Þjóðviljinn - 21.04.1968, Blaðsíða 1
Sunnudagur 21. apríl 1968 — 33. árgangur — 79. tölublað.
Ásmundur Sigurjónsson
Sésíslistafé-
lagsfundur á
þriðjudag
Sósíalistafélag Reykjavíkur
heldur félagsfund þriðjudag-
inn 33. apríl klukkan 8.30 i
Tjarnargötu 20.
Fundarefni:
1. Félagsmál.
2. Samfylkingarstarf vinstri
manna í Frakklandi. Fram-
sögumaður Ásmundur Sig-
urjónsson blaðamaður.
3. Önnur máJl.
Stjórnin.
Frá Síðustu fundum þingsins
Sjómannaskatt-
urinn lögfestur
□ ' Alþingi var slitið í gær. Undanfarna daga og nætur
hefur fjöldi mála verið afgreiddur, og mun skýrt frá hin-
um helztu í næstu blöðum.
Á næturfundi neöri deildar Al-
þingis í fyrr’inótt samþykikti
st.iórnarliðið hinn. nýja skatt á
sjómenn, hækikun útflutnings-
gjalds af salteíld, salt.fiski og
humar en þingmenn Alþýðu-
bandaiaigsins og Framsóknar-
flókksins greidd'u atkvæði á
móti honum.
Á þessum síðasta fundir neðri
deildar flutti Jón Skaftason og
Lúðvík Jóepsson ýtarlegar ræður
og færðu sterk rök að því að
skatturiinn væri heimskuleg og
vanhugsuð ráðstöfun, lásu mót-
mæli síldveiðisjómarma og ann-
aira aðfiia yfir þingmönnunum,
t>g vöruðu við afleiðin gunum.
Víetnámtillagan
Tiltogan um Víetnam kom
ekki til umræðu. Fyrir lágú
b reyti n gartillögur frá Magnúsi
Kjartanssyni um orðun hiluta af
tiliögunni, og var í breytingar-
tillögu bans þrætt orðailagið úr
ti'lllögu hollenzka þingsins. Breyt-
ingatiillögur Mangúsar voru á þá
leið að upptalningin í lok tillög-
Forsetinn kveður þingheim
við þinglausnir í gærdag
Þiniglausimr fóru fram á Al-
þúngi í gaer á venjufouindinm hátt.
Fónseti sameinaðs þings flutti yf-
irlit um störf þingsins og þakkaði
þingmönnum samstarfið og ám-
aði þeim heiilla og Eysteinm Jóins-
son þakkaði forsietum af hálfu
þingmanna.
★
Forseti fsilamds, Ásigeir Ásgeirs-
son flutti ávai-p mieð þiiniglausn-
arbréfi sínu. Hann lauk ávarpi
sínu á þessa leið: „Ég slít mú
inmafo stundar fundum þessa
þings eftir nær fjörutíu og fimm
ára samveru við fjölda ágætra
forustumanm þjóðarinmar, og
á vænitanilega eikki hingað aftur-
kvœmt á fund með háttvirtum
þimigmönnuim. Með hrærðuim
huga þakka ég innilega hverjuim
og einum, sem nú skipa hér sæti,
samveru og stamsitarf, mdnnuigur
fjölda annarra þimgmanna, sem
einniig hafa reynzt mér góðir fé-
lagar og vinir.
Ég ósika alþjóð árs og friðar
og Guðs blessunar.“
ummar, þar s^n rætt var um
leiðár til að koma á vopnavaldi
Frambald á 9. síðu.
Íslenzkur iðnaður á vi&reisnartimum:
Gjaldþrot hjá sokkaverb-
smiðjunni Evu á Akranesi
□ Nýjasta dæmið um það, hvemig viðreisnarstjóm
íhalds og krata hefur búið og býr að íslenzkum iðnaði.
er frá Akranesi; þar hefur stjóm Sokkaverksmiðjunn-
ar Evu lýst yfir gjaldþroti fyrirtækisins.
VerikKimdðja þessi var sett á
fót fyrir fookkrum árum og
framledddi naelonsokka fyrir
kvenfólk. Gekk rekstur fyrir-
tækisiins alla tíð skrykikjótt
og skuldir hlóðust upp. Svo
kom að þyí að allar eignir
fyrirtsekisims á Akranesi voru
seldar á nauðumgarupphoði sl.
fö&tudag. Fór nauðungarupp-
boð þetta fram til fullnustu
ýmsum fjámámskröfum.
Áður en nau’ðungarupp-
boðið hófst á föstudag
Iagði stjóm sokkaverk-
smiðjunnar fram beiðni um
að fyrirtækið yrði tekið til
skipta seom gjaldþrota.
Stjómendur fyrirtækisins
telja að eignir bess nemi
um 1114 miljón króna, en
kunnugir álita það ríflega
metið. Hinsvegar nema
skuldimar, einnig að sögn
félagsstjómar, um 16 milj-
ónum króna.
Fógeta.réttur á Akranesi
mun nú leggja úrskurð á
gjaldlþrotabeiðni Evu-manna
og síðan væntanlega lýsa eft-
ir kröfum í þrotabúið. Kemur
þá í ljós hversu skuildasúpan
er mikiL
Eins og fyrr var ssgt voru
al'lar eignir sobíkaiverksmiðj-.
unmar á Akranesi seldar á
uppboðinu á föstudaiginn.
