Þjóðviljinn - 20.04.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.04.1968, Blaðsíða 1
I Vanræksla og skilningsleysi á mál sjávarútvegs og sjómanna er eitt einkennið á stjórnarstefnu Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins ■ Góðan hag útgerðarinnar er ekki hægt að byggja á lágu kaupi sjómanna. Útgerðin þarf þvert á móti að búa við rekstrargrundvöll sem gerir henni fært að greiða sjómönnum svo rífleg laun að sjó- imennska sé eftirsótt starf. Kjaraskerðing þeirra sem erfiðustu og áhættusömustu framleiðslustörf- in vinna, er ekki lausn á neinum vanda. Hún er ranglæti og hún er heimska. ■ Þannig fórust Gils Gudmundssyni orð í útvarpsumræð- unum frá Alþingi, er hann mótmælti kroftuglega ákvórð- nn stjórnarflokkanna að skerða hlut sjómanna með hækk- nn útflutningsgjaldsins - og þeim fyrirætlunum rikisstjórn- arinnar að dregið skuli úr fjárfestingu í sjávarútvegi og fiskiðnaði. <$>- Poul Reumert látinn KAUPMANNAHÖFN 19/4 — Poul Reumert Iézt í dag á heim- ili sínu, 85 ára að aldri. Hínn mikli danski leikari lék síðasta hlutverk sitt á gamla sviði Konunglega leikhússins 31. maí í fyrra er hann lék Kristján konung IV. i Elverhöj. Það var hátíðasýning í tilefni fyrirhugaðrar giftingar rikisarf- ans, Margrétar prinsessu. Hinn 27. nóvember í fyrra stóð Reumert i siðasta sinn á sviði. Þá tók hann þátt í upplestri til ágóða fyrir eftirlaunasjóð Ieik- ara. Hin mikla hylling er hann varð aðnjótandi við þessi tæki- færi bæði leiddi vel í ljós hvi- líka virðingu áhorfendur og lísta- menn báru fyrir hlnu langa og glæsilega lifí hans í list. Hann var einn af mestu leik- urum Dana og áhrif hans á leiklist í Danmörku eru ómet- anleg, segir NTB. í ræðu sinnd svaraði Gils fyrsit Bjarna Benediktssyni og deildi fast á ráðherrann, sem þvælzt hefur fyrir því að samþykkt væri þinigs'ályktiin.artiliagan um Víelnam. Ræðumaður rakt\ þróun efna- hagsmálanna undir „viðreisn“ í aðaldráttum, en tók sérstailfleiga til meðferðar mál sjávajrútvegs- in.s og sjómanna. Fer hét á eftir kafli úr ræðu Gils um það efni: Vanræksla í góðærinu og verkefnin Ég leyfi mér að staðhæfa, að efnaihagserfiðleikar okkar nú staf'a að verulegu leyti aí því, að við höfum ekki notað góðær- ið nægilega til að búa okkur und- ir framtíðina, — treysta grund- vöU útflutninigsins og atvinnu- lífsins í heild. Af hálfu stjóm- arvalda hefur það verið látið nær íhlutunarlaust hvernig hið mikla fjármagn á góðæristím- um var notað. Skort hefur alla forustu um að beina hróðurhlut- anum af þessu fjármiagni til markvissirar uppbyggingar og eflingar atvinnulifsins. í mjög ríkum mæli hafa brasksjón'armið og hrein-ar tilviljanir ráðið því, hvert fjármagnið rann. /r Alyktun um Vietnam var samþykkt á Aiþingi í gær • AUsherjamefnd efri deildar I Alþingis lagði til í gær að í stað Víethamtillögunnar sem þingmenn úr, Framsókn og AI-' þýðubandalaginu fluttu sam- hljóða I báðum deildum þíngs yrði samþykkt ný tillaga. Meiri- hluti stjómarflokkanna í alls- Yfirlýsing Bjarna Ben. í umræðum um skýrslu utanríkisráðherra: Sjálfsugt er uð tuku hernáms- máfín til nýrrar yfírvegunar 1 gaar brá til nýlundu á Alþingi að utanrífcisráðherra Bmil Jónsson flutti skýrslu um utanríkisimjál. Sagði hamn það gert í tilefni af ályktuiniar- tillögu þriggja þingmainna Al- þýðubandalagsins um afstöðu Islands til Atlanzhafsbanda- lagsins og herverndarsamn- ingsins við Bandaríkim, og ræddi hann eingöngu um þes^i tvö atriði. Umræður um skýrslu utan- rfkisráðherra stóðu yfir í tvær klst. og tófcu þar til máls Jón- as Áimason, Ölafur Jóhannes- son, Bjami Benediktsson og þeir aUir ánægju simni yf- ir því að teknar skyldu upp umræður um utaniTkismál á alþingi og kváðu þetta fram- farir frá því sem var í tíð fyrrverandi utainríkisráðherra. Hinsvegar