Þjóðviljinn - 11.04.1968, Page 8

Þjóðviljinn - 11.04.1968, Page 8
Sýningar áný eftir páska Þrír aðilar a.m.k. hér á 1 landi hafa opinberlega látið / tii sín heyra og hneykslazt 1 yfir sýningum á saensku i kvikmyndinni ..Ég er for- l vítin — gul“ í Stjörnubíó / hér í borg. Það er forsætis- J ráðherra í Reykjavíkur- i bréfi, Agnar Bogason, rit- l stjóri Mánudagsblaðsins og / stjórn Æ.S.Í. l Þjóðviljinn hafði tal af | Hjalta Lýðssyni, forstjóra k Stjörnubíós í gærdag og í spurðist fyrir, hvort lög- / reglustjóri hefði amazt við t sýningum á myndinni og kvað Hjalti svo ekki vera enda væri kvikmyndin frá- bært listaverk en alltaf væri til fólk, sem flokkaði listaverk undir klám. Uppbygging myndarinnar er viðkvæm og myndi hverskonar skerðing á myndinni skaða hana sem listaverk. Danir kusu bessa kvikmynd beztu kvikmynd í Kaupmannahöfn í vetur og voru hlutar úr henni sýndir í danska sjónvarpinu og hvarvetna hlýtur kvik- myndin lof og er talin mik- ( ið ’-'taverk. / ,ókn að myndinni var ) ao vísu farin að dala núna ^ síðustu dagana og við höf- k um ákveðið aðra páska- / mynd og verður síðasta ) sýningarkvöldið núna á I) miðvikudagskvöld. Eftir 1 páskamyndina hjá okkur / tökum við sænsku kvik- J myndina aftur til sýninga \ af bví að eftirspurn hefur í vaxið á nýjan leik vegna / viðbragða ýmissa aðila og 1 umræðna um myndina í 1 blöðunum. ^ Tvennir tónleíkar Pólýfónkórsins 1 fyrrafcvöld flutti Pólýfónkór- inn undir stjóm Ingólfs Guð- brandssonar Messu í h-moll eft- ir Johann Sébastian Bach í Kristsikirkju og er það í fyrsta sinn sem þetta mikla verk er fhitt hér á landi. Þótti flutning- ur verksins takast með ágætum. Tónleikamir verða endurteknir í dag og á morgun í Þjóðleik- húsinu. Stjórnarvöldin greiða engar bætur vegna veiðibannsins Formaður LÍÚ andvígur bótum vegna óvirkra veiðarfæra? KARL GUÐJÓNSSON flytur á Alþingi fyrirspurn til sjávarút- vegsmálaráðherra um tjónabætur til útvegsmanna vegna veiðar- færa, sem óvirk urðu vegna banns við síldveiðum sunnan- lands, á þessa leið: l 1. Hefur rannsókn farið fram á því, hve mikil verðmæti liggja í ónýtanlegum veiðarfærum hjá einstökum útgerðarmönn- um eða útgerðarfyrirtækjum vegna þess, að síldveiðar sunn- anlands hafa verið bannaðar? 2. Hefur ríkisstjórnin metið hugsanlega bótaskyldu af op- inberri hálfu vegna síldarnóta, sem gerðar voru sérstaklega fyrir síldveiðar sunnanlands, en verða ekki nýttar nú, eftir að þær hafa verið bannaðar með stjórnarráðstilskipun? Á síðasta fundi sameinaðs þings fyrir páskahlé, í gærmorgun, kom fyrirspurn Karls til um- ræðu. Minnti hann á að ríkis- stjórnin hefði samþykkt að bæta útvegsmönnum veiðarfæratjón sem varð á vetrarvertíð í fyrra, Þrjár kærur bárust í gærdag frá verðlagsstjóra á rakarastofur hér í borginni fyrir verðlagsbrot og verða þær teknar fyrir í verð- lagsdómi eftir páska, sagði Jón A. Ólafsson, sakadómari í við- tali við Þjóðviljann í gær. Kærumar bárust rétt fyœir há- degi og verðlagsdómur er fjöl- skipaður dómur og reyndist