Þjóðviljinn - 18.04.1968, Page 9

Þjóðviljinn - 18.04.1968, Page 9
Pimmifcudagtrr 18. apríí 1968 — ÞJÓÐVHJINN — SÍÐA 0 SkíBalandsmótið Framhald af 5. síðu, fór Hafsteinn brautina af ör- yggi og vann bann þessa képpni með yfirburðum. Félagi hans, Samúel Gústafsson sýndi góð tilþrif og varð annar og unnu ísfirðingiar því tvöfalt. íslandsmeistari: ■ Hafsteinn Sigurðsson í. 46,05 + 53,63 = 99,68 Samúel Gústafsson í. 49,6.3 + 52,83 = 102,46 Magnús Ingólfsson A. 51,68 + 52,82 = 104,50 Árni Óðinsson A. 49,1? + 54,86 = 104,63 Bezta tíma í seinni umferð fékk Magnús Ingólfsson Akur- eyri og annan bezta Samúel. Skráðir keppendur voru 48 en fjórir mættu ekki til leiks. Fimm voru dæmdir úr leik og firnm hættu keppni. Fyrri ferð: Brautarlengd 375 m, fallhæð 190 m og hlið 60. Seinni ferð: Brautarlengd 400 m, fallhæð 200 m og hlið 70. FIMMTI DAGUR 3Ö km ganga. Flokkasvig Sautján keppendur lögðu af stað, en þrír hættu áður en yfir lauk. Gengnir voru þrir 10 km hringir. Það kom fljótt í ljós að Trausti Sveinsson, sig- urvegarinn úr 15 km göngunni, ætlaði ekki að gera það endia- slepþt. Eftir 6 km hafði hann farið fram úr sex - keppinautum og gekk síðan fyrstur það sem Ræða Eðvarðs Sigurðssonar Sængurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUB - ★ - ffiÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUB DRALONSÆN GUR — * - SÆNGURVER LÖK KODDAVER biði* Skóluvörðustíg 21. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR Laugavegi 126 Sími 24631. eftir var göngunniar. Eftir 10 km var Trausti fyrstur 32,55, annar var Gunmar Guðmunds- son 33,23 og þriðji Frímann Ásmundsson 33,33. Trausti eykur enn við for- skot sitt á næsta hring, en Gunnar er enn í öðru sæti. Þórhallur Sveinsson var nú kominn í þriðja sæti og Frí- m>ann fjórði. Transti gekk síð- asta hring mjö>g vel og kom í mark sem yfirburða sigurveg- airi. Þórhallur bafðd unnið mik- ið á síðustu km og var öruigg- lega í öðru sæti. Annars var keppnin mjög hörð og skemmti- leg. íslandsmeistari: Trausti Sveinss. Flj. 1.43,34 Þórh. Sveinss. S 1.47,44 Gunnar Guðmundss. S 1.48,41 Birgir Guðlaugss. S 1.48,48 Frímann Ásmundss. Flj. 1.48,49 Flokkasvig Ein skemmtilegasta og mest spennandi var síðasta keppni mótsins, flokkasvigið. Vitað var að keppn.in mundi stamda á milli Isfiirðinga og Akureyiringa, og voru ísfirðing- ar taldir sigurstranglegri. Fimm sveitir tóku þátt í keppninmi. ívar Sigmundsson fór fyrstur fyrir Ak. og fór mjög vel, fékk tímann 56.45. Árni Sig. fór fyrstuir ísfirðinga og fékk 56,30. Reynir bætti enm við 54,58 og var keppnim hörð og spenn- amdi, þó höfðu Akureyrimgar alltaf yfir. Siðastur ísfirðinga í fyrri umíerð var Hafsteinn Sigurðsson og sýndi hamm nú áð sigur hans í sviginu var eng- in tilviljun, fór hann brautina af mikilli leikni og náði bezta tíma (53,73). Nú skildi sveit- imar aðeins 0,5 sek.- Ak.-sv. 228,12. Isf.-sv. 228,62 og sveit Rvk. 243,40. 