Þjóðviljinn - 21.04.1968, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVimTíN — Suln!n!u<ialguI• 21. aprfl 1868.
Hús til niðurrifs
Bæjaisjóður Kópavogs óskar eftir tilboðum í að
rífa og fjarlægja húsið Hábraut 6. Húsið verður til
sýnis bjóðendum þriðjudaginn 23. þ.m. milli kl.
10 -11 f.h.
Tilboð þurfa að berast til' skrifstófy. minnar miÖT
vifcudaginn-24. þ.m. fyrir kl. 11 árdegis.
Bæjarverkfræðiiigriir..... . . ______ rv.
Leikfélag Kópavogs:
BÓKMENNTAKYNNING
Leikfélags Kópavogs helguð Magnúsi Ásgeirssyni
skáldi verður haldin í Félagsheimili Kópavogs
mánudaginn 22. apríl ld. 21.
Flutt verður úr frumsömdum og þýddum ljóðum
eftir Magnús Ásgeirsson.
FLYTJENDUR:
Kristinn Hallsson óperusöngvari, undirleik annast
Ólafur Vignir Albertsson.
Ljóðalestuir annast Baldvin Halldórsson leikari,
Helga Harðardóttir, Sigurður Grétar Guð-
mundsson, Gunnvör Bragá ■ Sigurðadóttir og
Bjöm Einarsson.
Ræðu flytur Jóhann Hjálmarsson skáld.
Kynnir: Ragnar Jónsson forst'jóri.
AÐGANGUR ÓKEYPIS OG ÖLLUM HEIMILL.
T/LBOÐ ÓSKAST
í ca. þúsund tonn af brotajámi á Keflavík-
urflugvelli. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu
vorri, miðvikudaginn 24. apríl kl. 11 árdegis.
Sölunefnd vamarliðseigna.
Skolphreinsun
Losum stíflur úr niðurfallsrörum í, Reykjavík og
nágrenni. — Niðursetning á brunnum. — Vanir
menn. — Sótthreinsum að verki loknu.
SÍMI: 23146.
Ullarefní . .-.-.-. .r.-r. . . verð frá kr. 149
Ensk kápuefni . verð frá kr. 299
Síðdegiskjólaefni . verð frá kr. 99
Sumarkjólaefni ...... . verð frá kr. 69
Enskar ullarpeysur . . . . verð frá kr. 299
Undirföt — Hálsklútar
MJÖG LÁGT VERÐ
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 1 1
->r. ‘ I
FH vann Val í heldur dauf-
legum leik með 27 gegn 21
Haukar „mörðu" KR með 21 marki gegn 20
Þaft Ieyndi sér ekki á fimmtu-
dafrskvöldift að lokin eru aft
koma í handknattleiksmótið að
þessu sinni. Leikimir höfðu öll
einkenni þess að spenna væri
meft ölln úr mótinu. Leikimir
voru dauflegir, og ef til vill
þaft sem mestu munaði að leik-
menn fengu litla sem cnga upp-
örvun frá áhorfendnm, sem voru
sárafáir. Hér var líka aðeins
um leiki og lift að ræða sem
aðeins gerðu út um þaft hv.ort
liftift væri ofar eða neðar á
listanum.
Fyrri leilvurimm þetta kvöld,
milli Vals og FH, var dauflegri
em búaist hefðd mátt við > eftir
getu Hftamtma. Valur byr.iaði
.betiur, og hafði forustuma állan
fyrri hálfleilcinm, sem endaði
með 13:11. Vair mumirinn yfir-
leitt 2-3 mörlk. FH tólkst þó að
jafma þegar eftir voru um 45
sek. af leikmum, en á þessuim
tíma tókst Va.1 að skora tvö
mörk.
Allam þerunam fyrri hálfleik
hafði rnaðu.r það á tilfinmiing-
unni að FH-liðið lóki ekki fyrir
fullum „dampi“, eða að eitt-
hvað væri í leik þeirra sem
gerði hanin þvingaðan. Válsliðið
náði við og við sæmilegum til-
þrifum og miðað við hina mörgu
menn sem í liðinu eru, ætti það
að ná góðum áranigri í framtíð-
inmi.