ekki unnt að kveðja hann saman fyrr en éftir páska, sagði sakadómari. Þarna eiga hlut að máli rak- arastofurnar að Hverfisgötu 108, Skólavörðustíg 10 og Pósthús- stræti 2, sagði sakadónrari. Þá mætti hér í morgun Vil- ■ helm Ingólfsson hárskerameistari fyrir dómi og er ekki að vænta dóms fyrr en eftir páska. Ef verðlagsbrot verður sannað á þessa aðila, þá varðar það fjár. sektum en ekki refsivist og er refsiramminn hár í þessum lög- þó af eðlilegum orsökum væri. Teldi hann rétt að athugað yrði og metið tjón það sem útvegs- menn hefðu orðið fyrir við það ag síldveiðar við Suðvesturland voru ýmist bannaðar eða mjög takmarkaðar, og minnti í því sambandi á, að þegar dragnóta- veiði var bönnuð um leið og landhelgin var færð út 1952, hafi útgerðarmönnum að nokkru ver- ið bætt veiðarfærin sem óvirk urðu. ★ Karl sagði að sér væri kunnugt um að margir útgerðarmenn sætu uppi með síldarnætur sem þeir hefðu lítil eða engin not fyrir eftir bannið, þetta væru dýr veiðarfæri, um einnar miljón kr. virði, og blytist af veiðibanninu mikið tjón að þessu leyti. Hann teldi hins vegar á engan hátt að ríkisstjórnin hefði breytt rangt með því að setja bannið á til verndar síldarstofninum, en hitt væri réttlætismál að litið væri á hvort ríkissjóður teldist ekki skaðabótaskyldur vegna tjóns sem að þessu leyti hefði hlotizt af banninu. uim, og þá mætti hugsa sér, að ó- löglegur ágóði verði gerður upp- tækur. Þá er það almenn regla í refsi- rétti, að fleiri aðilar að máli verkar til þyngingar á dómi, sagði saksóknari að lokum. Þá var það upplýst í gær. að einróma afstaða hefði verið í verðlagsnefnd um að leyfa hár- skerum 14% hækkun á þjónustu þeirra. ★ Hárskerar hækkuðu hinsvegar þjónustu sína um 25% samkvæmt nær einróma fundarsamþykkt í Meistarafélagi hárskera. Áður var hægt að miða kaup þeirra við sjötta taxta Dagsbrún- ar, en með 25% hækkun á þjón- ustu eru þeir sambærilegir hæstu iðnaðarmannatöxtum, sagði einn nefndarmanna í verðlagsnefnd í gær. ENGAR BÆTUR Eggert G. Þorsteinsson ræddi einkum rökin fyrir banninu, en lýsti yfir að engin athugun hefði farið fram á tjóni útgerðarmanna og ekki væri fyrirhugað að bæta það að neinu. ENGAR BÆTUR Sverrir Júlíusson. taldi bætur fyrir veiðarfæratjón vegna síld- arbannsins á engan hátt sam- bærilegar við bætur fyrir drag- nætur forðum og ekki heldur við þær 12 miljónir sem afhentar voru útgerðarmönnum í fyrra sem bætur fyrir veiðarfæratjórn á vertíðinni. Allir aðilar hefðu hefðu staðið að sildveiðibanninu og hefðu útgerðarmenn vitað með ríflegum fyrirvara að það yrði sett á. FÖST REGLA GILDI Lúðvík Jósepsson lagði áherzlu á að enginn ágreiningur væri um veiðibann og veiðitakmarkanir á síldinni suðvestanlands og hefði sennilega átt að vera búið að taka fyrir þær veiðar fyrr. Hér væri hins vegar um prinsip-mál að ræða, hvort telja ætti ríkissjóð bótaskyldan að einhverju leyti vegna veiðarfæra sem yrðu ó- virk að nokkru eða öllu leyti við slíkar stjórnarráðstafanir. Það hefði verið viðurkennt með