báru þeir Jónas og Magnús fram harða gagnirýni á sjálfa skýrslu ráð'herra og- þau vinnuibrögð að taka svo veigamikil mál ekfci til um- ræðu fyrr en í lok þingsins og ætla þimgmömnum tvær klst. til umræðna og ekkert ráð- rúm til að taka afstöðu til þess sem kynni að koma fram í ræðu ráðherra. kom fram í ræðu utamrfkisráðherra og var hún eimiumgis upptugga á því sem' talsirmenn hemámsflokk- anina hafa tönnlazt á í tvo áratugi. Hins vegar var for- sætisráðherra nær nútímainum í sinnd ræðu og gaf m.a. þá yfirlýsingu að sjálfSagt væri að taka hernámsimálim til nýrrar yfirvegumar, þegar samninBjjrtan, um þátttöku ís- lands i Atlamzhafsbamdalaginu rennur út. ,. í ÞjóSviljanum á morgun verður nánar sagt frá umræð- um um skýrslu utanrikisráð- herra. herjarnefnd neóri deildar lagði hins vegar tll að tillögunni yrði visað til ríkisstjómarinn- ar, en minnihluti nefndarinnar í neðri deild lagði til að tiílaga yrði samþykkt samhljóða efri- deildartillögunni. • Var tillaga nefndarinnar saiú- þykkt í efri deild með 15 sam- hljóða atkvæðum, en I neðri deild var tillagan á dagskrá á Kvöldfundi en var ekki komin til umræðn þegar blaðið fór saman. Tilliagam sem samþykkt var sem ályktum efri deildar Alþimg- is er þammig: ^ Deildin ályktar að lýsa yfir þeirri skoðun sinni, að deiluefni styrjaldaraðila í Víetnam heri að leysa með friðsamlegum hætti. Stór hætta er á því, að styrj- öld þessi geti hvenær sem er breiðzt út og orðið upphaf nýrr- ar heimsstyrjaldar, auk þess sem áframhaldandi styrjaldarrekstur eykur sífellt á Iangvarandi hörm- ungar víetnömsku þjóðarinnar. Með þeirri takmörkun Ioft- árása á Norður-Víetnam, sem ríkissijórn Bandaríkjanna hefur nýlega ákveðið, og þeim jákvæðu viðbrögðum, sem stjómin í Han- oi hefur sýnt af þcssu tilefni, hefur nú skapazt hagstætt tæki- færi til undirbúningis sáttagerðar í deilunni. Má elnskis láta ó- Framhald á 7. siöu. Nokkur dæmi um handiahóíið og forustuleysið af bálfu stjórm- arvalda. skal ég neína. íslenzki togaraflotinm hefur á liðnum velgengnisárum verið lát- Framhald á 7. síðu. Rakarastofur Tuftugu og fimirn ralcarastof- uir hafa verið kærðair fyrir verð- lagsbrot hér í Reykjavik og Kópavogi. Þar af e<ru 24 í R- vík og 1 í Kópavogd. Hins vegar eru alls um 40 rak- arastofur hér í Reykjaivík. Á öðr- um stöðum á landimu hafa rak- arastofúr ekki verið kærðar fyrir verðlp^forot. Br þó Meistarafé- lag hárskera félagssamtök, sem ná yfir allt landið. Á þriðjudag voru kæi-ur á fimm rakí*rasta&.ir teknar fýrír í VerðlagsdlóimiL Aðalfundur Blaða- mannafél. íslands Aðalfumduir Blaðamann afélags íslamds verður haldinn að Hótel Sögu summudagimm 28. apríl n.k. kl. 2 síðdegis. Daigskná: Vemjuteg aðalfundarstörf. — Stjómm. t.Vér morðinqiar" frumsýnt i Kvoici, íaugardagntnn 20. april, éru lioin 18 ár frá því að Þjóð- Ieikhúsið var vígt. Verður þá frumsyning í leikhúsinu á hinu þekkta leikriti Guðmundar Kambans, Vér morðingjar, en hinn 8. júní n.k. eru liðin 80 ár frá fæðingu Guðmundar. Leikstjóri er Benedikt Árnason, en aðalhlutverkin eru leikin af Kristbjörgu Kjeld og Gunnari Eyjólfssyni og er myndin af þeim í hlutverk-. um sínum. Laugardagur 20. apríl 1968 — 33. árgangur — 78. tölublað. Skattinum á sjómenn mótmœlt Miklar umræður urðu í neðri deild Alþingis í gærkvöld um hinn nýja skatt á sjómenn, hækkun útflutningsgjalds- ins af saltsíld, saltfiski og humar. Varði Sverrir Júlíusson þessar nýju álögur og taldi að útflutningsgjaldið þurfi að hækka vegna áfalla þjóðar- innar. Jón Skaftason mælti ítarlega fyrir nefndaráliti þeirra Lúðvíks Jósepsson- ar, en þeir mótmæla harðlega þessum nýja skatti á sjómenn og leggja til að frumvarp stjómarinnar verði fellt. Nán- ar verður fjallað um málið á morgun. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.