Þjóðviljinn - 11.04.1968, Blaðsíða 3
Morðið á Martin Luther King
Olíklegt þykir að
morðinginn finnist
37 létu
NEW YORK 10/4 — Al'ls hafa 37
manns látið lífið í þeim kyn-
þáttaóeirðum sem orðið hafa í
Bandarík junum eftir morðið á '
blökkumannaleiðtoganum Martin '
Luther King.
Öeirðirnar hafa náð til 110
borga, um 4000 manns hafa slas-
azt og 16 þúsund hafa verið
handteknir. Tjónið er metið á 37
miljónir dollara.
Þrír menn létu lífið síðasta
sólarhring. í Kansas City drap
ka-upmaður einn blökkudreng
sem var að ræna verzlun hans,
í Trenton New Jersey skaut lög-
reglmaður blökikumann til bana
og í JacksonviMe á Florida skutu
nokkrir hvítir unglingar 18 ára
lífið í óeirðunum
blökkudreng til bana út um bíl-
glugga.
Fréttaritari norsku fréttastof-
unnar NTB segir, að Ram.sey
Olark dómsmálaráðlherra virðist
vera eini maðurinn sem trúi því
að hæigt sé að hafa hendur í hári
morðingja Kings. Samstarfsmenn
dr. Kings segjast t.d. ekki trúa
þvi að morðinginn náizt; hafi
þeir reyndar nóg annað að hugsa
um; að halda áfram starffi Kings
án beizkju og haturs.
Clark hefur staðhæff að m'orð-
inginn hafi verið einn að verki.
1 Memphis þar sem morðið var
framið. láta menn samt í við-
tölum og blöðum í ljós undi*un
yifir því að maðurinn hafi geitað
Rétt samsettur morgunverður, ræður miklu um
dagsverkið!
Ostw er stór hluti af rétt samsettum morgunverði. Því ostur inni-"J
heldur ríkulegt magn af prótein. Og prótein er nauðsynlegt vexti og
dugnaði barnanna og starfsvilja fuliorðna fólksins. Setjið því ost á
borðið, hann er þægUegur að framreiða .. . . og bragðast vel 11 I
Osfa-cv/ Sar/r'f ia/a/i v
öSTIjc
komizt út úr hótdlí sínu, kastað
morðvopninu frá sér, sezt upp í
bíil og horfið. eins og fjandinn
hefði gleypt hann á örfáum miín-
útum — einmitt á svæði. þar sem
allt var fullt af lögreglumönn-
um og lögregluMfreiðuim. Þ>á
hefur blaðið Memphis Commer-
cial Appeal birt athyg'lisverða
frétt: Þar segir að rétt eftir að
skotið reiö af hafi fölskum til-
kynningum verið útvarpað á
stuttbylgju lögreglunnar í bæn-
um til að leiða hana á vi'lli-
götur — þykir þetta að sjálf-
sögðu benda til þess að um sam-
særi hafi verið að ræða. ■
Brottrskstrar enn
í Póllandi
VARSJÁ 10/4 — Rektor háskól-
ans í Varsjá Jozef Piatkowski,
hefur verið rekinn úr kommún-
istaflokknum í sambandi við
stúdentaóeirðimar í fyrra mán-
uði. Þá hefur ; þrem rithöfund-
um verið vikið úr rithöfunda-
sambandinu fyrir að hvetja
stúdenta til kröfugangna. Þeir
heita Kisielewski, Jaslenika og
Grzedzinski.
Umbótaáætlun
tékkóslóvakíska
kommúnistafl.
PRAG 10/4 — Tékkneski komm-
únisitaflokkurinn birti í gærkvöld
starfsáætlun sem beint er að bví
að endurbæta allt hið pólitís'ka
kerfi í landinu og tryggja bæði
málfrelsd og þjóðfrelsi. Þar er
lagt tiil að öryggisþjónustu ríkis-
ins verði skipt í tvær sjálfstæðar
einingar: önnur á að verja rík-
ið fyrir erlendum fjandmönnum,
hin á að berjast við glæpastarf-
semi og halda uppi lögum og
reglu.
1 kafla um utanríkisstefnu er
gefið til kynna að Prag muini
ekki fallast ski'lmálalaust á hem-
aðarlega forystu Sovétríkjanna.
Júgósiavar ekki
með á 0L í Mexíkó
BELGRAD 10/4 — Júgósilavar
hafa tekið afstöðu með þeim
löndum sem ekki ætla að taka
þátt í ólympíulei'kunum í Mexí-
kó ef Suður-Afríka fær að taka
þátt í þeim. Þar með hafa 35
lönd lýst yfir fjarveru sinni i
Mexíkó ef . Suður-Alfríkiumenn
koma þangað.