Það er ekfkd fyrr en í síðari
hálflleik sem svöilítið losnar um
leik Hafnfirðinigainna, ogáfyrstu
6 mínútum skora þeir 5 mörk
en Valur eiklkert, og komust
uppi 16:13. Það var greimilegt
að liðið hafði fundið gamlan,
gþðan tón, ]?ar sem hraði og
ógmun fylgdust að, en það var
meira en Valsliðið þoldi; þó
gerðu Valisimenm góða tilraun til
að taka leikinn í sínar hendur
aftur og munaði um skeið áð-
eiins einu ma.rki 19:18, en þá
tóku Hafnfirðingamir sprett og
slkoruðu 6 mörk í röð og stóðu
leikar á 23. mu’n. 25:19 FH í vil,
en leiknuim lauk eins og fyrr
gegir með sigri FH 27:21
Beztir í liði FH voru Geir,
Páll og öm, og sérstalkilega þó
Geir seim er að kailla jafmvígur
á allt: Að skipuileggja leifcinn,<
að verja, og eklki sízt siem
skytta. Páll átti, sérsitakllega í
síðari hélffleik, mjög góðan Ieik
og hefiur ekld verið betri í amin-
an tíma í vetu r. örm var eimn-
ig ágætur. Þeir sem skoruðu
fíest mörkin fyrir FH voru:
Páll 9, Geir 8, Öm 4, og Gumn-
ar Aðalsteinssom 2.
1 liði Vals vom beztlir: Berg-
ur, Ágúst, ölafur og Jón Karfs-
son, og enda Hermanm, sem
miammi fimmst þó að fái eldd
eims gott út og efmd gefa fyrir-
heit um. Jón í markimu varð'i
mjög vel í fyrri hálfieik. Jón
Ágústsson slapp einmig nokkuð
sæmilega.
Þeir sem skoruðu flest mörk
vom: Bergur 10, fjögur út víti,
Ágúst 3, Jón Ágústsson og Her-
marnn 2 hvor.
Dómari var Óli Qlsen, og
slapp nokkuð sæmálega.
Haukar „mörðu“ KR með 21
marki gegn 20
Fyrirfram var gert ráð fyrir
að Haukar myndu eiga auðveld-
an leik gegn KR. Þeir hafa
sýmt mjög góða leiki undan-
farið, en lið KR-inga er í dedglu
eins og er. 1 upphafi leiks virt-
ist sem Haukar ætluðu að sigra
með yfirburðum, og vom beir
komnir nokkuð smemma í leikn-
um í 4:1. Rétt fyrir miðjan
fyrri hálfleik vJr munurinn þó
ekki meira en eitt mark, eða
6:5 Hauikum í vil. í hálfleik
stóðu leikar þó 11:7, þar sem
KR-ingar vom undir, enda var
leikur Haukanna mun betri í
fyrri hálfleikmum.
Það var að sjálfsögðu til þess
að veiikja KR-liiðið að Gísli
Blöndal virtist ekki taka á sér
alveg heilurn eftir að hafa snú-
ið sig svolítið snemma í leikn-
um, og var hann lítið inná. 1
síðari hálfleik var hann mrun
meira með og virkari á allan ®
hátt, og var þá sem KR-liðið
færi að veita harðari mót-
spymu, sem Haukar vi'rtust
ekki vera viðbúnir að mæita.
Þegar um það biil 10 miín. vom
af síðari hálfleik stóðu leikar
14:13 Hauikum í viL Og enn
tókst þeim að hrdsta KR-inga
aif sér og komast í 16:13 og
nokkm síðar í 18:15. En hiinir
ötulu KR-ingar létu engan bil-
bug á sér finna og börðust, og
gerðu Haukum stöðuigt örðugra
fyrir að brjótast í gegn. Oftast
er muourtnn þó 2-3 mörk, en
það eru KR-ini@amir som skora
tvö síðustu mörkin og þegair
leiknum lauk munaði aðeáns
eirnu marki, en leiknum lauk
mieð 7. sigri Hauka í röð í
mótinu 21:20.
Haukar nóðu eklki vemlega
skemmtilegum tökum á leiktn-
um að þessu sinni, og mé vera
að þeir hafi vanmetið KR-ing-
ana svolítið. Oft brá þó fyrir
í ledk þeirra sfeemimtilogum til-
Víðavangshlaup
í Hafnarfirði
Víðavangshlaup Hafnarfjarð-
ar, hið 10. í röðiinni, verður háð
sumardaginn fyrsta (25. apríl)
við barnaskóla Hafnarfjarðar
við SkóHabraut og hefst fel. 2
e.h.
Keppt verður í 5 flofefeum,
3 flokfeum drengja og 2 fflokfe-
um stúlkna. Hlaupnar vterða
sömu vegalengdir og að undan-
fömu.
Lúðrasveit Hafinarfj arðar,
imdir stjórn Haíis Pranzsonar
leikur áður en keppni hefst, eða
firá kl. 1.30.
