Þjóðviljinn - 18.04.1968, Side 5

Þjóðviljinn - 18.04.1968, Side 5
Fimrntudagur 18. april 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA JJ Sveit Akureyrar, sem sigradi í 4x10 km boftgöngru. Sveit Akureyrar, sem sigraði í flokkasvigi. Skíðamót íslands 1968 í Þjóðviljanum í gaer var getið helztu árslita í keppnis- greinum á Skíðamóti íslands 1968. Hér fer á eftir ítarlegri lýsing. Sfcíðamót íslands, hið 30. í röðirmi. fór fram á Akureyri um páskana 10. til 15. apríl. Mótið var sett miðvikudag- inn 10. apríl við Skíðahótelið. Hermann Stefánsson formaður mótsnefndar bauð keppendur velkomna til leiks og síðan hélt Stiefán Kristjánsson, formaður SKÍ, stutta ræðu þar sém hann sagði að mót þetta hefði ver- ið haldið árlega síðan 1936 ut- an tvisvax er það f&U niður yegna farsótta. Stefán fagnaði þeim áfanga er náðst hefði í Hlíðarfjalli með uppbyggingu þess sém skiðalands og mihntist m.a. á stólalýftu þá er tekin var í notkun á sl. hausti. Að lokum lýsti hann landsmótið áétt. MIÐVIKUDAGUR: 10 km. ganga 17-19 ára 15 km. ganga karla Fyrsta grein mótsiós var 10 km. ganga 17-19 ára. Keppend- ur voru skráðir níu. én &ex msettu til léiks. Göngubrautin var upp og ofan við Skíða- liótelið i um 650 m hæð. Var gönguhringurinn 5 km. Véður . var slæmt til göngu, gekk á með hryðjum og var varla stéett á stundum. Fljótléga eftir að ganga ung- ling'ann.a hófst kóm í ljós að keppnin mundi stánda á niilli ísfirðing>anna Sigurðar og Guð- jóns annars vegar og Halldors MatthiassOnair frá Akuréyri. Eftir fyrri hring hafði Halldór beztan tíma, 30,21 sék og rétt á eftir Sigurður 30,25, síðan _ Guðjón 30,48. Er képpendur komu í ljós, þégar um 400 m voru í mark. cjuttu þeir Sig- urður og Halldór og brutu skíði sín. Faðir Sigurðar (Gunn- ar Pétursson) rétti honum þeg- ar skíðj óg h'élt háhn igöng- unni áfram, én ekk'ért skíði var tiltækt fyrir Halldór og varð hánh þár af sigrinum, én þéir vóru mjög jáfnir ér hér v'ar komið. SÍgurður sigr- aði því örugglega Ög var vel 'að sigrinum kominn. íslandsmeistari: * mín.: Sigurður Gunuarsson í 67,08 Halldór Matthíasson Ak. 67,46 Guðjón Höskuldsson i 67,46 Kári Jónsson Flj. 68,31 Næsta ghein var 15 km. ganga 20 ára og eldri. Veður hafði versnað enn er hún hófst. All- ir bertu gönguménn lahdsins vóru m;ættir til keppni. Sextán voru rsestir. em tvéir hættu keppni; anhar þeirra Þórhallur Hafsteinn Sigurðsson, sigurvegari í svigi. íslandsmeistari: min.: Árdís Þórðardóttir S 1.33,4 Karólína Guðinundsd. A 1.35,4 Sigríður Júlíusdóttir S 1.39,2 Marta B. Guðmundsd. í 1.41,9 Stórsvig karla Braut karla vasr 1625 m að lengd, fallhæð 440 m óg hlið 53. Akureyringar féhgu her tvö fyrstu sæti, en þeir hafa réýnzt illsigrandi í stórsvigi undan- farin ár. ívar var ræstur númer eitt og náði fnjög göðum tima, éh Reynir sém hafði rásnúmer 13 smeygði sér frám úr hönum. Margir aðrir fóru braútina vel, én Ámi Óðinsson 17 ára < piltur vakti athýgli með því að ná í sjötta sæti. íslandsmeistari: mín.: Reynir Brynjólfsson Ak. 1.43,4 ívar Sigmundsson Ak. 1.44,6 Kristinn Benediktsson 1 1.45,0 Hafsteinn Sigurðsson t 1.45,7 Magnús Ingólfsson Ak. 1.45,9 Árni Óðinsson Ak. 1.48,4 FJÓRÐI DAGUR Svig karla Keppni í karlasvigi var edna gréinin sem keþpt var í á þessum dégi. Kéþpt var í tvéim brautum. Hafstéinn Sigurðsson frá ísa- firði náði svo langbeztum tíma í fyrri umférð að fátt gat ógn- að sigri hans. Fór h-ann braut- ina geysivel og hafði þriggja