MOSKVU 10/4 — Hið vinstri-
sinnaða Alþjóðasamband verka-
lýðsins (WFTIJ) hefur ákveðið
áð skipuleggja um allan heim
söfnun til stuðnings við Norður-
Vietnam og Þjóðfrelsishreyfmg-
una í Suður-Vietnam. Var þetta
samþykkt á sérstakiri ráðstefnu
sambandsins í Moskvu að við-
stöddum 70 sendinefndum, svo
og að gera 1. maí að alþjóða-
degi samstöðu með Vietnam.
Ef þér ætlið að ferðast í sumar, þá er nauðsynlegt að kaupa
FERÐ ATRYGGINGU
Með allt-í-eitt ferðatryggingu Ábyrgðar
kaupið þér þrjár tryggingar í einu
skírteini, eða:
1. Ferðaábyrgðartryggingu.
2. Ferðaslysatryggingu.
3. Farangurstryggingu.
Leitið upplýsinga um þessa hagkvæmu tryggingu.
ÁBYRGDP
Tryggingafélag bindindismanna
Skúlagötu 63 — Símar 17455 og 17947.
>rr
Hörmulegt sjósSys
á Nýja-Sjálandi
Dsilt um fund-
ærstaí fyrir frið-
arsamninga um
Vietnam
VIENTIANE 10/4 — Full-
trúar Bandaríkjanna og
Norður-Vietn'ams héldu í
dag fund í Vientiane í La-
os og ræddu um fundarstað
fyrir væntanl'egar samn-
ingaviðræður um stríðið í
Vietnam.
Norður-Vietn.am'ar vilja
að viðræðurnar fari frarn í
Phnom Penh í Kambodsja,
en Band'aríkjamenn eru því
andvígir, þar eð þeir hafa
nú ekki senddráð í Kam-
bodsja. Rætt er um höfuð-
borgir Burmia, Indlands og
Laos í þessu sambandi.
Samtímis berast fregnir
um miklar hemaðarað-
gerðir Bandaríkjamanna og
bandamanna þeirra: hafa
þeir sent 75 þús. manna lið
sem á að hrekja skæruliða
frá héruðunum sunnan frá
Saigon og til fjallahérað-
ann.a í miðju landinu.
WELLINGTON 10/4 — A.m.k.
56 manns Iétu lífið og 150 er enn
saknað eftir að stór bílferja
siikk í höfninni í Wellington,
Nýja-Sjálandi, í dag. Mikið fár-
viðri geisaði á þessum slóðum
og var björgun erfið.
Hvirfilbylur. geisaði með 190
km. hraða á klst. þegar bíl-
ferjan Wahine kom í höfnina í
Wellin-gton. Strandiaði ferjan á
rifi, en losnaði af því að nokk-
urri stundu liðdnni og tók að
reka inn höfnina. Þá sáu menn
sér til mikillar skelfingar, að
stór rifa var á hlið skipsins, og
hvolfdi því á S'kammri stundu
og sökk það síðan. Gerðist það
í sömu svipan og fyrstu björg-
uniarbátairnir héldu frá skips-
hlið. Þeir sem eftir voru um
borð stukku í sjóinn og syntu
að smábátum, sem voru komnir
á vettvang til björgunarstarfa,
sem voru erfið vegna mikils sjó-
gan.gs.
Alls voru 744 m«n lím borð,
614 farþegar og 130 af áhöf-n-
innii. Þegar er vitað um að 56
menn fórust, en 150 er saknað
— er þó lítil von til að nokkur
þeirra sé ,enn á ldfi. 60 þeirra
sem björguðust voru fluttix á
sjúkrahús.
Wajhine var nýtt skip, talið
með glæsilegustu ferjurn, með
pláss fyrir 20(1 bíla og 920
farþega.
Dönsk skólabörn
gegn ráðherra
Kaupmannahöfn 10/4 — Um þaö
bil 3000 skólaböm héldu upp á
fyrsta dag páskafrísins med þvi
að kasta skemmdum tómötum,
eplum og klósettpappir að þing-
húsinu danska. Bömin kröfðusit
þess að Helge Larsen kennslu-
málaráðherra segði af sér, en
hann hefur aífnumið úthlutun ó-
keypis farmiða með jámbrautar-
lestum til barna á 'skólaferða-
lögurn.
JT
BILANESTI
Mosfellssveit
Hefur eitthvað fyrir alla ferðamenn
— Komið við í BlLANESTI —
BÍLANESTI
Kaupfélags Kjalarnesþings
Brúarlandi, Mosfellssveit.
Áœtlunarflug til Neskaupstaðar
Mánudaga — Miðvikudaga — Föstudaga
Hvers konar leiguflug
FLUGSÝN H.F.
Áætlunarflug — Leiguflug — Flugskóli
Reykjavíkurflugvelli — Símar 18823 og 18410.
»