1 seinni umferð vann Ak. en,n á, og er síðasti maður Isf. lagði af stað höfðu þeir 5 sek. forskot Hafsteinn ætlaði sér of mikið og réðí ekki við hrað- ann og hlekfcfcist á, var þá Siigur Akureyrar öruggur. Beztan samanlaigðan tíma fékk Reynir Brynjólfsson Ak- ureyri 109,77, næstirr var ívar Sigmundsson 114,46. Islandsmeistari: Sveit Akureyrar 459,92 (í sveitinni voru Ivar Sig- mundsson, Reynir Brynjólfsson, Viðar Garðarsson og Magnús Ingólfsson). Sveit ísfirðinga 477,00 Sveit Þingeyinga 496,55 Þá var ágætu og skemmtilegu móti lokið. Um 90 keppendur voru sfcráðir til leiks og voru þeir frá átta héraðssamböndum. Áhorfendur voru mjög margir alla da-gana. Var þjómusta við áhorfendur mjög góð og upplýs- ingastarfsemi til fyrirmymdar. Fjöldi manna sfcariaði við mót- ið og eiga þeir allir loí skil- ið fyrir ágæta frammistöðu. Að fcvöldi annans páskadags fór fram í Sjálfstæðishúsinu verð- launaafhendinig og þar var 30. Skíðalandsmóti íslands. slitið. Hreiðar. Framhald af 1. síðu. voru að mínuim dómi sjálfsaigöar og verkfallsamönnuim gagnlegar á þeim fcíma sem tilílaigam kom fram. En það hiefiur sjáifsagt verið ríkisstjómdnni mægt tilefni til að hindra umræðumar, að þær gátu orðið verfcfaMsmönmiuim gagnilegar. Með samningum þeim, sem gerðir voru í lok verkfallsins, kom verkalýðshreyfingin með sigur af hólmi. Verðtrygging á kaupið er að nýju upp tekin, en þó með miklum skerðingum frá eldra vísitölukerfinu. Þessi skerðing hefur í för með sér að kaupmáttur launanna minnkar verulega, og því er nauðsynlegt, að verkalýðshreyfingin undirbúi í tíma næsta þátt þessarar bar- áttu. HöfUðröksemdir ríkisstjómar- innar fyrir þessari kjaraskerð- ingiairstefnu hafa verið þær, að atvinnuvegirnir og þjóðarbúið í heild hafi orðið fyrir svo mitelum áföllum vegna verðfalls og affla- brests, að ekfci sé unnt að halda uppi ótoreyttum lífskjörum, og því verði allir að fórma og taka á sig hluta byrðanma. Vera mó, að við edgum nú í erfiðieikum með að halda alveg óbreyttum lífsfcjöruin ■ almennt séð, en það verður að segjast, að sú stjóm- arstefná á éngan rétt á sér og er dauðadæmd, sem við fyrstu erfiðleika, sem á vegi hehnar verða eftir samfelld góðæri, sér ekki önnur úrræði en þau að taka af þeim, sem minnst bcra úr býtum fyrir vinnu sína i þjóðféiaginu. En verkafólk hafði sanmairlega tekið á siig sinn hluifca byrðanna. Allt síðastliðið ár var 'ríkjamdi mikill samdrátbur í atvinnuMf- inu, og hafði hann í för með sér sfcórmiinnkaðar tefcjur margra starf&stétta. Þebfca hefur komið fram í minni yfirvinnu og að yfirborganir hafa lækkað eða verið afnumdar hjó þeim, sem amnars mótfcu heita í fullri viinnu. Það er erfitt að gera sér grein fyrir, hvaða áhrif þetta ástand hefúœihaft- toluilega á .