dragnótina. Taldi Lúðvík að í slíkum tilfellum ætti það að verða föst regla að stjórnarvöld- in athuguðu tjónið og greiði yfir. leitt nokkrar bætur eða veiti aðra fyrirgreiðslu. Nú gæti t.d. komið sér vel, þó stjórnarvöldin gerðu ekki annað en greiða fyrir því að hlutaðeigandi útvegsmenn gætu komizt að hagkvæmari lán- um vegna veiðarfærakaupa sinna en hægt væri eftir venjulegum leiðum. Lýsti Lúðvík undrun sinni á því að formaður LÍÚ skyldi rísa upp til að draga úr því að athugað yrði um þetta mál og föst regla tekin upp um skaðabótaskyldu í slíkum tilfell- um. Veðurfræðingar gera ráð íyrir að næstu tvo daga ajm.k. verði suðilæg átt og þíðviðri um land allt, bjart fyrir niorðan en vætu- samt á Suðuirilandi og hvasst á á köfluim. Allt bendir til að þetta veður hald'ist aMa páskahelgiinia. Þrjár rakarastofur kærðar í gærdag fyrir verðlagsbrot Ný f járöf lun handa félagsheimilasjóði Alþingi gerir ályktanir um listsýn- ingar og listasöfn utan Rvíkur □ Sameinað þing afgreiddi i gær þingsályktunartillögu Ingvars Gíslasonar og Ólafs Jóhannessonar um listsýning- ar og listasöfn utan Reykjavikur, með smábreytingum sem allsherjarnefnd hafði gert, sem ályktun Alþingis. □ Ályktunin er þannig: „Alþingi ályktar að fela mennta- málaráðuneytinu í samráði við Listasafn íslands og sam- tök myndlistarmanna að gera tillögur um, hvernig bezt megi stuðla að auknum myndlistarsýningiun úti um land og stofnun og starfrækslu listasafna". Við fyrri umræðu þessarar til- lögu snemma á þingi urðu all- miklar umræður um félagsmálög menningarmál og flutti Jónas Árnason m. a. þá ræðu um þau mál sem mikla athygli vakti. Vilhjálmur Hjálmarsson hafði nú framsögu um tillöguna af hálfu allsherjarnefndar og ræddi málið almennt. Jónas Árnason ítrekaði, að hér væri að vísu um þarft mál að ræða, en þó ein- ungis einn lítinn þátt, og skylt væri að hið opinbera veiti félags- málum og menningarmálum fólks úti á landsbyggðinni miklu meiri stuðning en hingað til. í því sambandi minnti Jónas á þingsályktun sem gerð var 1946 um að fram skyldi fara endur- skoðun á lögunum um félags- heimilasjóð og hann efldur. og aðrar ráðstafanir gerða til efling- ar félags. og menningarmála- starfi á landsbyggðinni. Spurði Jónas menntamálaráðherra hvað liði framkvæmd þeirrar þingsá- lyktunar. Ný fjáröflun fyrirhuguð Gylfi svaraði með því að lýsa í nokkrum orðum fjárhag félags- heimilasjóðs, og taldi að tekjur hans nú svöruðu til þess að hann gæti stutt byggingu eins myndar- legs félagsheimilis á ári. Hins vegar hefðu menn af mikilli bjartsýni lagt í byggingu 76 fé- lagsheimila á undanförnum ára- tugum og myndi sjóðinn vantá um 100 miljónir króna til að greiða til þeirra allra þau 40% kostnaðar sem sjóðnum væri heimilt — en ekki skylt — að greiða. Væri nú í ráði að leysa málið með útgáfu ríkisskulda- bréfa og ætti ríkisstjórnin í samningum við Seðlabankann og viðskiptabankana um sérstaka fyrirgreiðslu við sölu þeirra bréfa. Tækist slíkt samkomul'ag í sumar yrði frumvarp um þá