sékúndna forskot er síðari um- ferð hófst. Olympíufaramir áttu erfiðan dag, Bjöm Ólsén óg íteynir Brynjölfsson urðu að hæ-tta keþpní eða voru dæmdir úr leik. f seinni umferð Framhald á 9. síðu. Reynir Brynjólfsson, sigurvegari í stórsvigi. Al. Reykjavíkur meistarar úr TBR Sveinssón er braut skíði eftir 6 km. göngu. í þessari képpni var í fyTSta skipti kepþt um styttu, sem nokkrir mehn gáfu til minningar um Einar Kristj- ánsson fyrrvérandi formann SKÍ og mikinn áhugamann um skíðagöngu. Eftir fyrsta hring hafði Gunnar Guðmundsson S. náð miklu forskoti (24.59), næstur var Krist j án Guð- mundsson í. 25,57 óg síðán Trauáti Sveinsson 26,01. Var sjáanlegt að kepþnin rriuhdi standa á milli þéssara þriggja manna. Eftir 10 km. hafði Guhnar enn forystu en Tráusti hafði dregið á, en síðásta hringinn gekk Trausti mjög vél og kom í mark öruggur sigur- vegari. íslandsmeistari: klst.: Trausti Sveinsson Flj. 1:22,50 Gunnar Guðmundss., S. 1:23,45 Kristján Guðmundsson í 1:26,39 Stefán Jónasson Ak. 1:29,01 Gunnar Pétursson í 1:29,23 Birgir Guðlaugsson S 1:29,53 ANNAR DAGUR Stórs\dg karla og kvenna Stökk Stökk var fyrsta gréin dags- ins. Níu kepþéndur máéttu tdl leiks, sjö frá Siglufirði óg tvéir frá Ólafsfirði. í fyrstu umférð náði Stéin- gríínur Garðarsson S. léngsta stclkki 42,5 m, Þórhallur Sveinsson náði öðru bézta stökki 41,0 m. Siglfirðingar voru í sérflokki l þessari grédh, áttu sjo fyrstu menn. íslandsmeistari: stig Steingrímur Garðarsson S 227,6 Birgir Guðlaugssón S 217,8 Sigurður Þorkelsson S 217,7 Þórhallur Sveinsson S 210,1 Lengsta stökk i képpninni átti Birgir Guðlaugsson 46,5. m Stórsvig kvenna Árdís Þórðardóttir sigraði í stórsvigi eins og við var bú- izt. Karólína Guðmundsdöttir veitti hénni þó harða kéþþhi. Lengd brautarinhar var 1350 metrar og hlið 43. Alpatvikeppni kvenna íslahdsmeistari Árdís Þórðárd. • S. 1.24 st. KafÓlína Guðm, A 30,80 st. Sigr. Júlíusd. S. 39,16 st. á íslandsmóti í tuttugu ár. Sigl- firðihgar höfðu nauma forystu éftir fýrsta sprétt, þá tók við Sigurður Jónsson fyrir Akur- éyringa og skilaði góðu forskoti til Hálldórs Matthíassonar, sém jók við og endamaðurinn Stefán Jónasson hélt þéssu bili og sigráði Akureyrarsvei tin örugg- léga og méð yfirburðum. Bézt- f an tírna í gönfeunni fékk Trausti Svédhsson’ Fljótamáður 37,47, ahhah béztan tíma fékk Kristj- , áh Guðmundsson f 38,16 og þriðja beztan tíma Hálldór * Matthíasson Ak. 38,33. íslahdsmeistari: Sveit Akureyrar 2.43,35 Svelt Slglfirðinga 2.45,28 Svéit Fljótámanna v2.45,48 A-sveit ísfirðinga 2.51,03 Svig kvenna Képþni í þéssari grein var mjog hörð. Sigríður Júlíusdótt- ir háði bezta tíma í fyrri ferð 44,08, én Árdís fekk tífnáhn 45,53. í séihni umferð fór Ár- dís brautina ágætlega og náði béztum brautartírna 43,55, en þáð dugði ekki til, Sigríður för brautina örugglega og sigr- aði naumlega. íslandsmeistari: Sigríður Júlíusdóttir S. 44,08 + 44,82 = 88,90 Árdis Þórðardóttir S 45,53 + 43,55 = 89,08 Karólina Guðmundsdöttir A. 46,71 + 44.87 = 91,58 Hrafnhildur Helgadóttir R. 52,70 + 47,64 = 100,34 Trausti Sveinsson, sigurvegari í 15 og 30 km göngu. Frjálsar íþróttir: AllgáEur árangur náðist á ungiingameistaramóti '68 Unglingameistaramót íslands í frjálsum iþróttum fór fram að Laugarvatni fyrir nokkru og sá Héraðssambandið Skarphéð- inn um mótið. Til leiks mættu 13 keppendur frá 5 félögum og samböndum, en auk þess tóku þátt í mótinu tveir gestir. Athyglisverðasti árangur