-kaupgietu verkafólks. Kaupmátlur meðal- launa hafnarverkamanna í Rvík var talinn vera um 10% Iægri á síðasta ársf jórðungi 1967 en á sama ársfjórðungi árið áður. Um- samið tímakaup hafði þó heldur hækkað á tímabilinu og koma því hér fram augljós áhrif sam- dráttarins. Hjá öðrum starfs- stéttum er lækkunin talin nema allt að 25—30%. Við þetfca bætist svo, að nú befuir atvimnuleysii gert aiLvarlega vairt við si'g um allt land, í fyrsta sónn í meira en hálfan annan áratuig. f fyrra vetur jaðraði við afcvinnuleysi hér á höfuðtoorgarsvæðinu og skóla- Aðstoðarmaður óskast Aðstoðarmaður á sjúkradeild óskast að Vífilsstaða- hæli. Laun samkvæmt Kjaradómi. Nauðsynlégt að umsækjandi búi í Garðahreppi eða sem næst hæl- inu. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspítalanna, Klapp- arstíg 29, fyrir 27. apríl n.k. Reykjavík, 17. apríl 1968. Skrifstofa ríkisspítalanna. fólki gekk mjög erfflðleiga að fá vinmiu fram efitir suamrinu. Á síðusfcu mónuðum ársitns má segja, að atvinnuleyisið væri orðið alvarlegt. Um mdðjan fie- brúarmánuð voru skiráðir hér í Reykjavík 600 manns afcvinnu- lausir samfcímis. Gera má ráð fyrir að nokkru fleiri hafi verið átviininulausiir en létu skrá sig og tala htana skráðu gefur héldur ekfei rétta myind, því ekki voru allir atvinnulausir samfcímis. Rikissitjómin og sérfiræðingar hennar hafa ánedðanilega svör á reiðum höndum um orsiakir þesisa atvinnuleysds, þar sé um að kenina erfiðieikum útfflutnfagsat- vinnuveganoTia og tfðarfarinu. Þesísd skýring nægir þó: engan- veginn þótt þessir bættir hafi vissutega sín -áhrif, en þar kem- ur fteira til og ba ekki sízt sú stjómarstcrfna, sem leyft hefur hömlulausan innfflufcndng á vör- um, sem landsmenn áður fram- leiddu með góðum árangri. Þessi stefna hefúr laigt í auðn fjölda nytsamra fyrirtækja og gert margt fólk atvinnulaust. Jafn- framt virðist það svo vera orðdn megimstefna að fela útlieaidingum sem allra mest af firamkvæ'md- um hér ionanlainds, þótt innlemd fyrirtæki og ísilenzkar hendur geti vel afkastað þeim verkum. Svo langt genigur þefcta dekur við allt sem útlent er, að opinber úbboð eru höfð á enlendum mál- urn, þófct boðið sé út hér innan- lands. Þessd stefna er hættuleg íslenzku atvinnulífi og gefcurbók- stafflega tafíð fyrir vertamenm- in>gu íslenzkra manna og fyrir- tækja. Atvinnumálín eru nú þau mál, sem hvað mest kalla á úrlausnir, Þau verða eitt helzta viðfangs- efni verkalý'ðshreyfingarinnar, enda á verkafólkið þar mikið í húfi. En þessi mál snerta ekki síðrrr unga fólkið. Vegna sam- dráttarins í atvinnulífinu verður nú stöðugt erftðara fyrir ungt fólk að komast í vinn : og mennta sig. Færri ungir menn komast nú í iðnnám og horfur eru á, verði ekkert að gert, i" hópar ungs fólks frá efnaminni heimil- um verði að hætla sr-álanámi, ef ekki rætist úr fyrir því með at- vinnu. Þessi viðhorf ættu félaga- samtök unga fólksins að láta meira til sín taka en þau hafa hingað til gert. Verkalýðshreyfinírm hefuir á- vallt gert kröfu til fullrar at- vinnu fyrir allar vinnandi hend- nr og öll stjórnarvöld þessa lands verða aé gera sér ljóst, að böl atvinnuleysisins mun hún ekki líða. Ef stjórnarstefna stendur í vegi fyrir þiú, að réfí- ar ráðstafanir í þessum efnum séu gerðar á réttum tíma, verð- ur stjómarstefnan að vikja. Ræða Gils Guðmundssonar Framhald af 12. síðu. arsaltendur telja þetta mesta ó- ráð og hafa mótmælt kröftug- lega. Síldveiðisjómenn telja að með því að hækka útflutndngs- gjaldið af saltsíld úr 6% í 10% sé verið að raska þcim grundvelili sem samningarnir um hluta- skiptakjör milli sjómanna og út- vegsmanna hafa verið byggðir á. Enda er hér verið að taka 42 miljónir af sjómönnum og út- gerðarmönnum til að borga hlu'ta af tapi tryggingasjóðs, sem þó leysir ekki mál þess sjóðs til nokkumar hlítar. Þau mál enu í ólestri og þurfa öll endurskoð- unar við. Á BALDURSGÖTU 11 fást ódýrustu bækurnar bæði nýjar og gamlar. Skáldsög ur. ævisögur þjóðsögur. barnabækur o.fl. — Skemmtirit íslenzk og erlend á 6. kr Model-myndablöð — Frímerki fyrir safnara BÓKABÚÐTN Baldursgötu 11 Ráðinn stöðv- arstióri við' Búrfellsstöð Gisild Júlíusson ratfmagnsverk- fræðingur hefúr nýlega verið ráðinn ’stöðvars.tjóri við vænitan- lega raforkustöð við Búrfell. Gísli er fyrstd starfsmaðurinn sem ráðinn er að stöðmni, og er hann tekinn til starfa að fylgjast með niðursetninigu á túrbínun- um. SKRA um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 4. flokki 1968 29047 kr. 500.000 38484 kr. 100.000 Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning 1020 3002 21295 24504 26914 36394 44181 47214 52685 56822 1295 9223 21482 26299 30361 38059 45664 48544 56161 58900 2061 19728 24094 26379 32337 39336 Þessi númer hlutu 5.090 kr. vinning hvert: 53 4713 11283 18655 23544 28859 36900 40978 49364 52541' 129 4718 '11436 18935 24838 29964 36923 41307 49849 53045 184 5324 12074 19427 24884 30386 37373 41495 49931 53235 801' 5419 12418 19500 24943 30399 37791 41763 50055 53480 923 5994 12518 19687 25693 30522 38082 41892 50380 54442 1757 6047 13006 1989T 26531 50856 38412 42175 50415 55558 1857 6917 13516 20378 27310 30939 38506 42914 50443 56117 2222 7384 15Ó46 20760 27888 31205 39231 43671 50585 56211 2444 7427 15218 20790 27963 53193 .39431 43902 50630 56321 2911 8770 15759 21011 28036 33266. 39453 44133 50638 56473 2973 9277 16020 21153 28240 34437 39545 44780 51070 56940 3719 9942 16737 22615 28247 34699 39742 47395 51514 57744 4364 10266 17790 23335 28431 35616 39795 47685 .52074 58490 4476 10426 18155 23499 28573 35688 40746 48323 . 52308 59256 Aukavinningar 29048 kr. 10.000 29046 kr. 10.000 Þessi númer hluiu 1500 kr. vínning hverf: Gils taldi að erfifct gæti lfka reynzt fyrir sailtfiskframleiðend- ur að tafca við |iuknum álögum, þótt sæmilega hefði gen>gið með þá framteiðsilugredn. Aðalvand- inn væri þó í sambandi við auknar álögur á saltsíldina. Las Gils upp úr mótmælum Sfldar- útvegsnefndar, Samtaka síld- veiðisjómanna, og félaga síldar- saltenda norðan og austan, sunn- an og vestan. Varaði Gils stjórn- arflokkana við því að hafa við— varanir allra þessara