Þjóðviljinn - 11.04.1968, Síða 7

Þjóðviljinn - 11.04.1968, Síða 7
Fimmtudagur 11. apríl 1968 — ÞJÖÐVIUINN — SlÐA 'J morgni til minnis ic Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. • f dag er fimrntudagur, 11. april. Skirdaguir. Bæmiadagar. Árdegisháfflæðd klulckan 4.04. Sólarupprás Miukkam. 5.21. — Sólarlag klukkan 19.40. • Næturvarzila í Hafnarfirði í nótt: Bragi Guðmundsson, laetenir, Bröttukinn 33, sámi 50523. • Kvöldvarzla í apólekum Reykjavíkur vikuna 6.-13. apr- íl er í Reykjavikur apóteki og Borgar apóteki. Kvöldvarzla er til M. 21, sunnudaga- og helgidagavarzla kl. 10-21. Eft- ir þairun tíma er aðeiins opin næturvarzlan að Stórholti 1. *■ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidagalæknir ) sama sima. • Upplýsingar um lækna- þjónustu 1 borginnl gefnar 1 símsvara Læknafélags Rvfkur. — Símar: 18888. • Skolphreinsun allan sólar- hringinn. Svarað í síma 81617 og 33744. skipin • Eimskipafélag fslands. Baklkafoss fór frá Gaut.aborg 9. til Kristiansanid og Rvík- ur. Brúarfoas var væntamfeg- ur á ytri höfnina í Reykjavík kiliukkan 5 í nótt frá N. Y. Dettifos9 fór frá Reykjavík 9. til Varberg og Rússlands. Fjallfoss fór frá Norfolk í gær til N. Y. Goðalfoss fer væntantega frá Gautaborg í dag til Rotterdam og Ham- borga.r. Gullfoss fór frá Kaup- mannalhöfln í ©ær til Tórshavn og Rvífcur. Hagarfoss fór frá Eyjum í gær til Murmanislk. Mánafbss fór frá Reykjavík í gærkvöld til' Hamborgar. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gær til Halfnarfjarðar. Sel- foss kom til Cambridge 8. frá Reykjavfk; fer 'þaðan til Nor- folk og N. Y. Skógafoss fer frá Rotterdam 13. til Reykja- víkur. Tungufoss fór frá K- höín í gær til Færeyja og Rvíkur. Askja fór frá Ant- werpen í gaarkvöld til Reykja- víkur. • Skipaútgerð ríkisins. Esja fór frá Reykjavík KLukkan 20.00 í gærkvöld vestur um land til Isafjarðar. Herjólfur fer frá Reykjavík klukkan 18.00 á föstudag til Eyja. Blikur er ‘á Auistfjurlands- höfnum á norðurleið. Herðu- breið er á Strandaihöfnum. Mukkan 18.30 í dag. Vélin fer til Glasgow og Kaupmainna- hafnar Mukkan 8.30 á laug- ardagimn. Væntanlegur aftur til Keflavíkur klulkkan 18.10 á laugardagskvöld. INNANLANDSFLUG: 1 dag er áætlað að fljúga til Akuireyrar, þrjár ferðir, Eyja tvær ferðir, Patreksfjarðar, Isafjarðar tvær ferðir, Egils- staða og Sauðárkróks. — Á laugardaginn. verður flogið til Akureyrar tvær ferðir Eyja 2 ferðir, Patreksfjarðar, Isa- fjarðar, Egilsstaða og Sauðár- króks. — Á ménudaginn 15. apríl verður fflogið til Afcur- eyrar tvær ferðir, Eyja tvær ferðir, Homajfjaröar, Patrekis- fjarðar, Isafjarðar, Egilsstaða og Húsavíkur. Einnig frá Ak- ureyri til Kópas'kers, Raufar- hafnar og Þórshafnar. — ALLT flug fellur niður á föstudaginn langa og páska- dag. félagslíf • Kvenréttindafélag íslands heldur framhaldsaðalfund í Hallveigarstöðum miðvikudag- inn 17. apríl klukkan 8.30. — Lagabreytingar. • Kvenfélag Kópavogs held- ur fund fimmtudaginn 18. apríl í Félagsheimilinu niðri Mukíkan 8.30. Vilborg Bjöms- dóttir húsmæðrakennari flyt- ur erindi um fæðu o<i gildi hennar. — Stjórnin. minningarspjöld *■ Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: I bókabúð Braga Brynjólfssonar. hjáSig- urði Þorsteinssyni. Goðheim- um 22, sími 32060. Sigurði Waage, Laugarásvegi 73. sími 34527. Stefáni