fjár- öflun væntanlega lagt fyrir þing. ið að hausti. Tilhæfulaus frétt 1 tilefni af frétt sem birtist í ei>niu vikublaði hér í borg nýver- ið um það að forseiti íslands hafi fest kaup á laindi á eyju einni við Grikkland ásamt nokki-um helztu auðkýfingum og „flottræ<filum“ heimis hefúr skrif- stofa forseta íslands beðið Þjóð- viljann að skýra frá því, að fyrir þessari frétt sé eikki minnsti fótur; þar sé algerlega farið með staðlausa stafi. Helgldagavarzla lækna í Hafn- arfirði: Skirdagur og nætur- varzla aðfaramótt 12. april: Grímur Jónsson, læknir, Smyrlahrauni 44, sími 52315. Helgidagavarzla föstudaginn langa og næturvarzla aðfara- nótt 13. apríl: Kristján Jó- hannessan, læknir, Smyrla- hnauni 18, sírni 50056. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorgunis 13.-15. ap- ríl: Jósef Ölafsson, læknir, Kvfholti 8, sími 51820. Helgidagavarzla annan pásika- dag og næturvarzla aðfara- nótt 16. aprfl: Eiríkur Björns- son, læknir, Austurgötu 41, sími 50235. Næturvarzla að- faramóttt 17. apríl: Bragi Guð- . mumdsson, læknir, Bröttukimn 33, sími 50523. Tannlæknar Tannlæknavakt verður um há- tíðina þannig: Fimmtudag 11. apríl, skírdag: Egill Jacobsem, Baugaveigi 126 M. 14-16. Sfmi 16004. Föstudag 12. aprfl, föstudaiginn lamga: Hrafn G. Jchnsein, Hverfisgötu 37 kl. 10-12. Sími 10755. Baugardag 13. aprfl: Engilbert GuðmundBson, Njálsigötu 16 kl. 13-15. Simi 12547. Suninudag 14. aprfl, páskadag Haraldur Dungal, Hverfisgötu 14, kl. 14-16. Sfmi 13270. Mánudaig 15. aprfl, amnan páska- dag: Ólafur Karlsson, Lauga- vegi 24, sími 12428 kl. 10-12. Ath.: Vakt þessi er aðeins ætl- ur fólki með tanmpímu eða aranan verk í munni. Mjólkurbúðir Mjólkurbúðir verða opnar seim hór segir um páskana: A skírdag M. 9-12. Lókaðar á föstudaginn langa. Opnar kl. 8-1 á laugardagimn, lokaðar á páskadag og opniar M. 9-12 á annan í páskum. Um bakaríin er það að segja að engin félagssamiþyikkt er til um opnunartíma á helgi- dögum og er hann því æðd misjafn. Þó mun aðalregílan vera sú að opið sé á sama tíma og f mjólkurbúðum mema hvað flest aðalbákaríin verða opim til kl. 4 á laugar- daginm og mörg bakarí verða lokuð á anrnam í páskum. Aðrar verzlanir verða ldkaðar á páókunum, nema hvað op- ið verður frá M. 9-12 á laug- ardagimn. Strætisvagnar Strætisvagnaferðir milli Rvíku og Hafnarfjarðar verða ser hér segir yfir páskania: Skí -- dagur: Akistur eins og á sunnudögum. Föstudaigurimn lainigi: Akstur hefst M. 2 e.h. og er ekið ti‘1 M. 0.30. Á laugardagiinin er ekið jafn- lemgi og venjulega á laiugar- dögum. Á pésfcadag hefst akstur M. 2 e.h. og er ekið til M. 0.30. Á amniarn í páslk- uim er ekið eins og vamailega á suranudö'gium. Ferðir Strætisvagna Reykjavík- trr nm páskana. Skírdaigur. k öllum leiðum M. 09:00-24:00. A þeim leiðúm, sem efcið er á sunmudagsmorgnum og efitir miðnætti á virkum dögum: kl. 07:00-09:00 og M. 24:00- 01:00. Föstudaguirínin langi: Á öllum leiðum M. 14:00-24:00. Á þeiim leiðuim, sem ekið er á sunnudagsimorgnum og efltir