aðdla að engu, það gæti hefnfc sín. Frumvarpið væri svo vand- rasðalegit bráðabirgðafálm að vænlegast væri fyrir rífrisstjóm- ina að leita annarra ledða til að fá upp í þrýnustu þarfir Trygg- ingasjóðs. Stjórnarliðið tók engutm söns- um og samþykfcti nýju álögum- ar, og vom meðmæfendrjr m.a. sérfræðingar. stjómarflokkanna í sjávarútve'gsmálum, svt) sem Jón Ármann Héðinsson frá Alþýðu- floktanum og, Jón Ámason frá SiáMstæðisifloWknum. S5 5764 9983 14562 19530 24608 28974 32838 38712 44426 49672 54341 97. «793 9988 14570- 19545 24623 29001 32892 38747 44471 49700 54433 110 5834 10024 14577 19576 24633 29088 32918 38819 44500 50013 54^64 164 5856 10177 14581 19577 24690 29110 33045 38874 44531 50120 54696. 407 5953 10205 14743 19636 24709 29156 33129 38881 44541 50296 54748 474 5961 10305 14746 19683 24740 29284 33289 38997 44588 50321 54788 . 477 6019 10344 14849 19775 24829 29316 33342 39186 44606 50336 54795 ' 667 6208 10365 14891 20068 24854 29456 33574 39244 44637 50377 54803 748 6336 10551 14921 20448 24961 29516 33610 39253 44704 50387 54820 761 6430 10574 14930 20449 24986 29537 33652 39286 44758 50401 54857 974 6569 10652 15020 20458 25196 29576 33658 39311 44890 50614 54964 977 6577 10679 15098 20460 25364 29622 33805 39327 45106 50671 55052 - 1003 6698 10744 15167 20528 25396 29677 33822 393S9 45129 50695 55060 . . 1025 6728 10793 15196 20558 25411 29714 33914 39340* 45273 50702 55087 1371 6765 10837 15230 20709 25630 29731 33934 39415 45310 50776 •55211 1402 6845 10870 15231 20763 25708 29779 34013 39491 45330 50821 55234 1594 6891 10919 15262 20807 25852 29808 34073 39505 45398 50833 55418 1632 6923 11024 15421 20825 25891 29811 34161 39605 45460 50872 55438 1684 7042 11126 15460 20863 25931 29876 34175 39612 45488 50892 55449 1765 7089 11227 15552 20873 26009 29877 34292 39656 45545 50895 .65514 m 1876 7095 11228 15660 20956 26036 29986 34297 39680 45605 50901 55804 1974 7108 11259 15913 21060 26043 29993 34551 39692 45746 50939 55840 2009 7148 11268 16009 21380 26176 30051 34772 39729 45946 50950 55861 2053 7217 11295- •16068 21425 26285 30104 34773 39762 46004 50985 55923 ssaa 2182 7234 11378 16082 21492 26301 30238 34885 40204 46322 51030 56099 2211 7303 11382 16184 21538 26324 30240 35011 40259 46411 51218 56167 2292 7369 11385 16201 21563 26371 30357 35158 40284 46416 51234 56513 2365 7375 11447 16306 21736 26375 30425 35159 40348 46438 5Í280 56561 2374 7402 11524 16320 21888 26583 30507 35236 40378 46471 51304 56604 2429 7448 11581 16431 21892 26650 30534 35467 40426 46489 51316 56726 2475 7452 11604 16518 22012 26700 30541 35537 40611 46576 51366 56754 2537 7606 11642 16591 22036 26905 30546 35622 40639 46606 51393 56770 2542 7618 11742 16646 22132 26954 30624 35676 40664 46645 51562 56820 2630 7810 11745 16658 22183 26956 30657 35730 40911 46652 51600 57068 2631 7853 11833 16730 22286 26999 30689 35731 40951 46677 51634 57106 2696' 