Bjarnasyni- Hæðargarði 54, sími 37392 og Magnúsi Þórarinssyni. Álf- heimum 48. sími 37407. ★ Minningarspjöld Menning- ar- og minningarsjóðs kvenna fást í Bókabúð Braga Bryn- jólfssonar í Hafnarstræti og á skrifstofu Kvenréttindafé- lags Islands í Hallveigarstöð- um, opið þriðjudaga, fimmtu- daga og föstudaga M. 4-6. ★ Minningarspjöld Geð- vemdarfélaigs tslands eru seld 1 verzlun Magnúsai Benjamfnssonar l Veltusundi og ( Markaðinum á Lauga- vegi og Hafnarstræti ★ Minningarspjöid styrktar- sjóðs Kvenfélagsins Eddu fást á eftirtöldum stöðum: I skrif- stofu Hins íslenzka prentara- félags, sími 16313. Bókabúð Snæbjamar Jónssonar. hjá Elínu Guðmundsdóttur, sími 42059 og Nínu Hjaltadóttur 2. umr. im ÞJODLEIKHUSIÐ Sýning í dag M. 15. Sýnin.g annan páskadag M. 15. Pólýfónkórinn Tónleikar í kvöld M. 20.30 og föstudag M. 16. ^sfan£$6íuíí<m Sýning annan páskadag M. 20. Litla sviðið, Lindarbæ: Tíu tilbrigði Sýnimg í kvöld kl. 21. Aðgömgumiðasaian opin skír- dag frá kl. 13.15 til 20, föstu- dag frá kl. 13.15 til 16, lokuð laugardaig og pásfcada'g, opin annan páskadag frá M. 13.15 til 20. — Sími l-1200i GLEÐILEGA PÁSKA! Sími 22-1-48 Quiller skýrslan (The Quiller Memorandum) Heimsfræg, frábærlega vel leik- in og spennandi mynd frá Rank, er fjallar um njósnir og gagnnjósnir í Berlín. Myndin er tekin í litum og Panavision. Aðalhlutverk: George Segal Alec Guinness Max von Sydow Senta Berger. Sýnd annain páskáid&g" M; 6, 7 og 9. íslenzkur texti. Bamasýniinig kl. 3: T eiknimyndasyrpa með Stjána bláa. GLEÐILEGA PÁSKA! Síml 11-4-75 Blinda stúlkan (A Patch of Blue) Víðfræg bandarísk kvikmynd. Sidney Poitier, Elizabeth Hartman. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd ansaan í páskum M. 5 og 9. Bamasýnimg M. 3: Tom og Jerry Sala aðgöngumiða hefst kl. 2. GLEÐILEGA PÁSKA! Diiriaiai lAG REYKIAVlKUk Hedda Gabler Sýning í kvöld M. 20.30. Næsta sýning fimmtudag. Sýndtiig annan páskadiag M. 20.30. Sumarið ’37 Sýning miðvikudaig M. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgönigumiðasalan í Iðnó op- to frá M. 14 í dag, M. 14-16 á laugardaig og frá kl. 14 ammam pásfcadag. — Sími 13191. GLEÐILEGA PÁSKA! AUSTURB/EJARBÍÓ Simj 11-3-84 Stúlkan með regn- hlífarnar Mjög áhrifamikil og falleg ný frönsk stórmynd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI — Catherine Denevue. Sýnd anman í páskum M. 5 og 9. Barmasýninig M. 3: T eiknimyndasafn GLEÐILEGA PÁSKA! KÓPAVOCSBIO Sími 41-9-85 — ÍSLENZKUR TEXTI — Njósnarar starfa hljóðlega (Spies strike silently) . Mjög. vel. gerð og hörkuspenm- andi, ný, ítölsk-amerísk saka- málamynd í litum. Lang Jeffries. Sýnd amman í páskum kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bamasýning M. . 3: Synir þrumunnar GLEÐILEGA PÁSKA! Sími 50-1-84 Lénsherrann Stórmynd í litum byggð á leikritimu The Lovers eftir Leslie Stevens. Charlton Heston, Richard Boone, Rosmary Forsyth. Sýnd amnan í páskum M. 5 og 9. Bamasýmimg M. 3: Veröldin hlær Abbot og Costelio. Barnaleikhúsið Pési prakkari Sýnánig í Tjiarmarbæ ;í diaö M- 3 og 5. — Anman í páskum M. 3 og 5. Aðgömgumiðasala á allar sýn- ingarmair í dag frá M. 1, amn- am páskadag frá M. 1. Ósóttar pantanir seldar Mukkustund fyrir sýningu. HAFNARFJARÐARBÍÓ Sími 50249. Ástir Ijóshærðrar stúlku Fræg tékknesk verðlaunamynd gerð af Milos Forman. Sýnd anman páskadag M. 5, 7 og .9. • Bönnuð börnum. Barnasýnimg kl. 3: Dirch og sjóliðarnir GLEÐILEGA PÁSKA! Sími 18-9-36 Lord Jim — ÍSLENZKUR TEXTI — Heimsfræg ný amerísk stór- mymd í iitum og SimemaScope með úrvalsleikurumum Peter O’Tooie, James Mason, Curt Júrgens. Sýnd annam í páskum M. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Skýjaglóparnir bjarga heiminum Spremghlæigileg gamanmymd með amerísku biakkabræðrum- úm. Sýnd kl. 3. — ÍSLENZKUR TEXTI — GLEÐILÉGA PÁSKA! Sími 32075 — 38150 Maður og kona Heimsfræg frönsk stórmynd í litum, sem hlaut gullvérðlaum í Cannes 1966 og er sýnd við metaðsókn hvarvetna. Sýnd kl. 5 og 9 ammán 'þáska. dag. ; • ' •...•••••• • — ÍSLENZKUR TEXTL-w- ; • • Biamasýning M. 3: Heiða Miðasala frá M. 2. GLEÐILEGA PÁSKA! Sími 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Goldfinger ÍHeimsfræg og snilldar vel gerð ensk . sakamálamynd í litum. Smurt brauð Snittur brauðboer VIÐ ÓÐINSTORG Sími 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LAUGAVEGl 18. 3. hæð. Simar 21520 og 21620. FRAMLEIÐUM: Áklæðl Hurðarspjöld Mottur á gólf 1 allar tegundir bíla. OTUR MJÖLNISHOLTI 4. (Ekið irm frá Laugavegi) Sími 10659. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL _ GOS Opið frá 9 - 23.30, - Pantið tímanlega ) veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Símj 16012. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR FLJOT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. • Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Reykjaví'k. Jökuilfell fór 9. frá Gloupaster til Rvikur. Dísarfell fer væratanlega 12. frá Rotterdam til Homiafjarð- ar. Litlafell er í olíuflutnimg- um á Faxaflóa. HeHgafell fer væntanlega1 á morgun frá Dunkirk til Austfjarða. Stapa- féll losar á Norðurlandsihöfn- um. Mælifell fer í dag frá Sas Van Ghent ,til AuS'tfjarða. flugið • Flugfélag Islands. Gullfaxi fér til Glasgow og K-hafnar Mukfcan 8.30 í dag. Væntan- anlegur aftur tdl Keflavíkur söfnin ★ Þjóðminjasafnið er opið á briðjudögum. fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum klukkan 1.30 til 4. ★ Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 og 20-22; miðvikudaga Kiukkan 17 15-19 ★ Borgarbókasafn ReykjavíU- ur: Aðalsafn. Þingholtsstræti 29 A, simi 12308: Mán. - föst. kl. 9—12 og 13—22. Laug. M. 9—12 og 13—19. Sunn. kl. 14 tii 19. ★ Landsbókasafn fslands, Safnahúsinu við Hverfisgötu. |til kvðlcis | Simi 11-5-44 Ofurmennið Flint (Our Man Flint) Bráðskemmtileg og æsispenn- andi ævintýramynd teMn í litum og CinemaScope. James Coburn, Gila Goland, Lee J. Cobb. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd 2. páskadag M. 5, 7 og 9. Litli og Stóri í lífs- hættu Ný skemmtileg gamanmynd með grínikörlunum Litla og Stóra. Sýnd kl. 3. GLEÐILEGA PÁSKA! GLEÐILEGA PÁSKA! HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími 13036. Heima 17739. Sean Connery. Sýnd annan í páskum M. 5 og 9- Bönnuð innan 14 ára. Bamasýning kl. 3: Freddy í Suður- Ameríku GLEÐILEGA PÁSKA! Á BALDURSGÖTU 11 fást ódýrustu bækurnar, bæði nýjar og gamlar Skáldsög- ur, ævisögur, þjóðsögur, þamabækur o.fl. — Skemmtirit íslenzk og erlend á 6. kr. Model-myndablöð. — Frímerki fyrir safnara. — BÓKABÚÐIN. Baldursgötu 11 is X tunðiecúB fflfingmmmmgiin Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.