móts- ins var hástökk Elíasar Sveins- sonar ÍR, en hann stökk 1,81 m sem er nýtt íslenzkt sveina- ihét. Þá náði Páll Bjömsson, Ums. A-Hún. góðum árangri í hástökki án atrennu, stökk 1,60 m en hann vann til verðlauna í öllum 4 greinum mótsine og varð tvöfaldur unglin gameist- ari. Mótsstjóri og yfirdómari var Þórir Þorgeirsson íþróttakenn- ari á Laugarvatni. Úrslit urðu þessi: Laugstökk áu atrennu: m. U nglingameist ari: Páll Bjömsson Us. A-Hún 3,03 Ásgeir Ragnarsson, ÍR 3,00 Sig. Jónsson, H.S.K. 3,00 Pálmi Bjamason, H.S.K. 2,94 Þrístökk án atreimu: m. Uniglingamedstari: Sigurður Jónsson, H.S.K. 9,13 Ásgeir Raignarsson, ÍR 9,03 Páll Bjömsson, Us. A-Hún. 8,97 Elías Sveinssón, ÍR 8,95 Hástökk: m. U nglin gamei star i: sveinamet Elías Sveinsson, ÍR 1,81 Halldór Matthiasson, K.A. 1,75 Páll Bjömsson, Us. A-Hún. 1,65 Friðrik Þór Óskarsson ÍR 1,60 Hástökk án atrcnnu: m. Uniglingameistari: Páll Bjömsson, Us. A-Hún. 1,60 Elías Sveinsson, ÍR 1,50 Friðrik Þór Óskarsson, ÍR 1,50 Ásgeir Ragnarsson. ÍR 1,45 T. J. Stökk — norræn tvikeppui Aðeins tveir keppendur kepptu í þessari grein, báðir frá Siglufirði. Sigurjón Er- lendsson sigraði Birgi Guð- laugsson, hlaut hann 214,5 stig en Birgir 207,8 stig. Birgir sigraði í norrænni tvíkeppni, hann hafði um 20 stig framyfir Sigurjón í göng- unni. Úrslit í norrænni tvíképpni: íslandsmeistari: Birgir Guðlaugsson S. Stökk 207,8 stig Ganga 240,0 stig 447,8 stig 2. Sigurjón Erlendsson S. Stökk 214,5 stig Ganga 221,5 stíg 436,0 stíg ÞRIÐJI DAGUR 4x10 km boðganga. Svig kvenna Akureyrinigar sigruðu mjög ó- vænt i þessari gréin og var kanmsfci tími tíl koimdnn, en þedr hafa ekki sigrað í göngU'keppni Reykjavíkurmeistaramótið í badminton 1968 var háð fyrir nokkru og hefur dregizt alltof lengi að geta úrslita. Reykjavíkurmeistarar i tví- liðaleik karla urðu þeir Jón Árnason og Viðar Guðjónsson báðir úr TBR. Kepptu þeir til úrslita við KR-ingana Óskar Guðmundsson og Reyni Þor- steinsson og fóru leifcar þann- ig: 8-15, 15-8 og 15-9. Þeir Jón og Viðar urðu einnig Reykja- víkurmeistarar 1967. f tvíliðaleik kvennahlutu þær Hulda Guðmundsdóttir og Rannveig Magnúsdóttir meist- aratitilinn, unnu þær Halldóru Thoroddsen og Jónínu Nieljóhn- iusdóttur 15-7 og 15-8. Kon- umar eru allar í TBR. Sigur- vegarar í tvíliðaleik kvenna 1967 urðu þaer Lovísa Sigurð- ardóttir og Hulda Guðmunds- dóttir. Reykj avíkurm. í tvenndar- keppni urðu þau hjónin Lárus Guðmundsson og Jónína Niel- jóhniusardóttir. sem sigruðu í úrslitum þau Jón Ámason og Halldóru Thoroddsen (öll í TBR) 15-7, 6-15 og 15-12. í fyrra báru þau Jón Ámasoh og Lovísa Sigurðardóttir sigur úr býtum. í tvenndarkeppni 1. flokks sigruðu Hængur Þorsteinssóh og Hannelore Þorsteinsson Rik- harð Pálsson og Selmu Hann- esdóttur (öll í TBR) 15-1, 14-15 og 15-10. Sigurvegarj í einliðaleik karla, 1. flokki, varð Páll Arh- mendrup TBR, sem vann Har- ald Komelíusson TBR í úrslit- um með 12-15, 15-9 og 15-4. Sigurvegari í þessum flokki í fyrra var Friðleifur Stefáhs- son KR. Reyk j avíkurmeistari í ein- liðaleik karla var svo Jón Árha- son TBR. sem vann óskar Guðmundsson KR í úrslit- um 18-15 og 15-12. Jón sigraði einnig 1967. í tvíliðaleik karla. 1. flokki, urðu þeir sigurvegarar Haráld- ur Komeliusson TBR og Fihn- bjöm Finnbjömsson TBR. Þeir sigruðu í úrslitum þá Bjöm Ámason KR og Ásgeir Þor- valdss. með 15-12, 3-15, 15-10. « i 4 I l

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.