Framkvæmdasjóður (áður
Fraimikvaefmdabankinn) keypti
allar eignimar, þar af vélar
verksmiðjunnar, sokkaprjóna-
vélar o.fl. fyrir 1,6 miljónir-
króna. Ýmislegt annað fyrir-
tækinu tilheyrandi var selt á
um það bil 70 þús. kr. Eftir er
að selja litunarvél í Reykja-
vík.
Frá umrœSum um utanrildsmál áAlþíngi:
Er bandarískt stríð rétt
læting hersetu á
Vísum frá okkur ábyrgð af hernaðarbrölti Bandaríkjamanna
um allan heim með því að létta hernámi íslands
□ Blasir það ekki við allra auguim, að það eru
Bandaríkin, þessi öflugasti bandamaður okkar ís-
lendinga- þessi stoð og stytta Atlanzhafsbanda-
lagsins, sem í dag ógnar heimsfriðnum. Og er ekki
kominn tími til að við íslendingar vísum frá
okkur allri ábyrgð á þessari ógnun, þessari tortím-
ingarhættu, sem sífellt vofir yfir öllu mannkyni
vegna ofríkisstefnu Bandaríkjanna. Vísum frá
okkur þessari ábyrgð, sem fylgir því að veita
Bandaríkjunum hernaðaraðstöðu í landi okkar, að-
stöðu, sem er liður í hemaðarbrölti þeirra, sem
spannar um allan heiminn.
Þarrnig mæltí Jónas Árnason
í ræðu sinni um skýrslu utan-
ríkisráðherra á Alþimgi í fyirra-
dag. Lýstí hann vonbrigðium sin
uim yfir því að ráðherra hef ði
skýrslu sÍTini ekkert nýtt haft
fram að færa þráfct fyrir þá
gerbreytingu í herrnaðarfaekni og
allri aðsitöðu á al þjóðavettvangi
sem orðin er síðan hinn svo-
nefndi hervemdarsamningur var
gerður. Ráðherrann hefði enn
sem fyrr talið það fásinnu að
vísa hinum erlenda her úr landi
þóbt ribbaldabáttur og ódæði
ýmissa þátttökuríkja Atlanzhafs-
bandalagsins hafi flekkað skjöld
þess því meir sem ár liðu. Væri
alvarlegt að ráðherra teldi enn
sem fyrr næstum siðferðislegia
skyldu íslendinga að eiga aðild
að slíku stríðsbandalagi.
Hver ógnar heimsfriftnum?
Minnti Jónas á að helzta fors-
enda hemámsins hefðí verið tal-
in sú að Sovétríkin ógnuðu’
heimsfriðnum með útþenslu-
stefnu sinni og margir hetfðu
Gatnagerðarmálin til umræðu:
Er olíumölin á bannlista
hjá borgarstjárnaríhaldinu?
trúað þessu. En hver trúir þessu
i dag, og getur nokkrum heil-
vita manni dulizt sú staðreynd
að það eru eklki Sovétríkin
sem ógna hedmsfriðnum. Þvert á
móti hefur utanríkisste£»a þeirra
Framhald á 7. síðu.
StoliS úr kvcn-
veskjum
Nokkur brögð eru að þvi að
sitolið er úr kvenvesk j um í 1
Glaumbæ og voru tveir ungling-
ar teknir við þessa iðju í fyrra-
kvöld. Voru • þeir búnár að hirða
peniinga úr tveim kvemveskjum
— rösklega 800 krónur og stóð
dyravörðurinn þá að vierki með
þriðja kvenveskið í höndumum.
□ Malbikslagið sem lagt var á Hafnarfjarðarveg fyrir
tæpum tvéim árum og kostaði 5-6 milj. kr. er nú að mestu
horfið af veginum. Mikil mistök hafa sýnilega orðið við
framkvæmd þessa verks, sem verkfræðingar og verktakar
hljóta að teljast ábyrgir fyrir.
óniir kr. og v-ar það ætlun manna
að þetta mundi endast þó nokk-
ur ár. Fljótlega kom þó í ljós
að einhverju hafði verið ábóta-
vant við framkvæmd verksdns,
því að slit á þessu nýja malbiki
varð mjög ört. Nú er svo komið
tæpum tveim árum síðar að
mialbikslagið er að mestu horf-
ið aí vegimum og aka mú bílam-
Á miðju sumri í hitteðfyrra
var lagt þykkt malbikslag á
nokkurra kam kafla á Hafnar-
fjiarðarvegi, frá Engidál að
Kópavogsbrú. Var þetta mesta
átak sem gert hefur verið í að
laga Hafniárfjarðarveginn, sem
mun vera f jölf amasti vegur
landsins, Kostnaður við að mal-
bika þennian sj>otta var 5-6 milj-
ir eftir vegimum á gamJa mal-
bikinu.
Verkfræðmguir frá vegamála-
skrifstofunni sagði í viðtali við
Þjóðviljann í gær að malbibs-
lagið hefði að öllu eðlilegu átt
að endast i 4 til 5 ár. Strax í1
fyrrasumar varð sýnt hvernig
íáia mundi, og voru þá þor-
aðir kjamar úr malbikinu og
þeir sendir til tveggj a 'rannsókn-
arstofnana erlendis, í Noregi o.g
í Englandi. Niðurstöður rann-
sókna þeirra á malbikinu voru
á eina lund hjá þeim báðum,
að þjöppun malbiksins væri ekki
Framhald á 9. síðu.
Myndin er tekin í júlímánuði 1966, þegar verift var að leggja
Nú er þetta malbikslag afi mestu horfið af veginum og fóru
malbikslagið á
þar 5-6 miljónir
Hafnarfjarftarveg.
króna fyrir Ktið.
)
1,