Væn/tanlegir keppendur til-
feynni þátttöku stfna í verzlun
Valdimars Lon,g n.k. mámudag
og þriðjudag.
þrifum, sem sanna ágæti liðsins
í móti þessu eftir að þeir byrj-
uðu sigurgönigu sína. Að vísu
misstu þeir að nofefem niður
síðari hálfileikinn, og mátti þar
ekfci mifelu. muna að illa tækist.
KR-Mðið er nolotouð másjaifint,
eins og leikur þess var þetta
kvöld, en í því býr baráttuvilji
og kraftur, og beir em hreint
efeki á því að gefast upp, þótt
svolítið blási á móti. Það á
nokkuð i land enn að það néi
þeirri festu sam til þarf, en
meðal hinna ungu manna em
góð efnd eins og Gísli, sem er
að vísu langt kominn með að
slíta barnsskónum í meástara-
flokki, sömuleiðis lofar Ámi
mjög góðu, svo og markmaður-
inn Ermil; en ef liðið heldur
saraan undiir handledðslu þeirra
Karls og Sigurðar Öskarssonar,
sem báðir gefia því vissa kjöl-
festu, er ekki að efa að það
getur bitið frá sér. ,
Beztu mentn Hauka vom Við-
ar, siem er sá sem heldurstjóm-
artaumunum í hendi sinni,
Þóirður, Stefán, og Pétur í
markinu, sérstaklega í fyrri
hálfleik. Sigurður Jóaikimsison
er sterfeur á línunni, og Ölafur
gerir mairgt laiglega. Sturla er
líka ört vaxandi maður.
I liði KR-imga er það Hilm-
ar sem mest hvfldr á. Gfsli átti
einnig góðam leife og Ámi, sem
á efibir að Miba táfl sín heyra.
.Karf og Si'gurður ÓSkarsson éru
alltaf hindr traustustu menn
liðsiins.
Þeir sem stoonuðu flest mörk-
iin fyrir Hautoa vom: Viðar,
Sturfa, og Þórður 4 hver, Stef-
án og Sigurður Jóakimsson 3
hvor, og Ólafur 2.
Fyrir KR stooruðu flest möirk
Hilmar 7 (4 úr víti), Ámi og
Gísld 3 hvor, Gunnar Hjalitaiin
og Kari 2 hvor.
Dómairi var Sveinn Kristjáns-
son og hefði mátt taka harðara
á stjaki og hörku við línuna.
Svo hetfði hann ektoi þurfit að
tatoa það eftip öðmm dómurum
að sleppa homd þegar leito ; er
lotoið, en það varð áður en síð-
asta sekúndan var liðin; það
kvað meiga skora beint úr slifeu
kasti, og að minnsta kosti háfa
menn réttinn að reyna.
Lokin í kvöld
Handfemottleiksm"tinu lýfeur
í kvöld summudag, með leik
milli FH og fram, sem þó hefur
ekfed neina þýðingu fyrir útslit
miótsins því Fram er þegar bú-
ið að tryggja sér flest stig þeg-
ar fyrir þennan leik.
Á eftir leikinn fer fram að
Hótel Sögu afhendinig vierð-
launa, þar sem handknattleiks-
menn munu og stír • dans, og
skemmta sér.
Sem sagt bað em aðeins tvedr
leifedagar etftif • af móti þessu
eða laugardagur og sunnudagur.
Frimann.
ÚTB0Ð
Tilboð óskast í að fullgera Heimkeyrslu að
húsunum nr. 29-41 við Álftamýri hér í
borg. — Útboðsgagna imá vitja á skrifstofu
vora, Sóleyjargötu 17.
H.F* ÚTBOÐ OG SAMNINGAR.
Verkamenn óskast
LOFTORKA S.F. — Sími 21450.
HAPPDRÆTTI
NYTT
HAPP
EKKERT HAPPDRÆTTI
NEMA HAPPDRÆTTI D.A.S,
BÝÐUR VINNING Á KR.
MILLJÓNIR
á cinn miöa
STORVINNIMGAR
ÍBIÍDiR BIFREIDAR HIÍSBÚKAOUR
ífiÚÐ og mimst 5 BÍLAR í hverjuiu flokki
HeiMimerlníti rimú(l
kr. 35.095.000.00
Niniiimert oiiens Ir. 75.15
Árcmillnn kr. 500.00
Tlle útielinni mlli ótrrnytt
tnítimjjrrn nrrmiði ot llnklsmiOl
Ire.i1 10. iprit
t