Þjóðviljinn - 11.04.1968, Side 4
'4 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 11. apríl 1968.
Ötgefandi: Sameíningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson. (áb.), Magnús Kjartansson.
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson.
Framkvstj.: Eiður Bergmann.
Ritstjórn. afgreiðsla. auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustíg 19
Sími 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 120.00 á mánuði —
Lausasöluverð krónur 7,00.
Að þvo hendur sínar
pyrír tveimur mánuðum fluttu þingmenn í báð-
um deildum alþingis ályktunartillögur um styrj-
öldina í Víetnam. í tillögunum var ríkisstjóm ís-
lands falið að beita sér á alþjóðavettvangi fyrir
þeirri stefnu „að ríkisstjórn Bandaríkjanna stöðvi
þegar loftárásir á Norður-Víetnam; að Þjóðfrelsis-
hreyfingin í Suður-Víetnam verði viðurkenndur
sjálfstæður aðili við samningagerðir; að stjórn
Norður-Víetnams og Þjóðfrelsishreyfingin í Suð-
ur-Víetnam sýni ótvíræðan vilja af sinni hálfu,
þegar loftárásum linnir, að ganga til samninga
og draga svo úr hernaðaraðgerðum að leiða megi
til vopnahlés“. Þessi ályktun var sniðin eftir sam-
þykkt sem hollenzka þingið gerði á síðasta ári,
hún var í fullu samræmi við þær hugmyndir sem
Ú Þant, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna,
hefur beitt sér fyrir og raunar við afstöðu lang-
flestra ríkisstjórna í ýeröldinni þegar undan eru
skilin örfá bandarísk leppríki.
jþegar tillagan kom fram á þingi brá svo ánægju-
lega við að Emil Jónsson utanríkisráðherra tók
henni á jákvæðan hátt og kvaðst vilja beita sér
fyrir samstöðu þingmanna um hliðstæða ályktun.
í umræðum sem síðan fóru fram imilli flokkanna
kvaðst Bjarni Benediktsson einnig vilja standa að
hliðstæðri tillögu, þótt honum væri það auðsjáan-
lega takmarkað ánægjuefni. En þegar á átti að
herða urðu allt í einu óvænt umskipti, og á þing-
fundi í fyrradag gekk Bjarni Benediktsson opin-
berlega á bak orða sinna og hafnaði allri samstöðu
um slíka tillögugerð. Emil Jónsson sem áður var
búinn að lýsa stuðningi við tillöguna í heyranda
hljóði sat hins vegar gneypur og sagði ekki eitt
einasta orð. Engin skýring hefur verið gefin á þess-
um algeru hughvörfum nema almennt umtal um
„breytt viðhorf“, enda þótt sú breyting sem orðið
hefur síðustu vikurnar sé einmitt í því fólgin að
unnið er að friðartilraunum í samræmi við efni
tillögunnar. Enda getur það naumast dulizt að hin
raunverulega ástæða hlýtur að vera sú að stjórn-
arflokkarnir hafa fengið vísbendingu um það að
slík samþykkt Alþingis íslendinga yrði illa séð hjá
„voldugri vinaþjóð“.
þeir ráðamenn sem komið ha'fa í veg fyrir að T
lendingar legðu fram sinn skerf til friðarum-
leitana í Víetnam fara eflaust í kirkju nú um dymb-
ildagana. Þar munu þeir hlýða á söguna fornu um
uppreisnarmanninn sem tekinn var höndum í und-
irokuðu smáríki og krossfestur fyrir tilstilli erlends
hernámsliðs og umboðamanna þess. Þeir munu
hins vegar naumast skilja hið táknræna í frásögn-
inni um það að byltingarmaðurinn hafi risið upp
frá dauiðum og haldið baráttu sinni áfram. Einmitt
þess vegna mun þeim vafalaust líða vel þega-r þeir
halda heim úr kirkjum sínum, ekki síður en Pílat-
usi er hann hafði þvegið hendur sínar. — m.
□ Sem kunnugt er verður Norðurlandamót-
ið í körfuknattleik háð hér í Reykjavík um
páskana. Er þetta fyrsta norræna meistara-
mótið í flokkaíþróttum sem háð er í Laugar-
dalshöllinni; mótið hefst á laugardaginn
kemur.
Norðurlandamót í körfuknatt-
leik hefst hér á laugardaginn
■ Hér að neðan eru upplýsingar um landslið Finna, sem skipað
er leikmönnuim úr meistaraliðinu HONKA.
Nr. Nafn Aldur Hæð Landsl.
4 Juhami Keto 21 árs 197 — 1
5 Jyrki Immonem 22 — 183 — 69
6 Pertti Tuomarla 28 — 185 — 0
7 Seppo Kuusela 34 — 183 — 73
8 Jorrna Pilkevaara 22 — 187 — 91
9 Lars Kairell 20 — 191 __ 43
10 Jouko Soveri 26 — 192 — 0
11 Kari Röinoholm 22 ~ 193 — 56
12 Matti Nenonen 33 — 194 — 15
13 Erkki Tarunen 23 — 193 — 0
14 K ari Lahti 21 — 202 — 46
15 Uolevi Mamninen 31 — 202 — 102
Meðaltal: Aldur 24,7 ára; hæð 191,4 cm. Alls 495 landsleikir.
■ Svíar hafa alltaf verið númer 2 í POLAR CUP, og hafa ætíð
verið með góða köríukn attleiksmenn.
Nr. Nafn og félag Aldur Hæð Landsl.