miðnætti á viifcuim dögum: M. 11:00-14:00 og M. 24:00- 01:00. Lauigardagur: Á öllum leiðuim kl. 07:00-17:30. Á þeim leiðum, sem ekið er á suinnu- dagsmorgnum og eftir mið nætti á virfcum dögum verður ekið frá fcl. 17:30-01:00. Auk þess ekur leið 27 — Árbæjar- hverfi — ósilitið til fcl. 01:00 e.m. Páslkadagur: Á öllum leiðum M. 14:00-01:00. Á þeiim leiðuim, sem etkið er á sunnudagsimorgnum og eifltir miðnætti á virfcum dögum: M. 11:00-14:00. Aninan í pásk- um: Á ölluim leiðurn M. 09:00- 24:00. Á þeim leiðum, sem ekið er á suinnudagsmorgnuim og efitir miðmætti á virfcur dögum: M. 07:00-09:00 og kl. 24:00-01:00. Upplýsingar í síma 12700. Póstur Póstafgreiðslur: Þar sem laug- ardagur fyrir piáska er nú orðinm alimenmur frídagur cp- inbema starfsmarana verður póstafigreiðsilum borgarinnar lokað á laugardaginn eins og á helgum dögum. Bréfapóststofan í Pósthúsistræti 5 verður opin kl. 10-11 árdeg- is í dag, skíndag, og á laug- ardaig, og einndg á aranan 1 páskiuim. Messur Ncskirkja. Skiírdagur. messa M. 2. Séra Fraink M. Hailldórsson. Föstudagurinn langi: messa fcl. 2. Séra Jón Thorarensen. Páskadaigur: Guðsiþjónusta kl. 8. Barraasaimkom'a fcl. 10. Skírnarguðsþjónusta M. 5. Sr. Frank M. Halldórason. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Annar í páslkum: Ferming- arguðsþjónusta M. 11. Séra Ólafur Skúlason. Messa kl. 2. Séra Jón Thorar'ensen. Ásprestakall: Skírdagur: Messa í Laugarásibíói fcl. 11. Helgi- leikur í guðsþjónusturani, umdir stjórn stud. theol. Hauks Ágústssonar. Páskadagur. Hátnðamiessa i Laugarnesfciifcju kl. 2. 2. páslkadagur: Feraning í Laug- arneskirkju kl. 2. Barnasam- koma M. 11 í Laugarásibíói. Sr. Grímur GramsBon. Langholtsprestakall. Skírdag kl. 20,30. Altarisiganga. — Báðir prestarmir. Föstudaigimn lamga. Guðsþjón- usta M. 14. Sr. Sigurður H. Guðjónssom. Páskadaig. Guðsþjónusta M. 8,00. Sr. Árelíus Níelsson. Guðs- þjómusta M. 14,00. Sr. Sig- urður Haukur Guðjónssom. Anman dag páska: Fermíngar- guðþjónustur M. 10,30 og 13,30. Kirkja Óháða safnaðarins. — Föstudagurinn langi: Méssa Mukkan 5. Matthiías Jóháhn- esisen ritstjóri prédifcar. Páska- dagur: Hátaðamessa klukkan 8 árdegis. Séra Emi'l Bjöms- son. Kópavogskirkja. — Skírdagur: Fermingarmessa Mukkan 2. Séra Lárus Halldórs'son. Alt- ari'Sganga klukkan 20.30. Séra Gunnar Árnason. Föstudagur- inn langi: Messa fclukkan 2. Séra Gumnar Árnason. Páska- dagur: Messa Muikfcan 8. Messa klufckan 2. Messa í Kópavogshælinu nýja klukk- an 3.30. Séra Gunnar Áma- son. 2. páskadagur: Ferming- armessa kluikkan 10.30 og kl. 2. Séra Gunnar Ámason. I,augarneskirkja. — Skírdagur: Messa klukkan 2. Altaris- ganga. Séra Garðar Svavars- son. Föstudagurinn langi: Messa klukkan 2. Cand. theol. Ástráður Sigursteindórsson prédikar, sóknarprestur þjón- ar fyrir altari. Páskadagur: Messa Mukkan 8 árdegis. Séra Garðar Svavarsson. 2. pásika- dagur: Messa klu'kkan 10.30, ferming, al'tarisganga. Séra Garðar Svavarsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.