnd
í Kópavogsbíói: Njósnarar
starfa hljóðlega. Þetta er „ógm-
þrungin og spennandi ný saka-
málamynd í litum, með ís-
lenzkum texta“. Með aðalhlut-
verkin fara Emma Danieli, Er-
ika Blanc, Andrea Bosic og
José Gaiano.
Leikstjóri er Mario Gaiano
og er framleiðandi myndarinn-
ar Filmes — Estella Film.
• Maður og
lcona
• Laugarásbíó er nú að hefja
sýningar á frábærri franskri
kvikmynd: Maður og kona, er
hlaut verðlaun á kvikmynda-
hátíðinni í Cannes 1966. Leik-
stjóri ex Claude Lelouch og með
aðalhlutverkin fara Aeouk
Aimée og Jean-Louis Trintign-
ant.
Un-g kona, Ann-a Gauthire og
ungur maður Jeam-Louis Dur-
oc, hittast í bænum Deauville
í Norður-Frakklandi, en þar á
hún dóttur og hann son í sama
heim avistarskól a.
Algjör tilviljun ræður því
að Jean-Louis ekur konunni
til Parísar. Á leiðinni tala þau
um börm sin, en áður en varir
fer Ann-a að ræða um efni
sem henni er mjög hugleikið:
eiginmann sinn. Þegar hún hef-
ur lýst því hve þróttmi-kill, lif-
andi og heilsteyptur hann sé,
bregður Jean-Louis mjög þeg-
ar hún segir síðan rólega að
hann sé dáinn — bafi beðið
ban-a við kvikmyndatöku, J>eg-
ar hann lagði sig í of mikla
áhættu. Anna á í erfiðri bar-
áttu: eiginmaður henrnar er lát-
inn, en hún segir: „Fyrir mér
er h-ann lifandi". Þau Anna
og Jean-Louis hittast aftur og
fara út saman með bömin og
með þeim tekst náinn kunnings-
skapur. Myndin er gerð á sér-
stæðan hátt, bæði hvað snert-
ir efnismeðferð og tækni. Má
þar nefma að hún er ýmist
svart-hvít eða í skemmtilégum
litum.
• Ástir Ijós-
hærðrar stúlku
• Hafnarfjarðarbíó sýnir tékk-
neska mynd, Ástir Ijóshærðrar
stúlku eftir Milos Forman.
Þessi mynd er jafnan ofariega
á blaði, þegar talið berst að
nýlegu blómaskeiði tékkneskr-
ar kvikmjmdagerðar. Efni
myndarinnar er næsta einfalt:
ungar stúlkur . í leiðinlegum
verksmiðjubæ að bíða eftir því
að eitthvað mikið gerist, eft’ir
draumaprinsinum. Það sagir
fyrst og fremst frá einni þeirra,
Angelu, sem hélt að eitthvað
mikið hefði gerzt þegar hún
háttaði hjá ungum hljómsveit-
armanni frá Prag eftir leiðin-
legt ball. Og birtist allt í einu
% s
| » «1111
Ur myndinni Maður og kona, Anouk Aimée,
á þröskuldinum hjá foreldrum
hans með tösku, ja þvílik uppá-
koma. Og það er líka sagt frá
Jæirri sjiálfsvöm sem sfcúlkan
grípur til — ef ekki hefur allt
farið eins og æskilegt er, þá
er hæigt að láta ímyndunaraflið
bæta það upp.
Milos Forman segir í þess-
ari mynd frá mjög hversdiags-
legum hlu-tum og venjulegu
fólki og gerir það í f-áum orð-
um sa-gt vel, nálgast persónur
sínar í senn með spaugvísi og
samúð, bæði þekkir þær mjög
vel og kaom að beita kvik-
myndavél til að tryggja sém
nónust samskipti þeirra og á-
horfenda.
• Mynd fyrir
grátkonur
• Sídney Poitier, Eliza-beth Hart-
man og Shelley Winters leik-a
aðalhlutverkin í amerísku kvik-
myndinni Blinda stúlkan sem
Gamla bíó sýnir.
Segir þar frá 18 ára gamalli:
stúlku, Selínu sem hefur verið
blind frá 5 ára aldiri. Býr hún
hjá móður sinni, sem eftdr efn-
isskránni að dæm-a er ein helj-
armikil skrukka, og afa, sem
að sö'gn er drykkfelldur ónylj-
ungur. Er skemmsit af því að
segja að líf stúlkunnar. hefur
verið harla fábreytilegt. Hún -
hefur ekki fengið tækifæri til
að læra að bjarga sér í heim-
inum t.d hefur móðir hemiar.
bannað henni að læra blindra-
letur. Sannkallaður píslnrvott-
ur! Þangað til dag einn að hún
kynnist svertingjanum Gordon.‘
Þá verða umskipti í lífi henn-
ar. Gordon hjálpar' henn.i á
alla lund. hvetux hana áfram
þannig að hún þorir nú að
ganga ein um göturnar o.s.frv.
Þessu sambandi er móðirin
náttúrlega andvíg, í samræmi
við fyrri kynni áhorfendá af
henni, og verða í myndarlok
mikil átök á milli hennar Og
svertin-gjans
® Lénsherrann í
Bæjarbíói -
• Enn um sinn verðum við að
bíða éftir að sjá hér kvikmynd-
ina Elvira Madigan. Ætluriin
var að sú mynd yrði páska-
myndin í Bæjarbíó'i en ve-gria
hljómleikahalds í bíóinu rétt
eftir páskana verður hún ekki
sýnd fyrr en um mánaðamót-
in.
Um páskana véfður endur-
sýnd í Bæjarbíói ameríska ridd-
Fnamhr.ld á 5. sdðu.
f