4 Anders Grönlund, Alviks BK 24 ára 183 cm 41
5 Kjeli Gunná, Alviks BK 21 — 188 — 8
6 Ebbe Edström, Alviks BK 23 — 189 — 1
7 Lars Lejdebom, Duvbo IK 23 — 190 — 17
8 Jamos Fiigedi, Alviks BK 20 — 193 — ■ '21
9 Lenmíart Dahllöf, Duvbo IK 23 — 193 — 21
10 Ulf Lindelöf (fyrirl.).IFK Háls.b. 23 — 192 — 43
11 Per-Olof Lefwerth, Solna IF 22 _ 197 — 38
12 Hams Albertsson, IFK Hálsingb. 27 — 200 — '43
13 Bo Sperlimg, IFK Hálsingb. 25 — 200 — 9
14 Jörgen Hansson IFK Hálsingb, 24 — 202 — 41
15 Áke Palm, KFUM Vásterás 21 — 203 — 16
Meðaltal: Aldur 23 ár; hæð 194,2 om. Alls 284 landsleikir.
Þjálfari: Olli Virtanen.
■ Norðmenn hafa aðeins leikið 8 landsleiki í körfuknattleik, en
hafa á að skipa í landsliði sínu reyndum leikmönnum og góðum.
Nr. Nafn og félag Aldur Hæð Landsl.
7 Leif Bráten, OSI 27 ára 198 cm 8
8 Terje 'Strand, BBK 17 — 189 — o!
9 Sven Gundersen, ABK 19 — 183 — 6
10 Fred Clausen, ABK 21 — 176 — 4
11 Knut Mögedal. NTHI 23 — 188 — 0
12 Pál Vik, BBK 18 — 194 — 8
13 Hávar Poulsson, BBK 24 — 183 — 2
14 Petter Faye-Lund, BBK 21 — 180 — 8
15 Tore Vik, BBK 20 — 183 — 8
Terje Holm 27 — 199 — 8
Meðaltal: Aldur 21,2 ára; hæð 186 cm. Alls 44 lamdsleikir.
Þjálfari: Jim O’Neal.
■ Danir senda sina beztu körfuknattleiksmenn, sem koma frá
6 félagsliðum.
Nr. Nafn og félag Aldur Hæð Landsl.
4 Ernst Jen-sen, Falcon 24 ára 180 i cm 21
5 Flamming Wich, SISU 25 — 183 — 33
Birger FiaJa, Falcoií 23 — 180 — 13
7 Holger Nörby, Falcon 24 — 184 — 3
8 Jam Weber, EB 22 — 184 —■ 16
9 Torben Klug, EB 21 — 186 — 3
10. Jens Kvoming. Skovbakken 23 — 187 — 4
11 Egon Juul-Andersen, Skovbakken 23 — 190 — 22
12 Ib Petersen, Gladsexe 20 — 191 — 2
13 Alexander Scha-umann, Virum 22 — 192 — 13
14 Peter Freil, Virum 20 — 191 — 10
15 Arne Petersen, Gladsaxe 26 — 193 — 33
Meðaltal: Aldur 22,8 ára; hæð 186,7 cm. Alls 173 landsleiki.
Þjálfari: Torben Starup-Hamsen.
0RÐSENDING
Að margg'efnu tilefni viljum við undirritaðir
sælgætisfamleiðendur, aðvara þá, sem kaupa eða
selja söluturna eða verzlanir, sem verzla með okk-
ar vörur. Faii sala fram án þess að áður hafi verið
leitað samninga við okkur um greiðslu á útistand-
andi skuldum, munum við ekki afgreiða neinar
vörur dií hins nýja eiganda.
Hlutaðeigendur eru beðnir að hafa þetta i huga
nú og framvegis.
: Reykjavík 15. jan. 1968.
Sælgætisgerðin FREYJA Sælgætisgerðin OPAL
Sælgætisgerðin VÍKINGUR Sælgætisgerðin MÓNA
Sælgætisgerðin VALA EFNABLANDAN H.F.
LINDA H.F. H.F. NÓI
Varamenn:
G. Klintberg, Bránnyrka BK 19 ára 192 cm 15
Uno Lahti, Duvbo IK 25 — 185 — 25
Kjell Ranmelid DUVBO IK 22 — 202 — 14
Þjálfari: Arne Jansson.
0RÐSENDING
FRÁ KASSAGERÐ RÉYKJAVÍKUR H.F.
Verksmiðjan verður lokuð vegna sumar-
leyfa frá og með 8. júlí til 31. júlí n.k.
Pantanir, sem eiga að afgreiðast fyrir sum-
arleyfi verða að hafa borizt verksmiðjurini
eigi síðar en 15. maí n.k.
KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR H.F.
Kleppsvegi 33, sími 38383.
Skolphreinsun
Losum stíflur úr niðurfallsrörum í Reykjavik og
nágrenni. — Niðursetning á brunnum. — Vanir
menn. — .Sótthreinsum að verki loknu.
SÍMI: 23146.
Kennaranámskeii
Áformað er að í sumar verði efnt til kennaranám-
skeiðs í smelti (emaile).
Kennari á námskeiðinu verður Alrik Myrhed, frá
Stokkhólmi. Hann er kennari og gullsmi,ður, auk
þess sem hann hefur menntað sig sérsjjaklega í
smelti.
Námskeiðið verður haldið á vegum fræðslumála-
stjórnar og Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur. Hefst
það væntanlega 15. júlí og stendur í eina' viku. —
Nánari upplýsingar veitir Bjarni Óláfsson á
Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur.