Þjóðviljinn - 18.04.1968, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.04.1968, Blaðsíða 11
Fimimtueía'giur JB. apríl 1968 — ÞJÓÐVXL.TINN — Sl0A J J Ifrá morgni til minnis ■Jc Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. • 1 dag er fimmtudagur 18. aprfl.. HSleutherius. Tungl lægst á lofti. Árdegisháflæðt kil. 9.05. Sólarupprás kl. 4.56 — sólarlag kl. 20.02. • Næturvarzla í Hafnarfirði í nótt: Kristián Jóhannesson, Isetonir, Smyríaihraruni 18, sími 50056. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuina 6.-13. apr- fl. er í Reykjavíkur apóteki og Borgar apóteki. Kvöldvarzla er til M. 21, sunnudaga- og helgidagavarzla kl. 10-21. Eft- ir þann tíma er aðeins opin næturvarzlan að Stórholti 1 • Slysavarðstofan. Opið aflan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Símlnn er 21230 Nætur- og helgidagalaeknir 1 sama síma • Opplýsingar um lækna- þjónustu i borginnl gefnar 1 símsvara Læknafélags Rvfkur — Símar: 18888. ic Skoiphreinsun aflan sólar- hringinn. Svarað í síma 81617 og 33744. • Hafskip. Langá er væntan- leg til Kaupmannahafnar í dag. Laxá fer fré Gautabong á morgun till Reykjavikur. Rangá er í Hamborg. Selá los- ar á Vestfjarðahöfnum. Marco er í Reykjavík. ýmislegt • Dregið hefur verið í páska- happdrætti Umferðarskölans Ungir vegfarendur. Vinningar eru 20 pástoaegg frá brjóstsyk- ursgerðinni Nóa h.f. EftirbaJin númer hlutu vinning: 22, 24, 73, 785, 841, 1180, 1876, 1926, 2491, 2841, 3856, 4108, 5040, 5052, 5165, 5327, 6212, 6783, 6814, 6917. Vinsamlegiast sækið vinninga sem fyrst eða ektoi síðar en 20. apríl. Vinn- inga skal vitjað í Fræðslu- og upplýsdn-gaskrifstofu um- ferðanefndar Reykjavíkur, . 1- þróttamiðstöðinni í Laugardal, simi 83320. Umferðarskólinn Ungir vegfarendur. félagslíf skipin • Eimskipafélag lsl. Bakka- foss tfór frá Reykjavík í gær til Atoureyrar og Húsavífcur. Brúartfoss er í Keflavik, fer þaðan jál Vestmannaeyja og Aus'fejarðáhafna. Deittifoss fór - frá Varberg 16. j>m tii Vent- spHsu QS ,Kí>tka. Fj-aMfbss hefur væntanlega fairið frá NY 16. þm tíl Reykjavikur. Goða- foss fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar og Reykjavík- ur. Gullfoss fór frá Reykja- vík - í gær tíi Tórshavn og Kaupmannaihafnar. Lagar- fosis fer vænitanlega frá Mur- mansk í dag til Mo í Rane- f jord, Kristiansand, Ham- borgar og Reykjavíkur. Mána- foss fór frá Hamborg í gær tfl Reykjavfkur. Reykjafoss fer frá Afcureyri í dag tíl Hull, Antwerpen, Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fór. frá Cambridge í gær til Nor- folk og NY. Skógarfoss kom til Hafnarfj arðar í gær frá Rotterdam. Tungufoss kom til Beykjavíkur í gær frá Reyð- ariirði. Askja fer frá Reykja- vík á hádegi í dag tfl Ant- werpen, London 'og Leitih. Ut- an skrifstcnfutím’a eru skipa- fréttir lesnar í sjálifvirkum símsvara 21466. • Skipaútgerð ríkisins. Esja fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gærkvöid austur um land tiil Seyðisfjarðar. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 ann- að kvöld til Vestmannaeyja. . Blikur er á leið frá Akureyri tíl Reykjavíkur. Herðubreið fer frá Reykjavík í kvöld austur um land í hrin,gferð. • Skipadeild SlS. Arnarfell losar á' Norðuriandshölfnum. Jökultfell er væntaniegt til Reykjavíkur í dag. Dísariell losar á Ausitfjörðum. Litlafell fer frá Reykjavfk í dag til Húnaflóahafna. Helgafell los- ar á Austfjörðum. Stapafell fór frá Reykjaví'k í gær til Austtfjarða. Mælifell losar á Norðuriandshöfnum. Hermann Sif er í Þoriákshöifin. Erik Sif fór frá Stettin 13. þm tíl Reykjavítour. • AA-samtökin. Fundir eru sem sér segir: í Félagsheim- ilinu Tjamargötu 3C, mið- vikudaga klukkan 21.00, föstu- daga klufckan 21.00, Lang- holtskirkju, laugardaga ld. 14.00. • Kvenfðlag Kópavogs held- ur fund fimmtudaginn 18. apríl í Félagsiheimflinu niðri klukkan 8.30. Vflborg Bjöms- dóttir húsmseðrakennari flyt- ur erindi um fæðu os gildi hennar. — Stjómln. • Ferðafélag Islands tfer tvær ferðir á sunnudaginn. Göngu- ferð á Skarðsheiðd. Hin ferðin er ökuferð um Krísuvfk, Sel- vog og Þoriákshöfn. Lagt atf stað í báðar ferðimar kl. v 9130 frá Atasturvefli. Farmið- ar seldir við bilana. • Islenzk-arabiska félagið heldur fiund sunnudaginn 21. apríl 1968 kl. 4 síðdegis í fyrstu kennslustofu Hásikól- ans. Dagskrá: 1. Prófessor Þórir Kr. Þórð- arson flytur fyrirlestur um sögu arabalanda. 