7866 11862 16806 22340 27081 30731 35770 40959 46691 51705 57147 2820 7928 11898 16937 22351 27124 30779 35800 41314 46698 51797 57148 2903 8070 11907 17008 22385 27250 30808 35859 41371 46815 51857 57173 2995 8071 11911 17018 22407 27299 30869 36141 41418 46851 51961 57342 •3026 8170 11941 17071 22441 27303 30971 36166 41450 46684 51970 57368 3198 8304 11959 17180 22449 27406 31088 36188 41461 47024 51973 57387 '323i 8481 12029 17195 22500 27442 31157 36401 41655 47144 52034 57391 3259 8584 12031 17259 22533 27475 31162 36508 41689 47205 52149 57430 3284 8676 12035 17273 22613 27487 31284 36547 41812 47263 52168 57459 3324 8709 12094 17484 22646 27544 31301 36574 41940 47286 52225 57495 3521 8749 12100 17586 22780 27577 31302 36663 42184 47357 52267 57562 • 3634 8790 12325 17675 22965 27638 31376 36687 42231 47490 52295 57691 . 3702 8798 '12454 17676 23043 27705 31451 36743 42241 47545 52400 57752 2723 8814 12511 17677 23280 27732 31567 36845 42303 47565 52560 57763 3793 8848 12583 17707 23289 27765 31718 36886 42400 47705 52641 57799 3812 8877 12620 17888 23341 27862 31746 36929 42420 47726 52759 57998 3814 8880 12655 17902 23408 27863 31850 37070 42913 47794 52801 58076 3934 8952 12826 17941 23465 27900 31854 37121 42994 47811 52880 58128 3987 9033 13052 18014 23494 28010 31858 37301 42998 47834 52919 58195' 4095 9047 13096 18029 23535 28065 31947 37303 43010 47924 53016 58255 4101 9077 13124 18080 23564 28134 32012 37430 43083 47975 53023 58296 4116 9093 13307 18089 23595 28158 32096 37461 43121 4S092 53146 58458 4268 9176 13337 18110 23629 28272 32102 37577 43127 48212 53174 58470 4325 9432 13377 18120 23793 28333 32109 37648 43328 48427 53184 58677 4337 9448 13379 18418 23839 28341 32232 37692 43370 48657 53186 58727 4391 9460 J.3417 18497 23863 2S384 32272 S7718 43401 4S71S 53233 58743 4615 9481 13419 18507 23867 28390 32277 37767 43450 48765 53258 5S906 4729 9488 13423 18515 23905 28451 32325 37849 43646 48893 53368 59120 4837 9491 13434 18649 23971 28462 32414 37876 43804 48953 53421 59227 4850 9563 13680 18666 24010 28511 32488 38112 43812 49007 53578 59241 5093 9565 13826 18814 24058 28534 32511 38118 43913 49027 53754 59340 5176 9593 13920 18938 24085 28572 32519 38167 44189 „49095 53830 59.469 5223 9605 13926 19143 24313 28583 32561 38276 44216 49128 53849 59533 5278 9612 13960 19160 24332 28648 32673 38325 44223 49145 53875 59550 5341 9656 14064 19242 24361 2S66S 32684 38557 44277 49183 53S86 *59579 1 5393 9665 14170 19348 24407 28727 32690 38613 44278 49314 54029 '59680 5445 9672 14348 19397 24444 28789 32777 38614 44334 49502 54058 o9< 38 5462 9913 14493 19412 24591 28891 32821 38625 44414 49602 54295 599S7 5471 9967 14513 104.30 Skolphreinsun Losum stíflur úr niðurfallsrörum í Revkjavík og nágrenni. — Niðursetning á brunnum. — Vanir menn. — Sótthreinsum að verki loknu. SÍMI: 23146.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.