2. Almennar umræður. öllum heimfll aðgangur. Félagsstjórnin. minningarspjöld • Minningarspjöld Hall- grímskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, hjá frú Hafldóru Ölafs- dóttur. Grettisgötu 28 og I Blómabúðinni Eden I Domus medíca • Minningarspjöld Minningar- sjóðs H- F. I. eru seld á eftir- töldum stöðum. Hjá önnu ö- Johnsen. Túngötu 7, Bjameyju Samúelsdóttur. Eskihlíð 6A, Elínu Eggertz Stefánsson, Her- iólfsgötu 10. Hafnarfirði, Guð- rúnu Þorkelsdóttur. Skeiðar- vogi 9. Maríu Hansen, Vífils- stöðum. Ragnhildi Jóhanns- dóttur, Sjúkrahúsi Hvítabands, Sigríði Bachmann. Landspítal- anum, Sigríði Eirfksdótt- ur, Aragötu 2. Margréti Jó- hannesdóttur. Heilsuvemdar- stöðinni, Maríu Finnsdóttur, Kleppsspítalanum. • Minningarspjöld Menning- ar- og minningarsjóðs kvenna fást i Bókabúð Braga Br>m- jólfssonar I Hafnarstræti og á skrifstofu Kvenréttindafé- lags Islands I Hallveigarstöð- um, opið þriðjudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 4-6. STfÓRNUBÍO Sími 18-9-36 Lord Jim — ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg ný airiérísk stór- mynd í litum og SinemaScope með úrvalsleikururium Peter O’Toole, James Mason, Curt Jiirgens. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. í síi; þjoðlIkhúsið ^íanteKuffdtt Sýning í kvöld kl. 20. Vér morðingjar eftir Guðmund Kamban Leikstj.: Benedikt Árnason. Frumsýning laugiardag 20. apríl M. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir fimmtudags- kvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá M. 13,15 tíl 20. Simi 1-1200. Ilil Kvölds Siml 22-1-48 Quiller skýrslan (The Quifler Memorandum) Heimsfræg, frábærlega vel leik- in og spennandi mynd frá Rank, er fjaflar um njósnir og gagnnjósnir í Berlín. Myndin er tekin i iitum og Panavision. Aðalhlutverk: George Segal Alec Guinness Max von Sydow Senta Berger. Sýnd M. 5. Síðasta sinn. Islenzkur texti. Tónleikar kl. 8,30. ^KEYKJAVÍKUR^ Hedda Gabler Sýning í kvöld M. 20,30 nim Sýning föstudag M. 20,30. Sumarið ’37 Sýning laugardag M. 20,30. Næst siðasta sinn. Aðgöngumiðasialan í Iðnó opin frá M. 14. Sími 13191. Sími 41-9-85 — ÍSLENZKUR TEXTI — Njósnarar starfa hljóðlega (Spies strike silently) Mjög vel gero og hörkuspenn- andi. ný, ítölsk-amerísk saka- málamynd í litum. Lang Jeffries. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd M. 5,15 og 9. Simi 11-4-75 Blinda stúlkan (A Patch of Blue) Víðfræg bandarísk kvikmynd. Sidney Poitier, Elizabeth Hartman. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd M. 5 og 9. Síminn er 17500 Þjóðviljinn Sími 50-1-84 Lénsherrann Stórmynd í litum byggð á leikritinu The Lovers eftir Leslie Stevens. Charlton Heston, Jftichard Boone, Rosmary Forsyth. Sýnd M. 9. Á valdi hraðans (Young Racers) Kappakstuirsmynd í litum tekim á k’appakstursbrautum víða um heim. Sýnd M. 7. Simi 11-5-44 Ofurmennið Flint (Our Man Flint) — íslenzkur texti — Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd M. 5, 7 og 9. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Síml 1303B. Heima 17739 Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13. Nýjar sendingar af hinum heimsfrægu T R I U M P H brjóstahöldum, m.a. mjög falleg sett handa fermingarstúlkum. Póstsendum um allt land. AUSTURBÆ) Sími 11-3-84 Stúlkan með regn- hlífarnar Mjög áhrifamikil og fafleg ný frönsk stórmynd í litum. — ISLENZKUR TEXTI — Catherine Denevue. Sýnd M. 5 og 9. Sími 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Goldfinger Heimsfræg og snilldair. vel gerð- ensk sakamálamynd í li’tum. Sean Connery. Sýrid M. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Maður og kona Heimsfræg frönsk stórmynd í litum, sem hlaut guflvérðlaun í Cannes 1966 og er sýnd við metaðsókn hvarvétna. Sýnd M. 5 og 9 annan páska. dag. Sýnd M. 5 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — HAFNARFjAí Sími 50249 Ástir Ijóshærðrar stúlku Fræg tékknesk verðlaunamynd gerð af Milos Forman. Sýnd M. 9. Bönnuð bórnum. INNHEIMTA í-ÖöFRÆV/STðQP v,v íÍatþóíz 6umvmáo> Mávahlið 48. — S. 23970 og 24579. úr og slca,rtgx*ipix* KORNEllUS JÚNSSON shólavördustig 8 NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARÐARNa f fleshjm stiarðum lyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Stmi 30 360 Smurt brauð Snittur VH) ÖÐINSTORG Simi 2 0-4-9 Ok SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlösrmaður LAUGAVEGl 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. FRAMLEIÐUM: Áklæði Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bfla. OTUR MJÖLNISHOLTl 4. CEkið inn frá Laugavegi) Sími 10659. SMURT BRAUÐ SMTTUK — ÖL - GOS Opið frá 9 - 23.30. - Pantið tlmanlega > veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. * SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VTÐGERÐIR FLJÖT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. tunj&ifieúö SMttlBtWIRtqBgim Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.